Morgunblaðið - 15.07.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15 JULI 1977 5 Svíar yfirheyra hrydiuverkamann Schmidt kanslari og Carter forseti eftir fund þeirra I gær. Carter fagnar stefnu Schmidt Washington, 14. júlf. Reuter Stokkhólmi, 14. júlí. Reuter. STARFSMENN sænsku öryggis- þjónustunnar yfirheyrðu i dag mann sem er grunaður um að vera einn af foringjum japanska Rauða hersins og grunur leikur á að hafi ætlað að láta til skarar skriða þegar ráðherrar Samtaka olfuútflutningslanda héldu fund I Saltsjöbaden fyrr í vikunni. Sænska stjórnin kom til fundar og hlýddi á skýrslu Karin Söder utanrikisráðherra um málið. Ráð- Stokkhólmi, 14 júli. AP. CARL Gustaf von Rosen, sænski flugbaróninn frægi, féll I árés skæru- liða i dag skammt frá borginni Gode i SuSaustur Eþiópiu Hann var 67 ára gamall. Nokkrir aðrir féllu eða særðust i árásínni sem var gerð á bústað land- stjórans þar sem von Rosen gisti ásamt stafanir verða gerðar til að tryggja verjanda handa mannin- um sem hefur ekki verið nefndur með nafni og var handtekinn í gær. Lögreglan segir að maðurinn sé á lista hennar með nöfnum manna sem eigi að vísa úr landi og að hún hafi farið þess á leit að hann verði rekinn jafnskjótt og gengið hafi verið fráöllum forms- atriðum. Afgreiðsla málsins getur tekið nokkra daga. Fyrst verður starfsmönnum eþiópiskrar hjálpar stofnunar. Von Rosen hóf flugmennsku á árun- um fyrir 1930 og gekk i flugsveit eþiópiska Rauða krossins 1936 Hann var ofursti I eþiópiska flughernum 1946—1956 og barðist með Biafra- mönnum i striðinu i Nigeriu 1967—70. að bera kennsl á manninn og sið- an þarf stjórnin að kynna sér skýrslu um yfirheyrslur yfir hon- um. Lögreglan hefur grun um að maðurinn hafi ætlað að taka þátt I einhverjum aðgerðum skæruliða meðan á fundur OPEC- ráðherranna fór fram. Hann ferð- aðist með fölsuðu hollenzku vega- bréfi. Svíar fylgja þeirri stefnu að veita hæli flóttamönnum sem segjast eiga á hættu pólitíska áreitni og fangelsisvist í löndum sinum og þetta veldur sænsku lög- reglunni alvarlegum öryggis- vandamálum. Lögreglan óttast að Svíþjóð geti þannig orðið griðar- staður skæruliða hvaðanæva að úr heiminum og æfingasvæði skæruliða. Skæruliðar í Svíþjóð hafa safn- að saman miklum fjárhæðum, vopnabirgðum og skotfærabirgð- um og auk þess ýmsum rafeinda- tækjum sem hægt er að nota til að hlera samtöl eða brjótast inn i hús að sögn lögreglunnar. Þeir hafa framið mörg bankarán og lifað á ránsfengnum. Canberra 14 júll — Reuter—AP SIR JOHN Kerr, landsstjóri Ástralíu. sagði af sér I dag, og hefur fregnin um afsögnina gefi8 sögusögnum um aS þingkosningar I Astrallu fari fram innan t!8ar byr undir báSa vængi. Er Malcolm Fraser forsætisráSherra sýrSi frá afsögn Sir Johns I dag tilkynnti hann um Iei8. a8 I desemb- er næstkomandi tæki vi8 lands stjóraembættinu Sir Zelman Cowen, en hann er virtur lagaprófessor og vararektor vi8 háskólann I Queens land. Fraser sagði, að Sir John Kerr léti af embætti að eigin ósk, en lét þess um leið getið að afskipti landsstjórans af CARTER forseti sagði í dag að hann væri I alla staði ánægður með fyrirætlanir Helmut Schmidts kanslara I efnahagsmál- um þótt þær hafi sætt gagnrýni ( Bandarfkjunum. Aður en Schmidt kom i heim- sókn slna til Washington létu stjórnmálum hefði valdið ágreiningi og þannig haft óheppileg áhrif á stöðu hans og og landsstjóraembættisins. Mikill styrr hefur staðið um Sir John Kerr siðan hann vék stjórn Gough Whitlams frá völdum árið 1975, en I kjölfar þeirra atburða var efnt til nýrra þingkosninga Sir John fól Malcolm Fraser myndum bráðabirgðastjórnar. sem var við völd fram að kosningum, en eftir þær myndaði hann rikisstjórn. (hlutun landsstjórans i stjórnmáladeil- ur á sinum tima áttu sér ekki fordæmi, heldur hafði landsstjórinn fyrst og fremst verið fulltrúi Bretadrottningar i Ástraliu Framhald á bls. 18 bandarlskir embættismenn í Ijós óánægju vegna þess að dregið hefði verið úr hagvexti í Vestur- Þýzkalandi þar sem þeir töldu að það gæti haft neikvæð áhrif á efnahagslff annarra vestrænna landa. Schmidt hefur barizt gegn kröfum Bandaríkjamanna um að auka hagvöxtinn sem er nú fjórir af hundraði eða einum af hundraði minni en Bonn-stjórnin stefnir að. í dag lækkaði vestur- þýzki landsbankinn lánsvexti f fjóra af hundraði til að örva hag- vöxtinn. Schmidt hefur átt fund með Michael Blumenthal fjármálaráð- herra um fjármál og gjaldeyris- mál. Seinna í dag sagði Schmidt í ræðu i bandariska blaðamanna- klúbbnum að Vestur-Þjóðverjar hefðu ákveðið að stefna að 4.5% hagvexti i stað 5% og varði stefnu sina gegn bandarískri gagnrýni. Hann sagði að stjórn hans gerði allt sem hún gæti i efnahags- málum fyrir atvinnulausa Vestur- Þjóðverja og vini og nágranna Vestur-Þjóðverja. Hann sagði að Bandaríkjamenn hefðu tilhneig- ingu til að dæma efnahagsmál Vestur-Þjóðverja út frá banda- riskum forsendum. Sanjay fyrir rétt Nýju I)elhi — 14. júlf — Reuter. KÆRA VAR lögð fram í dag á hendur syni Indiru Gandhi, Sanja.v, og upplýsingamálaráð- herra hennar, Vidya Charan Shukla, fyrir að hafa látið eyði- legjja kvikmynd, sem gerð var meðan neyðarástand rfkti i stjórnartíð Gandhi. Kvikmynd- ina gerði þingmaðurinn Amrit Nahata, en hún fjallaði um sjálfumglaða og spillta stjórn- málamenn. Fyrir nokkrum vikum fund- ust umbúðir utan af kvik- myndafilmunum í bifreiðaverk- smiðju, sem Sanjay Gandhi veitti forstöðu. Það var snemma árs 1975 að upplýsingamálaráð- herrann lagði hald á filmurnar til að koma í veg fyrir að mynd- in yrði sýnd opinberlega. Sanjay Gandhi og upplýsinga- málaráðherrann fyrrverandi eiga að koma fyrir rétt 5. ágúst n.k. V on Rosen f éll í ár ás í Eþíópíu Ástralía: Landsstjórinn segir af sér —búízt við nýjum kosningum úrval af gallabuxum, skyrtum og blússum úr Denim Leöurkápur, Leðurjakkar - Bolir - Stutterma skyrtur - Army blússur og Kjólar - Stuttúlpur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.