Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 21

Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGUST 1977 21 i á laugardag Texli: Ájíúst I. Jónsson. Myndir: Fridþjófur Helgason. r feðgar Ragnar og Ólafur B jarki, allir þrír íbyggnir á svip. MILLIRÍKJADÓMARINN SIGRAÐI Karl Jóhannsson fyrrum lands- liðsmaður og nú milliríkjadómari i handknattleik sigraði í 2. flokki. Hafði lítið borið á Karli þrjá fyrstu keppnisdagana, en með stórgóðri spilamennsku síðasta daginn fór hann fram úr andstæð- ingum, sinum, sem héldu allir að þeir væru að vinna og þoldu ekki spennuna. Karl lék á 365 höggum, en næsti maður á 371 höggi. For- seti Golfsambandsins, Páll Ásgeir Tryggvason varð í 6. sæti í þess- um flokki og knattspyrnumaður- inn kunni frá Akranesi, Jón Alfreðsson, varð í 4.—5. sæti. 47 keppendur voru í 2. flokki. GÓÐUR ARANGUR í ÞRIÐJA FLOKKI Kylfingar i 3. flokki léku af kvennateigum i landsmótinu, en eigi að siður er árangur beztu manna þar mjög svo góður. Sigur- 'vana sæti gengur eins og hún á að ganga. Þegar keppni er eins jöfn og hún var hjá okkur þá eru það ,,púttin“ sem skipta máli og Björgvin fékk löng pútt niður á réttum tíma að þessu sinni. Mín „pútt“ voru hvað eftir annað heit, en þau fóru ekki niður og það er það sem skiptir máli í þesu, t.d. bæði á 17. og 18. holu síðasta keppnisdaginn, segir Ragnar. — Mér gekk afleitlega á 5. og 6. vegarinn Guðmundur Hafliðason lék t.d. á 75 höggum siðasta dag- inn og fleiri léku undir 80 i keppninni. Annar i flokknum varð Július Ingason, Golfklúbbn- um Jökli, Ölafsvík, og er hann fyrstur úr þeim klúbbi til að hreppa verðlaun i landsmóti i golfi. 31 keppandi var í 3. flokki. JÓHANNASKAUT ÞEIM STÓRU AFTUR FYRIR SIG Jóhanna Ingólfsdóttir, GR, hef- ur staðið sig mjög vel i golfmótum sumarsins og unnið til margra verðlauna. í landsmótinu sýndi hún að það var engin tilviljun og sigraði örugglega. Lék hún á 345 höggum, en 6 höggum aftar komu þær Kristin Pálsdóttir og Jakobína Guðlaugsdóttir. í bráða- bana sigraði sióan Kristin og hreppti íslandsmeistarinn 1976 þar með silfurverðlaun í kvenna- flokki. holu í keppninni siðasta daginn og ákvað að taka áhættu eftir 7. braut. Hann hafði tekið 5 högg á þremur brautum, svo eitthvað varð ég að gera. Dæmið gekk upp hjá mér og á fyrstu 4 holunum af þeim 9 siðari náði ég af honum 6 höggum. Þá fór Björgvin aftur í gang og vendipunkturinn í keppninni var langa „púttið“ hans á 14. braut. A 17. braut náði hann góðu teigskoti og siðan góðu uppáskoti á 18. braut og það er ekki gaman að slá á eftir slíkum höggum. — Það var mér mikil hjálp að hafa pabba með sem „caddy“ sið- asta daginn, en hann hætti sjálfur til að geta aðstoðað mig. Hann veit hvað hann er að segja, þó hann geti ekki gert það sjálfur, EINSOG1FYRRA í 1. FLOKKI Ágústa Dúa Jónsdóttir sigraði örugglega i 1. flokki kvenna að þessu sinni og lék á undir 400 höggum. Sigraði Ágústa einnig i þessum flokki i fyrra, þannig að fastir liðir voru eins og venjulega þar, sem hjá meistaraflokkspilt- unum. Tæki Ágústa golfið alvar- lega og æfði það eins vel og hand- knattleikinn yrði hún ekki lengi i 1. flokki, heldur í toppbaráttunni í meistaraflokki. ÖLDUNGAKEPPNIN 32 öldungar mættu til keppni á þriðjudaginn í síðustu viku. Sigr- aði Hólmgeir Guðmundsson þar án forgjafar á 