Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977
Hafftarfjörður
Til sölu glæsileg og vönduð 4ra — 5 herb.
íbúð á efstu í fjölbýlishúsi i Norðurbænum.
Laus fljótlega.
Hrafnkell Ásgeirsson, hrl,
Austurgötu 4, Hafnarfirði,
sími 50318.
Ný söluskrá heimsend,
fjöldi góðra eigna
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsimi 4261 8.
Sérhæðir
Sérhæðir í Reykjavík og Kópavogi.
Háaleiti
mjög góð 4ra — 5 herb. íbúð á 1 . hæð. ásamt
herbergi í kjallara. Bílskúrsréttur.
3ja—4ra herb.
mikið úrval af 3ja—4ra herb. íbúðum.
Seljendur
Höfum kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum.
einbýlishúsum og raðhúsum, í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Drápuhlíð
Sérhæð um 125 fm. Suður svalir, tvöfalt
verksmiðjugler og Danfoss kerfi á hitalögn.
Verð 12.5 millj. útb. 7.5 — 8 millj.
Oldugata
Parhús hæð og ris. Húsið skiptist þannig: á 1.
hæð eru tvær stofur, svefnherbergi, rúmgott
eldhús, búr og snyrting, í risi eru fjögur svefn-
herbergi og bað. Mikið og gott geymslurými.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
qj|tn/\p 911 Kn — 91*37(1 SÖLUSTJ. LARUS Þ.VALDIMARS.
OIIVIHn £. II3U ^IJ/U lögm. jóh.þóroarson hdl
Til sölu og sýnis m.a.
Gott steinhús við M iðtún
með 5—6 herbergja ibúð á hæð og í risi. í kjallara er 3ja
herbergja íbúð m.m. Glæsilegur blóma- og trjágarður.
Húsið selst i einu eða tvennu lagi. Mjög góð kjör.
Sérhæðskammtfrá Hlemmtorgi
3. hæð um 130fm. (efsta hæð) Mjög góð, endurnýjuð.
Nýleg eldhúsinnrétting, tvö góð risherbergi fylgja, sér
hitaveita.
Ennfremur góðar sérhæðir við Bollagötu (efri hæð 1 30
fm., bílskúr) og Tunguheiði í Kópavogi (ný úrvals
sérhæð 150fm. auk bílskúrs).
Endaíbúð við Fellsmúla
5 herbergja á 3. hæð um 117 fm. Harðviður, teppi,
tvennar svalir, teppalagður stigagangur.
Ennfremur 5 herbergja úrvals íbúð ofarlega í háhýsi við
Þverbrekku Mjög góð kjör.
4ra herbergja íbúðir við
Sólheima, á 7 hæð I háhýsi, mjög góð, parket á gólfum,
þrjú stór svefnherbergi, stórkostlegt útsýni.
Dalaland 1. hæð 110 fm. Ný fullgerð sér íbúð, útsýni.
Kleppsveg 4 hæð 100 fm Öll nýmáluð, góð sameign,
útsýni
3ja herbergja íbúðir við
Nýbýlaveg 1 hæð 100 fm Ný fullgerð. úrvals íbúð
Útsýni
Bragagötu 2 hæð 80 fm Endurnýjuð i steinhúsi Góð
kjör.
Skipasund kjallari 85 fm. Öll endurnýjuð Mjög góð kjör
Hjallaveg rishæð 70 fm. Endurnýjuð, kvistir, góð innrétt-
ing
í Vesturborginni
Þurfum að útvega góða sérhæð eða raðhús í Vesturborg-
inni, Nesið kemur til greina. Ennfremur 4ra—5 her-
bergja íbúð.
ALMENNA
FASTEIGNASAL AN
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
2ja herbergja
vönduð íbúð á 3. hæð við
Bræðraborgarstíg um 60 ferm.
harðviðarinnréttingar. Teppalagt
tvöfalt gler. Útb. 5 til 5,5.
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Kóngsbakka
harðviðarinnréttingar. Verð 6
milljónir. Útb. 4 milljónir.
2ja herbergja
góð kjallara íbúð í parhúsi við
Rauðalæk um 60 ferm. Sér inn-
gangur. Verð 6 milljónir, útb. 4
milljónir.
2ja herbergja
2ja herb. vönduð íbúð á 1 hæð
við Æsufell. Verð 6,8, útb. 4,5
til 5 milljónir.
