Morgunblaðið - 16.08.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGÚST 1977
29
smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar
Vélritunarnámskeið
hefst miðvikudaginn 17,
ágúst. Upplýsingar og innrit-
un í síma 12907. Ragnhildur
Ásgeirsdóttir, vélritunar-
kennari.
helst 2 herb. + stofa óskast á
leigu fyrir norskan stúdent.
Helst nálægt Ármúla. Upply-
singar í síma 17128 fyrir kl.
10—5.
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Prjónakonur
Vandaðar lopapeysur með
tvöföldum kraga óskast til
kaups. Uppl. • síma 14950
eftir kl. 6.
Atvinna óskast
Maður á besta aldri óskar
eftir léttri atvinnu sem fyrst,
helst innheimtustarfi. Létt
lagervinna kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 22419
eftir kl. 5.
Sandgerði
Til sölu fokhelt einbýlishús til
afhendingar strax. Stærð
1 24 fm stofa 4 svefnherb. og
eldhús.
Keflavik
Höfum til sölu 3ja herb. efri
hæð með sérinngngi og
miðstöð við Máva-
braut Losnar fljótlega Göðir
greiðsluskilmálar.
Keflavik
Höfum kaupanda að 4ra—5
herb. ibúð með góðum bil-
skúr. Kaupverð má vera ca
1 0 millj. Góð útborgun. Höf-
um einnig kaupanda að eldra
einbýlishúsi með bilskúr.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavik. sími 1420
30 stórir linubalar
til sölu eða i skiptum fyrir
minni bala. Uppl. í síma 92-
7603.
Útsala — Útsala
Kjólar stuttir og síðir. Pils,
síðbuxur og blússur.
20—80% afsláttur.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Keflavik
Til sölu 5 íbúða hús. Útb.
aðeins 1,5 millj. Selst í einu
lagi eða hver íbúð fyrir sig.
Ennfremur nýlegt raðhús
ásamt bílskúr. Góð kjör.
Innri-Njarðvík
Til sölu gott einbýlishús
ásamt bilskúr. Laust strax.
Skipti á ibúð i Hafnarfirði eða
á Reykjavikursvæðinu æski-
leg.
Höfum kaupendur
á biðlista að flestum gerðum
íbúða.
Eigna og verðbréfasalan,
Hringbraut 90 Keflavík sími
92-3222.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Upplýsingar í
síma 51 468.
.t/lunið sérverzlunina
með ódýran fatnáð.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, s. 31330.
Til sölu viðlagasjóðshús við
Holtsgötu. Laust strax. Stein-
holt sf. Keflavík, sími 2075.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Ásgrim-
ur Stefánsson.
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Miðvikudagur 17. ág.
kl. 08.00
Þórsmerkurferð
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands
Föstudagur 19. ág. kl.
20
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar-
Eldgjá.
3. Grasaferð til Hvera-
valla. Gist í húsum.
4 Gönguferð á Tind-
fjallajökul. Gist i tjöldum.
Farmiðasala á skrifstofunni.
Sumarleyfisferðir
1 9. ág. 6 daga ferð til Esju-
fjalla i Vatnajökli.
Gengið þangað eftir jöklinum
frá lóninu á Breiðamerkur-
sandi. Gist allar næturnar í
húsum Jöklarannsóknar-
félagsins.
24. ág. 5 daga ferð á syóri
Fjallabaksveg. Gist i
tjöldum.
25. ág. 4-ra daga ferð norð-
ur fyrir Hofsjökul. Gist i
húsum.
25. ág. 4-ra daga berja
ferð í Bjarkarlund.
Farmiðar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Um helgina: Gönguferð á Es-
ju, á Botnssúlur, að fossinum
Glym. Auglýst síðar.
Ferðafélag íslands.
19 —21. ágúst
Ferð í Þjófadali. Farmiðasala
og allar nánari ulplýsingar á
Farfuglaheimilinu Laufásvegi
41. simi 24950.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Gröfur — Sprengingar
Gröfum grunna og ræsi. Jöfnum lóðir og
mokum inn í sökkla með nýrri „Case
traktorsgröfu. Einnig sprengjum við
grunna og ræsi og tökum að okkur fleyg-
un og múrbrot.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríu-
hólum 6, sími 74422.
Til sölu
eru 2 kjötafgreiðsluborð 2 metra, djúp-
frystir 2 metra langur, tveir hugin pen-
ingakassar og innrétting úr matvöruverzl-
un. Sunnukjör, Skaftahlíð 24, sími
36373—42650.
