Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12 JULl 1977 19 Kommúnistar eiga að hafa sjálfs- ákvörðunarrétt, segir Ceausescu Vfnarborg, 11. júlí. Reuter. NICOLAE Ceausescu, forseti Rúmenfu, sagði f dag f ræðu f Vfn að kommúnistaflokkar Evrópu ættu að hætta að skipt- ast á skömmum og móðgunum og taka þess f stað upp alvarleg- ar viðræður um ágreiningsmál sfn. Ceausescu sagði, að sér- hver kommúnistaflokkur hefði rétt til að hafa sjálfstæðar skoð- anir á málum og taka afstöðu f samræmi við aðstæður f hverju landi. Ceausescu Þetta er í fyrsta sinn sem Ceausescu lætur frá sér heyra í umræðum um sjálfstæði komm- únistaflokka sem farið hafa fram að undanförnu i fram- haldi af yfirlýsingum kommún- istaflokka Frakklands, Spánar og Italiu og afstöðu Sovét- manna til þeirra. Aður hafa Janos Kadar, leiðtogi ung- ANDOFSMÖNNUM f Austur- Evrópu er mikill styrkur f kommúsnistaflokkum sem að- hyllast „evrópukommúnisma" óháðir stjórnvöldum f Moskvu, sagði tékkneski andófsmaður- inn Zdenek Mlynar um helgina f Róm. Mlynar er einn þeirra, sem undirrituðu „mannréttinda- skjal 77" og fluttist til Austur- rikis í síðast mánuði. Hann hef- verska kommúnistaflokksins, og kommúnistaleiðtogar i Júgóslavíu tekið mjög í sama streng og Ceausescu gerði í dag. Flokksblað Ceausescu hefur einnig látið frá sér fara svipuð ummæli. I ræðu sinni i dag lagði Ceausescu áherzlu á að deilu- mál ætti að ræða á visindalegan ur rætt við italska sósíalista- leiðtogann Bettino Craxi i Róm. „Samstaða sósialista með okkur er mikilvæg," sagði Mlynar i viðtali við blaðið La Stampa I Torino. „En samstaða annarra kommúnista getur ver- ið miklu áhrifameiri." Mlynar sagði, að italskir kommúnistar hefðu komið miklu til leiðar fyrir Tékkóslóv- aka. „En þótt evrópukommún- istar hefðu ekkert gert gerðu hátt þar sem hver og einn sýndi skoðunum annarra fulla virð- ingu. Hann sagði að kommún- istaflokkarnir í hinum ýmsu löndum heims störfuðu við ýmis skilyrði sem réðust af sögulegum og félagslegum or- sökum og því yrði þeim að vera heimilt að beina visindalegum Framhald á bls. 30. Mlynar þeir mikið gagn einfaldlega af þvi að þeir eru til og boða kommúnisma ólikan þeim al- ræðis- og kúgunar- kommúnisma sem er til staðar í Austur-Evrópu." Pan Am lækkar New York. 11. júlf. Reuter. F'LUGFÉLAGIÐ Pan American sagði f dag að farþegum félagsins yrðu boðin eins lág fargjöld á leiðinni Ncw York til London og Bretinn Freddie Laker hefði boð- ið og að farþegum yrði boðin ókeypis máltfð. Fargjöld i Skytrain-ferðum Lakers, er hefjast í september, verða seld á 135 dollara og Pan Am segist ætla að bjóða jafnlág fargjöld ef félagið fær samþykki flugmálayfirvalda i Bandaríkjun- um. Pan Am kveðst ætla að bjóða ókeypis máltið, en Laker segir að farþegar verði að kaupa mat um borð eða koma með eigin mat. Miðar i ferðir Lakers verða seldir með sex tíma fyrirvara áður en flogið er. Hælir evrópu- kommúnistum Róm, 11. júlf. — Reuter Schmidt ræðir úran í Ottawa Ottawa, 11. júlf. Reuter. HELMUT Schmidt kanzl- ari kom í dag til Ottawa Jiar sem hann ræöir í tvo daga við Pierre Trudeau forsætisráðherra um Kina: / Afram góð samskipti við Albaníu Tók.vo, 11. júlt. — AP. KÍNVERJAR