Morgunblaðið - 14.08.1977, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. AGUST 1977
Til sölu
Enskur plastbátur 19 fet. Hydro-marin diesel
vél 12 ha. Netablökk fylgir. Verð kr: 1600
þúsund.
Upplýsingar í síma 83278.
Félag
matreiðslumanna
Allsherjar atkvæðagreiðsla um nýgerða kjara-
samninga matreiðslumanna á kaupskipaflotan-
um, mun fara fram frá 1 7. ágúst til 15.
september n.k. Skrifstofa félagsins verður opin
mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
14.30 til 1 7.00.
Stjórn Félags Matreiðslumanna.
| CATERPILLAR
D4D jarðýta árgerð 1971
TD20C jarðýta með ryðkló, árgerð 1 972
JCB-3D traktorsgrafa árgerð 1971
966C hjólaskófla árgerð 1.970.
ÓSKUM EFTIR VINNUVÉLUM Á SÖLUSKRÁ
VÉLADEILD
HEKLA HR
Laugavegi 170-172, - Simi 21240
CoterpiNar, Cot, og OB eru skrósett vörumerfci
Landspítalalóð
Tilboð óskast í að steypa upp byggingu við
sjúkrainnkeyrslu, jarðvinnu við gatnagerð og
malbikun
Verkinu skal skila 31. des. 1977 Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu,
frá þriðjudeginum 16. ágúst 1977. Tilboð
verða opnuð á sama stað föstudaginn 26.
ágúst, 1 977 kl. 1 1.00f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Greinojfmvndir
f *
ignst Asgeirsson
Hér var sjólag ennþé gott og hvorfci straumur né vindur að neinu ráði, enda
hefur einn stjórnarmanna FRÍ krtakt hér I einn kynþroska þorsk.
um þriggja stunda stim með
stefnu á Jökulinn. „Við höldum
út fyrir hraunin", sagði hann.
„Það litur svo sem ágætlega út
núna með veðrið, en það þarf ekki
nema smá vind og hreyfing að
norðan svo að fiskurinn hverfi.
Það er eins og bugtin tæmist allt-
af ef hann blæs svolitið af norð-
an“, bætti hann við.
Meiri friðun þarf
Talið barst fljótt að fiskveiðum
almennt og verndunarmálum.
Sagðist skipstjóri telja ástandið í
sjónum við landið jafnvel verra
heldur en fiskifræðingar teldu,
þó svo að margir teldu þá óhóf-
lega svartsýna. „Það þarf að friða
miklu meira. Það þarf strangari
ráðstafanir, en það er beygur í
ráðamönnum að setja slíkt á, enda
kosningar á næsta leyti. Sjónar-
miðin eru að vísu mörg í þessum
málum, og víst er að harðar að-
gerðir koma niður á okkur um
tíma. En það þarf samt eitthvert
skipulag á alla vitleysuna", sagði
skipstjóri ferðarinnar.
Það var mikið skeggrætt þarna í
brúnni. Eftir Ianga siglingu var
dýptarmælir settur I gang og í
og bngtín tæmist ef
hann blæs af norðan”
Þeir voru flestir með stfrurnar
f augunum, sæfararnir, sem
mættir voru niðri á Grandagarði
um fimmleytið morgun einn fyrir
skömmu. Fæstir voru vanir að
rfsa svo árla úr rekkju, enda
stunda þeir önnur störf en sjó-
mennsku. En nú skildi breytt út
af venju, og f stað þess að setjast
að skrifborði f einhverjum stein-
kassanum skyldi haldið út á bugt-
ina á ósköp venjulegt skak. Það
var eitthvað óvenjulegt við þetta
skak þó. Ekki var það að fleytan
væri rúmra tvö hundruð tonna
austur-þýzkur bátur, heldur var
tilgangur ferðarinnar nokkuð
óvenjulegur, og vægast sagt sér-
stæður. Tilgangurinn var nefni-
lega sá að afla fjárvana Frjáls-
íþróttasambandi Islands tekna.
Og til að forvitnast um þetta sér-
stæða framtak slóst blm. Morgun-
blaðsins með f förina.
Farkosturinn var ekki dónaleg-
ur og nafnið ekki af verri endan-
um. Kári Sölmundarson heitir
fleytan, heimahöfn þó ekki Viðey,
sem fyrirennara hans forðum. Er
við slepptum hafnarmynninu vatt
ég mér upp i brúna og ræddi við
skipstjóra ferðarinnar, en auk
hans fylgdi vélstjóri með skipinu.
Sagði kafteinn framundan vera
Múkkinn fylgdi bétnum vel eftir . . .
radarnum var reynt að sjá hvar
þeir væru sem fyrr höfðu farið til
fiskjar. Á dýptarmælinum mátti
finna út að við vorum yfir vestara
hrauninu. Þegar því sleppti tók
brátt að dýpka á ný og nú fóru
sæmilegar lóðningar að birtast á
strimli mælisins. 1 sömu mund
höfðu frjálsíþróttaáhugamennirn-
ir, sem ýmist voru stjórnarmenn í
F.R.I. eða aðrir áhugamenn, ný-
lega gert rúllurnar klárar, en alls
voru 10 handfærarúllur á bak-
borðslunningunni. Það var smá-
gola af vestnorðvestri og vart gat
heitið að öldugangur væri, svo vel
leit út með fiskirí.
Einnig illa
séðir fiskar
„Við skulum prófa hér“, kallaói
skipstjórinn út um brúarglugg-
ann og stöðvaði skipið. Von bráð-
ar voru allir klárir við rúllurnar
og færin á leið til botns. Það leið
ekki á löngu áður en fyrstu fisk-
arnir voru innbyrtir, allt vænir
þorskar. En fljótt fóru aö koma á
færin aðrir fiskar sem menn
kærðu sig ekki sérstaklega um.
Var það karfi, ufsi og langa, svo
að dæmi séu tekin, en sumum
fannst sem gjaldkerinn úr stjórn-
inni setti vel i karfann. Eftir um
það bil hálftíma kom næsta skip-
un úr brúargluggum. Nú skildi
híft inn og báturinn færður til,
því hér virtist ekki vera alltof
mikið af fiski. Þannig var prófað
á öðrum stöðum fram eftir degin-
um. Síðar um daginn, eftir að
rennt hafði verið á nokkrum stöð-
um, veltu menn fyrir sér hvort
ekki hefði verið réttast að vera
lengur þar sem upphaflega var
rennt, því þar gaf mestan fisk. En
það er alltaf auðvelt að vera vitur
eftir á. Það sem sennilegast réði
minnkandi aflasæld er leið á dag-
inn, eða svo sagði mér skipstjór-
inn, var að alltaf ágerðist vindur-
inn og straumur var orðinn mikill
upp úr hádeginu.