Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 7
Sparifjáraukn- ing — minni aukning útlána I efnahagskerfi okkar má sjá fjölmörg dœmi um þau umskipti. sem orSið hafa á valdatlma núverandi rlkisstjórnar I Islenzkum efnahags- málum. Eitt dæmiS um það er þróun sparifjár- myndunar og útlána- aukningar bankakerfisins og gefa fjórar tölur glögga hugmynd um þá jákvæSu breytingu. sem orSiS hefur I þessum efnum Á tólf mánaSa tlmabili. frá lokum maimánaSar 1975 til loka matmánaSar 1976. jókst sparifó lands- manna um 30.3%, en á sama tima jukust útlán bankakerfisins um 36.2%. þannig aS á þessu timabili varS töluverS út- lánaaukning umfram aukna sparifjármyndun. Ef hins vegar eru skoSaSar sömu tölur fyrir tlmabiliS frá maílokum 1976 til maíloka 1977 kemur I Ijós. aS sparifjár- aukning landsmanna á þessu timabili hefur orSiS 43%. en útlán banka- kerfisins á sama tima hafa aukizt aSeins um 25.3%. ÞaS er augljóslega mjög hagstæS þróun, þegar aukning verSur á spari- fjármyndun og aukning útlána er töluvert minni en aukning sparifjár. Þetta er aSeins eitt af fjöl- mörgum dæmum um breytta og batnandi stöSu i fjármálum íslendinga i tíS núverandi rikisstjórn- ar. Gjaldeyris- staðan AnnaS glöggt dæmi um þau umskipti. sem orSin eru i isienzkum efnahags- málum i tíS rikisstjórnar Geirs Hallgrímssonar er gjaldeyrisstaSa lands- manna. en á árinu 1975, þ.e. þegar mest gætti áhrifa efnahagsþróunar- innar 1974 á viSskipta- stöSuna út á viS. var svo komiS aS nettógjaldeyris- taSan var i minus um 3.3 milljarSa króna. Á árinu 1976 hafSi nettógjald- eyrisstaSan batnaS svo mjög. aS hún var i minus um aSeins 400 milljónir króna i árslok. i mai- mánuSi 1976 var MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12 JULI 1977 7 nettógjaldeyrisstaSa i minus 5,4 milljörSum króna. en til samanburSar má geta þess. aS i mai- mánuSi á þessu ári nam gjaldeyrisforSi lands manna um 6 milljörSum króna, þannig aS gjald- eyrisstaSan frá mai 1976 til mai 1977 hefur batnaS um 11 milljarSa króna og gefur þaS nokkra hug- mynd um þann árangur. sem náSst hefur viS efna- hagsstjórn núveraridi rikisstjórnar. Viðskipta- 1 • ee • kiorin AS vonum er þaS okkur fslendingum fagnaSar- efni, hvaS viSskiptakjör okkar hafa batnaS mikiS á siSustu misserum, en þó er eftirtektarvert aS viS lok siSasta árs höfSu viSskiptakjör okkar enn ekki náS sama stigi og á árinum 1973 og 1974. Ef miSaS er viS. aS visitala viSskiptakjara áriS 1972 hafi veriS 100 fór hún upp i 115.3 stig 1973 og 104 stig 1974. Á árinu 1975 féll hún hins vegar niSur i 88.8 stig en hækkaSi á ný á árinu 1976 I 100,1 stig aS meSaltali eSa svipaS og hún var á árinu 1972 en lægri en hún var bæSi árin 1973 og 1974. Á siSasta ársfjórSungi 1976 var visitala viSskiptakjara komin upp i 102,1 stig og hafSi þá enn ekki náS þeirri stigatölu. sem hún var i á árinu 1974, hvaS þá á árinu 1973, en ekki liggja fyrir opinberlega tölur um visitölu viSskiptakjara eins og hún hefur þróazt á undanförn- um mánuSum frá áramót- um. UmtalsverSar hækkanir hafa orSiS á út- flutningsafurSum okkar á þessu timabili eins og kunnugt er. Þjóðar- framleiðsla og þjóðartekjur ÞjóSarframleiSsla og þjóSartekjur jukust á ný á árinu 1976 eftir minnkun á árinu 1975. Á þvi ári minnkaSi verg þjóSar- framleiSsla um 2.1% og vergar þjóSartekjur minnkuSu um hvorki meira né minna en 6%, en þessi neikvæSa þróun snerist viS á árinu 1976. þannig jukust vergar þjóSartekjur á þvi ári um 5.4% og verg þjóSarfram leiSsla jókst á þvi ári um 1.9%. AthyglisverS er einnig sú breyting, sem orðiS hefur á viSskiptajöfnuði á þessu timabili, en viSskiptajöfnuSur varð óhagstæSur á árinu 1975 um 10.3% en hafSi minnkað niSur í að verSa óhagstæSur um 1.2% á árinu 1976 og vonir standa til. að þessi vi8skiptahalli jafnist út á þessu ári. Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. j E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 ír % Morgunblaóid óskareftir blaðburdarfólki AUSTURBÆR ÚTHVERFI Sigtún Blesugróf UPPL ÝSINGARÍSIMA 35408 W œoo^%k<© EIGENDUR^% Volkswagen Golf Passat - og Audi Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 16. ágúst. Þeir sem þurfa 1000 km uppherslu og skoðun á nýjum bílum, hafi samband við afgreiðslu verkstæðisins. Viljum vekja athygli viðskiptavina okkar á því að eftirtalin Volkswagenverkstæði verða opin á þessum tíma: Bílaverkstæði Jónasar Ármúla 28, sími 81315, Vélvagn, bílaverkstæði, Borgarholtsbraut 69, Kópavogi, sími 42285, Bílaverkstæði Björn og Ragnar, Vagnhöfða 18, sími 83650, Bifreiðaverkstæði Harðar og Níelsar, Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 44922 og Bíltækni h.f., Smiðjuvegi 22, Kópavogi, sími 76080. SMURSTÖÐ okkar verður opin eins og venjulega HEKLAhf. Laugavegi 170— 1 72 — Sfmi 21240 “““ ............ Nýjasta bleian frá Mölnlycke heitir KVIK Hún er T-laga og er með festingum á hliðunum. Kvik bleian er örugg þar sem hún situr rétt á barninu, og færist ekki aftur. lyftarinn á felgunni..? Vörulyftarinn á felgunni og símtal og við afgreiðum yður á algjör vandræði framundan. Ef stuttum tíma. þér munið eftir Dunlop dekkj- Reynið okkar þjónustu, gerið unum þá er nóg að hringja eitt verðsamanburð. /1USTURBAKKI HF SKEIFAN 3A, SÍMAR 38944-30107

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.