Morgunblaðið - 16.08.1977, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977
Starfsmadur I Geysi ad bjarga varningi um leið og slökkviliðsmaður
leitar upplýsinga.
Prófk jör Alþýduf lokksins
í Reykjaneskjördæmi:
Fimm haf a til-
kynnt þátttöku
— Eldsvoði
íGeysiígær...
Framhald af bls. 40
hefði lyfzt af húsinu og reykháf-
urinn brotnað og hefur reyk-
sprengingin valdið því. En við það
aó húsið var opnað hefur súrefni
komizt inn í það og þar með blásið
lífí í eldinn. Heitur reykur eða
ótal gastegundir hafa leitað inn i
húsið og við það að súrefnið náði
lika inn hefur orðið gassprenging.
Náði eldurinn að breiðast út
með miklum hraða og þegar.
slökkviliðsmenn brutu rúður
komu eldtungurnar út á móti
þeim. Brátt var ris hússins einnig
alelda, en eldurinn náði þó aldrei
niður á fyrstu hæð. Tókzt slökkvi-
liðinu að ráða niðurlögum eldsins
að mestu á hálftíma, en þar sem
enn lék grunur á að eidur léki
laus var þak hússins rifið. Fjöldi
fólks safnaðist saman í Aðalstræti
og á Vesturgötu og átti lögreglan
fullt í fangi með að halda fólki í
hæfilegri fjarlægð, þannig að
brunaliðið gæti sinnt störfum sín-
um. Þá var einnig kominn hópur
fólks á vettvang til að bjarga því,
sem bjargað varð af fatabirgðum
verzlunarinnar, en megnið af því
— Hafsteinn
miðill látinn
Framhald af bls. 40
hann var tvivegis fenginn til
Bandarikjanna til athugana í
tengslum við rannsóknir er þar
fóru fram á sviði parasálarfræði.
Jafnframt miðilsstarfanum vann
Hafsteinn jafnan fyrir sér sem
innheimtumaður hér í borg. Bæk-
ur hafa verið ritaðar um H:fstein
og miðilsgáfu hans, bæði af Elín-
borgu Lárusdóttur og Jónasi Þor-
bergssyni.
Hafsteinn Björnsson var tví-
kvæntur og er eftirlifandi kona
hans Guðlaug Elísa Kristinsdótt-
ir.
— Opinbergjöld
áAusturlandi
Framhald af bls. 2
hús Eskifjarðar h.f. mest í gjöld,
kr. 18.547.831, þar er tekjuskattur
var þó skemmt vegna reyks. Sagði
Helgi Eysteinsson framkvæmda-
stjóri að þá um daginn hefði
verziuninni borizt mikið af nýjum
birgðum, t.d. mörg hundruð úlpur
og væri það allt ónýtt, vegna
reyks. Skjölum og öðrum verð-
mætum tókst þó að bjarga úr
skrifstofunni á 2. hæð áður en
hún varð alelda.
Eru önnur hæð hússins og ris
gerónýt en fyrsta hæð mikið
skemmd vegna reyks og vatns,
eins og áður sagði.
Eldur náði aldrei i búsáhalda-
deild Geysis, sem er i sam-
liggjandi húsi, en port skilur á
milli.
Húsið, sem fatadeild Geysis er í,
er forskalað tímburhús og annað
elzta vcrzlunarhúsnæðið í Reykja-
vik. Þaö reisti Tærgesen kaup-
maður árið 1854, og lét þá rífa hús
kóngsverzlunarinnar, sem þangað
höfðu verið flutt úr Örfirisey á
seinni hluta 18. aldar og endur-
reist. Upp frá því hefur jafnan
verið rekin verzlun í húsinu og
ýmsir kunnir kaupmenn komið
við sögu, t.d. var Duus kaupmaður
þar með bækistöðvar sínar i
kringum aldamótin siðustu. Síðan
var þarna apótek allt fram til þess
að Geysismenn tóku við húsinu.
enginn. Isleifur Gíslason skip-
stjóri greiðir mest af einstakling-
um kr. 1.887.050, þar af er tekju-
skattur kr. 1.228.296.