Verzlunaraðstaða til leigu
Til leigu er verzlunarpláss með innrétting-,
um. Tilvalið fyrir gjafavörur. Tilboð
merkt: „Vesturver — 4344" sendist Mí'.i.
fyrir n.k. föstudag.
Geymsluhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu geymsluhús-
næði helst í Garðabæ eða Hafnarfirði.
Vélaverkstæði Sig. Sveinb/örnssonar h.f.,
Arnarvogi, Garðabæ, sími 52850.
FÉLAGSSTARF
Stjórn kjördæmissamtaka
ungra sjálfstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi
boðar til fundar fimmtudaginn 18. ágúst n.k. kl. 20.30 i
Sjálfstæðishúsinu Keflavík.
Fundarefni:
Undirbúningur fyrir S.U.S.-þing.
Ungir sjálfstæðismenn
í Kópavogi
Fundur i Sjálfstæðislíusinu, Hamraborg 1 fimmtudaginn 18.
ágúst kl. 1 7:30.
Fundarefni:
1. Staða ungra sjálfstæðismanna i Kópavogi.
2. Þing SUS i Vestmannaeyjum 1.6. —18. sept. n.k.
Fulltrúar frá stjórn SUS mæta á fundinn.
Stjórnin.
Málfundafélagið Óðinn
efnir til skemmtiferðar sunnudagmn 21. agúst.
Farið verður að Búrfelli, í Sögualdarbæinn i Þjórsárdal, að
Hrauneyjarfossum, og í Sigöldu.
Farseðill fyrir fullorðna kostar 2500 kr. fyrir börn 1000 kr.
Innifalið er hádegisverður, lagt verður af stað frá Valhöll,
Háaleitisbraut 1, kl. 8.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Upplýsingar um ferðina eru veittar á skrifstofu Óðins, milli kl
1 7 og 19 í Valhöll, sími 82927. Ferða- og skemntinefnd.
Skemmtiferð Hvatar
laugardaginn 20. águst
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna fer skemmtiferð n.k. laugardag.
Lagt verður af stað frá Valhöll, Bolholti 7 kl. 9 f.h. Farið verður
sem leið liggur austur að Selfossi og Mjólkurbú Flóamanna
skoðað. Þá ekið að Laugarvatni og þar snæddur heitur
hádegisverður. Eftir viðdvöl að Laugarvatni verður farið í
Þjórsárdal og sögualdarbærinn þar skoðaður ásamt Hjálpar-
fossi.
Á leiðinni í bæinn verður ekið niður Hreppa, gegnum Biskups-
tungur með smáviðdvöl í Skálholti og síðan á Þingvöllum.
Þátttökugjald er aðeins kr. 2800 og er þá innifalinn hádegis-
verðurinn að Laugarvatni. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir
fimmtudagskvöld 18. ágúst í síma 82900 í Valhöll og þar
verða seldir farmiðar. Allar sjálfstæðiskonur hvattar til þátttöku
og taki með sér gesti.
Undirbúningur fyrir þing
SUS í Vestmannaeyjum
16. — 18. sept.
— Starfshópur um Menningarmál.
Fundur þriðjudaginn 1 6. ágúst kl. 20:00 í Valhöll.
Ritari Erna Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt.
— Starfshópur um Skattamál.
Fundur þriðjudaginn 1 6. ágúst kl. 20:00 í Valhöll.
Ritari Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur.
— Starfshópur um húsnæðismál.
Fundur fimmtudaginn 18. ágúst kl. 20:00 i Valhöll.
Ritari: Þorvaldur Mawby, framkvæmdastjóri.
Slökkviliðið að æfingum I gær.
Reykköfun og
slökkviliðsæfing
á Fossvogsbletti
SLÖKKVILIÐIÐ I Reykjavfk
efndi I gær fil æfingar f reyk og
eldi á Fossvogsbletli 56, en þar
var byrjað á því að fylla gamalt
hús af reyk og æfa reykköfun og
sfðan var kvcikt f htísinu og ráðizt
á eldinn. Þetta er þriðja húsið
sent slökkviiiðið hefur fengið á
árinu til æfinga, en að sögn Gunn-
ars Sigurðssonar varaslökkviliðs-
stjóra eru slfkar æfingar með
beztu æfingum sem liðið getur
fengið.
Nokkrir slökkviliðsmenn eftir reykköfun.