Morgunblaðið - 16.08.1977, Síða 5

Morgunblaðið - 16.08.1977, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 5 Mikil umsvif Rússa á Norðurlandi MIKIÐ hefur verið rætt um sprengingar og umsvif rússnesku vísindamann- anna sem hafa verið að gera norðlenzkum veiði- mönnum gramt í geði með sprengingum sínum, m.a. í Fnjóská og Djúpá, en í báð- um þessum ám hefur verið mikil laxveiði í sumar. Sér- staklega hafa sprengingar þeirra í Fnjóská vakið mik- inn úlfaþyt. í þessu sambandi ræddi Morgunblaðið viö nokkra bændur á þessu svæði og einnig við menn úr veiði- félaginu Flúðum sem er leigutaki að Fnjóská. Þar Lögreglumaður frá Akureyri haldandi undir sprengivfr við silunga- tjörnina sem Rússarnir sprengdu f námunda við Litlu-Tjarnir. Eins og sjá má hafa steinar henst á land við sprenginguna. Hér sést að yfirborð silungstjarnarinnar hefur lækkað um næstum 50 Ellefu manns taka þátt í prófkjöri framsóknar- manna á Vestfjörðum ELLEFU manns taka þátt í próf- kjöri Framsóknarflokksins á Vestfjörðum, sem nú stendur yf- ir, til fjögurra efstu sætanna á lista flokksins í Vestfjarðakjör- dæmi við næstu alþingiskosning- ar. Atkvæðisréttur er bundinn við flokksbundna framsóknarmenn á Vestfjörðum, sem eru hátt á sjö- unda hundrað samkvæmt upplýs- ingum skrifstofu flokksins i Reykjavík. Þeir, sem þátt taka í prófkjör- inu um fjögur efstu sætin, eru; Eirikur Sigurðsson, Isafirði, Erla Hafliðadóttir, Patreksfirði, Guðný Eyþórsdóttir, Isafirði, Gunnlaugur Finnsson, Hvilft, Önundarfirði, Jóhannes Kristjánsson, Brekku, Ingjalds- sandi, Jónas R. Jónsson, Melum, Strandasýslu, Magdalena Sigurðardóttir, Isafirði, Ölafur Þ. Þórðarson, Suðureyri, Steingrím- ur Hermannsson, Garðabæ, Theo- dór Bjarnason. Bildudal, og Össur Guðbjartsson, Lága-Núpi, Rauða- sandi. Fjögur efstu sætin á listanum við siðustu kosningar skipuðu þeir Steingrimur Hermannsson, Gunnlaugur Finnsson, Ölafur Þ. Þórðarson og Bogi Þórðarson, þá kaupfélagsstjóri á Patreksfirði, nú kaupfélagsstjóri í Hafnarfirði. I fimmta sæti var Jónas R. Jóns- son, Eiríkur Sigurðsson var í sjötta sæti, þá Aslaug Jensdóttir, Núpi, Bárður Guðmundsson, dýralæknir á tsafirði, var í átt- unda sætinu, Ólafur E. Olafsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri á Króksfjarðarnesi, skipaði niunda sætið og' Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli skipaði tiunda sæti listans við síðustu alþingiskosn- ingar. Eyðibýlið Litlu-Tjarnir, þar sem Rússarnir hafa aðsetur sitt. Eins og sjá má er þarna um töluverð umsvif að ræða. Kemur í ljós að töluverður kurr er í mönnum, þó sér- staklega veiðifélagsmönn- um, en bændurnir voru yfirleitt sammála að rétt væri að láta þetta mál nið- ur falla að sinni en láta það verða til þess að sama sag- an geti ekki endurtekið sig. Rússarnir hafa bæki- stöðvar á eyðibýlinu Litlu- Tjörnum í Ljósavatns- skarði. Þar kemur í ljós að um töluverð umsvif er að ræða eins og meðfylgjandi myndir sýna. Miklar birgð- ir af ýmsam búnaði getur þar að líta. Seljum einnig nokkrar notaðar skrifstofuvélar í fultkomnu lagi Reiknivélar: Addo 9628, Addo 353, Addo 3653, Addo 154 Addo 2353, Addo 3655, Addo 341, Addo 4341 Ritvélar: Olympia SGE 65, Olympia SGE 66, IBM Standard ff^]^@[RÍ](0)® KJARAN HF skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagotu 8, sími 24140 EINSTAKT TÆKIFÆRI! Seljum nokkra næstu daga fáeinar sýnisvélar með ársábyrgð CASIO R-220 kr. 51.000 ADDO 9201 kr. 17.000 OLYMPIA PA12 kr. 34.000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.