Morgunblaðið - 15.07.1977, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15 JULI 1977 19
Dagskrá útvarps næstu viku
SUNNUD4GUR
17. júlf
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarord og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15. Veðurfregn-
ir. Utdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Vinsælustu
popplögin
V'ignir Sveinsson kynnir.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
Píanókonsert nr. 10 f d-moll
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Svjatóslav Rikhter
og Rfkisfflharmónfusveitin f
Varsjá leika; Stanislaw
W'islocki stjórnar.
11.00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Guðmundur
öskar Ólafsson.
Organleikari: Reynir
Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 f liðinni viku
Páll Hreiðar Jónsson stjórn-
ar umræðuþætti.
15.00 Operukynning: Rósaridd-
arinn“ eftir Richard Strauss,
2. þáttur. Flytjendur: Teresa
Stich-Randall, Ljuba
Welitsch, Christa Ludwig,
Eberhard Wáchter, Otto'
Edelmann og fl. ásamt kór og
hljómsveitinni Fílharmónfu
f Lundúnum; Herbert von
Karajan stjórnar. Guðmund-
ur Jónsson kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það f hug
Kristinn G. Jóhannsson
skólastjóri á ólafsfirði
spjallar við hlustendur.
16.45 fslenzk einsöngslög
Eiður Agúst Gunnarsson
syngur, Ólafur Vignir
Albertsson leikur með á
pfanó.
17.00 Staldrað við f Stykkis-
hólmi
Jónas Jónasson rabbar þar
við fólk; — sjötti og sfðasti
þáttur.
18.15 Stundarkorn með
franska sellóleikaranum
Paul Tortelier
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Samskipti skólapilta f
Lærðá skólanum og Reykvfk-
inga á 19. öld
Heimir Þorleifsson mennta-
skólakennari flytur síðara er-
indi sitt.
19.50 íslenzk tónlist
a. Lög eftir Ingibjörgu
Þorbergs við Ijóð eftir Hjört
Pálsson, Halldór Laxness,
Lárus Salómonsson, Matthfas
Johannessen o.fl. Ingibjörg
Þorbergs syngur; Guðmund-
ur Jónsson leikur með á
pfanó.
b. Sónata fyrir klarínettu og
pfanó eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Egill Jónsson og
Olafur Vignir Albertsson
leika.
20.20 Sjálfstætt fólk f Jökul-
daslheiði og grennd
Örlftill samanburður á
„Sjálfstæðu fólki" eftir Hall-
dór Laxness og samtfma
heimildum.
Þriðji þáttur: Að koma nafni
á ástina.
Gunnar Valdimarsson tók
saman efnið. Lesarar með
honum: Hjörtur Pálsson,
Baldvin Halldórsson,
Klemenz Jónsson og Guðrún
Birna Hannesdóttir.
21.15 Davidsbúndlertánze", op.
6 eftir Robert Schumann
Murray Perahia leikur á
pfanó.
21.45 „Augun mín á þræði“
Ljóð eftir Ragnar Inga Aðal-
steinsson frá Vaðbrekku.
Höfundurinn og Dagný
Kristjánsdóttir lesa.
20.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög Sigvaldi Þorgilsson
danskennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
yM*NUD4GUR
18. júlf
7.00 Morgunút\arp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15
(og forystugr. landsmálab!.),
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Sigurður H. Guðmundsson
flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristján Jónsson endar
lestur á ævintýrinu „tvan
Tsar og villiúifinum“ f þýð-
ingu Magneu Matthfasdóttur
• (3). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fine Arts kvartettinn leikur
Strengjakvartett f Es-dúr op
12. eftir Felix Mendelssohn /
Jacqueline Eymar, Gúnter
Kehr, Erich Sichermann og
Bernhard Braunholz leika
Pfanókvartett f c-moll op. 15
eftir Gabriel Fauré.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór“ eftir Cesar Mar
Valdimar Lárusson byrjar
lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Islenzk tónlist
a. Sónata fyrir trompet og
pfanó op. 23 eftir Karl O.
Runólfsson. Björn Guðjóns-
son ogGfsli Magnússon leika.
b. Sex sönglög eftir Pál
tsólfsson við texta úr Ljóða-
Ijóðum. Þurfður Pálsdóttir
syngur; Jórunn Viðar leikur
á pfanó.
c. Sónatfna fyrir píanó eftir
Jón Þórarinsson. Kristinn
Gestsson leikur.
d. „Stig“ eftir Leif Þórarins-
son. Kammersveit Reykja-
víkur leikur; höfundurinn
stjórnar.
e. Flautukonsert eftir Atla
Heimi Sveinsson. Robert
Aitken og Sinfónfuhljóm-
sveit tslands leika;
höfundurinn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.30 Sagan: „Úllabella" eftir
Mariku Siernstedt Þýðandinn,
Steinunn Bjarman, les (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 úm daginn og veginn
Ragnheiður
Sveinbjörnsdóttir f Hafnar-
firði talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Afrfka — álfa andstæðn-
anna
Jón Þ. Þór sagnfræðingur
f jallar um Kenýa og Úganda.
