Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 19
STAÐAN
Pétur Pétursson skorar þriðja mark Akurnesinga 10 minútum fyrir ieikslok. Hann hefur nú skorað 12 mörk i Islandsmótinu og keppir við
Sigurlás Þorleifsson um markakóngstitilinn I ár.
(A VEITIR VAL HARÐA KEPPNI
STAÐAN f 1. deild er þessi að loknum 16 umferðum af 18:
Valur 16 11 3 2 32:12 25
Akranes 16 11 2 3 30:12 24
IBV 16 8 3 5 23:17 19
Víkingur 16 6 6 4 18:19 18
ÍBK 16 7 4 5 25:22 18
Breiðablik 16 7 3 6 24:22 17
FH 16 4 5 7 19:26 13
Fram 16 4 4 8 20:31 12
KR 16 3 2 11 21:31 8
Þór 16 2 2 12 19:39 6
Markhæstu menn:
Pétur Pétursson IA 12
Sigurlás Þurieifsson IBV 12
Ingi Bjiirn Alberlsson Val 10
Sumarliði Guðbjartsson Frant 8
Atli Fðvaldsson Val 7
Sigþór Omarsson 7
Kristinn Björnsson lA t>
Ólafur Júlíusson IBK i>
Ölafur Danivalsson FH 0
Arni Gunnarsson ln>r 5
Guðmundur Þorbjörnsson Val 5
Tómas Pálsson IBV 5
Örn Öskarsson KR 5
Sigur Akurnesinga var verð-
skuldaður en hann var aðeins í
stærri lagi miðað við tækifærin.
En Akurnesingar kunna þá kúnst,
sem hinum enska þjálfara Vík-
ings hefur gengið illa að kenna
sínum mönnum, nefnilega að
skora mörk. Vörn Akurnesinga
var traust í þessum leik með Sig-
urð Halldórsson sem bezta mann.
AKURNESINGAR sáu til þess í
gærkvöldi að spennan hélzt áfram
í Islandsmótinu. Víkingarnir
reyndust Akurnesingum lítil
hindrun og sigur Skagamanna var
ótrúlega auðveldur, 3:0. Það voru
kaflaskipti I leiknum í gærkvöldi,
fyrri hálfleikurinn vel spilaður af
báðum liðum og mikið um
skemmtileg augnablik en seinni
hálfleikurinn var aftur á móti
mjög slakur og eiginlega gerðist
ekkert markvert í honum nema
það að Akurnesingar skoruðu sitt
þriðja og síðasta mark. Staðan er
nú þannig að Valur hefur 25 stig
og Akurnesingar fylgja fast á eft-
ir með 24 stig. Baráttan er því I
algleymingi og menn fá vonandi
að sjá skemmtilega leiki I tveim-
ur síðustu umferðum mótsins.
son strax hvað gerðist og potaði
boltanum frá fingrum Sigurðar Var
eftirleikurinn honum slðan auðveld-
ur og labbaði hreinlega með knött-
inn á tánum inn í markið Dýri gerði
sitt til að forða marki. en náði aðeins
að sparka I Ólaf, knötturinn var
farinn yfir marklinuna
Eftir markið vöknuðu Valsmenn til
lifsins og hófu þunga sókn, en hún
var óvenju illa skipulögð og bar
engan árangur fyrr en á siðustu
mínútu leiksins Að vlsu hafði liðið
átt nokkuð góð skot, en utan við
stöng og ekkert varð úr þófinu I
vitateig FH-inga Hafnfirðingarnir át-
tu reyndar hættulega skyndiupp-
hlaup í seinni hálfleiknum en skor-
uðu eigi
Magnús Bergs var hetja Vals-
manna i þessum leik og mark hans á
46 minútu seinni hálfleiks óvenju
glæsilegt Renndi Albert knettinum
til hans rétt inn fyrir vítateig FH-
ingar voru illa á verði og Magnús
spyrnti knettinum óvaldaður við-
stöðulaust i hliðarnet FH-marksins
Þrumufleygur, sem Þorvaldur átti
engin tök á að verja
Beztu menn liðanna að þessu sin-
ni voru þeir Dýri Guðmundsson, hjá
Val, ásamt Atla Eðvaldssyni, sem
var þó helzt til seinn að losa sig við
knöttinn Af FH-ingum voru þeir
beztir Gunnar Bjarnason og Ólafur
Danivalsson, en sem heild barðist
liðið vel gegn hinum sterku and-
stæðingum.
i stuttu mðli:
íslandsmótið 1 deild, Kaplakrika-
völlur 14. ágúst
FH — Valur 1:1 (0:0)
Mark FH: Ólafur Danivalsson é
66. minútu.