80 höggum, en ann- ar varð Ólafur Ágúst Ólafsson. Með forgjöf sigraði Vilhjálmur Árnason, GR, á 64 höggum nettó, Jóhann Hjartarson, GS, varð ann- ar og Jón Thorlacius, GR, þriðji, báðir á 66 höggum nettó. Sveit Golfklúbbsins Keilis sigr- aði í sveitakeppninni, eins og áð- ur hefur komið fram. blessaður, enda búinn að vera i golfi í tæplega 30 ár og með 7 í forgjöf. Það er gott að hafa ,,caddy“ sem maður getur rifist við í keppni, segir Ragnar og hlær. — Jú, það er að sjálfsögðu draumurinn að geta komist eitt- hvaó út til að leika golf, en í því sambandi eru mörg ljón á vegin- um. Stærsta ljónið eða kannski erfiðasta holan eru þó peninga- málin og þvi eru litlar líkur á að sá draumur rætist. Manilla-ferðin í desember er þó skemmtilegt tækifæri og það veróur eflaust gaman fyrir okkur Björgvin að verða þar meðal þátttakenda, seg- ir Ragnar Ólafsson að lokum, en Ragnar er aðeins tvítugur að aldri og á því framtiðina fyrir sér i iþróttinni. þannig að titillinn varð hans. Björgvin varð á ný Islandsmeist- ari 1973 og hefur nú orðið Is- landsmeistari 6 sinnum alls, þar af 5 sinnum í röð. Með sigri sinum nú hnekkti Björgvin meti Magnúsar Guðmundssonar, einnig frá Akureyri, en hann hafði orðið Islandsmeistari fimm sinnum. — Magnús Guðmundsson er eini kylfingurinn, .sem unnið hef- ur landsmót á undir 300 höggum, en það var 1965 eða 1966. I fyrra vann Björgvin á 302 höggum, nú á 306 höggum og er árangurinn nú mjög góður miðað við aðstæður keppnisdagana. Ef veðrið hefði verið betra er ég sannfærður um að þeir beztu hefðu leikið á 290—295 höggum. — Alls voru 226 kylfingar með í mótinu að þessu sinni og er það mun meira en áður í landsmóti. Sýnir það bezt hina öru þróun, sem er i golfíþróttinni hér á landi og breiddina, sem er að verða í íþróttinni. Fyrir meistaraflokks- mennina gaf mótið 290 stig og hefur ekkert mót áður gefið svo mörg stig til landsliðs. — Arangur einstakra kylfinga er mjög athyglisverður og þá ekki aðeins i meistaraflokki heldur einnig í öðrum flokkum. Ef við t.d. tökum konurnar sem dæmi þá eru nú yfir 20 konur með i lands- mótinu og er það meiri fjöldi en nokkru sinni. Jóhanna Ingólfs- dóttir er orðin mjög sterk og skaut nú þeim Jakobinu Guðlaugsdóttur, margföldum Is- landsmeistara, og Kristinu Páls- dóttur, Islandsmeistara 1976, aft- ur fyrir sig. Þá vinnur Agústa Dúa Jónsdóttir 1. flokk kvenna annað árið í röð og lék á undir 400 höggum, en það hefur ekki áður gerst i 1. flokki kvenna, sagði Konráð Bjarnason að lokum. — áij ÚRSLIT MEISTARAFLOKKUR KARLA Björgvin Þorsteinsson, GA 306 (76—74—77—79) Ragnar Olafsson, GR 307 (74—78—76—79) Sigurður Thorarensen, GK 314 (80—75—84—75) Óttar Yngvason, GR 318 (80—79—81—78) Sveinn Sigurbergsson, GK318 (77—80—81—80) Jóhann Benediktsson, GS 323 (77—86—80—80) Jóhann O. Guðmundsson, NK 323 (82—81—80—80) Jón Haukur Guðlaugsson, NK 324 (82—81—77—84) Þorbjörn Kjærbo, GS 324 (75—85—84—77) Atli Arason, NK325 (73—84—80—88) Júlíus R. Júlíusson, GK 325 (80—81—81—83) 1. FLOKKUR KARLA: Helgi Hólm, GS334, Gylfi Kristinsson, GS 339 Halldór B. Kristjánsson, GR344 Einar B. Indriðason, GR 346 Tryggvi Traustason, GK 347 Sveinbjörn Björnsson, GK 348 2. FLOKKUR KARLA: Karl Jóhannsson, GR 365 Sæmundur Knútsson, GK 371 Georg V. Hannah, GS 371 Jón Alfreðsson, GL 374 Ingólfur