21.00 Fiðlukonsert f d-moll op.
47 eftir Jean Sibelius
Jascha Heifetz og
Fflharmónfuveit Lundúna
leika; Sir Thomas Beecham
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn" eftir Martin
Andersen-Nexö Síðara bindi.
Þýðandinn, Einar Bragi, les
(10).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur: Heyskapur f
blfðu og strfðu
Jóhannes Sigvaldason for-
stöðumaður Rannsóknar-
stofnunar Norðurlands flyt-
ur erindi.
22.35 Kvöldtónleikar
„Symphonie Tantastique"
eftir Hector Berlioz. Parfsar-
hljómsveitin leikur; Charles
Munch stjórnar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
19. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Gunnvör Braga byrjar
að lesa „Mömmustelpu",
sögu eftir Ingibjörgu Jóns-
dóttur.
Tilkynning kl. 9.30. Létt lög
milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Konunglega hljómsveitin f
Kaupmannahöfn leikur
„Ossian-forleikinn" eftir
Niels Wilhelm Gade; Johan
Hye-Knudsen
stj./Jacqueline du Pré og
Konunglega fflharmonfu-
sveitin f Lundúnum leika
Sellókonsert eftir Frederick
Delius; Sir Malcolm Sargent
stj. /Hljómsveit Tónlistarhá-
skólans I Parfs leikur
Spænska rapsódfu eftir
Maurice Ravel; André
Cluytens stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 V'eðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar
Valdimar Lárusson les (2)
15.00 Miðdegistónleikar
Félagar í Fflharmonfusveit-
inni f Berlfn leika Septett f
Es-dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu,
selló, kontrabassa, klarf-
nettu, horn og fagott op. 20
eftir Ludwig van Beethoven.
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Köln leikur Sinfónfu nr.
1 f C-dúr eftir Carl Maria von
Weber; Erich Kleiber stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Úllabella" eftir
Mariku Stiernstedt
Þýðandinn, Steinunn
Bjarman, les (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 úm Þýzka heimspeking-
inn Friedrich Nietzsche
Gunnar Dal flytur þriðja er-
indisitt.
20.00 Lög unga fólksins.
Asta R. Jóhannesdóttir kynn-
ir.
21.00 Iþróttir.
Hermann Gunnarsson sér um
þáttinn.
21.15 „1 barnaherberginu",
flokkur Ijóðsöngva eftir
Modest Mússorgský
Margaret Price syngur,
James Lockhart leikur með á
pfanó.
21.30 Þing lútherska heims-
sambandssins f Dar es
Salaam
Séra Þorvaldur Karl
Helgason flytur synoduser-
indi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele" eftir Axel Munthe
Þórarinn <>uðnason les (13).
22.40 Harmonikulög
Jörgen Persson og hljóm-
sveit Nils Emils leika.
23.00 A hljóðbergi
„Nirfillinn", leikrit eftir
Moliére; — sfðari hluti. Með
helztu hlutverkin fara
Robert Symonde, Lloyd
Battista, Blythe Danner,
David Virnet og Priscilla
Pointer.
Leikstjóri: Jules Irvig.
23.50 Fréttír. Dagskrálok.
/MIÐMIKUDKGUR
20. júll
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir k. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00. Gunnvör Braga les sög-
una „Mömmustelpu" eftir
Ingibjörgu Jónsdóttur (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Há-
skólakórinn f Lecco syngur
Magnificat eftir Tomas Luis
de Victoria; Guido
Camillucci stj./Ferdinand
Linda leikur á orgel
Fantasfu og fúgu eftir Franz
Liszt um stef eftir
Meyerbeer.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Liv Glaser leikur pfanótón-
list eftir Agathe Backer-
Gröndahl: Ballöðu f b-moll,
„söng rósanna" og Ævintýra-
svftu op. 44/Frantisék Posta
og Dvorák-kvartettinn leika
Strengjakvintett í G-dúr op.
77 eftir Antonfn Dvorák>
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar
Valdimar Lárusson Les (3).
15.00 Miðdegistónleikar
Eduard Brunner og hljóm-
listarflokkurinn Collegium
Musicum f Zúrich leika Lít-
inn konsert fyrir klarínett og
strengjasveit eftir Jean Bin-
et; Paul Sacher stjórnar.
Nýja fflharmonfusveitin f
Lundúnum og kór flytja tón-
verkið „Pláneturnar" eftir
Gustav Holst; Sir Adrian
Boult stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.30 Litli barnatfminn
Finnborg Scheving sér um
tfmann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagilja
Aðalsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Kristján
Kristjánsson syngur lög eftir
fsdlenzk tónskáld.