Mark Vals: Magnús Bergs á 91
minútu.
Áminningar: Guðmundur Kjartans-
son og Óttar Sveinsson, báðir Val
Víkingarnir byrjuðu leikinn af
miklum krafti og litlu munaöi að
þeim tækist að skora tvívegis á
upphafsminútunum. Fyrst varði
Jón markvörður lA mjög vel
skalla frá Kára Kaaber og rétt á
eftir skaut Hannes Lárusson hár-
nákvæmt yfir af stuttu færi. En
Akurnesingarnir voru ekkert á
því að gefa eftir og þeirra fyrsta
mark kom strax á 11. mínútu. Má
skrifa það mark á reikning Helga
Víkingur — ÍA 0:3
Texti:
Sigtryggur Sigtryggsson.
Mynd:
Friðþjófur Helgason.
Helgasonar, miðvarðar Víkings,
sem missti boltann klaufalega frá
sér út við hliðarlínuna. Kristinn
Björnsson náði boltanum, lék upp
að endamörkum og gaf góða send-
ingu fyrir markið til Péturs
Péturssonar, sem lagði boltann
fyrir sig og skoraði af öryggi.
Á 20. mínútu lék Óskar Tömas-
son sig í gott færi en þrumuskot
hans fór hárnákvæmt framhjá.
Akurnesingar hófu sókn, Kristinn
lék upp hægra megin, gaf boltann
vel fyrir til Péturs, sem var i
ágætu færi. En Pétur reyndi ekki
markskot heldur renndi knettin-
um út á Hörð Jóhannesson, sem
var í enn betra færi, og Hörður
skoraði örugglega. Stórgott mark
Skagamanna. Það sem eftir var
hálfleiksins fengu bæði liðin
tækifæri og Akurnesingar þó öllu
fleiri. En Diðrik markvörður var i
stuði og þrivegis kom hann stór-
glæsilega i veg fyrir að Skaga-
menn skoruðu fleiri mörk i hálf-
leiknum.
Eftir ágætan fyrri hálfleik urðu
menn fyrir vonbrigðum með þann
seinni. Bókstaflega ekkert gerðist
fyrsta hálftimann en þá komst
Hannes Lárusson í gott færi eftir
að hafa fengið sendingu frá
Óskari Tómassyni, en hann skaut
framhjá. Akurnesingar voru mjög
daufir og þeir skoruðu úr sínu
fvrsta tækifæri i s.h. jafnvel þótt
það kæmi ekki fyrr en á 35. min-
útu.
Hörður Jóhannesson lék
skemmtilega inn að vitateig og
sendi knöttinn til Jóns Áskels-
sonar. Jón eygði Pétur Pétursson
frían sem oftar og sendi knöttinn
inn á Pétur og hann þakkaði gott
boð og skoraði, enda einn og
óvaldaður. A lokamínútunni mun-
aði litlu að Víkingur skoraði en
Sigurður Halldórsson bjargaði á
línu skalla frá Eirfki Þorsteins-
syni.
Á miðjunni var Hörður mjög góð-
ur, en hann virðist vera í betra
formi en oft áður. Pétur Péturs-
son var geysisterkur í framlín-
unni og Kristinn gerði marga
góða hluti. Hjá Víkingum voru
Róbert Agnarsson, Diðrik Ólafs-
son og Magnús Þorvaldsson beztir
en í heild var liðið slakt að þessu
sinni.
1 stuttu máli:
Laugardalsvöllur, 1. deild, Vik-
ingur — ÍA 0:3 (0:2). Mörk ÍA:
Pétur Pétursson á 11. og 80. mín-
útu, Hörður Jóhannesson á 20.
mínútu.
Áminning: Helgi Helgason
Vikingi bókaður.
Áhorfendur: 954.
