Morgunblaðið - 15.07.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.07.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15 JÚLÍ 1977 fóstur til Evrópu, en miklu meira um aö Kóreubörnum sé þannig komið fyrír, vegna þess að þar i landi eiga kynblendingar mjög erfitt uppdráttar. Sliku er ekki til að dreifa í Bangladesh. Að lokum höfum við orð á þvi við Daniel Dely, að hann hafi val- ið sér mjög ólík lönd að dvelja í utan heimalandsins, þar sem eru Island og Bangladesh. — Kannski er áhugi á þessum löndum af sama toga spunninn, sagði hann. Ég kom til Islands eftir Vest- mannaeyjagosið, af því að ég hafði séð myndir og frásagnir af eyðiieggingunni þar, og vildi taka myndir. En í Bangladesh vakti eymdin hjá mér áhuga á að mynda og kynna ástandið í mynd- unum. En nú kem ég hingað aftur i sumarleyfinu til að njóta hins fallega landslags, sem mér þykir orðið vænt um. Og svo er Island ekki svo langt frá Frakklandi. Nú fer ég til Frakklands og þaðan til Bangladesh í septembermánuði til að vera þar í nokkra mánuði. En síðan ætla ég að koma til Is- lands og opna ljósmyndasýn- inguna, sem ég hafði áformað 1975 — í þetta sinn verða það myndir frá Bangladesh. — E.Pá. Oft sitja ungar konur, sem ekkert kunna, uppi bjargarlausar með börn sfn. Þeim er kennt að sauma og prjðna eða fá einhverja einfalda þjálfun, svo þær geti séð fyrir sér og sfnum. Krakkarnir fá súpu, auðuga af vftamfnum og hitaeiningum. Oft eru börnin vannærð og vesöl, með orma f maganum, þegar þau koma f hjálparstofnanirnar. sem verða að liggja úti. Og þús- undir deyja þá úr vosbúð á göt- unni. Eins höfum við gert svolitið að því að útvega ungbörnum fóst- ur í Kanada og Frakklandi, þó það sé i mjög litlum mæli. Enda ekki sækilegasta hjálpin. í báðum löndunum er mjög strangt eftirlit með því hvert börnin fara. Það tekur minnst 3—10 mánuði að koma því i kring. Það er ekki oft að börn frá Bangladesh fara i Eftir ðtrúlega skamman tfma eru börnin oft orðin bústin og sæl, eins og þessi f Chittagong. 13 EVROPUMOT íslenzkra hesta i Skiveren á Skagen í Danmörku dagana 19. til 20. ágúst. Samvinnuferðir efna til hópferðar á mótið 17. til 25 ágúst. — Fararstjóri verður Agnar Guðnason Gisting á hótelum eða tjaldstæðum (hægt að fá leigð tjöld á mótsstað) Margir möguleikar í skoðunarferðum um Jótland. Hringið í síma 27077 og fáið allar nánari upplýsingar Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 xvá :<•] 113 Dömudeild: Svartar Wallys gallabuxur Herradeild: kúrekastígvél OPK> TIL KL 22 í KVÖLD Lokað laugardag. Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí — 16. ágúst. Þeir sem þurfa á 1500 km skoðun að halda á þessu tímabili,hafi samband við verkstæði okkar. Við vekjum athygli yðar á því, að eftirtalin umboðsverkstæði verða opin áðurgreint tímabil: Bifreiðaverkstæði Gunnars Sigurgíslasonar, Skeifan 5C, sími 81380. Vélaverkstæði Sigurðar Eggertssonar, Hyrjarhöfða 4, sími 86692. Bifreiðaverkstæði Harðar og Níelsar, Auðbrekku 38, Kóp. simi 44922. P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU 103 — SÍMI 26911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.