Morgunblaðið - 12.07.1977, Page 9

Morgunblaðið - 12.07.1977, Page 9
BLIKAHÓLAR 4—5 HEBB.—CA. 115FERM. Ibúðin er á 4. hæð. 1 mjög rúmgóð stofa, 3 svefnherbergi og baðherbergi á sér gangi, skápar i hjónaherbergi. Eldhús með borðkrók og góðum tækj- um. Góð teppi á gólfum. Falleg íbúð. Sameign og lóð verður skilað fullfrá- gengnu. Verð. 10,5—11 millj. HOLTAGERÐI 3ja HEKB. + BlLSKtJR. tbúðin er á neðri hæð i tvibýlishúsi ca. 70—80 ferm. 1 stofa, 2 svefnherbergi. rúmgott eldhús með góðum borðkrók og búr inn af þvi. Nýleg teppi. Sér hiti. Bílskúr með raf- og hitalögnum. Útb. 5.9 millj. EINBÝLI—KÓP. CA. 116FERM. — 16.8 MILLJ. Húsið stendur við Þinghólsbraut. Eignin skiptist í stofu, forstofu og hol, 3 svefnherbergi á sér gangi og baðher- bergi með nýlegum hreinlætistækj- um. Eldhús með máluðum innrétting- um. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 11.5 millj. einbVlishús VESTURBÆR Fallegt einbýlishús sem er múrhúðað timburhús (sænskt). A hæðinni eru 3 stofur, borðstofuhol, húsbóndaher- bergi og baðherbergi, eldhús. Parket á flestum gólfum. 1 kjallara sem er afar snyrtilegur eru hjónaherbergi, barna- herbergi, baðherbergi, geymsla o.fl. Bflskúr fylgir. Ræktuð og góð lóð. Verð 18—19 millj. HOLTSGATA 5—6HERB. — CA. 135 FERM. á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi, 2 stofur aðskildar með rennihurð, 3 svefnherbergi, stórt hol, baðherbergi flísalagt, með sér sturtuklefa og lögn fyrir þvottavél. Stórt eldhús með borð- krók. Stórar suðursvalir, óhindrað út- sýni. Útb. 8,5—9 millj. DtJFNAHÓLAR 5 HERB.—130 FERM. Laus strax i stór stofa með nýjum teppum 4 svefnherbergi, stórt sjón- varpshol, flfsalagt baöherbergi, stórt með lögn fyrir þvottavél. Stórar svalir í suðvestur. Geymsla og fullkomið vélaþvottahús f kjallara. Sameign öll fullfrágengin. Alftamýri 3JA HERB. CA. 90 FERM. Falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishusi, 2 svefnherbergi, stór stofa með suður- svölum, eldhús með borðkrók, snyrti- legt baðherbergi, gott útsýni. Útb. ca. 7 millj. Alfhólsvegur 97 FERM. IBÍJÐ + 30 FERM. IÐNAÐARH0SN. Sérhæð á jarðhæð (gengið beint inn) tbúðin er 4 herbergi, 1 stofa, 2 stór svefnherbergi, húsbóndaherbergi inn af forstofu, eldhús með borðstofu við hliðina, baðherbergi inn af svefnher- bergisgangi. Parket á mestallri íbúð- inni. Falleg íbúð. Sér hiti. Ibúðinni fylgir 30 fm. steinsteypt iðnaðarhús- næði, pússað og málað. Tvöfalt verk- sm.gler. Vaskur og mðurfall. Býður upp á ýmsa möguleika. Laus strax. Verð 11,5 millj. DRAPUHLÍÐ 3 HERB.—RISlBOÐ ca. 75 ferm: 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, flísalagt baðherbergi með sturtu. mikið skápapláss undir súð. íbúðin er öll nokkuð undir súð. Svalir úr neðri forstofu. Verð 6 m. útb.4 m. LAUSSTRAX. FJÖLDI ANNARRA EIGNA A SÖLUSKRA Atli Vagnsson löftfr. Suöurlandsbraut 18 84433 83110 i: usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús Einbýlishús við miðbæinn 9 herb. Góð lóð. Hentar vel fyrir félagssamtök. Parhús Við Álfheima með tveimur ibúð- um. 5 herb. og 2ja herb. Sér- staklega vönduð eign. Bilskúrs- réttur. Við Þjórsárgötu 2ja herb. risíbúð. Hagstætt verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12 JIJLI 1977 9 26600 ASPARFELL 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð é 5. hæð i háhýsi. Mikil sameign. Fullfrág. ibúð. Þvottaherb. á hæðinni. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. AUSTURBRÚN 3ja herb. ca. 100 fm. ibúð i kjallara i tvibýlishúsi. Sérhiti. sérinng. Verð: 9.0 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Góð íbúð. Útsýni. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.0 millj. DÚFNAHÓLAR 2ja herb. ca. 64 fm. ibúð á 1. hæð i háhýsi. Mikið útsýni. Bil- skúr fylgir. Verð: 7.9 millj. Útb 5.5 millj. GNOÐARVOGUR 4raherb.ca. 110 fm. ibúð á efstu hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Stórar suður svalir. Ibúðin gæti losnað fljótlega. Verð: 1 3.5 —14.0 millj. GRUNDARGERÐI 3ja herb. ca. 80 fm. risibúð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. HRAUNBÆR Einstaklingsibúð á jarðhæð i blokk. Samþykkt ibúð. Laus strax. Verð: 3.5—3.9 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 117 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Sérhiti. Þvottaherb. i ibúðinni. Tvennar svalir. Óvenju góð ibúð. í kjallara fylgir 20 fm. ibúðarherbergi með ný- legri eldhúsinnréttingu. fbúðin gæti losnað fljótlega. Verð 14.0. Útb. 9.0 millj. LEIRUBAKKI 4—5 herb. ca. 115 fm. ibúð (endi) á 2. hæð i blokk Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr í ibúðinni. Falleg ibúð og sam- eign. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. LINDARGATA 2ja herb. ca. 75 fm. ibúð (kjall- ari) i þribýlishúsi (steinhús). Sér hiti. sér inngangur. Samþykkt ibúð. Verð: 6.8 millj. Útb.: 4.0—4.5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi (steinhús). Sér hiti. sér inngangur. Upphitaður geymsluskúr á baklóð Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.3 millj. NÝBÝLAVEGUR 2ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 1. hæð í sexibúðahúsi. Þvottaherb. i íbúðinni. Verð: 6.5—7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. RAUÐALÆKUR 4ra—5 herb. ca. 1 30 fm. ibúð á 3ju hæð i fjórbýlishúsi. Þvotta- herb. i ibúðinni. Sér hiti. Bilskúr. Veðbandalaus eign. Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á tveimur hæðum. íbúðin skiptist þannig: Á neðri hæð eru stofur, hol, herb., snyrting og eldhús. í risi er sjónvarpsherb., herb. og bað. Nýstandsett eign. Verð 9.5 millj. Útb.: 6.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Fullfrá- gengin íbúð og sameign. Verð 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi} simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Háskóla- kennari ásamt eiginkonu og 1 3 ára gam- alli dóttur óskar eftir að taka á leigu 5—6 herb. íbúð i Vestur- bænum á komandi hausti. Upp- lýsingar i sima 21965 eftir kl. 1 8 næstu kvöld. SÍMIHER 24300 Skipti Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð á hæð, sem verður að vera skemmtileg eign nálægt miðbæ. Skipti á raðhúsi möguleg í stað- inn. ÁSVALLAGATA 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. Möguleiki á skiptum á 2ja herb. íbúð. REYNIMELUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð með geymslu i kjallara. Höfum margar íbúðir á skrá allt frá 2ja—8 herb. ibúðir. Hafið samband. \ýja íasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson, viðsk.fr. Magnús Þórarinsson Kvöldsími kl. 7—9 simi 38330. rem Símar: 28233 -28733 Einbýlishús — Garðabæ Til sölu er glæsilegt einbýlishús við Markarflöt. Hús þetta er að- eins u.