íp m
*«
V
Lið vikunnar
2
Pétur Pétursson, IA Gunnar Rlöndal. KA Ólafur Danivalsson, FH.
Tómas Pálsson, iBV Magnús Bergs, Val
Róbert Agnarsson, Víkingi
Einar Þórhallsson, UBK Sigurður Halldórsson, lA
Óskar Færseth, iBK Bergsveinn Alfonsson, Val
Þorsteinn Bjarnason, IBK.
IBV:
Sigurður Haraldsson 2
ólafur Sigurvinssón 2
Einar Friðþjófsson 2
Þórður Hallgrímsson 3
Friðfinnur Finnbogason 2
Sveinn Sveinsson 3
Gústaf Baldvinsson 2
Óskar Valtýsson 2
Sigurlás Þorleifsson 3
Tónias Pálsson 4
Karl Sveinsson 3
Jóhann P. Sturluson (vm) 1
IBK:
Þorsteinn Bjarnason 4
Einar Ólafsson 2
Óskar Færseth 3
Gísli Grétarsson 2
GIsli Torfason 2
Sigurður Björgvinsson 2
Karl Hermannsson 2
Hilmar Hjálmarsson 2
Ómar Ingvarsson 1
Ólafur Júllusson 2
Kári Gunnlaugsson 2
Friðrik Ragnarsson (vm) 1
Ingiber Oskarsson (vm) 1
DÓMARI:
Þorvarður Björnsson 2
FII:
Þorvaldur Þórðarson
Pálmi Jónsson
Andrés Kristjánsson
Janus Guðlaugsson
Gunnar Bjarnason
Logi Olafsson
Asgeir Arnbjörnsson
Viðar Halldórsson
Þórir Jónsson
Helgi Ragnarsson
Ólafur Danivalsson
VALUR:
Sigurður Dagsson
Guðmundur Kjartansson
Bergsveinn Alfonsson
Dýri Guðmundsson
Magnús Bergs
Hörður Hilmarsson
Óttar Sveinsson
Albert Guðmundsson
Atli Eðvaldsson
Ingi Björn Albertsson
Jón Einarsson
Kristján Asgeirsson (vm)
DÓMARI:
Sævar Sigurðsson
FRAM:
3 Arni Stefánsson 2
2 Simon Kristjánsson 2
3 Rafn Rafnsson 1
2 Gunnar Guðmundsson 2
3 Kristinn Atlason 1
3 Sigurbergur Sigsteinsson 2
1 Rúnar Gislason 1
2 Kristinn Jörundsson 2
1 Sumarliði Guðbjartsson 1
2 Asgeir Elisson 3
3 Pétur Ormslev 2
Eggert Steingrímsson (vm) 1
2 BREIÐABLIK:
2 Ólafur Hákonarson 2
3 Gunnlaugur Helgason 2
3 Bjarni Bjarnason 2
3 Valdimar Valdimarsson 2
1 Einar Þórhallsson 3
1 Ólafur Friðriksson 3
2 Vignir Baldursson 2
3 Þór Hreiðarsson 3
2 Jón Orri Guðmundsson 2
2 Sigurjón Rannversson 2
1 Glsli Sigurðsson 3
DÖMARI:
2 Arnar Einarsson 3
VlKINGlJR:
Diðrik Ólafsson
Ragnar Glslason
Magnús Þorvaldsson
Eiríkur Þorsteinsson
róbert Agnarsson
Helgi Helgason
Kári Kaaber
Gunnlaugur
Kristfinnsson
Öskar Tómasson
Jóhannes Bárðarson
Hannes Lárusson
Gunnar Örn
Kristjánsson (vm)
Þór Ragnarsson (vm)
IA:
Jón Þorbjörnsson.
Guðjón Þórðarson
Arni Sveinsson
Sigurður Halldórsson
Jón Gunnlaugsson
Jón Askelsson
Karl Þórðarson
Jón Alfreðsson
Pétur Pétursson
Kristinn Björnsson
Hörður Jóhannesson
Björn Lárusson (vm)
DÓMARI:
Ragnar Magnússon
3
1
3
2
3
1
2
1
2
2
1
1
1
3
2
2
3
2
2
2
2
3
2
3
2