Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 2

Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGIJST 1977 Skemmd fóðring í holu 7 ÞETTA er fyrsta Ijósmyndin, sem tekin er niður í horholu á háhitasvæði hérlendis, en myndina tók Sigurður Harðar- son á 97 metra dýpi í holu 7 við Kröflu. Ljósi hringurinn á myndinni er endi hylkisins, sem ljós- myndavélinni var rennt niður í, og innan hans sést hve fóðring holunnar hefur krumpazt, en þvermál hennar er þarna tæpar þrjár tommur í stað níu. Takist að bora þessa skemmd í burtu og lagfæra hana benda líkur til að holan komist aftur í gagnið og að þar með sparist ein hola, sem nú kostar um 130 milljónir króna að bora. Hitinn í holunni á þessu dýpi er um 200 gráður, en fyrir myndatökuna var holan kæld í 12 tíma, þanníg að á því augna- bliki, sem myndin var tekin, var hitinn 30—40 gráður. Jón Baldvin Sighvatur Prófkjör Alþýðuflokks ó Vestfjörðum: Jón Baldvin og Sig- hvatur í framboði SAMKVÆMT upplýsinjí- um, sem Mor«unbladið hefur aflað sér, hafa a.m.k. tveir menn ákveðið að gefa kost á sér til prófkjörs fyr- ir Alþýðuflokkinn á Vest- fjörðum vegna næstu al- þingiskosninga, en það eru þeir Jón Baldvin Hanni- balsson skólameistari á tsafirði og Sighvatur Björgvinsson alþingismað- ur. I gær hafði aðeins ein tilkynn- ing um framboð borizt Ágúst H. Péturssyni, formanni kjördæmis- ráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörð- um, og var það framboð Sighvats, en kunnugt var um annað fram- boð á leiðinni og staðfesti sá fram- bjóðandi, Jón Baldvin Hannibals- son, í samtali við Mbl. í gær- kvöldi, að hann ætlaði að taka Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins: Tel eðlilegt að for- maðurinn sé í fram- boði í Reykjavík Morgunblaðið hafði í gærkvöldi samband við Benedikt Gröndal, for- mann Alþýðuflokksins, og spurði hvort það væri rétt að hann hygðist gefa kost á sér til framboðs við næstu alþingiskosningar í Reykjavík, en ekki á Vest- urlandi þar sem hann er nú þingmaður. Benedikt kvaðst af ýmsum ástæðum ekki hafa verið reiðubú- inn til þess að ræða þessi mál. Hann kvað það hins vegar ekkert launungarmál innan Alþýðu- flokksiqs að það væri hans skoð- un að sem formaður Alþýðu- flokksins ætti hann að hafa aðset- ur i Reykjavík og vera í kjöri í Reykjavík, en ekki umbjóðandi fyrir kjördæmi úti á landi. Um nöfn manna i prófkjöri í Reykjavík kvaðst hann ekki geta tjáð sig um, því mörg nöfn væru nefnd, en mikil hreyfing hefði verið á þessum málum hjá flokkn- um, m.a. til þess að menn væru viðbúnir ef skyndilega kæmi til kosninga fyrir lok kjörtimabils- Benedikt Gröndal. Skemmdarverk á rúss- nesku sprengimæli- stöðinni í Námafialli þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins á Vestfjörðum. Framboðsfrestur rann út i gær- kvöldi. ,,ÆTLI einhverjir bændurnir hafi ekki verið að hefna fyrir sprenging amar", sagði Stefán Sigurmundsson hjá Orkustofnun þegar Mbl. ræddi við hann I gær um skemmdarverk sem unnin voru á sprengimælitækj- um rússneskra vlsindamanna á Námafjalli aðfaranótt mánudags. Rússamir hafa undanfamar vikur verið að mæla landrek íslands, sam- Slapp lífs úr hörku- bflslysi ALVARLEGT umferðarslys varð á Skúlagötunni um hálflfuleytið í gærkvöldi. Chevrolet fólksbifreið kom af Kalkofnsvegi og ætlaði að beygja inn á Skúiagötu en hún var ð svo mikilli ferð að bifreiðar- stjórinn missti vald á henni. Urðu afleiðingarnar þær að bif- reiðin skail á Fiskifélagshúsinu á horni Skúlagötu og Ingólfsstrætis og hafnaði á Ijósastaur á horninu. Ökumaðurinn, sem er 54 ára gam- all, var þegar fluttur á slysadeild, þar sem