Morgunblaðið - 09.07.1977, Page 24

Morgunblaðið - 09.07.1977, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JUL! 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn Hellisandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Iltayjtmiriiftfeife Kvöldstarf — kynningarstarf Getum bætt við okkur fólki til kynningarstarfa í Reykjavík og nágrenni. með auðseljanlega vöru. Góð sölulaun. Aðeins fólk á aldrinum 23 — 30 ára kemur til greina. Umráð á bifreið og sima nauðsynleg. Umsækjendur vinsamlegast sendi upplýs- ingar um menntun, aldur og fyrri störf til Morgunblaðsins merkt Röskur 6109 fyrir 1 5. þ.m. Skrifstofustarf Maður vanur öllum skrifstofustörfum ósk- ar eftir starfi. Eignaraðild kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Vanur — 1 582". Hjúkrunarfræðingur óskast á læknastofu. Vinnutími frá kl. 9 — 5. Upplýsingar í síma 8631 1. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. óskar að ráða nokkra smiði í uppslátt. Uppl. í síma 83895 og 85977 Fangavarðarstaða Fangavörður óskast að Hegningarhúsinu í Reykjavík frá 1. ágúst n.k. að telja. Aldurstakmark 20—40 ára. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. þ.m. og fylgi þeim upplýsingar um fyrri störf. Dóms- og krikjumálaráðuneytið, 7 júlí 1977. Landssmiðjan óskar eftir að ráða plötu- og ketilsmiði og rafsuðumenn. Upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan. Keflavík — skrifstofustarf Ofnasmiðja Suðurnesja h/f óskar eftir starfskrafti. Starfið er fjölbreytt og unnið að mestu sjálfstætt. Æskilegt er að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Gott kaup/ GÓÐUR STARFSKRAFTUR. Ofnasmiðja Suðurnesja h / f Vatnsnesvegi 12. 230 Keflavík. Uppl. mánudaginn 1 1. júlí (ekki í síma) Hjúkrunar deildarstjóri Tvær stöður hjúkrunardeildarstjóra við Sjúkrahúsið í Húsavík eru lausar til um- sóknar, frá og með 1. september eða eftir samkomulagi Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri símar 4-1 3-33 og 4-14-1 1 Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Sjúkraliðar Landakotsspítali óskar eftir sjúkraliðum til afleysinga í einn til tvo mánuði, á lyfja- deild. Og í fast starf á skurðstofugang. Hjúkrunarfræðingur óskast Vinnutími 7.30 til 15.30. Uppl. í síma. 1 9600. Hjúkrunarfors tjóri. Skólastjóra og handavinnu- kennara drengja vantar að Gagnfræðaskólanum að Hvols- velli. Umsóknir sendist fyrir 14. júlí til formanns skólanefndar, Ólafs Sigfús- sonar. Blaðburðarfólk óskast í Ytri Njarðvík. Uppl í síma 2351 . Starfskraftur óskast á læknastofu. Reynsla í almennum skrifstofustörfum og vélritun æskileg. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 1 5. júlí merkt L—61 1 4 Fóstrur og aðstoðarfólk óskast til starfa við leik- skólann í Grindavík sem tekur til starfa í lok júlímánaðar. Skriflegar umsóknir sendist Jónu Ingva- dóttur Norðurvör 2, Grindavík fyrir 15. júlí n.k. Bæjarstjórmn i Grmdavík. Maður með fjörutíu ára starfsreynslu í alhliða bréfritun á ensku og dönsku, óskar eftir starfi hálfan daginn. Tilboð merkt: Starf 6112 sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. Starf við Mjólkárvirkjun Starf raftæknis við Mjólkárvirkjun er laust til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un, fyrri störf, aldur og fjölskyldustærð sendist fyrir 15. júlí n.k. til Rafmagns- veitna ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík og þar eru veittar nánari upplýsingar um starfið og hjá rafveitustjóra Vestfjarðar- veitu Aage Steinssyni, ísafirði. Trésmiði og verkamenn vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 33095. Bjarni Böðvarsson trésmíðameistari raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hjólhusaeigendur Óska eftir að taka hjólhús á leigu. Leigu- tími 18 mánuðir. Tilboð er gremi leigukjör og upplýsingar um gerð og ástand hússins, sendist á afgreiðs/u b/aðsins fyrir 16 júlí n.k. merkt: „Hjólhús — 6309". Til sölu vegna breytinga Levin kjötafgreiðsluborð með tilheyrandi stálbökkum, Lengd 3.60 m. 2 stk. gos- drykkjakælar. 1 stk. frystikista. 1 stk. kjörbúðar afgreiðsluborð. Sunnubúðin, Mávahlíð 26, sími 18725. Útboð Olíufélagið h.f. óskar eftir tilboði í jarðvegsskipti á lóð við bensínafgreiðslu- stöð að Ægisíðu 102. Útboðsgagna skal vitja á verkfræðistofu Braga Þorsteins- sonar og Eyvindar Valdimarssonar, Berg- staðastræti 28 A frá og með mánu- deginum 1 1.7. 1 977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.