Á Egilsstöðum greiðir bygg-
ingafélagið Brúnás h.f. hæst
gjöldin, samtals kr. 14.828.444, af
þessari upphæð er tekjuskattur
kr. 8.029.500. Guðjón Sveinsson
málarameistari greiðir hæst gjöld
einstaklinga, kr. 3.843.968, þar af
í tekjuskatt kr. 2.650.618.
í Vopnafirði er það Brian Botth
á Teigi sem á að greiða mest, eða
kr. 13.440.098, Tekjuskattur af
þessari upphæð er kr. 9.857.600,
en að sögn Páls Halldórssonar er
hér um áætlaðar greiðslutölur að
ræða.
Á Höfn í Hornafirði greiðir
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
kr. 13.414.945 i opinber gjöld, en
tekjuskattur er enginn. Kjartan
Árnason íæknir greiðir hæst
gjöld einstaklinga, kr. 1.629.589 í
tekjuskatt og samtals kr.
2.564.751.
MORGUNBLAÐIÐ hafði f gær
samband við Karl Steinar Guðna-
son kennara f Keflavfk og innti
hann eftir þvf hvort hann hygðist
gefa kost á sér f prðfkjöri Alþýðu-
Rafvirkjar RARIK:
10%ogtaxta-
fyrirkomulag
ber á milli
„ÞAÐ HEFUR ekkert miðað í
deilunni við rafvirkjana“, sagði
Jón Helgason deildartæknifræð-
ingur hjá RARIK í samtali við
Mbl. f gærdag, en hann kvað um
10% bera á milli f kaupmálum.
„Miðað við þá útgjaldaaukn-
ingu sem yrði hjá RARIK, þá hef-
um við boðið 25—26%, en raf-
virkjarnir vilja 35% kauphækkun
og gjörbreytingu á taxtafyrir-
komulagi, nýja gerð kauptaxta,
sem erfitt er að átta sig á hvað
þýðir í kauphækkun í heild“.
Fjallað um
síldarverð
VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins
kemur saman til fundar kl. 17 í
dag til að ræða síldarverð á kom-
andi sfldarvertíð. Sveinn Finns-
son, framkvæmdastjóri Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins, sagði í sam-
tali við Morgunblaðið í gær, að
hann reiknaði með að fundarhöld
í Verðlagsráði yrðu mikil næstu
daga vegna verðákvörðunarinnar
i sfldinni.
KEKKONEN
veiddi 141axa
KEKKONEN Finnlandsforseti
hélt frá Islandi í fyrradag eftir 5
daga opinbera heimsókn. Forseti
íslands, herra Kristján Eldjárn,
og Geir Hallgrimsson fylgdu
finnska forsetanum til flugvélar
hans, en Kekkonen staldraði
skamma stund við í Reykjavík eft-
ir veiðiferð í Víðidalsá þar sem
hann veiddi 9 laxa, en í Laxá í
Kjós hafði hann veitt 5 laxa.
Verkfallinu
á Spáni
lauk í gær
Málaga, 15. ágúst —
Reuter — AP.
t KVÖLD var lffið hjá ferðafólki
á Spáni víðast hvar að færast í
eðlilegt horf, eftir að flest þjón-
ustufólk á ferðamannastöðunum
hafði samþykkt nýtt launatilboð
atvinnurekenda um 5000 peseta
hækkun á mánuði, um 12.040 fsl.
kr. Höfðu samtök starfsfólks á
gistihúsum, veitingahúsum og
öðrum þjónustustöðum við ferða-
menn krafizt 8000 peseta hækk-
unar.
— Erí jafnvægi..
Framhald af bls. 40
ég tapaði fyrir Karpov 1974, enda
þótt ég hefði þá mun meiri reynslu
af einvigjum en hann.
