Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12 JULI 1977 47 19 taldir af í miklum flóðum í Frakklandi Auch. 11. júlf. Reuter AÐ minnsta kosti 19 manns fórust í flóðum í suðvestur- hluta Frakklands um helg- ina. 500 fjölskyldur misstu heimili sín í flóðunum, hin- um mestu sem orðið hafa á þessum slóðum í 80 ár, og margra er saknað. Hundruð húsa fóru í kaf og eignatjón er gífurlegt. Harðast úti var bærinn Auch, höfuðstaður héraðs- ins. Þar sópuðust burtu tvær brýr if þremur yfir ána Gers sem rennur gegn- um bæinn. Vatnsborðið hækkaði um meira en þrjá metra á nokkrum klukku- tímum. Seinna varð að flytja fólk burtu úr mióbænum af ótta við gassprengingu. Vegir og járnbrautalínur lokuðust á öllu svæðinu og sima- linur slitnuðu. 1 þorpínu Castera- Verduzan fyrir norðan Auch eyði- lögðust 75% húsa að mestu eða öllu leyti. Þrir fjórðu hlutar upp- skeru bænda sem framleióa Armagnac-brandy eyðilögðust. Vatnshreinsunarstöð i Auch fór í kaf og þyrlur urðu að flytja vatnsflöskur í þúsundatali til flóðasvæðisins auk matvæla og hjúkrunargagna. Maður sem var staðinn að gripdeildum í yfirgef- inni verzlun var dæmdur í þriggja ára fangelsi. Franska stjórnin hefur ákveðið að veita eina milljón franka aðstoó til flóðasvæðanna, og Christain Bonnet innanrikisráð- herra er kominn til flóðasvæó- anna til að skipuleggja björgunar- starfið. Fiatmadur látinn laus Leiðtogi byltingarinnar f Pakistan, Muhammed Zia A1 Haq hershöfðingi, skýrir frá áætlun um nýjar kosningar f október á fundi f Rawalpindi. Hendur höggnar af þjófum í Pakistan Islamabad, 11. júlí. Reuter. AP. HERFORINGJASTJÓRNIN f Pakistan hefur fyrirskipað að menn skuli handhöggvnir fyrir þjófnað og stigamennsku eins og kveðið er á um í Kóraninum. Slfk refsing þekkist aðeins f einu örðu landi, Saudi-Arabíu. Zia-Ul.-Haque hershöfðingi sagði eftir byltinguna gegn Zul- fikar Ali Bhutto forsætisráð- herra f sfðustu viku að hann teldi iffsnauðsyn fyrir þjóðina að upp yrðu tekin islömsk iög. Það var ein helzta krafa Pakistanska þjóðarflokksins (PNA) i baráttu flokksins fyrir því að neyða Bhutto til að efna til nýrra kosninga. Stjórnar- skráin 1973 gerði ráð fyrir þvi að upp yrðu tekin múhámeðsk Shariat-lög innan sjö ára og Bhutto lofaði að innleiða þau innan sex mánaða til að draga vind úr seglum andstæðinga sinna. Bhutto bannað áfengis- neyzlu, veðreiðar og fjárhættu- Luxembourg; 11. júll. Reuler. AÐALLÖGFRÆÐING- UR dómstóls Efnahags- bandalags Evrópu hvatti í dag til þess að veiðihöml- um íra við fiskveiðum á miðunum við landið yrði aflétt. Lögfræðingurinn, Gerhard Reischl, sagði þó að gefa bæri írsku stjórn- inni 10—14 daga frest til að létta af hömlunum, þar eð stjórnin hefði aðeins verið við völd í viku. Reischl lét ummæli sin falla þegar málflutningi framkvæmdanefndar EBE og fulltrúa irsku stjórnar- innar var lokið, en fram- kvæmdanefndin er að spil. Utlendingum er enn leyft að kaupa áfengi, en aðeins I tilteknum vínstúkum og gegn framvisun vegabréfs. Zia hershöfðingi er strang- trúaður múhameðstrúarmaður og kvað þann anda islams sem hefði sézt I sfjórnmálabarátt- unni sanna að Pakistanar gætu aðeins lifað sem þjóð ef þeir héldu tryggð við islam. 