20.20 Sumarvaka
a. N jarðvfkurskriður
Armann Halldórsson safn-
vörður á Egilsstöðum flytur
þriðja hluta frásögu, sem
hann skráði f samvinnu við
Andrés bónda f Snotrunesi.
b. „Hér var það, sem Grettir
bjó“
Höskuldur Skagfjörð rabbar
um Drangey.
21.00 Frá Laugardalsvelli:
Landsleikur f knattspyrnu
milli tslendinga og Svfa
Hermann Gunnarsson lýsir
sfðari hálfleik.
21.45 Kórsöngur: Þjóðleikhús-
kórinn syngur.
Söngstjóri: Dr. Hallgrfmur
Helgason.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele" eftir Axel Munthe
Þórarinn Guðnason les (14).
22.40 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrálok.
FIMMTUDKGUR
21. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Gunnvör Braga heldur
áfram lestri „Mömmu-
stelpu", sögu eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
V'ið sjóinn kl. 10.25: Ingólf-
ur Stefánsson talar við Har-
ald Agústsson skipstjóra og
Svein Sveinbjörnsson fiski-
fræðing um kolmunna- og
spærlingsveiðar. Tónleikar
kl. 10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Leonid Kogan og hljóm-
sveitin Fflharmonfa leika
Fiðlukonsert í D-dúr op. 77
eftir Johannes Brahms;
Kyril Kondrasjfn stj. / Há-
tfðarhljómsveit Lundúna
leikur „Amerfkumann f Par-
fs“, hljómsveitarverk eftir
George Gershwin; Stanley
Blackstj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar.
Valdimar Lárusson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar
Jón Gfslason póstfulltrúi
talar um Ingólfsfjall.
20.05 Einsöngur f útvarpssal:
Jón Sigurbjörnsson syngur
vinsæl erlend lög; ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pfanó.
20.30 Leikrit: „Gálgafrestur"
eftir Paul Osborn
(Aður útv. í nóvember
1955).
Þýðandi: Ragnar Jóhannes-
son.
Leikstjóri: Indriði Waage.
Persónur og leikendur:
Pud/ Kristfn Waage, Afi/
Þorsteinn ö. Stephensen,
Amma/ Arndfs Björnsdótt-
ir, Herra Sváfnir/ Indriði
Waage, Marcfa/ Herdls Þor-
valdsdóttir, Evans læknir/
Róbert Arnfinnsson,
Pilbeam málflutningsmað-
ur/ Jón Aðils, Sýslumaður-
inn/ Klemenz Jónsson,
Grimes/ Baldvin Halldórs-
son.
Aðrir leikendur: Anna Guð-
mundsdóttir og Hákon
Waage.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele" eftir Axel Munthe
ÞórarinnGuðnason les (15).
22.40 Kvöldtónleikar
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
22. júlf
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Gunnvör
Braga lýkur lestri sögunnar
„Mömmustelpu" eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur (4). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Morgun-
popp kl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Felicja
Blumental og Kammersveit-
in f Vfn leika Pfanókonsert
nr. 3 í Es-dúr eftir John
Field; Helmuth Froschauer
stj. / Hljómsveit Tónlistar-
háskólans f Parfs leikur
Sinfónfu nr. 39 í Es-dúr
(K543) eftir Wofgang
Amadeus Mozart; André
Vandernoot stj
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Midegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar.
15.00 Miðdegistónleikar.
Janet Baker syngur lög eftir
Claude Debussy og Henri
Duprac; Gerald Moore leik-
ur með á pfanó. Gyorgy
Sandor leikur Píanósónötu
nr. 6 f A-dúr op. 82 eftir
Sergej Prokofjeff.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 „Fjöll og firnindi" eftir
Arna Öla Tómas Einarsson
kennari les um ferðalög
Stefáns Filippussonar (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Byrgjum brunninn.
Björn Þórleifsson félagsráð-
gjafi flytur sfðara erindi sitt
um leikvelli.
20.00 Sinfónfskir tónleikar.
20.30 Spjall frá Noregi.
Ingólfur Margeirsson segir
júnffréttir þaðan.
20.55 Öperettutónlist. Hilde
Gúden, Waldemar Kmentt,
kór og hljómsveit Alþýðu-
óperunnar f Vín flytja atriði
úr óperettunni „Greifanum
af Lúxemborg"; Max
Schönherr stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn“ eftir Martin
Anderden-Nexö Sfðara
bindi. Þýðandinn, Einar
Bragi les (11).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele"
eftir Axel Munthe. Þórarinn
Guðnason les (16).
22.40 Afangar. Tónlistarþátt-
ur sem Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Gallabuxurnar frá
LeeCooper
-paerpassa