Ég tel að það sem geri gæfumun-
inn fyrir mig sé það, að ég er nú í
betra jafnvægi og við betri heilsu en
áður. Ég hef undanfarin ár þurft að
eyða mikilli orku i persónulega bar-
áttu við vindmyllur Það strlð er nú
að baki og það út af fyrir sig er
ósegjanlegur léttir".
flokksins f Reykjaneskjördæmi
vegna næstu alþingiskosninga.
Karl Steinar kvað það rétt vera og
aðspurður sagði hann að sér væri
kunnugt um framboð fjögurra
annarra manna f prófkjörinu,
þeirra Jóns Ármanns Héðinsson-
ar alþingismanns, Olafs Björns-
sonar útgerðarmanns í Keflavfk,
Kjartans Jóhannssonar verkfræð-
ings f Hafnarfirði og Gunnlaugs
Stefánssonar guðfræðinema f
Hafnarfirði.
Karl Steinar kvað framboðs-
frest renna út 15. sept, n.k., en
prófkjörið sjálft fara fram 8. og 9.
október eins og f öðrum prófkjör-
um á landinu hjá Alþýðuflokkn-
um.
— 600 milljónir
Framhald af bls. 1
og hugsanlegt sé að það
fari fram f Porz í febrúar
nk. Korchnoi mun sem
kunnugt er tefla við ung-
verska stórmeistarann
Portisch eða Boris
Spassky um réttinn til
að skora á heimsmeistar-
ann, Anatoly Karpov.
1 viðtalinu segir
Korchnoi, sem nú er
landflótta í Hollandi, að
hann muni innan
skamms flytjast búferl-
um til V-Þýzkalands til
að starfs sem skákþjálf-
ari fyrir fyrrnefndan
Hilgert, sem hafi í
hyggju að byggja mikla
keppnishöll fyrir tennis,
borðtennis, badminton,
skák o.s.frv. í borginni. I
viðtalinu leggur
Korchnoi áherzlu á að
Hilgert sé tilbúinn að
mæta skilyrðum
Fischers fyrir að koma
fram á skáksviðið aftur
þ.e.a.s. 3 milljón dollara
greiðslu ’fyrir einvígi og
má af því draga þá álykt-
un að samningaviðræður
séu þegar komnar á
nokkurn rekspöl.
— Dauðvona
Framhald af bls. 1
Samtök italskra gyðinga,
kaþólikkar, kommúnistar og
verkalýðssamtök báru öll fram
harðyrt mótmæli en í desember
sl. hafði æðsti herréttur Italíu
ógilt dómsúrskurð um að
Kappler skyldi sleppt af heilsu-
farsástæðum. Kappler gekk að
eiga konu sína fyrir 5 árum í
Gaetafangelsi og lýsti hún því
margoft yfir að það væri henn-
ar frumskylda að frelsa hann
úr fangelsi.
1 kvöld var ákaflega óljóst
hvernig málavextir voru, en
ítalska fréttastofan ANSA
skýrði frá því að einhver
óþekktur maður hefði hringt
þangað og sagt að „Rauða
dögunin," v-þýzk skæruliða-
samtök hefðu rænt Kappler, til
að knýja fram að Baader-
Meinhofskæruliðum í v-
þýzkum fangelsum yrði sleppt
úr haldi. Samtök þessi hafa lýst
sig ábyrg fyrir morðinu á v-
þýzka bankastjóranum Juergen
Ponto hjá Dresdenerbanka
fyrir þremur vikum. Ekkert
hafði komið fram í kvöld, sem
renndi stoðum undir þessa stað-
hæfingu. Kappler er nú 70 ára
að aldri og var ofursti í SS-
sveitum nazista og yfirmaður
öryggismála nazista i Róm.
Hann fyrirskipaði 1944 aftökur
355 Itala, þ.a.m. 70 gyðinga i
hefndarskyni fyrir 33 v-þýzka
hermenn, sem féllu í árás
föðurlandsvina á götu í Róm.
Ýmsir v-þýzkir leiðtogar hafa
undanfarið skorað á ítölsk yfir-
völd að sleppa Kappler úr haldi
af mannúðarástæðum, þeirra á
meðal Willy Brandt og Helmut
Schmidt.