munu halda áfram að eiga góð samskipti við Albaníu, þrátt fyrir gagnrýni Albaniu- manna fyrir nokkru á utanríkis- stefnu Kína, þar sem m.a. var sagt að Kínverjar væru tækifærissinn- ar í utanrikismálum, að því er segir í fréttum frá Peking. Heimildir i Peking hafa eftir hátt- settum embættismönnum þar, að mjög eðljlegt sé að einhver ágreiningur sé á milli þjóða sem annars séu mjög vinveittar hvor annarri. kjarnorkumál í samskipt- um landanna og alþjóða- mál. Schmidt átti eins og hálfs klukkutíma fund með Trudeau f síðustu viku þegar kanzlarinn fór í hálfóformlega ferð til Vestur-Kanada. Þeir ákváðu að fresta þar til í dag viðræðum um aðalmál- ið f samskiptum landanna: sölu Kanadamanna á úrani til Vestur-Þýzkalands sem hefur legið niðri síðan 1. janúar. Kanadastjórn hefur áhyggjur af útbreiðslu kjarnorkuvopna eins og ráðherrar i stjórn Carters forseta er Schmidt ræðir við þeg- ar hann fer til Washington sfðar i vikunni. Hann fer síðan til Is- lands. Kanadamenn hættu að selja úr- an til útlanda unz lokið væri rann- sókn á þvi hvernig herða mætti eftirlit með útflutningi á kjarn- orkuefnum og tækni. Arið 1974 sprengdu Indverjar kjarnorku- sprengju sem þeir smíðuðu með Framhald á bls. 30. Gengi peseta fellt um 20% Madrid. 11. júlf Reuter Gjaldeyrismörkuðum var lokað í óákveðinn tíma á Spáni f dag og stjórnin kom til fundar að ræða leiðir til að bæta versnandi enfahags- ástand og stöðva spákaupmennsku. Bollalagt var um helg- ina að gengið yrði lækkað um 20%, en heimildir f bönkum f Madrid herma að gengis- fellingu kunni að verða frestað til hausts. Þar með væri hægt að undir- búa gengisfellingu betur og tryggja fullar tekjur af ferðamönnum í sumar. Skemmtiferðamenn komust að því, að þeir gátu ekki keypt peseta i dag. Gjaldeyrisvið- skiptum var siðast hætt 1974 þegar þáverandi stjórn ákvað að láta gengi pesetans fljóta. I febrúar i fyrra var ákveðið að láta pesetann fljóta niður að marki sem samsvaraði 11% gengisfellingu. Siðan hefur gengið sigið um 5% i viðbót, og dollarinn er skráður á 69.99 peseta. Starfskraftur NASHUAl220£F Ijósritunarvélin er tækninýjung með einstæða möguleika RÖSK Hún Ijósritar allt að 20 mismun- andi frumrit á mínútu. Sjálfvirkur matari kemur frumritum í réttar skorður á auga- bragði. Vélin skilar síðan afriti á þremur sekúndum. HAGSÝN Hún þarf engan sérstakan Ijós- ritunarpappir. Hún Ijósritar á venjulegan pappír hvort sem bréfhaus er á eða ekki — og auðvitað báðum megin, ef því er að skipta! FORSJÁL Hún skilar afritum í réttri röð. Röðun er því óþörf. ÁREIÐANLEG NASHUA 1 220-DF Ijósrit- unarvélin vinnur sitt verk hljóðlega og áreiðanlega. Hún er einföld að gerð, og er því lítil hætta á veikindadögum. Þaðfer lítið fyrir henni, og hún er nægjusöm hvað rekstrarkostnað snertir, en umfram allt er hún mesti vinnuforkur, sem skilar hreinum og góðum afritum. FJÖLHÆF Hún sléttar brot úr frumritum. Engar tilfæringar vegna mismunandi frum- ritastærða. Sjálfvirkur skynjari sér við dökk- um eða daufum frumritum. NASHUA 1220—DF LJÓSRITUNARVÉLIN — ÞAÐ MÁ ÓHIKAÐ MÆLA MEÐ HENNI UMBOÐS- 0G HEILDVERZLUN - SUÐURLANDSBRAUT 10 - SÍMI 84900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.