Morgunblaðið - 16.08.1977, Síða 36

Morgunblaðið - 16.08.1977, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 GRANI göslari TTTT TT'I "ITTT i! [ ) II JTT l-rr wr WFfWWfTF 1 -- n ^ajsjirjc ffFW; 'W~\T ffljf rf N ^ 4^ )!tjjL i 1^02. COflNHAClM Fj ... hafi það, — líka sjónvarpið? — Hvaó á ég aö gera? Þér var nær að eyóileggja frí- merkjavélina! Sjón- varp nætur- langt? „Ég er einn af fjölmörgum nátt- hröfnum þessa lands, en þó er ég ekki mikið fyrir að fara á skemmtistaði, heldur vil ég sitja heimafyrir með góðum kunningj- um eða ef hægt væri sitja yfir sjónvarpinu þegar það sýndi góð- ar myndir og það helzt fleiri en eina, t.d. laugardagskvöld og jafn- vel föstudagskvöldin lika. Mig minnir að þessari hugmynd hafi einhvers staðar verið skotið fram áður og ég vil eindregið taka undir hana og lýsa yfir stuðningi mínum við hana. Ég held að það geti varla verið að þetta kosti mjög mikið, án efa er hægt að fá gamlar myndir, þær eru margar hverjar mjög góðar og skjóta mætti einni og einni nýrri mynd inn á milli. þetta eru alls ekki minar eigin frumlegu hugmyndir, en sparn- aðarhugmyndin var sú að gefa sjónvarpsþulunum fri. Utgerð þeirra kostar eflaust eitthvað en er í rauninni alls óþörf, nema hvað skermurinn verður ólikt Iíf- legri að sjálfsögðu. Allt sem þær segja hefur í raun verið sagt með dagskránni, sem bírt er áður en sjónvarpsútsendingin hefst kl. 20:00 og með þvi að hafa dag- skrána þar aðeins ítarlegri mætti að skaðlausu sleppa þulunum. Ég þarf víst varla að búast við að þessi hugmynd með þulurnar nái fram að ganga, en það er allt i lagi að setja hana fram svona tii umhugsunar og umræðu. Þetta er ekki verra rifrildisefni en hvað annað, sem maður sér í blöðun- um. En ef sjónvarpið vill sem sagt ekki taka þessari sparnaðarhugm ynd, hlýtur það að geta fundið einhverja aðra, er komið gæti að sama gagni. Ég vil enn leggja áherzlu á að hugmyndin með bió- myndir fram eftir á föstudags- og laugardagskvöldum nái fram að ganga, þvi ég þykist mjög viss um að þar tala ég fyrir munn margra. Fullt af fólki á erfitt með svefn og hefur varla neitt annað með tím- ann að gera en sitja við sjónvarp, það er kannski ágætis svefnmeðal stundum þannig að menn myndu eflaust sofna miklu betur á eftir! Kvikmyndaáhugamaður." BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sum spil eru erfið en önnur auð- veldari. Og þessi auðveldari spil geta verið svo einföld, að vinn- ingsleiðin liggur alls ekki í aug- um uppi. Norður S. 963 H. KD5 T. ÁK4 L. A942 Suður S. KG10875 H. G6 T. 1)82 L. K8 Suóur er sagnhafi í fjórum spöðum en austur og vestur hafa alltaf sagt pass. Utspilið er tígul- sjö og hvernig er nú best að haga úrspilinu? Þetta virðist einfalt. Tapslag- irnir virðast vera einn á hjarta og í mesta lagi tveir á tromp. Eða þrír alls. Og flest okkar munu umhugsunarlítið taka útspilið i blindum og fara síðan í trompið til að ná þeim sem fyrst af hönd- um andstæðinganna. Eða hvað. Er þetta ekki heldur auðvelt? Jú, hættan er sú, að vestur hafi spilað út frá tvíspili i tíglinum. Hann gæti til dæmis átt hendi sem þessa: S. ÁD2, H. 10843, T. 73, L. G763 Hann mun þá spila aftur tígli þegar hann fær fyrri spaðaslag- inn og síðan spila austri inn á hjartaás og fá fjórða slag varnar- innar með trompum þegar austur spílar tígli til baka. ernlg er hægt að ráða við i? Ósköp einfalt. Bara að lo na við einn tígulinn af hend- inni í hjarta áður en trompunum er spilað. Við spílum því lágu hjarta að gosanum, aftur hjarta og austur má fá á ásinn meðan vestur á enn til tígul. Vinningsleiðin er sem sé að taka innkomuna af hættulegu hendinni nógu snemma. — Öhö, öhö, þú ert ekkert glaóur yfir að sjá mig aftur. En það er slæm pólitík að koma með hugmyndir um nýjungar sem kosta peninga, án þess að benda á hvernig mætti fá peninga