Morgunblaðið - 15.07.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15 JULI 1977 SÍMAR 28810 24480 bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR 'E 2 1190 2 11 38 BÍLALEIGA JÓNASAR Armúla 28 — Simi 81315 ® 22*0*22’ RAUOARÁRSTÍG 31 \_______________/ Safnað ferð- um í fjalla- og ferðabók FYRIR um það bil 40 árum gaf Ferðafélag Islands út skírteini handa þeim, sem ferðuðust með félaginu. Voru skráðar 1 þetta skfrteini ýmsar upplýsingar varð- andi ferðirnar, svo sem vega- lengdir o.s.frv. Að nokkrum tíma liðnum féll notkun þessa skírtein- is niður og hefur ekki verið tekin upp aftur fyrr en nú, er félagið hefur gefið út tvær bækur handa þeim, sem taka þátt I ferðum félagsins. Fyrri bókin er nefnd Fjallabók. Er hún handa þeim, sem iðka fjallgöngur. Er skráð í hana nafn fjalls þess, sem gengið er á og hæð þess en fjallið verður að vera hærra en 500 metrar. Þeir, sem hafa fyllt út bókina eftir 10 ferð- ir, fá sérstaka viðurkenningu frá félaginu. Hin bókin er nefnd Ferðabók í hana skrá menn allar þær ferðir, sem þeir fara með félaginu og þegar þeir hafa farið 15 ferðir, fá þeir viðurkenníngu frá félaginu eins og þeir, sem útfyllt hafa Fjallabókina. Geta þeir, sem hafa áhuga á að fá þessar bækur, vitjað þeirra á skrifstofu félagsins. Eru þær afhentar ókeypis. ÍR car rental Úlvarp Reykjavik FÖSTUDKGUR 15. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson byrjar að lesa ævintýrið um „tvan Tsar og villiúlfinn" 1 þýð- ingu Magneu Matthfasdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Josef Suk og Alfred Holecek leika Sónatfnu f G-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 100 eftir Antonfn Dvorák./Clifford Curzon leikur Pfanósónötu f f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkynningar. Við vinn- una: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning“ eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófsdóttir end- ar lestur sögunnar f eigin Þýðingu. (22). SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Slæpingjabarinn**, tónverk eftir Darius Milhaud; Antal Dorati stj. Felicja Blumental og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Pfanókonsert f brasil- fskum stfl op. 105 eftir Hekel Tavares; Anatole Listoulari stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Arna Óla. Tómas Einarsson kennari les um ferðalög og hrakninga Stefáns Filippus- sonar (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 (Jr atvinnulffinu. Magnús Magnússon og Vil- hjálmur Egilsson viðskipta- fræðingar sjá um þáttinn. 20.00 „Capriccio Italien“ hljómsveitarverk eftir Tsjaíkovský. Fflharmonfu- sveitin f Berlfn leikur; Ferdinand Leitner stjórnar. 20.20 „Aldrei skartar óhófið“ Þorvaldur Ari Arason fjallar um þjóðskáldið Hallgrfm Pétursson; sfðari hluti. 21.15 „Zorahayda“, austur- lenzk helgisögn op. 11 eftir Johan Svendsen. Ffl- harmonfusveitin f Ósló leik- ur; Odd Griiner-Hegge stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta mannsbarn“ eftir Martin Andersen-Nexö. Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele“ eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (12). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. júlf morgunn“------ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristjáns Jónsson held- ur áfram að lesa ævintýrið um „Ivan Tsar og villiúlf- inn“; Magnea Matthfasdóttir fslenzkaði(2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10; Þetta vil ég heyra. Börn velja efni til flutnings í samráði við stjórnandann, Guðrúnu Birnu Hannesdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þátt f tali og tónum. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist. 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Árna Óla. Tómas Einarsson kennari les um ferðalög og hrakninga Stefáns Filippus- sonar (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt f grænum sjó. Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 Vor f Vestur-Evrópu. Jónas Guðmundsson sér um annan slfkan þátt f tali og tónum. 20.30 Atriði úr óperunni „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Jacques Offenbach. Flytjendur: Rita Streich, Rudolf Schock og fl. ásamt kór og hljómsveit Rfkisóper- unnar í Berlfn: Wilhelm Schiichter stj. 21.10 „Friðjón kemur f heim- sókn“, smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundurinn les. 21.30 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Úr atvinnulífinu kl. 19.35 Um rannsóknir 1 KVÖLD er á dagskrá útvarpsins þátturinn (Jr atvinnulífinu, í umsjá þeirra viðskiptafræðinga Magnúsar Magnússonar og Vilhjáltns Egilssonar. Þegar blm. ræddi við Vilhjálm í gær sagði hann að í þættinum í kvöld yrði rætt við þá Pétur Sigurjónsson frá Rannsóknastofnun iðnað- arins og Hákon Ólafsson frá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Sagði Vilhjálmur að fjall- að yrði um starfsemi þá sem þessar stofnanir hafa með höndum og þau vandamál sem þær eiga við að glíma. Ennfremur sagði hann að rætt yrði um stöðu rannsókna- starfsemi hér á íslandi samanborið við slíka starfsemi í öðrum lönd- um. Þátturinn Úr atvinnu- lífinu hefst kl. 19.35. ,,Aldrei skartar óhófid” kl. 20.30: Ævisaga séra Hallgríms endurskodud ÞORVALDUR Ari Ara- son flytur í kvöld síðasta erindi sití um Hallgrím Pétursson. Þegar blm. ræddi við Þorvald í gær sagði hann að hann myndi í kvöld flytja endurskoðað ævi- ágrip Hallgríms. Sagði hann að það væru margir mjög áberandi gallar á þeim æviágripum, sem hirigað til hefði verið farið éftir í umfjöllun um Hallgrim. Þor- valdur sagði að hann myndi m.a. fjalla um það af hverju Hallgrímur hætti við að yrkja Samúelssálma og hóf að yrkja Passíusálmana, sagði hann að það hefði verið vegna þess að Hallgrimur hefði, að Þorláki biskupi fósturbróður sínum látnum, eygt möguleika á prent’in verka sinna. Það er margt fleira sem Þor- valdur segir frá í þessu erindi, en í stuttu máli má segja að hann komist að þeirri niður- stöðu að "Guðriður kona Hall- grims hafi ekki verið siður kristin en hann og hafi hún mjög hvatt hann til dáða. Erfið- leikar þeirra hjóna hafi verið meiri en af er látið og sigrar Hallgríms stærri. Erindi Þorvaldar er á dag- skrá kl. 20.20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.