Morgunblaðið - 16.08.1977, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.08.1977, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 Markaskorarinn Sigurlás Þorleifsson skorar fyrsta markið I leiknum við IBK. Þetta var hans 12. mark I Islandsmðtinu. Eyjamenn upp í þríðja sæti Vestmanneyingar skutust upp I þriSja sætiB I 1. deild er þeir sigruBu Keflvlkinga 3:2 I miklum baráttuleik I Eyjum á sunnudaginn. Leikurinn átti upphaflega aB vera á laugardag- inn en þá um hádegið var honum frestað af mótanefnd KSÍ þrétt fyrir að flugfært væri til Eyja. Það var svo loks klukkan 17 á sunnudaginn sem leikurinn hófst I strekkingsvindi. sem stóð eftir vellinum endilöngum. Eyjamenn léku undan vindinum I fyrri hálfleik og sóttu nær látlaust allan hálfleikinn Keflvíkingar komust ekki nálægt marki ÍBV fyrstu 20 mínúturnar en þá skoruðu þeir líka mark Annars voru það Eyjamenn, sem skoruðu fyrsta mark leiksins á 14 mfnútu Gústaf Baldvinsson. nýliði í liði ÍBV átti gott skot á markið. sem lenti í einum varnarmanni ÍBK, boltinn datt snyrti- lega niður fyrir fætur markakóngsins Sigurlásar Þorleifssonar. sem ekki var lengi að átta sig og renndi boltanum í netið inga en það var öðru nær í þess stað náðu Eyjamenn sér virkilega á strik og voru drifnir áfram af stórgóðum leik fyrirliðans Tómasar Pálssonar Náði liðið upp mörgum góðum sóknarlotum gegn rokinu Boltanum var haldið niðri og hann látinn ganga hratt milli manna og færi sköpuðust við mark ÍBK Tó- mas lék skemmtilega í gegn en skot hans fór rétt framhjá stöng og Sigurlás átti stórgóðan skalla en enn varði Þor- steinn frábærlega ÍBV-ÍBK32 Texti: Hermann Kr. Jónsson. Mynd: Sigurgeir Jónasson. Þorsteinn Bjarnason bar af í liði ÍBK og langt er siðan ég hef séð jafn frábæra markvörzlu og hann sýndi í leiknum Er ekki kominn tími til að þessum unga markverði verði gefið tækifæri i landsliðshópnum? Gísli Torfason átti i nokkrum erfiðleikum í leiknum enda framlinumenn ÍBV allir i miklum ham og erfiðir viðureignar Óskar Færseth kom mjög vel frá leikn- um en lék á köflum full gróflega Það er engin furða að Óskar sé góður sögðu gárungar í Eyjum eftir leikinn. hann er náskyldur Binna i Gröf í STUTTU MÁLI: Vestmannaeyjavöllur 14 ágúst. ÍBV — ÍBK 3:2 (2:1) MÖRK ÍBV Sigurlás Þorleifsson á 14 minútu, Sveinn Sveinsson á 30 min- útu og Karl Sveinsson á 67. mínútu MÖRK ÍBK Ólafur Júlíusson úr viti á 20 minútu og Einar Ólafsson á 47 minútu. ÁMINNING Engin ÁHORFENDUR 470 Fram enn ífallhættu FRAMARAK biðu slæman ósigur fyrir Breiðabliki á Laugardals- vellinum á sunnudagskvöldið. Lukatölur leiksins urðu 4:1 eftir að Fram hafði haft yfir f hálfleik 1:0. Framarar eru alls ekki úr fallhættu fyrst þeir töpuðu þess- um leik. Þeir eiga eftir að leika gegn Val og KR og auk leiksins við Fram á KR eftir að leika við FH. Sú staða gæti vissulega kom- ið upp að KR og Fram verði jöfn f mótslok með 12 stig og aukaleik þurfi um fallið. Allavega er vfst að Fram fær ekki stig út úr tveim- ur sfðustu leikjunum ef liðið leik- ur jafn illa og f seinni hálfleikn- um gegn Breiðabliki. Leikurinn á sunnudagskvöldið var allskemmtilegur á að horfa. Oft brá fyrir góðum samleiksköfl- um hjá Baðum liðum i f.h. en i þeim seinni var það aðeins Fram - UBK 1:4 Texti: Sigtryggur Sigtryggsson. Breiðablik sem lék góða knatt- spyrnu. Framliðið gjörbreyttist i hálfleiknum, það var varla hægt að sjá að þarna væri á ferðinni sama liðið og i fyrri hálfleik. Bæði lið fengu þokkaleg tæki- færi i fyrri hálfleik en aðeins eitt þeirra gaf mark. Framarar sóttu þá upp vinstra megin á 40. min. og Sumarliði sendi knöttinn fyrir markið til Péturs Ormslev. Pétur renndi knettinum til Kristins Jör- undssonar, sem kom aðvífandi og skoraði með fallegu skoti af víta- teigslínu. Ekki voru liðnar nema 5 min- útur af seinni hálfleik þegar Breiðablik hafði jafnað metin. 