Morgunblaðið - 16.08.1977, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.08.1977, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 23 Synir Vilhjálms Einarssonar voru atkvæðamiklir er Borg- firöingar sigruðu í 3. deild EINS og frá hefur verið skýrt I Morgunblaðinu báru Borgfirð- ingar sigur úr býtum I 3. deildar keppni bikarkeppni FRÍ sem fram fór að Eiðum laugardaginn 30. júlí s.l. Sýndu Borgfirðingarn- ir mikla yfirburði f keppninni og hlutu þeir alls 91 sitg. Ungmenna- og fþróttasamband Austurlands varð f öðru sæti með 65 sitg, en KA frá Akureyri varð í þriðja sæti með 47 stig. Sfðan komu Ungmennasamband Austur- Húnvetninga með 40 stig og Ung- mennasamband Vestur- Skaftfellinga með 38 stig. Mjög athyglisverður árangur náðist í nokkrum keppnisgrein- um, og ber þar sennilega hæst afrek Irisar Grönfeldt úr UMSB, en hún setti nýtt telpnamet i spjótkasti, kastaði 34,70 metra, sem er glæsilegur árangur hjá 14 ára stúlku. Þá vöktu ekki sfður athygli ágætisafrek hinnar kunnu keppniskonu Bjarkar Ingi- mundardóttur, sem var mjög at- kvæðamikil I keppninni, svo og afrek bræðranna Unnars, Einars og Rúnars Vilhjálmssona. Þeir bræður eru synir Vilhjálms Einarssonar skólastjóra í Reyk- holti — eina tslendingsins sem hlotið hefur verðlaun á Olympíu- leikum. Setti Unnar nýtt Borgar- fjarðarmet I hástökki með þvf að stökkva 1,85 metra, Rúnar sigraði í grein föðurs síns, þrístökki, stökk 13,57 metra — mjög gott afrek, og Einar sigraði í öllum kastgreinunum. Varpaði hann kúlu 12,38 metra, kringlu 36,42 metra og spjóti 56,04 metra. Mjög góð afrek hjá 17 ára pilti. Eru þeir bræður vissulega liklegir til að taka upp merki föðurs síns, þótt mikið þurfi reyndar til. Úrslit í einstökum greinum að Eiðum urðu þessi: KONUR: 100 M HLAUP sek. 1. Sigrídur Kjartansdóttir KA 12.5 2. Björk Ingimundardóttir UMSB 12.9 3. Gunnhildur Axelsdóttir UÍA 13.6 4. Sólborg Steinþórsdóttir USVS 13.9 5. Sigrfður Friðriksdóttir USAH 14.3 800 M HLAUP 1. Anna Hannesdóttir UlA 2.32.5 2. Svava Grönfelt UMSB 2.32.9 3. Anna Eðvarðsdóttir KA 2.39.8 4. Asta Helgadóttir USVS 2.41.0 5. Sofffa Guðmundsdóttir USAH 2.46.4 Gestur: Ásta Guðmundsdóttir KA 2.36.9 LANGSTÖKK KVENNA metra 1. Björk Ingimundardóttir UMSB 5.25 2. Gunnhildur Axelsdóttir UÍA 4.62 3. Sigrfður Kjartansdóttir KA 4.62 4. Sigrfður Friðriksdóttir USAH 4.51 5. Jóhanna Steingrfmsdóttir USAH 4.04 hAstökk kvenna 1. Ragnhildur Ingimundardóttir UMSB 1.57 2. Svandfs Þóroddsdóttir KA 1.40 3. Jóhanna Steingrfmsdóttir USVS 1.35 4. Sólveig Guðmundsdóttir USAH 1.25 KULUVARP kvenna 1. Björk Ingimundardóttir UMSB 10.19 2. Guðnv Jónsdóttir UlA 7.59 3. Sólborg Steinþórsdóttir USVS 7.46 4. Þórdfs Guðmundsdóttir USAH 7,45 5. Valdfs Hallgrfmsdóttir KA 7.26 KRINGLA KVENNA 1. Iris Grönfelt UMSB 2. Þórdfs Guðmundsdóttir USAH 3. Halldóra Steinþórsdóttir UlA 4. Sólborg Steinþórsdóttir USVS 5. Svandfs Þóroddsdóttir KA SPJÓTKAST KVENNA 1. Iris Grönfelt UMSB 2. Geirlaug Björnsdóttir UtA 3. Valdís Hallgrfmsdóttir KA 3. Sólveig Gunnarsdóttir USAH 5. Asta Helgadóttir USVS 27.24 24.36 23.54 20.71 18.90 34.70 25.26 24.76 23.59 17.02 :: :. * « Unnar Vílhjálmsson — einn hinna bráðefnilegu sona Vilhjálms Ein- arssonar. Unnar setti