— Rússar og
Kínverjar
Framhald af bls. 1
um að búa Eþíópíuher vopnum.
A meðan á þessu áhrifastriði
stórveldanna stendur færast
Eþíópíumenn og Sómalíumenn æ
nær algerri styrjöld. Ríkisstjórnir
beggja landa sökuðu hvor aðra í
dag um að hafa gert innrásir yfir
landamærin og orðið óbreyttum
borgurum að bana. Siad Barre,
forseti Sómalíu, hvatti í dag þjóð
sina i útvarpsávarpi til að búa sig
undir erfiða tíma og vera viðbúna
að verja frelsi sitt.
— IATA
Framhald af bls. 1
PanAm, TWA, BA, Air India,
Itan Air og EL AL. Gert er ráð
fyrír að þrjú evrópsk flugfélög tii
viðbótar og eitt kanadískt muni
einnig taka þessi fargjöld upp.
Fulltrúar 20 IATA-félaga, sem
sátu fundinn í Genf samþykktu
þessi nýju fargjöld. Á sama fundi
voru einnig samþykktar far-
gjaldalækkanir milli Banda-
ríkjanna og ýmissa annarra borga
í Evrópu.
— 1180kr.fyrir
síldartunnu
Framhald af bls. 3
rúnsöltun á 700—800 stk. kr. 786
krónur.
Þá sagði Sigfinnur, að fyrir sölt-
un á 300—500 síldum í tunnu án
hrings yrðu greiddar kr. 838, fyrir
að salta 500—700 stk. í tunnu án
hrings kr. 1124. Ef um rúnsöltun
er að ræða verða greiddar kr. 580
fyrir 300—700 stk. og kr. 751 fyrir
700—900 stk.
Sigfinnur sagði að nú hefði ver-
ið tekið upp í samningunum, að ef
rúnsaltaðri sild yrði raðað í tunn-
urnar skuli greiða 15% ofan á
viðkomandi taxta. Ennfremur
hefði nú náðst i samningana, að
þeir sem ynnu í tengslum við
ákvæðisvinnufólkió skuli nú fá
greiddar 50 kr. á hverja tunnu,
sem síðan yrði deilt i með fjölda
þeirra sem við þessi störf væru.
Að lokum sagði Sigfinnur, að
þeir hefðu tekið af því sem hægt
væri að fá fyrir söltun á stórsild
og bætt upphæðinni ofan á söltun
smásíldar, og ætti það að koma
mun betur út fyrir þá, sem ynnu
að þessum störfum. .
r
— Oánægðir með
Framhald af bls. 25
höfðasamtakanna væri gagn-
vart bréfi borgarstjóra. Sagði
hann þá:
„Hún er ósköp einföld. Þetta
bréf er ekkert svar. Þar er ekk-
ert sagt nema um það sem fyrir-
hugað er samkvæmt fjárhags-
áætlun yfirstandandi árs, en
við erum auðvitað óánægðir
með að engin malbikun skuli
enn hafa farið fram. Þeir pen-
ingar sem greiddir hafa verið
fyrir þessa þætti hafa allir ver-
ið notaóir til að greiða eitthvað
annað, einhvers staðar annars
staðar. Einkum og sér í lagi er
ég óánægður með að ekkert
verður af ferðum strætisvagna
hingað í ár. Ég tel það alvöru-
mál að láta fólkið standa óvarið
í hvaða veðri sem er uppi við
Vesturlandsveg þar sem bilarn-
ir þjóta fram hjá með ofsa-
hraða. Ég hefði að minnsta
kosti gaman af að sjáráðamenn
borgarinnar stand^ þarna í suð-
austan roki og rigningu og biða
eftir strætisvagni".
—ágás.
Þessi mynd var tekin frá þaki Morgunblaðshússins um það bil sem
slökkviliðsmenn réðu niðurlögum eldsins í Geysishúsinu, en þeir urðu
að rífa nokkuð af þakplötum. Ljósmynd mbl. Kristinn.