01- afur Friðriksson lék upp'að vita- teig og skaupt síðan þrumuskoti af 20 metra færi og boltinn hafn- aði í netinu í blahorninu niðri. Giæsimark. Fimm mínútum síðar höfðu Breiðabliksmenn tekið for- ystuna. Þór Hreiðarsson og Vign- ir Baldursson léku saman hægra megin og boltinn barst siðan fyrir markið til SigUrjóns Rannvers- sonar. Sigurjón lék á varnarmenn Fram og skoraði með góðu skoti. Eftir markið dofnaði yfir leikn- um allt þar til Breiðabliksmenn skoruðu sitt þriðja mark á 34. minútu seinni hálfleiks en til þess nutu þeir stuðnings Kristins Atla- sonar miðvarðar Fram. Ólafur Friðriksson átti þrumuskot að marki og virtist knötturinn ætla framhjá þegar hann snerti höfuð Kristins með þeim afleiðingum að hann breytti stefnu og skrúfaðist i markið framhjá Arna mark- verði. Leikurinn var nú unninn fyrir Blikanna og einni minútu fyrir leikslok bættu þeir við fjórða markinu. Ólafur Friðriks- son sendi knöttinn frá hægri inn i vítateiginn þar sem Jón Orri Guð- mundsson stóð einn og óvaldaður og skallaði boltann léttilega í markið. Aðeins einn maður stóð upp úr meðalmennskunni hjá Fram, As- geir Elísson. Flestir hinna léku langt undir getu. Breiðabliksliðið naut sin vel i þessum leik enda gáfu Framarar liðsmönnum þess gott næði til þess að leika sina nettu og skemmtilegu knatt- spyrnu. Og þá er ekki að sökum að spyrja. Beztu menn Breiðabliks i þessum leik voru Einar Þórhalls- son, Ólafur Friðriksson, ÞórHreiðarsson og Gisli Sigurðs- son. I STUTTU MALI: Laugardalsvöllur 14. ágúst, 1. deild, Fram-UBK 1:4 (1:0). Mark Fram: Kristinn Jörundsson á 40. minútu. Mörk UBK: Ólafur Friðriksson á 50. minútu, Sigurjón Rannvers- son á 55. mínútu, Kristinn Atla- son (sjálfsmark) á 79. mínútu og Jón Orri Guðmunssson á 89. min- útu. Áminning: Pétur Ormslev bókað- ur. Áhorfendur: 394. Atli Eðvaldsson sækir að marki FH, en þar eru margir til varnar. Valur slapp með skrekkinn Það var svo á 20 minútu að Keflvik- ingum tókst að jafna úr sinni fyrstu sóknarlotu í leiknum Kári Gunnlaugs- son slapp þá framhjá landsliðsbakverð- inum Ólafi Sigurvinssyni en Ólafur hljóp hann uppi aftur og samhliða inni i vítateignum rákust þeir saman öxl i öxl Kári féll og dómarinn Þorvarður Björnsson dæmdi umsvifalaust vita- spyrnu Mjög svo vafasamur dómur En Ólafur Júliusson var i engum vafa og skoraði örugglega úr vitaspyrnunni Við þetta mótlæti tvíefldust Eyja- menn og sóttu af krafti en þar var erfiðum mótherja að mæta, þar sem var markvörður ÍBK Þorsteinn Bjarna- son, en hann bjargaði hvað eftir annað stórkostlega vel Tvisvar sýndi hann markvörzlu á heimsmælikvarða Fyrst þegar hann varði stórgóðan skallabolta hjá Tómasí Pálssyni og siðar er hann bjargaði skoti frá Óskari Valtýssyni, sem stefndi upp i vinkilinn Þorsteinn flaug eins og tigrisdýr eftir þessum boltum og sló þá í horn Frábær mark- varzla En á 30 mlnútu kom Þorsteinn engum vörnum við og Eyjamenn tóku aftur forystu i leiknum Dæmd var aukaspyrna á ÍBK á endamarkalinu vinstra megin Einar Friðþjófsson tók spyrnuna og sendi fastan lágbolta inn i teiginn þar sem Sveinn Sveinsson var á réttum stað og sendi boltann i netið með þrumuskoti Þannig var staðan i hálfleik 2:1 fyrir ÍBV og áhorfendur eflaust ekki alltof hressir með sína menn leikandi á móti rokinu i seinni hálfleik Og ekki var byrjun s.h. til þess