1 viðtali við Newsweek segir Zia hershöfðingi, að hann hafi tekið völdin til að afstýra borgarastriði. Hann kvaðst hafa heyrt að báðir aðilar söfnuðu vopnum, óttazt að stjórnmála- deilurnar enduðu með ósköp- um og ákveðið að taka völdin er hann frétti að viðræður Bhuttos og andstæðinga hans hefðu farið út um þúfur. Haft er eftir Zia hershöfð- ingja að stjórnmálamönnum verði frjálst að hrópa eins og þá lysti i baráttunni fyrir kosning- arnar sem hann hefur heitið í haust og að hömlur verði í lág- marki. reyna að fá Ira til að láta af veiðitakmörkunum sem settar voru á í apríl sl. Hlutverk Reischls í mála- rekstri af þessu tagi er að gefa sjálfstæða umsögn um málið, og hefur vaninn ver- ið sá að eftir umsögn hans er farið, enda þótt réttin- um béri ekki skylda til þess. Flóð í Sviss Bern, 11. júlf. Rcuter. Þrettán fórust f miklu fárviðri í Sviss um helgina. Nokkrar ár runnu yfir bakka sfna, tafir urðu á járnbrautasamgöngum og vatn flæddi inn f kjallara húsa f nokkr- um þorpum. París, 11. júlf. Reuler. YFIRMAÐUR Fiat- bifreiðafyrirtækisins i Frakk- landi, Luchino Revelli- Beaumont, var látinn laus í dag, um þremur mánuðum eftir að menn sem kölluðu sig byltingar- sinnaða sósfalista rændu honum. Ekki lá fyrir strax hvort 30 milljón dollara lausnargjald sem ræningjarnir kröfðust hefur ver- ið greitt. Seinna sagði sonur Beaumont að fjölskyldan hefði greitt lausnargjaldið. Lögreglan fann Revelli-Beaumont f Versöl- um snemma f morgun. Ónafn- greindur maður hringdi f lögregl- una og sagði hvar hún gæti fundið hann. Fiat-forstjóranum var rænt fyrir utan heimili sitt 13. apríl. Ræningjarnir hótuðu að myrða hann í síðasta mánuði ef lausnar- gjaldið yrði ekki greitt og ef ekki yrði gengið að öðrum kröfum þeirra. Franska lögreglan segir. að ekk- Damaskus. 11. júlf. Reuter. SJÖ Arabara sem rændu flugvél flugfélagsins f Kuwait gáfust upp f Damaskus í gær og slepptu þremur gfslum ómeiddum. Flugvélinni var rænt eftir flug- tak frá Beirút á föstudagskvöld og flugstjórinn var fyrst neyddur til að fljúga til Kuwait. Þar slepptu flugvélarræningjarnir 20 Reischl hafnaði í ræðu sinni beiðni írsku stjórnarinnar um að málinu yrði skotið á frest og sagði, að mikilsverðar upplýsing- ar hefðu komið fram i málflutn- ingi framkvæmdanefndarinnar og sömuleiðis i framburði holl- enzku stjórnarinnar, en hollenzk- ir sjómenn hafa einkum orðið fyr- ir barðinu á veiðitakmörkunun- um við trland. Framkvæmdanefnd EBE telur að aðgerðir íra séu ónauðsynlegar og bitni af óeðlilegum þunga á öðrum aðildarríkjum EBE. Irar fóru fram á frest í málinu til þess að hinni nýju stjórn landsins gæf- ist kostur á að kynna sér nákvæm- lega öll smáatriði i málinu sem væri tæknilega mjög flókið. Búizt er við að dómstóllinn felli dóm sinn i fyrsta lagi siðdegis á þriðjudag. ert lausnargjald hafi verið greitt og sama er sagt i aðalstöðvum Fiats i Torino. En kvöldblöðin Le Monde og France-Soir birta til- kynningu frá mannræningjunum þar segir að lausnargjaldið hafi verið greitt. I tilkynningunni er ekki tekið fram hve hátt lausnargjald hafi verið greitt