Efstasund
2ja herb. góð jarðhæð í tvibýlis-
húsi við Efstasund um 70 ferm.
Sér hiti og inngangur. Verð 6
milljónir. Útb. 4,5 milljónir.
3ja herbergja
við Krummahóla á 4 hæð í há-
hýsi. Harðviðarinnréttingar.
Teppalagt. Verð 8 til 8,5. Útb.
5.5.
Háaleitisbraut
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð um
110 ferm. Harðviðarinnrétting-
ar. Teppalagt. Útb. 6 milljónir.
Dvergabakka
3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð
um 90 ferm. sameign frágengin.
Verð 8,5 til 9 milljónir. Útb.
6.5.
Æsufell
3—4 herb. íbúð á 4 hæð um
90 ferm Harðviðarinnréttingar
Teppalagt, verð 9 til 9,5, útb.
6,5 millj.
Hulduland
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Foss-
vogi um 90 ferm. Útb. 6,5
milljónir.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 3. hæð um 85
ferm. Gott útsýni. Harðviðarinn-
réttingar. Laus samkomulag.
Verð 8,5 útb. 6,5.
Kópavogur
3ja herb. íbúð i háhýsi við
Hamraborg um 85 ferm. Sam-
eign frágengin. Verð 8 til 8,5.
Útb. 6 milljónir.
Stóragerði
3ja herb. íbúð á 4. hæð um 90
ferm + herb. í kjallara. Svalir í
suður. Verð 9 til 9,5 útb. 6
milljónir.
3ja herbergja
vönduð ibúð á 1. hæð við Lauf-
vang ! Norðurbænum ! Hafnar-
firði um 85 ferm. þvottahús og
búr inn af 'eldhúsi, harðviðarinn-
réttingar. Teppalagt. Verð 8,8 til
9 milljónir. Útb. 6 milljónir.
Kleppsvegur
4ra herb. vönduð ibúð á 6. hæð
i háhýsi. Teppalagt. Verð 9,5
útb. 6,5.
Eyjabakki
4ra herb. vönduð ibúð á 1 hæð
um 100 ferm. og að auki 1
herbergi i kjallara, þvottahús og
búr inn af eldhúsi. harðviðarinn-
réttingar. teppalagt, verð 11
milljúnir, útb. 7 til 7.5 millj.
Þverbrekka
( Kúpavogi 5 herb. vönduð ibúð
á 2. hæð um 130 ferm. Tvennar
svalir, þvottahús á sömu hæð.
Harðviðarinnréttingar, teppalagt.
Verð 11.3, útb. 6,8 til 7 millj.
Laus strax.
4ra herb.
ibúð við Blöndubakka á 1. hæð
og að auki stúrt herbergi i kjall-
ara. Svalir í suður. Gott útsýni.
Lúð frágengin með malbikuðum
bilastæðum. Verð 1 1 millj. Út-
borgun 7 — 7.5 millj.
SAMHIVMt
* nSTEIEHIE
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Sig. Guðmundsd.
Lög. fasteignas.
Sölumenn: Ágúst Hróbjartsson,
Rúsmundur Guðmundsson
heima 38157.
Til sölu
Ásvallagata
Einstaklingsíbúð
Einstaklingsíbúð á hæð í nýlegu
steinhúsi. Sameiginlegt þvotta-
hús með vélum í kjallara. Laus
strax. Verð 5,5 milljónir.
Lindargata
2ja herbergja íbúð í lítið niður-
gröfnum kjallara. Steinhús. Góð-
ir gluggar. Allar innréttingar
næstum nýjar. Útb. um 4,5
millj.
Hringbraut
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
sambýlishúsi (blokk) á góðum
stað við Hringbr., rétt við Birki-
mel. íbúðinni fylgir herbergi í risi
o.fl. Danfoss-hitalokar. Nýleg
góð teppi. Suðursvalir. Laus
strax. Bað nýlega standsett. Útb.
um 6 millj.
Hrísateigur
4ra herbergja rishæð. Sturtu-
bað. Útsýni. Útborgun 5 — 5,5
milljónir.
Hulduland
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í sambýlishúsi. Sér hiti.
Gott útsýni. Laus fljótlega.
Skemmtileg íbúð á góðum stað.
Verð um 9,5 millj.
