Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12 JULI 1977 35 106% aukning iðnaðarútflutnings: Gengissigið ein forsenda bættrar afkomu fyrirtækja VERULEG aukning var á útflutningi íslenzkra iðnaðarvara á síðasta ári, eða um 106% að meðtöldu áli. Afkoma fyrirtækja í flestum greinum útflutningsiðn- aðar batnaði, bæði vegna magnaukningar og vegna þess að meira seldist af dýrari vörum. UNDIRBÚNINGUR Olympíuleikanna í Moskvu árið 1980 er sagður hafinn af fullum krafti og miklar framkvæmdir eru hafnar. Minna er þó byggt af íþróttamannvirkjum enn sem komið er en húsnæði fyrir þær sex milljónir gesta sem búizt er við að komi til Moskvu að fylgjast með leikunum. Ráðgert er en eins megin forsendan fyrir bættri afkomu er gengissig síðustu ára, sem varið hefur útflutn- ingsiðnaðinn að miklu leyti gegn innlendum hækkunum á hráefni og vinnuafli. Kemur þetta fram i nýútkominni árs- skýrslu Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins. að reisa í Moskvu 36 ný hótel og 5 mótel og að auki að koma upp 7 gríðarstór- um tjaldstæðum áður en leikarnir hefjast. Við þetta bætist, að tuttugu eldri hótel verða gerð upp með aðstoð vestrænna sérfræð- inga, svo þau standist alþjóðlegar kröfur um fyrsta flokks gistirými. Heildarútflutningur iðnaðar- vara árið 1976 nam tæplega 17,6 milljörðum króna, en var um 8,5 milljarðar 1975, sem þýðir 106% aukningu. Þessa miklu aukningu mátti rekja að miklu leyti til aukins útflutnings á áli, en hlutur annara iðnaðar- vara jókst einnig mikið, eða um 49% ef miðað er við verðmæti en 1 9% að magni. í töflunni eru sýnd aukning útflutnings á nokkrum iðnaðar- vörum og má sjá að í mörgum greinum hefur hún orðið veru- leg að verðmæti og magni. Athyglisverð atriði eru 12% magnaukning kísilgúrs en 12% samdráttur í sölu niður- lagðra sjávarafurða. Hins vegar virðist sem betra verð hafi fengizt fyrir þessa vöru í fyrra en árið áður og sama gildir um prjónavörur, þar sem magn- aukningin er 15% en verð- aukningin 60%. Útflutningur á loðskinnum hefur tekið vel við sér, og sama gildir um ytri fatnað, þó að magnið og verð- mætið sé lágt. Þá virðist sem málningarútflutningur sé að ná sér upp aftur eftir lægðina 1974. Um útflutning áls hefur verið fjallað áður, en hagstæð verðþróun hefur komið mikilli hreyfingu á hann. Mikil aukn- ing á sölu þangmjöls stafar af því, að hér er um nýiðnað að ræða. I mörgum greinum útflutn- ingsiðnaðar var afkoman hag- stæð, segir í ársskýrslunni. Á þetta sérstaklega við um ullar- iðnaðinn. Nokkur samdráttur varð á ullarteppum og útflutn- ingur á bandi stóð því sem næst í stað. Aukning varð hins vegar öll í fullbúnum ullarflík- um á þeim mörkuðum, sem greiða hátt verð í skýrslunni segir að gengis- sig síðustu ára hafi hjálpað út- flytjendum að halda jafnara verðlagi á útfluttum afurðum sinum Einn helzti munur á Stórhótelið Rossija í Moskvu. Olympíuimdirbúning- ur hafinn í Moskvu útflutningi fullunninnar vöru annars vegar, og hráefnis hins vegar, er sá, að á meðan hrá- efnisverð sveiflast mikið vegna utanaðkomandi áhrifa, þá hreyfist verð fullunnu vörunnar lítið, enda er það ein aðalfor- senda vaxandi neytendamark- aðar að verðhreyfingar séu sem minnstar. Vandi útflytjenda er hins vegar sá, og á það sérstak- lega við um þá sem nota inn- lend hráefni, að verð á aðföng- um þeirra hækkar í takt við innlenda verðþróun og það sama gildir um verð á vinnu- afli. „Þannig virðist við þá efna- hagsstefnu, sem lifað er við, óhugsandi að standa í útflutn- ingi á fullunnum iðnaðarvör- um, nema því aðeins að gengissigið þurrki út að veru- legu leyti áhrif hráefnis og vfnnulaunahækkana", segir i skýrslunni. Segir að auk siauk- inna gæðakrafna markaðarins, þá sé óvissan i efnahagsmálum mesti vandi fyrirtækjanna. / Utflutningur á nokkrmn tegundum iðnaðarvara Vöruflokkar nia>;n (tunn) veró (milljt % breyting frá 1975 Magn V’erð Kisilgúr 22.698,9 760,7 12 33 Niðursoðnar eða niður- lagðar sjávarafurðir 963,2 599,2 —12 29 Loðsútuð skinn og húðir 666,3 1.019,8 65 56 Prjónavörur 325,8 1.313,2 15 60 Ytri fatnaður (ekki prjónaf.) 17,5 90,0 73 104 Lopi og ullarband 361,3 430,6 1 16 Ullarteppi 171,0 199,3 —4 16 Málning og lakk 1.669,7 318,3 83 90 Pappaöskjur 444,8 65,4 23 18 Fiskilfnur, kaðlar og net 115,2 69,1 — 15 2 Leir, silfur og gullsm.vör. 23,4 25,5 19 11 Þangmjöl 1.531,2 64,7 282 297 Al og álmelmi 78.600,0 12.364,0 145 Aðalfundur Kaupfélags Stöðfirðinga Aðalfundur Kaupfélags Stöð- firðinga var haldinn á Stöðvar- firði 11. júnf s.l. Kaupfélagsstjóri, Guðmundur Gíslason, og formaður, Björn Kristjánsson, gerðu grein fyrir rekstri félagsins á síðasta starfs- ári. Heildarvelta á árinu 1976 var kr. 286.791 þús. og vörusala var kr. 180.148 þús. Launagreiðslur námu alls kr. 29.668.978.-, en fast- ir starfsmenn eru 12. Alls eru í félaginu 221 manns. Stjórn Kaupfélags Stöðfirðinga skipa nú: Björn Kristjánsson, Stöðvarfirði, Friðrik Sólmunds- son, Stöðvarfirði, Björgvin Magnússon, Höskuldst.seli, Breið- dal, Magnús Sigurðsson, Stöðvar- firði og Gísli Björgvinsson, Þrastahlið Breiðdal. Höf um f lutt prjónavöru til Astr?líu 03 lifandi seli til Italíu Önnumst flutninga á vörum um allan heim. Fljótt og vel meö fíugi. ISCARGO HF Reykjavikurflugvelli Simar: 10541 og 10542 Telex: 2105 Iscarg-is ISCARCO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.