að hressa upp á mannskapinn Strax á 47. minútu náðu Keflvikingar upp sókn og gáfu yfir á hægri kantinn. þar sem Einar Ólafsson bakvörður var kominn i ágætt færi og hann skoraði með góðu skoti af vftateigshorninu Þetta mark má skrifa á varnarmenn ÍBV, sem bókstaflega leyfðu Einari að koma sér i færi og skjóta Búast hefði mátt við að þetta mark yrði sem vftaminsprauta fyrir Keflvlk- Og á 67 minútu skoruðu Eyjamenn — markið. sem færði Eyjamönnum sigur i leiknum og skaut þeim upp i þriðja sætið i deildinni — og þetta mark og aðdragandi þess var hrein og klár knattspyrna Tómas Pálsson lék varnarmenn ÍBK sundur og saman hægra megin og gaf síðan boltann með snöggri skiptingu yfir á vinstri vænginn, þar sem Karl Sveinsson var algerlega frír í goðu færi Karl tók boltann niður og skaut siðan hörku- skoti, sem þeyttist i markið án þess Þorsteinn kæmi nokkrum vörnum við Þannig lauk þessum skemmtilega leik með verðskulduðum sigri Eyja- manna 3:2 Þeim gekk mun betur að hemja boltann i vindinum og hefðu gert út um leikinn ef ekki hefði komið til stórkostleg markvarzla Þorsteins Bjarnasonar En þegar við berum sam- an þá hálfleiki, sem liðin léku á móti vindinum, þá kemur berlegast i Ijós, hvort liðið lék betri knattspyrnu Þar hafði ÍBV yfírburðina og þess vegna vann liðið þennan leik Tómas Pálsson var bezti maður liðsins, barðist geysi- vel og hvatti menn sina vel áfram Sömuleiðis áttu þeir góðan dag Sigur- lás Þorleifsson, Karl Sveinsson. Sveinn Sveinsson og Þórður Flallgrimsson Sigurður Flaraldsson i marki ÍBV fékk ekki sömu tækifæri til þess að sýna hvað i honum býr og kollegi hans i hinu markinu hafði satt að segja litið að gera Eins og áður barðist Keflavikurliðið geysivel i leiknum en baráttan ein dugir ekki ávallt Líðið átti ekki glætu i leiknum á meðan það lék móti rokinu og þvl tókst lítt að nýta sér vindinn þegar hann blés með þvi Mótlætið hljóp nokkuð i skapið á Keflvikingum. sérstaklega i sh. og margar auka- spyrnu vorur voru dæmdar á liðið Hafði dómarinn samt sem áður litil tök á leiknum og mörp ijót brot sleppti hann að dæma á Var að vonum spurt i Eyjum eftir leikinn hvort Þorvarður hefði gleymt spjöldunum heima VALSMENN sluppu með skrekkinn i leiknum við FH i Kaplakrika I fyrra- kvöld og tryggðu sér annað stigið I leiknum með glæsilegu jöfnunar- marki Magnúsar Bergs hálfri minútu fyrir leikslok Svo sannarlega á ellef- tu stundu Ólafur Danivalsson hafði skorað fyrir FH i seinni hálfleiknum eftir hrikaleg mistök Sigurðar Dags- sonar og hefðu þessi einu mistök Sigurðar til þessa f íslandsmótinu getað orðið liðinu dýrkeypt, jafnvel kostað íslandsmeistaratitil Mikið var um að vera á félags- svæði Vals á sunnudaginn, en Vals- dagur var þá haldinn að Hliðarenda Á Kaplakrikavellinum um kvöldið var þó enginn Valsdagur lengur Lltið sást af fellegri knattspyrnu. FH Valur 1:1 Texti: Agúst I. Jónsson Mynd: Ragnar Axelsson leíkurinn rétt i meðallagi og óvenju litið um tækifæri þegar haft er i huga hvaða tvö lið áttust þarna við. Með jafnteflinu sluppu FH-ingar endanlega úr allri fallhættu. eru komnir með 13 stig. KR getur að- eins náð 1 2 stigum. Fyrir Val þýddi jafnteflið að liðið þokast enn nær íslandsmeistaratitli. en til að bikar- inn fari i hús Valsmanna i haust má liðið leika miklu betur I leikjunum gegn Fram og Viking, sem Valur á eftir Mark FH-inga kom með þeim hætti að Sigurður Dagsson var með knöttinn i höndum á 26 minútu seinni hálfleiksins Stakk hann bolt anum niður. en knötturinn hoppaði ekkert á grasinu Sá Ólafur Danivals-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.