verið var að kanna meiðs- li hans þegar Mbl. fór í prentun. Hann hlaut mikil meiðsl, skarst mikið og óttazt var aó hann hefði mjaðmagrindarbrotnað. Bifreiðin er talin gjörónýt. kvæmt upplýsingum Stefáns Sigur- mundssonar, en til þess nota þeir sprengingar þar sem sprengimagniS er frá 5—200 kg af dynamiti I sprengingu. i fréttum að undanförnu hefur verið sagt frá þessum rann- sóknum, en norðanmenn eru ekki á einu máli um framkvæmd þessa verks. Sérstök mælibifreið Rússanna var staðsett i Námafjalli aðfaranótt mánu- dags, en þegar að var komið um morg- uninn var búið að rífa niður og brjóta loftnet stöðvarinnar i bllnum og alls 3 km langur móttökukapall hafði verið margslitinn sundur með þvi að draga hann aftan I bil Mælikapall þessi er 50 þátta kapall, 1 5 km i hvora átt með 5 upptökufónum á 50 metra bili eða alls 60 hljóðnemum Stefán kvað leiðsluna hafa verið hnýtta aftan I bíl og slðan hefði verið ekið af stað og kapallinn margslitinn Stefán kvað vin- nu við mælingar tefjast um vikutima meðan verið væri að gera við skemmd- irnar Lögreglan kannar málið, en ekki er vitað hverjir voru á ferðinni. Einar ekki íframbodá Suðurlandi Morgunblaðið hafði I gær sam- band við Einar Ágústsson utan- rlkisráðherra og innti hann eftir þvt vegna fréttar I einu dagblað- anna, hvort að það væri rétt að hann hygðist bjóða sig fram fyrir Framsóknarf lokkinn I Suður- landskjördæmi i næstu alþingis- kosningum, en Einar er sem kunnugt er þingmaður fyrir Reykjavik. Einar kvað þetta ekki vera rétt og auk þess væri hann ekkert farinn að huga að framboðsmál- um neinstaðar þvi sá timi væri ekki kominn. Langferða- bíll valt í Hvanná ÞEIR miklu vatnavextir sem hafa verið í ám í Þórs- mörk að undanförnu hafa farið heldur illa með ferða- menn þar. Nú siðast um helgina valt lítill langferðabill i Hvanná á leið inn i Þórsmörk, en hann var fullur af erlendu ferðafólki. Fólkinu mun fljótlega hafa verið komið til hjálpar og flutt í skála Ferða- félags Islands i Langadal. Þá mun Wagoneerbifreið einnig hafa lent í hrakningum í Krossá en ekki sakaði fólk þar frekar en í lang- ferðabílnum. Það er því ástæða til að vara fölk við því að fara í Þórsmörk þessa dagana nema vera á mjög góðum fjallabilum. Nærri 2 milljarðar í op- inber gjöld á Austurlandi HEILÐARNIÐURSTÖÐUR álagðra gjalda í Austurlandskjör- dæmi eru að þessu sinni kr. 1.948.739 kr. og nemur hækkunin um 30% frá síðasta ári, en skatt- skrá Austurlandskjördæmis verð- ur lögð fram í dag. Það fyrirtæki, sem greiðir hæst gjöld á Austur- landi er Hafsíld, sem á að greiða röskar 29 millj. kr. Af einstakl- ingum á Brian Botth, sem hefur Hofsá í Vopnafirði á leigu, að greiða hæst gjöld, alls 13.440.098. Páll Halldórsson, skattstjóri Austurlands, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að álagður tekjuskattur á Austurlandi væri nú 816.388.379 kr., þar af greiddu einstaklingar 529.726.418 kr., en fyrirtæki kr. 286.601.961. (Jtsvar væri síðan kr. 638.964.200 og að- stöðugjald kr. 157.714.100 kr. Á Seyðisfirði greiðir Hafsíld h.f. hæst gjöld eins og fyrr segir. kr. 23.419.775 í tekjusaktt og sam- tals gjöld kr. 29.025.277. Af ein- staklingum á Seyðisfirði greiðir Þorbjörn Þorsteinsson lögreglu- þjónn hæst gjöld kr. 2.182.318 kr., þar af 1.523.337 kr. í tekjuskatt. I Neskaupstað greiðir Drátta brautin hæst gjöld, eða samta 23.645.041, þar af er tekjuskatti kr. 16.059.000. Hilmar Simona son málarameistari greiðir hæ gjöid einstaklinga, kr. 2.519.21 þar af er tekjuskattur k 1.186.118. A Eskifirði greiðir Hraðfrysi Framhald á bls. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.