þ.b. fimm ára gamalt. og nýlega i stand sett. Gott útsýni yfir hraunið i suðurátt. Húsið er 160 fm. að grunnflatarmáli, fjögur svefnherbergi. tvær stof- ur, baðherbergi, snyrting. eld- hús, skáli og geymsla. Tvöfaldur bílskúr. Eign i sérflokki. Til greina koma skipti á minni eign að verðmæti allt að kr. 1 6 millj. Háteignvegur Rúmgóð tveggja herbergja lega hefur verið skipt um alla glugga ! ibúðinni. Laus strax. Blöndubakki Fjögurra herbergja ibúð á fyrstu hæð. Ibúðin skiptist! stóra stofu. þrjú rúmgóð svefnherbergi, bað- herbergi og þvottaherbergi. íbúðarherbergi og geymsla i kjallara. Suðursvalir. Verð kr. 1 1 millj. Kaplaskjólsvegur Glæsileg fimm herbergja ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. fbúðin er stofa. borðstofa, þrjú svefnhr- bergi, stór skáli, eldhús og bað. fbúðinni fylgir rúmgott herbergi i kjallara svo og geymsla. Laus strax. Hamraborg Þriggja herbergja ibúð i háhýsi. Flisalagt bað. ný eldhúsinnrétt- ing. Bilskýli. Verð kr. 7.5 millj. Fagrabrekka Kópavogi 4—5 herbergja ibúð á 2. hæð i fimmbýlishúsi. íbúðin skiptist i þrjú svefnherbergi og samliggj- andi stofur. Yrsufell 140 fm. raðhús á einni hæð, sem er stofa. borðstofa og 4 svefnherbergi. Vandaðar innrétt- ingar. Verð kr. 1 8 millj. Eyjabakki Falleg fjögurra herbergja ibúð á 2. hæð. Allar innréttingar i sér- flokki. Verð kr. 10 millj. Birkigrund 218 fm. mjög glæsilegt enda- raðhús. Húsið er tvær hæðir og kjallari og skiptist i fjögur svefn- herbergi, stofu, borðstofu og mjög skemmtilega innréttað baðstofuloft. Sauna i kjallara. Verð kr. 23 millj. Gisli Baldur Garðarsson lögfræðingur. [Midbæjarmarkadurinn, Aóalstræti Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 VIÐ ARNARHRAUN HF. 2ja herb. 70 fm. vönduð ibúð á miðhæð. Útb. 5 millj. VIÐ KLEPPSVEG 2ja herb._ 50 fm. snotur ibúð á 1. hæð. Útb. 4—4.5 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG I SMÍÐUM 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Bilskúr fylgir. Húsið er pússað og glerjað, einangrað og miðstöðvarlögn komin. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 ferm. vönduð ibúð á 3. hæð. Útb. 5,8—6.0 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Laus nú þegar. Útb. 6 millj. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu). Útb. 7 millj. ÍBÚÐARHÆÐ Á TEIGUNUM 140 fm. 5 herb. íbúðarhæð (1 hæð) í þribýlishúsi. Bilskúr. Gott geymslurými. Ræktuð lóð. Utb. 8,5—9.0 millj. SÉRHÆÐ í LAUGARNESHVERFI 150 fm. 5—6 herb. vönduð sérhæð (1. hæð) i þribýlishúsi. Falleg ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Útb. 11—12 millj. SÉRHÆÐ f LAUGARÁSNUM 5 herb. 125 fm. sérhæð (efri hæð i tvibýlishúsi) i norðanverð- um Laugarásnum. Utb. 9 millj. EINBÝLISHÚS VIÐ SUÐURGÖTU Á aðalhæðinni eru 3 stúr herb.* eldhús, búr og w.c. Uppi eru 6 herb , eldhús o.fl. [ kjallara eru þvottaherb. geymslur o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. EINBÝLISHÚS Á SELFOSSI Viðlagasjúðshús, 120 fm. við Úthaga. Útb. 4 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI VIÐ SMIÐSHÖFÐA Höfum til sölu 600 fm. iðnaðar- húsnæði á tveimur hæðum við Smiðshöfða. Á jarðhæðinni, sem er 300 fm. að stærð. er um að ræða 5,60 fm. lofthæð. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. VERZLUNAR- SKRIFSTOFU OG GEYMSLUHÚSNÆÐI í MÚLAHVERFI Til sölu 225 ferm. verzlunarhæð, 430 ferm. geymslu- og iðnaðarpláss og tvær 430 skrifstofuhæðir. Hús- næðið afhendist tilb. u. trév. síð- ar á árinu. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. EJcnflmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Solustjöri Swerrir Kristinsson Sigurður Ótason hrl. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÞVERBREKKA 2ja herb. 58 ferm. íbúð á hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er i ágætu ástandi með góðum teppum. Lagt fyrir þvottavél á baði. SKIPASUND 2ja herb. 74 ferm. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 6 millj. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúðin er öll nýendurnýjuð og tilbúin til afhendingar nú þegar. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. 85 ferm. kjallaraíbúð. íbúðin skiptist i stofu og 2 svefn- herbergi með góðum skápum. Stórt eldhús með borðkrók. HJALLABRAUT 3ja herb. 98 ferm. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er í góðu ástandi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Sameign fuilfrá- gengin. íbúðin er laus 1. ágúst. KVISTHAGI 3ja herb. 110 ferm. jarðhæð. íbúðin er í góðu ástandi með nýjum teppum. Sér inngangur. Sér hiti. Sala eða skipti á minm íbúð. HÁAGERÐI 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýl- ishúsi. íbúðin skiptist í 2 sam- liggjandi stofur og 2 svefnherb- ergi. íbúðin er tilbúin til afhend- ingar nú þegar. Skipti möguleg á nýlegri 3ja herb. blokkaríbúð. KÓPAVOGUR 80 ferm. 4ra herb. vatnsklætt timburhús. Húsið stendur á fallegum stað sunnanmegin • Kópavogi. Mikill og fallegur garður. 8 þús. ferm. erfðafestu land. Allar upplýsmgar um eign þessa gefnar á skrifstofunni, ekki í sima. HRAUNBÆR Vorum að fá i sölu. mjog skemmtilega 4ra til 5 herbergja 1 1 7 ferm. endaibúð í fjölbýlis- húsi. íbúðin skiptist i eidhús. tvær samliggjandi stofur. 3 svefnherbergi og bað á sér gangi. Mjög vandaðar innrétt- ingar. Tvennar svalir. Öll sam- eign fullfrágengin. Ný teppi á stigahúsi. MEISTARAVELLIR 5—6 herb. endaíbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist i 2 stofur, hús- bóndaherbergi, 3 til 4 svefn- herbergi, stórt eldhús með borð- krók og baðherbergi. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Stórar suður svalir. ÍBÚÐIR ÓSKAST VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNAR VANTAR OKKUR NÚ ALLAR STÆRÐIR ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ f MÖRGUM TIL- FELLUM ER UM MJÖG GÓÐAR ÚTBORGANIR AÐ RÆÐA. AÐSTOÐUM FÓLK VIÐ AÐ VERÐMETA. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 At <;i.YSI\<; \SI\II\\ ER: 22480 JH#r0uní)Ifltiiíi Vesturbær 4 herb. 100 fm. endaibúð á 1 . hæð í blokk, suð-vestur svalir, ræktuð lóð, verið að malbika bílastæðið. íbúðin skipstist i 3 svefnherb. og stofu, hol, eldhús með borðkrók, gott baðherb íbúðin lítur vel út með góðum teppum. Laus fljótlega. Verð 11—11.5, útb. 7.5—8 millj. Möguleiki að taka 2 herb. íbúð upp I hluta söluverðs, ef milligjöf er greidd I peningum. Uppl. I síma 22628 á skrifstofutíma, eða I síma 24945 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.