en sagt að það hafi verið póstlagt í París i dag. Sagt er að engir milligöngumenn hafi verið í málinu og að málalokin séu „sigur fyrir hina arðrændu". Fiat hefur áður sagt að fyrir- tækið greiddi ekki lausriargjald því það stofnaði öðrum fram- kvæmdastjórum i hættu. Revelli-Beaumont fannst sitj- andi á bekk i Versala-görðum. Ræningjarnir slepptu honum eft- ir ökuferð og sögðu honum að fara með leigubil til Versala. Bundið var fyrir augu Beaumont mestallan tímann sem hann var i haldi. farþegum en tóku þrjá menn f gfslingu: yfirmann öryggismála í Kuwait og tvo Palestfnuleiðtoga. Flugvélarræningjarnir gáfust upp eftir langar samninga- viðræður við palestinska leiðtoga. Foringi flugvélarræningjanna. Abu Sayed, kvað þá vilja lausn á innbyrðis ágreiningi í A1 Fatah, fjölmennustu skæruliðahreyf- ingu Palestínumanna. Félagar Sayeds ákváðu hins vegar samkvæmt sýrlenzku heimildunum að gefast upp þar sem þeir komust að því að kröfur hans voru eingöngu persónulegs eðlis og i engum tengslum við skæruliðahreyfinguna. Farþegar sem voru látnir lausir segja að flugvélarræningjarnir hafi krafizt þess að sleppt yrði föngum úr arabískum fangelsum. Abu Sayed sagði í talstöðvar- orðsendingu til Adnan Dabbagh, innanríkisráðherra Sýrlands, að lendingin i Damaskus væri ekki fjandsamleg ráðstöfun við Sýr- lendinga. Hann sagði að þeir félagar hefðu lent þar til að kom- ast I beint samband við leiðtoga A1 Fatah. Seoul, 11. júlí. Reuler. UM 206 fórust og 482 slösuðust f flóðum og skriðuföllum f Seoul og nágrenni um helgina. 85 er sakn- að og enn er leitað f húsarústum f suðvesturhverfi Seoul og borg- inni Anyang, 20 km frá höfuð- borginni. Revelli-Beaumont 27.000 Rússar æf a sig Muskvu, 11. júlf. — Reuler MESTU heræfingar rússa f rúmt ár eru hafnar og til þeirra verður boðið fulltrúum frá Vestur-Þýzkalandi, Frakk- landi, ltalfu. Austurrfki og Sviss. 27.000 menn taka þátt f æfingunum sem ganga undir nafninu „Karpaty", aðallega frá Lvov- herstjórnarumdæminu f Vest- ur -Ukrafnu. Skandinaviskum fulltrúum var boðið að fylgjast með her- æfingum nálægt landamærum Finnlands í fyrra og grískir og tyrkneskir sérfræðingar fylgd- ust með aðgerðum í Kákasus. Helsinki-samningurinn gerir ráð fyrir þvi að sérfræðingar landa utan Varsjárbandalags- ins fylgust með herægingum bandalagslandanna. Tilgangur „Karpaty" aðgerð- anna er sennilega að æfa flug- vélar i stuðningi við árásarlið á jörðu niðri. Sprenging í Damaskus Damaskus. 11. júK. Reuter. AÐ MINNSTA kosti tveir )>iðu bana í mikilli sprenginu í mið- borg Damaskus um helgina. Irak- ar voru sakaðir um að standa að sprengingunni i opinberri tii- kynningu. Nokkrar byggingar og verzlanir eyðilögðust eða skemmdust mikið i sprenging- unni. Eignatjón er áætlað rúmlega 35 milljónir Bandarikjadollara. Park Chung-Hee forseti heimsótti flóðasvæðin í gær og fyrirskipaði smiði fjölbýlishúsa í stað þeirra húsa sem hrundu. Alls hafa um 80.000 manns misst heimili sín i náttúrhamsör- unum. Deilt um veidihömlur við írland fyrir dómstóli EBE Gáfust upp og slepptu gíslum 206 fórust í flóðum í Kóreu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.