Bárðarson, GOS 374 Páll Asgeir Tryggvason, GR376 3. FLOKKUR KARLA: Guðmundur Hafliðason, GR 340 Júlíus Ingason, GJ 349 Olafur Þorvaldsson, GOS 352 Þorsteinn Þorsteinsson, GK365 Sigurður Ottarsson, GOS 365 Björn Krist jánsson, NK 366 MEISTARAFLOKKÚR KVENNA: Jóhanna Ingólfsdóttir, GR 345 Kristín Pálsdóttir, GK 351 Jakobína Guðlaugsdóttir, GV351 Inga Magnúsdóttir, GK 355 Katrín Frímannsdóttir, GA 371. STUND MILLI STRIÐA — Einhver bið hefur orðið og meistararnir slappa aðeins af, Björgvin lengst til vinstri, Atli Arason sá með húfuna á miðri mynd og Ragnar situr á poka sínum til hægri. Margir hinna beztu meöal keppenda í Manilla fdesember ÞAÐ VERÐA engir smákallar sem verSa meSal keppenda á Manilla á Filippseyjum I desembermánuði er þar fer fram heimsbikarkeppnin i golfi. Koma þama saman til keppni beztu áhugamennirnir i golfi i heiminum og auk þeirra margir af snjöllustu atvinnumönnunum i íþróttinni. tveir keppendur frá hverju landi. fsland á nú I fyrsta skipti fulltrúa á þessu mikla móti. Þeir Björgvin Þorsteinsson og Ragnar Ólafsson hafa veriS valdir til fararinnar, konungar golfiþróttarinnar á Islandi. Tveir varamenn verSa valdir fyrir þá i vikunni. ef annar þeirra, eða báðir skyldu forfallst. Hefur GolfsambandiS unniS aS þvi siSan 1971 á fá keppendur á þetta mót og nú hefur boSsbréf loks borist. Keppt verSur um miklar fjárhæSir á þessu móti, ekki þýSir annaS ef möguleiki á aS vera á aS hinir sterkustu komi frá hverri þjóS. Áhugamennirn- ir. sem vinna til verðlauna, fá þó ekki peninga. en góð verðlaun eigi aS siður. Sem dæmi um styrkleika þessa móts má nefna að i fyrra voru fulltrúar Bandarikjanna þeir Jerry Pate og David Stockton. Sá fyrmefndi sigraSi i fyrra i US Open og Kandadian Open. Stockton er hins vegar PGA-meistari og segir árangur þessara manna nokkuS um styrkleika mótsins. Keppnin i Manilla er bæSi keppni einstaklinga og þjóða. Lélegt hjá þér Bjarni! AÐSTANDENDUR iþróttamála i sjónvarpinu em greinilega ekki mikl- ir áhugamenn um golf. Þeir sjást varla á goflmótum og þau skipti sem golf hefur veriS sýnt i sjónvarpi frá stofnun þess fyrir rúmum áratug eru varla fleiri en árin eru orSin. Þegar golf hefur verið ’ dagskrá hefur þaS verið erlent og yfirleitt eldgamalt. Aldrei hefur sjónvarpið séð ástæSu til aS senda myndatökumenn á golf- mót ef undan er skilið NorSurlanda- mótið, sem fram fór I Grafarholti fyrir tveimur árum. MeS höppum og glöppum hefur sjónvarpið greint frá úrslitum golf- móta hér innanlands og það vakti athygli aS enginn sjónvarpsmaSur sást I Grafarholti þá fimm daga I síSustu viku. sem landsmótiS stóS þar. j sjónvarpsfréttum á laugardag- inn var ekki greint frá úrslitum fslandsmótsins á sama tlma og út- varpiS var vel á verSi og fylgdist meS framvindu mála I Grafarholti. Er mik- ill munur á fréttamiSlun þessara rlkisfjölmiSla af golfmótum og kem- ur þar ef til vill I Ijós persónulegur áhugi fréttamannanna Hermanns Gunnarssonar og Bjama Felixsonar á iþróttinni. Sjónvarpið varS sér til skammar á laugardaginn. en hljóSvarpiS á heiS- ur skiliS. ÞaS var ekki nema von aS einhver hefSi á orSi á laugardaginn aS nauSsyniegt væri aS fá kylfing I raðir ráðamanna sjónvarps. Mætti t.d fórna eins og einum skauta- áhugamanni fyrir hann! —áij

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.