Morgunblaðið - 09.07.1977, Síða 15

Morgunblaðið - 09.07.1977, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULÍ 1977 15 Rabbað við dr. Schwabe um Kjarvals staðasýningu býzka alvöru- og kímnilistamannsins Weber En slíkur maður er einmitt A. Pau. Weber búinn að vera síðan á æskuárum sinum. Enginn, sem vill vera einstaklingur i orðsins fyllstu merkingu, getur látið berast með straumnum. Hann verður að standa gegn straumi timans, en þó án þess að telja sig yfir aðra hafinn, því að þá verður hann að mannhatara. Andstaða og mótstaða eru ein- mitt grundvallarhugtök i lífi lista- mannsins A. Paul Weber, en það merkir jafnframt að þjást og finna til með fjöldanum og jafn- vel með andstæðingunum. SÁ ÖRLÖG NAS- ISMANS FYRIR Weber. A. Paul Weber hefur ætið stað- ið gegn þvi, að mannkyninu sé stjórnað eins og efnahagskerfi og rússneski björninn að læðast burtu með það gómsætasta, hérana, og kínverski drekinn vofir yfir. Manni verður hugs'aé til þess er dr. Bjarni Benedikts son, þáverandi formaður Sjálf stæðisflokksins, tók af skarið varðandi EBE og sagði að ís- lendingar ly.tu aldrei lögum slíks bandalags, því þar meó væru þeir ekki lengur sjálfstæðir. „Hvað nú“? sagði kálfurinn þegar slátrarinn hafði feng- ið slag á leið í sláturhúsið. Mannagarðurinn. vandræðalega á slátrarann og segir: „Hvað nú“? Diplómatar heitir ein myndin, sýnir fulltrúa þeirrar háæru- verðugu stéttar á leið upp met- orðastigann með tilheyrandi búning og lykillinn stendur út úr bakinu. ALLIR ISLENDINGAR ERU EINSTAKLINGS- HYGGJUMENN Við opnun sýningar Webers hélt dr. Schwabe töiu um lista- manninn og list hans og sagði hann m.a.: „Fáein orð unt listamanninn A. Paul Weber sem einstakling, nú er hann heimsækir land ykkar i fyrsta sinn. Ég tel það nauðsyn- legt, þvi að verk hans er aðeins hægt að skilja út frá lífi hans og starfi. Ég verð þó að fara fram á tillitssemi ykkar, þvi að móður- máli ykkar hef ég ekki vald á, þótt mér þyki vænt um það. Ætlun mín er ekki að þvinga fram neina ákveðna skoðun um listamann- inn, en fremur að benda á nokkra höfuðþætti listsköpunar hans. Hver og einn mun svo geta fundið leiðina í því myndalandslagi, sem hér er að sjá. íslendingar eru í dag liklega eina þjóðin, sem mynduð er af eintómum einstaklingshyggju- mönnum. Þess vegna eru þeir óvenju umburðalyndir gagnvart sérhyggjumönnum af öllu tagi, en geta hins vegar naumast gert sér grein fyrir, hve erfitt er að vera einstaklingshyggjumaður í hinum þéttbýlu löndum á meginlandinu. Skákmyndaflokkur er á sýning- unni þar sem Weber teiknar ýms- ar hugmyndir um skákkeppni mannlífsins. Þá tekur Weber oft óvænta stefnu i myndum sinum og ei gjarnt að sýna óalgengari hliðina á málinu, en einmitt hliðina sem vekur þá gjarnan til umhugsunar. Á einni myndinni stendur kálfur í bandi, en slátrarinn er dottinn niður dauður. Kálfurinn horfir Hluti af myndinni Orðrómur. því var hann þegar í andstöðu við þýzku þjóðernissinnana, áður en þeir komu til valda. Meira en ára- tug fyrir lok seinni heimstyrj- aldarinnar sá hann örlög þýzku þjóðarinnar sem opna likkistu, er herirnir gengu i. Framsýni hans, eins og hún birtist í verkum hans, var ekki einfalt reikningsdæmi, heldur af- leiðing af innsýn i eðli mannkyns- ins. Mannkærleikur hans krefst þess, að ofbeldi sé hafnað. Það sýna meðal annars myndir hans um voranganina í Prag, er hlaut svo snöggan endi. Sem listamaður og einstaklingur tekur hann ætið hanzkann upp fyrir þá, sem er minnimáttar, sviknir eru eða eru í beinni hættu. En þar sem hann berst einnig í þágu alls, sem lifir og hrærist, berst hann einnig í þágu náttúruverndar og er ein- dreginn baráttumaður fyrir um- hverfisvernd. Sem ósveiganlegur í hverri einstakri mynd mun hver og einn finna fjölmargt. sem engin orð lýsa, þvi að eins og A. Paul Weber sér lífið, er það svo óendanlega auðugt af möguleik- urn og aíls kyns furðuhlutum, aó ekkert mannlegt verk getur gert betur en aðeins endurspegla það." Steinsteypa. Gagnrýnendur. gagnrýnandi, hefur hann jöfnum höndum fengið að kenna á reiði þjóðernissinna, iðjöfra og ann- arra framkvæmdamanna, sem tengdir eru þýzka efnahagsundr- inu svokalaða. AÐ STANDA AUGLITI TIL AUGLITIS prédikað. Hann vill heldur, að einstaklingarnir sjái sig i spegli og standi hver öðrum augliti til auglitis. Það hefur i för með sér, að þeir, sem skoða myndir hans, verða að taka afstöðu. Það getur verið óþægilegt og gremjulegt i senn. En jafnvel á skýjuðum himni birtast stundum sólargeislar. Það er þess háttar kímnigáfa, sem þýzk alþýðuspeki nefnir „kimni, sem hlegið er að hennar sjálfrar vegna“. Sem einstaklinshyggju- maður finnur A. Paul Weber til skyldleika með öðrum svipuðum einstaklingshyggjumönnum og í gegnum þá talar hann til sam- ferðamanna sinna. Meðal þeirra eru skálkurinn Till Ugluspegill, Reineke kæni refurinn, Simplici- us Simplicissimus, ófrjálsi ævin- týramaðurinn i þrjátiu ára strið- inu, flakkarinn Francois Villon og Robinson Crusoe ásamt dýra- myndum sinum, „sem einnig ber að telja til manna". A. Paul Weber hefur aldrei

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.