Morgunblaðið - 15.07.1977, Blaðsíða 20
20
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15 JULl 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hellissandur
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl hjá umboðsmanni í síma 6741 og
afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100
Sölustarf
Heildverzlun óskar eftir sölumanni.
Reynsla í enskum bréfaskriftum æskileg.
Viðkomandi þarf að hafa bifreið til
umráða.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir
26.7. '77, merkt: ..Áreiðanlequr —
2475".
Starfsfólk
óskast
til verksmiðjustarfa. . Heildags vinna,
upplýsingar ekki í síma
Hverfiprent h / f
Skeifunni 4.
Gjaldkeri
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að
ráða gjaldkera. Verzlunarskóla — eða
hliðstæð menntun nauðsynleg. Þarf að
geta hafið stöf sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaðinu
merkt: „Gjaldkeri — 6478" fyrir 20. júlí
n.k.
Bústaðasöfnuður
óskar að ráða STARFSKRAFT (hluta-
starf) til að vinna að almennum safnaðar-
málum, t.d. barna og félagsstarfi. Upplýs-
ingar gefur sóknarprestur , sími 37801
eða 38782.
Vantar yður
starfsfólk
Höfum vinnufúst fólk vant margvísleg-
ustu störfum.
Atvmnumið/un stúdenta.
Sími 15959.
Framtíðarstarf
Viljum ráða starfskraft milli 30 og 40 ára
til starfa á vörulager okkar sem fyrst.
Skriflegar umsóknir og uppl. um fyrri
störf sendist til Stálvíkur h.f., box 27,
Garðabæ fyrir 22. þ.m.
Stálvík h. f.
Rannsóknamaður
Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar
að ráða þrjá rannsóknamenn til starfa í
efnarannsóknastofu Stúdentspróf eða bú-
fræðingspróf æskilegt. Umsóknir sendist
til Rannsóknastofnunar landbúnaðarins,
Keldnaholti fyrir 20. júlí.
Kennarastaða
Kennarastaða við Þelamerkurskóla í Eyja-
firði, er laus til umsóknar. Skólinn er
barna og unglingaskóli. Góð íbúð á staðn-
um.
Umsóknir sendist skólastjóra, eða skóla-
nefnd fyrir 1 . ágúst n.k.
Skólanefndin.
Bygginga-
vöruverzlun
Óskar eftir traustum manni til afgreiðslu-
starfa, reglusemi og starfsáhugi er áríð-
andi. Þeir er áhuga hafa á starfi þessu
sendi umsóknir með upplýsingum til
blaðsins fyrir 22. júlí merkt „Miðstöð
2436,..
Ferðaskrifstofa
óskar að ráða starfsmann, sem fyrst, með
reynslu í farseðlaútgáfu og öðru því sem
að störfum á ferðaskrifstofu lýtur. Kunn-
átta í ensku og a.m.k. einu norðurlanda-
tungumáli skilyrði. Umsóknarfrestur til
21. júlí. Umsóknir sendist morgunblað-
inu merktar „ferðaskrifstofa — 2476".
Bókhalds- og
skrifstofustarf
Starfskraftur óskast á bókhaldsskrifstofu.
Starfsvið: færsla á bókhaldsvél og önnur
skrifstofustörf.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. júlí
merkt: „bókhald—2474".
Þórskaffi
Óskar að ráða starfsfólk í dyravörslu,
birgðavörslu, fatageymslu, miðasölu, til
eldhússtarfa að degi til, eldhússtarfa að
kvöldi, matsvein, nema í matreiðslu og
smurbrauðsstúlku, ennfremur stúlkur til
ræstinga og laghentan mann hálfan dag-
inn.
Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf
5224 Uppl. ekki gefnar í síma.
A
Skóiastjóra-
staða
Skólastjóra vantar að Þinghólsskóla í
Kópavogi næsta skólaár. Umsóknir send-
ist skólaskrifstofu Kópavogs Digranesvegi
10, sími: 41863 fyrir 20. júlí n.k. Nánari
upplýsingar í skólaskrifstofunni, ef óskað
Skólafulltrúinn.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Tilkynning
frá Sölu varnarliðseigna
Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensás-
vegi 9 og Keflavíkurflugvelli verða lokað-
ar vegna sumarleyfa frá 18 júlí — 16.
ágúst.
Orðsending frá Félagi
menntaskólakennara til
félagsmanna
Dagana 1 —9. okt. n.k verður 2. heims-
þing kennara frá 3. heiminum haldið í
Tripolis. FM gefst kostur á að senda
fulltrúa á þing þetta. Þeir félagsmenn,
sem hug hafa á að sækja þingið, hafi
samband við Pál Skúlason, s. 20868 eftir
kl. 19 eða sendi umsókn sína í pósthólf
967 fyrir n.k. þriðjudag.
FM
Jóh. Ólafsson & Co. h/f
tilkynnir
Lokað vegna sumarleyfa 18. júlí — 2.
ágústs.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Viðskiptavinir athugið
Á tímabilinu frá 20. júní til ágústloka eru
allar verslanir lokaðar á laugardögum
samkvæmt ákvæðum kjarasamninga.
Kaupmannasamtök íslands.
Nauðungaruppboð eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Skatt-
heimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Gjaldheimtunnar i Reykjavík,
Landsbanka íslands, Útveqsbanka íslands, Iðnaðarbanka ís-
lands h.f. Guðmundar í. Guðmundssonar, lögfræðings,
Hafsteins Sigurðssonar hrl., Grétars Haraldssonar hdl.,
Benedikts Sveinssonar hrl., Brynjóls 'Kjartanssonar hrl.,
Tómasar Gunnarssonar hdl., Magnúsar Sigurðssonar hdl., og
Kristjáns Stefánssonar hdl., verði eftirtaldir lausafjármunir
seldir á nauðungaruppboði, sem hefst á bæjarfógetaskrifstof-
unni í Kópavogi að Hamraborg 7 í Kópavogi, mánudaginn 25.
júlí 1 977 kl. 14.00., en verður síðan fram haldið á öðrum
stöðum, þar sem nokkrir lausafjarmunanna eru staðsettir:
1 Húsgögn og heimilistæki: Sjónvarpstæki, Happyhúsgögn
bekkur, 2 stólar ásamt 2 borðum, borðstofuborð, 6 stólar,
skápur og klukka, sófasett (2), plötuspilarar, útvarpsfónar,
Pioneer magnari, skrifborð og skápar, stólar og borð, frysti-
kistur, sófaborð, isskápar, þvottavélar
2. Hakkavélasamstæða.
3. Prentvél. ADAST.
4. Lucksta blöndunarsamstæða, v/Olíumalar.
5. Hjólsög.
6. Suðupressa, Super Jolly.
7. Hjólsög og kantlímingarpressa.
8. Kæliborð.
9. Prentvél. Grafo.
Uppboðsskilmálar liggja frammi í bæjarfógetaskrifstofunni að
Hamraborg 7, Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.