Borgarf jarðarmet f hástökki. KARI.AR lOOmhlaup sek. 1. Friðjón Bjarnason UMSB 11-3 2. Pétur Pétursson UlA 11.4 3. Steindór Helgason KA 11.9 4. Þórður Njáls^on USAH 12.0 5. Jóhann Halldórsson USVS 12.2 400 M HLAUP 1. Jón Diðriksson UMSB 53.5 2. Steindór Helgason KA 54,2 3. Finnur Ingólfsson USVS 56.2 4. Andrés Hjaltason UlA 57.0 5. Pétur Pétursson USAH 62.4 1500 M HLAUP 1. Jón Diðriksson UMSB 4.06.6 2. Jón'as Clausen KA 4.12.5 3. Björn Skúlason UlA 4.19.0 4. Pétur Pétursson USAH 4.48.6 5. Sæmundur Runólfsson USVS 4.48.9 5000 M HLAUP 1. Ágúst Þorsteinsson UMSB 16.55.0 2. Emil Björnsson UtA 17.17.2 3. Kristinn Guðmundsson USAH 17.26.5 4. Guðni Einarsson USVS 18.40.6 5. Kristján Trvggvason KA 18.46.0 HASTÖKK karla 1. Þórður Njálsson USAH 1.85 2. Unnar Vilhjálmsson UMSB 1.85 3. Hermann Nfelsson UlA 1.80 4. Gfsli Sveinsson USVS 1.60 5. Sigurður Matthfason KA 1.50 LANGSTÖKK KARLA m 1. Hermann Nfelsson UlA 6.10 2. Friðjón Bjarnason UMSB 6.06 3. Jóhann Halldórsson USVS 5.32 4. Þórður Njálsson USAH 5.18 5. Kristján Tryggvason KA 4.99 Gestur: Magnús Friðbergsson UlA 5.78 ÞRtSTÖKK KARLA 1. Rúnar Vilhjálmsson UMSB 13.57 2. Stefán Kristmannsson UÍA 12.66 3. Ingivergur Guðmundsson USAH 12.31 4. Gfsli Sveinsson USVS 11.72 5. Steindór Helgason KA 8.78 KtlLUVARP KARLA 1. Einar Vilhjálmsson UMSB 12.38 2. Ragnar Sigurjónsson UlA 11.99 3. Pálmi Sveinsson USVS 10.72 4. Kristján Falsson KA 9.57 5. Kristinn Guðmundsson USAH 7.79 Gestur: Pétur Pétursson UÍA 10.63 KRINGLUKAST KARLA 1. Einar Vilhjálmsson UMSB 36.42 2. Pálmi Sveinsson USVS 32.91 3. Björn Pálsson UlA 32.42 4. Ingibergur Guðmundsson USAII 31.55 5. Kristján Falsson KA 31.25 SPJÓTKAST KARLA 1. Einar Vilhjálmsson UMSB 56.04 2. Axel Björnsson UÍA 47.38 3. Ingibergur Guðmundsson USAH 44.42 4. Jón Júlfusson USAH 44.42 5. Sigurður Matthfasson KA 38.60 4x100 M BöÐHLAUP KVENNA 1. SveitUMSB 54.5 2. Sveit KA 59.9 3. Sveit UlA 56.0 100 M BOÐHLAUP KARLA 1. Sveit UMSB 2. Sveit KA 3. Sveit ufa 4. Sveit USAH 5. Sveit USVS (Jrslftin f 100 metra hlaupinu á Eiðum. Friðjón Bjarnason sigrar eftlr harða keppni við Pétur Pétursson. Að baki þeirra má sjá þá Þórð Njálsson og Steindór Helgason. Stuttar íþróttafréttir ÓVÆNT í GRAND PRIX 2000 MILLJ. FYRIR CRUYFF ÞAÐ er nú aitalað að bandariska knattspyrnuliðið New York Cosmos hafí gert stórstjörnunni Johan Cruyff tilboð. sem hann geti vart hafnað. Á næsta ári rennur út samningur Cruyff við spænska liðið Barcelona og þá verður hann 31 árs gamall. Cosmos vill frá Cruyff I sínar raðir á næsta ári og mun hafa gert honum tilboð um þnggja ára samning sem tryggi Cruyff 10 milljón dollara i tekjur eða litlar 2000 milljónir Is- lenzkra króna. Dáiagleg upphæð það FRAM ÍSLANDS- MEISTARIKVENNA FRAM varð íslandsmeistari hand- knattleik kvenna utanhúss 1977, en fslandsmótið var háð á Húsavik á laugardaginn Aðeins þrjú lið tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Fram, Völsungur og Haukar Leikjum mótsins lyktaði þannig að Fram vann Völsung 15:11 og Hauka 13:10 og i keppninni um annað sætið sigraði Völsungur Hauka 18:9 MULLER SKOR- AR OG SKORAR BAYERN Munchen er i efsta sæti vestur-þýzku deildarkeppninnar að loknum þremur umferðum Gerd Muller. markavéíin mikla er