til að framkvæma þær. Þvl vil ég benda á aðra hugmynd, sem eínhvers staðar hefur komið fram lika svo Það er sjálfsagt rétt hjá bréf- ritara að mörgum þætti skjárinn eflaust sviplausari ef þulurnar birtust þar ekki nokkrum sinnum á hverju kvöldi, en hvað finnst ykkur lesendur góðir? RÉTTU MÉR HÖND ÞÍNA 17 málefni. Ég get ekki tekið á mig þá ábyrgð að brjóta kyn- þáttalögin alveg takmarka- laust. Þessir tveir herramenn verða að gera svo vel að draga sig í hlé. Míullah beit á jaxlinn og sneri bakinu að borgarstjóran- um. Síðan sagði hann með titr- andi röddu á Gúdúratímáli: — Takið grammófóninn, pilt- ar. Við förum. — Já, en .. — Svona — gerið, eins og ég segi. Ég á þennan grammófón. Þremenningarnir héldu eftir gangveginum. Þeir báru grammófóninn og plöturnar út. Fólkið sem komið var samun, varð órólegt og undrandi. Borgarst jórinn stóð aflur upp á pallinum. Hann var svo æstur, að hann kom ekki upp orði. En svo dró hann drjúpt andann nokkrum sinnum og bjóst til að gera grein fyrir hinni fráleitu framkomu Ind- verjanna — með stillingu og virðuleika. en f allri hrein- skilni. Hann beindi hatursfullu uugnarráði að fremsta bekkn- um. Þar sat norski kristniboð- ínn. Ofstækismaðurinn sá skyldi nú tekinn duglega til bæna. Og Edith skyldi vissu- lega fá að heyra nokkur vel valin orð I sannleikans nafni seinna um kvöldið. Hann ræskti sig og hóf máls: — Herrar mínir og frúr. Leiðínlegt atvik hefur komið fyrir. Þetta kom mér ekki á óvart. En fvrir bragðið nevð- umst við til að sleppa hljóm- leikunum af dagskrá kvöldsins. Hinn indverski, hm, herra- maður, sem hafði lofað .. XXX Mullah virtist vera í mikilli geðshræringu, þegar hann bar grammófóninn inn í hús sitt, aðeins stundarfjórðungi eftir að þeir lögðu af stað til ráð- hússins. Anna mætti honum I dyrunum? — Eru kominn strax aftur? Hvað hefur komið fyrir? — Þú skalt hráðum fá að heyra það. Ég ætla bara að aka með þessa pilta heim fyrst. Ég hef rassskellt alla hvftingja I borginni. — Vertu fljótur. Ég er svo spennt að heyra um þetta. Hann bifstraði, þegar hann fór út i bflinn. Skömmu sfðar sat Áhmed með tinnu f fanginu og sagði henni alla sólarsöguna. Ilún strauk yfir hár hans og fannst skemmtilcgt að sjá hann svo æstan f skapi. Hann hefði ekki ferið svo glaður I marga mán- uði. — Það væri gaman að sjá þá núna. þar sem þeir cru á leið út úr ráðhúsinu, vandræðalegir og reiðir. Er hægt að hugsa sér nokkuð skemmtilegra: Nokkur hundruð manns, sem búast sfnu bezta skarti, hengja á sig dinglumdangl og fara að heim- an — allt til einskis! Oh. ég er viss um, að þeir hamast og skammast f öllum húsum í kvöld. Anna hló. — Já, en heldur þú, að þetta leiði nokkuð golt af sér? Ef til vill magnast spenn- an bara við þetta. — Já, áreiðanlega. En þeir hafa neyðzt til að ræða vanda- Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi málið. Og svo hafa þeir lært, að þeir geta ekki farið með okkur eins og þeim dettur f hug. Ég vonast sannarlega, að við höf- um aflað okkur nokkurs álits. Hún kyssti hann á kinnina. — Litli karlinn minn! Heldur, þú, að nokkur geti orðið hrædd- ur við þig? — Gerðu ekki gys að mér! Mér finnst ég vera eins og hug* prúður brautrvðjandi. Það er alveg dásamlegt að hafa loksins getað gert eitthvað, en láta sér ekki nægja að vera hnugginn og Þegja þunnu hljóði og þola móðganir. — Já, þetta er frábært. Ég hálfsé eftir því, að ég sk.vldi ekki fara með og sjá þennan atburð. Hún vafði handleggjun- um um háls honum. — Heyrðu Ahmed, getum við ekki ferðazt til einhvers staðar, bara viðtvö, og verið ein og átt hveitibrauðs- daga í einn mánuð f viðbót? — Jú, það er einmitt það, sem við þurfum að gera, elsk- an. Ef við verðum hér lengur, cldumst við langt um aldur fram. — Þá skulum við njóta lífs-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.