Morgunblaðið - 16.08.1977, Síða 33

Morgunblaðið - 16.08.1977, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 33 félk f fréttum + kosou Arantes do Nasci- mento, leikur aðalhlutverkið f mynd um sjálfan sig og hann hefur einnig samið tónlistina við myndina. En honum er fleira til lista lagt en að spila á gítar, þ.á m. þykir hann lið- tækur í fótbolta, enda er þetta enginn annar en kappinn Pelé. Kvikmyndin um knattspyrnu- hetjuna heitir einungis: PELÉ, PELÉ. Kannast einhver við svipmótið? Sumum finnst þetta egg- aldin lfkjast manni, sem eitt sinn var for- seti Banda- rfkjanna. Eftirnafn hans byrjar á N. Meira þarf tæplega að segja. + Elísabet Englandsdrottning á einkagarð, sem er vel geymdur bak við þykka múra Buckingham hallar. Hann er á stærð við 5 fótboltavelli og í honum vinna 16 garðyrkjumenn. Það eru einungis útvaldir gestir drottningar, sem fá að sjá garðinn, t.d. í hinu árlega teboði, sem haidið er í garðinum. — A myndinni sést Elísabet í garði sínum og er sýnilega í góðum félagsskap. + Hér sjáum við söngkonuna Alex, sem Norðmenn kalla sína Superstar. Hún fæddist i Litháen í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Þegar hún var nokkura mánaða gömul var fjölskylda hennar flutt til Siberíu ogþar voru þau fangar í 7 ár. En eftir dauða Stalins fengu þau að flytja til Póllands. í Póllandi kynntist húf Norðmanninum Hákon Sandóy, þau giftu sig og fluttust til Noregs. Það var svo bassaleikarinn Svein Gundersen, sem uppgötvaði sönghæfileika Alex (hann er næst til hægri við Alex á myndinni). Fyrsta LP plata þeirra seldist gifurlega vel og nú er unnið að gerð þeirrar næstu. AIRWICKl Ferskurilmurallan daginn. Endurbætir andrúmsloft í híbýlum ogá vinnustöðum. AMANTIH/F. SÍM125933. Styður ÞÚ á réttu hnappana? ,,Með DTS 100 styður þú á réttu hnappana” \ \ DTS 100 sýnir heildarsöluverð fjögurra vöruflokka samtimis. í DTS veit nákvæmlega hvaða upphæð á að vera i skúffunni. — (Meira að segja þegar vörum er skilað og greitt er úr kassa.) / x \ DTS 100 hefur sjálfvirkan margfaldara. DTS 100 er greiðslureiknir DTS 100 sýnir sjálfvirkt (með því að styðja á réttan hnapp) hve mikið gefa skal til baka Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu — Reykjavik Box 454 - Sími 28511 ,,Með DTS 100 styður þú á réttu hnappaníTV LEGO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.