strax kominn i efsta sæti markalistans með 6 mörk i tveimur leikjum! Hann skoraði fjögur á laugardaginn ÍBK VANN 4.FL0KKINN fbRÓTTABANDALAG Keflavikur bar sigur úr býtum I íslandsmóti 4. flokks, en úrslitakeppni mótsins fór fram á Austfjörðum um helgina. ÍBK sigraði ÍR i úrslitaleik á sunnudag- inn 1:0 og skoraði Helgi Sigur- björnsson markið Leikið var á Norð- firði ÍBV varð I þriðja sæti Þá léku ÍA og Valur i annað sinn til úrslita I íslandsmóti 5 flokksá laugardaginn á Selfossi Jafntefli varð 1:1 og verða liðin að reyna með sér i þriðja sinn. LÍTT þekktur Ástraliubúi Alan Jones sigraði ( austurriska Grand Prix kappakstrinum á sunnudagmn. Jones, sem ekur Shadow kom i markið rétt á undan Austurrikis- manninum Niki Lauda V- Þjóðverjínn Hans Stuck varð þriðji. Carlos Rautermann fjórði og Ronníe Peterson fimmti. Þetta er fyrsti Grand Prix sigur Ástraliubúans Niki Lauda hefur nú góða forystu i keppninni um heimsmeistaratitilinn. Hann hefur 54 stig. 16 fleiri en næsti maður. sem er Jody Scheck- ter frá Suður-Afriku A-ÞJÓÐVERJAR STERKIR í FRJÁLSUM AUSTUR-ÞJÓÐVERJAR sýndu geysimikla yfirburði í úrslitum Evrópubikarkeppninnar I frjálsum iþróttum. sem fram fór I Hetsinki um helgina. i karlaflokki sigruðu A- Þjóðverjar með 123 stigum, 13 stigum á undan V-Þjóðverjum, sem hlutu 110 stig Sovétmenn urðu þríðju með 99 stig í kvennaflokki hlutu Austur-Þjóðverjar 114 stig, Sovétrlkin hlutu 93 stig og Bretland 67 stig. Landslið átta sterkustu frjálsiþróttaþjóða heimsins tóku þátt i úrslitunum. Eins og búast mátti við náðist frábær árangur I flestum greinum en hæst bar tvö heimsmet austur-þýzkra stúlkna. Fyrrí daginn hljóp Karins Rossley 400 metra grindahlaup á 55.63 sekúndum og bætti þar með met sovézku stúlk- unnar Storozevu um 14 hundraðs- hluta úr sekúndu. Seinni daginn bætti Rosie Ackerman heimsmet sitt í hástökki um einn sentimetra. stökk 1.97 cm Litlu munaði að hún stykki 1.99 cm VALUR í VÍGSLULEIK Á HÚSAVÍK NÝR grasvöllur verður vigður á Húsavik á miðvikudagskvöldið Völlurinn er norðarlega f bænum víð hliðina á gamla malarvellinum. fs- landsmeistarar Vals munu fara nor- ður og leika vlgsluleikinn við heima liðið Völsung Fyrir leikinn mun Haukur Harðarson bæjarstjóri af- henda Völsungi völlinn til afnota. JAFNTA WEMBLEY HINN árlegi góðgerðarleikur deild- ar- og bikarmeistara fór fram á Wembley I Lundúnum á taugardag- inn. Þar áttust við Liverpool og Manchester United og varð jafntefli 0 0. Skozka deildarkeppnin hófst á laugardaginn og vakti athygli að Rangers tapaði á útivelli 1:3 fyrir Aberdeen og Celtic varð að sætta sig við jafntefli 0:0 heima gegn Dundee Utd. ÖRN ÞJALF- AR FH-INGA FH-INGAR hafa ráðið þjálfara fyrir meistaraflokk karla I handknattleik I vetur. Er það hin gamalkunna kem- pa Örn Haltsteinsson. sem fyrr á árum gerði garðinn frægan með FH og landsliðinu. Hann tekur við af Reyni Ólafssyni. FH VANN LEIKNI BÆJARKEPPNI milli FH I Hafnar firði og Leiknis 1 Breiðholti í frjálsum Iþróttum var háð á Kaplakrikavelli um helgina og tókst hún i alla staði mjög vel. Keppt var um veglega farartdbikara. Úrslit urðu þau að FH sigraði með 142 stigum gegn 89 stigum. Nártar seinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.