Morgunblaðið - 09.07.1977, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JULl 1977
fclk í
fréttum
t frumskóginum sveiflaði Tar/an sér f tágum en Jeffrey sveiflar sér
f rana Bierma.
TARZAN
+ Jeffrey litli, sem er þriggja ára, á ekki neina
venjulega leikfélaga. Þeir leikfélagar sem hann kann
bezt við eru af stærri gerðinni. En faðir Jeffrys, Jeff
Wilson, hefur ekki áhyggjur af drengnum. Hann veit
að Jeffrey er f „góðum höndum“. Jeff Wilson er
fílatemjari í hinum stóra, enska sirkusi Billy Smarts,
og hann veit að dýrunum mun aldrei detta í hug að
gera drengnum mein. Sirkusfólkið hefur gefið honum
nafnið Tarzan. Bezti vinur hans er 45 ára gamall fíll
sem heitir Bierma. Jeffrey litli leggst óhræddur fyrir
framan fflinn, sem sfðan heldur öðrum framfætinum
fyrir ofan höfuð drengsins, og tfmunum saman situr
hann á rana fflsins og lætur hann bera sig.
Jeffrey brosir öruggur, þvf hann veit að Bierma kitlar hann bara
svolftið í hárið.
Dýr
tiöla
+ Þessi fiðla var nýlega seld á
uppboði hjá Sotheby f London
fyrir hæstu upphæð sem
greidd hefur verið fyrir hljóð-
færi, eða 36.5 miljónir. Fiðlan
er smfðuð á Italfu árið 1738.
Amy
óhress
+ Forsetadóttirin
bandarfska Amy Carter
er mjög óhamingjusöm
yfir að ganga f „venju-
íegan skóla“. Nú hefur
verið sótt um skólavist
fyrir hana f mjög ffnum
einkaskóla næsta vetur.
Ekki hefur enn borist
svar frá skðlanum, hvort
hann getur tekið á móti
forsetadótturinni.
PEUCEOT
KEIÐIIJOL
MEÐ
IIJÁLMUMÓrOU
Sjálfskipt. Vél 1,5 — 1,8 hefstöfl.
Eyðsla 1,6 til 2 I. á 1 00 km.
Ennfremur gírahjól
með 2,5 hestafla vél.
Smekklegt útlit á franska vísu
og hin margrómuðu Peugeot gæði.
--------------------------- UMBOÐIÐ A AKUREYRI-
HAFRAFELL HF. VÍKINGUR SF.
VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211-85505 FURUVÖLLUM 11 SÍMI 21670
HESTA
ÞING
FAXA
verður haldið að
Faxaborg dagana 16. og 17.
júlí n.k. Dagskrá mótsins verður sem hér segir.
Laugardagur 16. júlí.
Kl: 10.00 Kynbótahestar dæmdir.
13:00 Kynbótahryssur dæmdar.
14.10 Unglingakeppni yngri en 1 5 ára.
16:00 Gæðingadómar.
Sunnudagur 17. júlí
Kl. 10:00 Mótið sett.
10:1 5 Kynbótahestar sýndir, verðlaun afhent.
1 1:00 Kynbótahryssur sýndar, verðlaun afhent.
13:30 Hópreið barna og fullorðinna.
14:00 Helgistund
14:15 Sýning og verðlaunaafhending í unglingaflokki.
1 5:00 Gæðingar sýndir, verðlaun afhent.
1 5:45 Kappreiðar.
Keppt verður í eftirtöldum greinum:
250 m. skeið
250 m. unghrossahlaup
300 m. stökk
800 m. stökk
1.500 m. brokk
Góð verðlaun verða veitt.
Skráningu í kappreiðar, gæðingakeppni og
unglingakeppni skal verða lokið þ. 12. júlí.
Skráning fer fram hjá Ólöfu Guðbrandsdóttur
Nýja-Bæ, sími um Varmalæk, Árna Guðmunds-
syni í síma 93-7190 á vinnutíma eða heima á
Beigalda eftir kl. 6:00 á kvöldin og Braga
Ásgeirssyni Borgarnesi, símar 93-7375 og
7400.