Melabraut
4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efri
hæð) í 3ja ibúða húsi. Er í góðu
standi. Bílskúrsréttur. Stór lóð,
skipt. Útborgun aðeins 7 millj-
ónir.
Miðbraut
5 herbergja íbúð á 2. hæð í húsi
við Miðbraut. Sér inngangur.
Suðursvalir. Innréttingar nýlega
endurnýjaðar. Útborgun 9 millj-
ónir.
Miðbraut
Mjög stór 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í húsi við Miðbraut.
Teikning af bílskúr fyrir hendi.
Skemmtileg íbúð í góðu standi.
Útb. um 7 millj.
Vesturberg
4ra herbergja íbúð á hæð í sam-
býlishúsi við Vesturberg. Mjög
gott útsýni. Skemmtileg íbúð.
Útborgun 6,5 milljónir. Skipti á
góðri 2ja herb. íbúð koma til
greina.
Vesturberg
3ja herbergja íbúð á 3. hæð í
sambýlishúsi við Vesturberg.
Vandaðar innréttingar. Útborgun
6 millj.
íbúðir óskast
Vantar nauðsynlega góðar fast-
eignir til sölu í Reykjavtk og
nágrenni af öllum stærðum og
gerðum. Hef kaupendur að ýms-
um gerðum íbúða. Oft um góðar
útborganir að ræða. Vinsamleg-
ast hringið og látið skrá eign
yðar.
Árnl Stelánsson. hrl.
Suðurgotu 4. Simi 14314
Kvöldsími: 34231.
S27W
SMÁÍBÚÐA-
HVERFICA 70 FM
3ja herbergja kjallaraíbúð í þrí-
býlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti, góð teppi, laus strax. Verð
6.5 millj., útb. 4.5 — 5 millj.
MIKLABRAUT 76FM
3ja herbergja kjallaraíbúð í þrí-
býlishúsi Sér inngangur, sér
hiti, fallegur garður. Verð 7.3
millj., útb. 5 — 5.5 millj.
BRAGAGATA CA. 85 FM
Skemmtileg 3ja herbergja sér-
hæð í járnklæddu timburhúsi.
Falleg lóð, laus strax. Verð 7.5
millj., útb. 5 millj.
KÁRSNESBRAUT 90FM
Efri hæð í tvibýlishúsi, (járn-
klæddu timburhúsi), er skiptist í
3 svefnherbergi, stofu, rúmgott
eldhús og bað. Verð 5.5 — 6
millj., útb. 3 millj.
HRAFNHÓLAR 100FM
4ra herbergja íbúð á 7. hæð.
Rúmgott eldhús með borðkrók.
Verð 9 millj., útb. 6 millj.
ESKIHLÍÐ 100FM
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð, með aukaherbergi í risi.
Verð 9 millj., útb. 6 millj.
LANGAHLÍÐ 110FM
4ra herbergja kjallaraíbúð í fjöl-
býlishúsi. Sér hiti, sér inngang-
ur. Verð 8 millj., útb. 5.5 — 6
millj.
SKÓLAVÖRÐU
STÍGUR 150 FM
6 herbergja íbúð á 2. hæð.
Þarfnast lagfæringar. Hentug
sem íbúðar- eða skrifstofuhús-
næði. Verð 9.5 millj.
HVERAGERÐI
Til sölu nokkrar raðhúsa- og ein-
býlishúsalóðir. Öll gjöld greidd,
teikningar fylgja.
VATNSENDABLETTUR
Ný uppgert lítið einbýlishús. er
skiptist í 2 herbergi, stofu, eld-
hús og WC. 3000 fm. lóð. Verð
7 millj., útb. 3.5 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(UTAVERSHÚSINU 3.H/EÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ftRN HFIRASON RISKn
Ath
26933
Ath
I tengslum við sýninguna
„Heimilið '77" í Laugardalshöll
dagana 27/8 — 11 /9. 1 977,
gefum við út stóraukið upplag
af söluskrá okkar sem dreift
verðurá sýningunni.
Þeir seljendur sem hafa hug
á að nota sér þetta einstæða
tækifæri hafisamband
við okkur fyrir 18. þessa mán.
fiflEignc
LXJmark
aðurinn
iy Austurstræti 6 simi 26933 Jón Magnússon hdl. &
tC ‘ i »{4 í Lí »í »í »í *í ff K *í *í »{»i »-C * í»í * í *ijrj »í