Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12 JULÍ 1977 ■ Rfl^ SIMAR ÍO 28810 car rental 24480 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIBIR C 2 11 90 2 11 38 Höpferðabílar 8—50 farþega. Kjartan Ingimarsson Simí 86155. 32716 Fa «#/. !/./;/*. i > L LIA /t; 22*0-22* RAUDARÁRSTIG 31 BÍLALEIGA JÓNASAR Ármúla 28 — Sími 81 31 5 LADA beztu bílakaupin 1 170 Þús. m/ryðvörn . Bifreiðar & Landbúnaðarvélarhi.l I' * *»>M**U> fl 1 1 1 Hótel Hvann- eyri verbúð fyrir Þor- móð ramma tJTGERÐARFÉLAGIÐ Þormóður rammi h.f. á Siglufirði hefur keypt Hótel Hvanneyri þar f bæ og hyggst nota það sem verbúð, jafnvel þegar næsta vetur. Sæmundur Arelíusson, fram- kvæmdastjóri Þormóðs ramma h.f., sagði i samtali við Morgun- blaðið í gær, að nokkuð væri um liðið síðan þessi kaup áttu sér stað. Tilgangur kaupanna hefði verið, og væri, að gera hótelið að verbúð yfir veturinn, en þá væri helzt mannaflaskortur i frystihús- unum hjá þeim, þegar unglingar væru komnir i skóla á ný. Sagði Sæmundur að hann byggist allt eins við, að Hótel Hvanneyri yrði notað sem verbúð i vetur. Úlvarp BeykjavíK \ ÞRIÐiUDKGUR 12. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson endar ævintýrið um „Ugluna Raoul" eftir Jay Williams f þýðingu Magneu Matthfas- dóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Vfnaroktettinn leikur Tvö- faldan strengjakvartett f e- moll op. 87 eftir Louis Spohr. Maria Littauer og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg leika Pfanókonsert nr. 1 f C- dúr, op. 11 eftir Carl Maria von Weber; Siegried Köhler stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (19). SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Pastoral-svftu“ eft- ir Emmanuel Chabrier; Ern- est Ansermet stj. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði op. 35 cftir Anton Arensky um stef eftir Pjotr Tsjaíkovský; Sir John Barbirolli stj. Sinfónfuhljómsveitin f Chicago leikur „Dansahljóm- kviðu“ eftir Aaron Copiand; Morton Gould stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Ullabella" eftir Mariku Stiernstedt Steinunn Bjarman les þýð- ingu sfna (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um þýzka heimspeking- inn Friedrich Nietzsche Gunnar Dal flytur annað er- indi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lffsgildi; — fimmti þátt- ur Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur fjallar aftur um gildis- mat f tengslum við uppbygg- ingu atvinnulffs og framtfð fslenzkrar menningar. Nokkrir menn verða teknir taii. 22.00Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl Ísfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (9). 22.40 Harmonikulög Myron Floren leikur. 23.00 A hljóðbergi „NirfiIIinn", leikrit eftir Moliére; — fyrri hluti. Með helztu hlutverk fara Robert Symonde, Lloyd Battiste, Blythe Danner, David Birney og Princilla Pointer. Leikstjóri: Jules Irving. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. yMIDMIKUDKvGUR 13. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstundbarnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les fyrri hluta rússnesks ævin- týrs um „Nauma frænda“ f þýðingu Magneu Matthfas- dóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Johan Varen Ugland frá Ósló leikur norska orgeltónlist 20. aldar. (Hljóðritun frá orgel- tónleikum f Dómkrikjunni 1974). Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega hljómsveitin f Stokkhólmi leikur „Mið- sumarvöku", sænska rapsó- dfu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén; höf. stj./ Hljómsveit- in Finlandia leikur „Þyrni- rós“ leikhústónlist eftir Erkki Melartin; Jussi Jalas stj./ Victoria de los Angeles syngur tvö lög eftir Henri Duparc; „Boðið f sjóferð" og „Phidylé“./ Hollywood Bowl hljómsveitin leikur „Capricco Espagnol" eftir Rimsky—Korsakoff; Felix Slatkin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Meðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sína (20). SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Hindar-kvartettinn leikur Strengjakvartett f g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg. Jean- Pierre Rampal og Alfred Holecek leika Sónötu f D-dúr fyrir flautu og pfanó op. 94 eftir Sergej Prokofjeff. 16.00 P'réttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vfðsjá Umsjónarmenn: Ólafur Jóns- son og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Hreinn Lfn- dal syngur fslenzk lög. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Njarðvfkurskriður Armann Halldórsson safn- vörður á Egilsstöðum flytur annan hluta frásögu, sem hann skráði eftir Andrési Björnssyni bónda f Snotru- nesi. b. Milli mfn og þfn. Rósa Ingólfsdóttir les Ijóð eftir Halldóru B. Björnsson. c. A reiðhjóli um Rangaf- þing Séra Garðar Svavarsson flytur lokaþátt ferðasögu sinnar. d. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur íslenzk lög Söngstjóri: Ragnar Björns- son. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axí;1 Munthe. Þórarinn Guðnason les (10). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arna- sonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 8popp- þættir áviku ÞÆR raddir heyrast býsna oft, sem kvarta yfir því, að ekki sé nægilega mikið af popphljóm- list f útvarpi. Til þess að kanna þetta mál nánar ræddi blm. við Pál Þorsteinsson, starfsmann tónlistardeildar útvarpsins, en hann velur einmitt þá hljóm- iist, sem leikin verður f sfðdeg- ispoppi þvf, sem er á dagskrá kl. 16.20 f dag. Páll sagðí að sér virtist, sem popp unnendur gerðu sér ekki grein fyrir hve mikið af poppi væri í dagskránni, en hvorki meira né minna en 8 sérstakir poppþættir væru sendir út f hverri viku auk óskalagaþátta. Á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum er popp í 35 mínút- ur á morgnana og í 70 mínútur um eftirmiðdaginn. Á sunnu- dagsmorgnum er poppað f 70 mínútur og miðvikudagseftir- miðdögum einnig. Páll sagði að þrír þessarra átta þátta væru með kynning- um þ.e. síðdegisþættirnir á mánudögum og miðvikudögum og morgunpoppið á sunnudög- um. Hann sagði að þegar hann veldi tónlist til flutnings í popp- þáttum, þá reyndi hann að velja popptónlist, sem ekki heyrðist í óskalagaþáttunum. Sagði hann að í þættinum f dag yrði leikin platan ,,Animals“ með hljóm- sveitinni Pink Floyd og önnur hliðin á tveimur plötum með Rolling Stones og Jethro Tull. Sfðdegispoppið er á dagskrá kl. 16.20. íþróttir kl. 21.00: „Erfitt að lýsa ef Valur er að keppa” ÞAÐ HEFUR varla farið framhjá neinum að það hafa orðið mannaskipti í fþróttafréttadeild út- varpsins. Jón Ásgeirsson er farinn vestur um haf, til að ritstýra blaði Vestur-íslendinga, en í hans stað er kominn til útvarpsins Hermann Gunnarsson, fyrrum knattspyrnukempa. Blm. ræddi við Hermann um daginn og spurði hann hvernig honum líkaði í nýja starfinu. „Ég kann mjög vel við mig, enda hef ég mikinn áhuga á íþróttum. Það er þó oft erfitt að lýsa, eink- um ef Valur er að keppa.“ Aðspurður um hvað hann hyggðist fjalla um í þættinum í dag, sagðist hann einkum ætla að ræða um íþróttaviðburði helgarinnar, en einnig myndi hann ræða við Einar Guðnason, golf- mann frá Akureyri, um hina væntanlegu Víkingakeppni í golfi, en hún fer fram í næstu viku og munu skozkir at- vinnumenn taka þátt f þeirri keppni. Ennfrem- ur sagðist Hermann hafa i hyggju að ræða við einn leikmann úr unglinga- landsliðinu í knatt- spyrnu, en það var í Fær- eyjum í síðustu viku og lék tvo leiki við heima- menn og vann báða. íþróttaþátturinn er á dagskrá kl. 21.00 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.