Morgunblaðið - 16.08.1977, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.08.1977, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGUST 1977 Bhutto verð- ur refsað —ef stuðningsmenn hans stilla sig ekki London, 15. ágúst — Reuter, AP ÓEIRÐIRNAR í Lewisham, borgarhluta í suðaustanverðri London, á laugardag hafa vakið deilur um hvers vegna ekki var komið I veg fyrir þessar mót- mælaaðgerðir, þar eð fyrir fram þótti sýnt að til tfðinda drægi . 1 þessum óeirðum áttust við fylk- ingar öfgamanna til hægri og vinstri, og tókst lögreglu ekki að skakka leikinn fyrr en eftir langa mæðu, en í óeirðunum særðust um 110 manns, þar af um helm- ingurinn lögreglumenn. Óeirðir þessar eru sagðar hinar verstu sem orðið hafa á Englandi um árabil, og hafi götubardagarn- ir sem þarna urðu, einna helzt líkst þvi sem menn hafa átt að venjast frá Norður-írlandi. Yfir lögreglumenn rigndi flöskum, dósum og steinum, auk þess sem mótmælendur köstuðu ammoní- aki að þeim, svo að tveir lögreglu- Blóði drifinn lögreglumaður handtekur einn af óróaseggjunum í London um helgina. Símamynd AP. ChipCarter að skilja? Óeirdirnar í London: Washington, 13. ágúst — Reuter. CHIP Carter, sonur Carters Bandaríkjaforseta, er nú far- inn til Georgíu til að vinna þar á fjölskyldubúgarðinum en kona hans og ungur sonur þeirra verða eftir í höfuðborg- inni, að því er haft er eftir blaðafulltrúa móður hans, Rosalynn Carter. Blaðið Washington Star segir í frétt, að Chip hafi tjáð kunn- ingjum sínum strax í maf sl. að hann hafi skýrt föður sfnum frá því að hann hefði í hyggju að skilja við konu sína, Caron. Blaðafulltrúi forsetafrúar- innar kvaðst á hinn bóginn enga vitneskju hafa um þessi skilnaðaráform forsetasonar- ins, enda yrðu þau að teljast einkamál. Rætt um að banna eða takmarka mótmæla- aðgerðir öfgahópa Chip er 27 ára að aldri en kona hans ári yngri, og giftust þau árið 1973. Áður höfðu þau bæði starfað hjá Carter er hann var rfkisstjóri f Georgfu. Frá þvf að Carter varð forseti hefur Chip verið sendur á hans veg- um til Kfna, Indlands og Bret- lands. Caron og Cip Carter og James Earl Carter IV. koma frá guðsþjónustu í Washington á sunnudag. Síma- mynd AP. menn hlutu alvarlegan augn- skaða. Alls voru 200 mótmælend- ur handteknir í þessum óeirðum. Atökin hófust er 2000 manna hópur áhangenda lítils öfgaflokks til hægri fór i göngu um Lew- Etna gýs að nýju Catania. Skile.v, 14. ágúst. —Reuter. HRAUN frá Etnu þeyttist um 200 metra í loft upp í dag áður en það byrjaði að streyma nið- ur hlíðar eldfjallsins að norð- anverðu. Gos er þvi byrjað i Etnu á nýjan Ieik eftir tæplega tveggja ára hlé. Aður en klukkustund var lið- in höfðu tveir meginhraun- straumarnir breiðzt yfir fjögurra kílómetra svæði. Þúsundir ferðamanna fylgjast nú með þessum stór- brotnu náttúruhamförum. isham til að mótmæla þar tíðum ránum og ítreka kröfu um að tek- ið yrði fyrir að svartir innflyU' endur fengju að setjast að í Bret- landi, en þeir eru mjög margir búsettir í Lewisham. Mótmælend- ur þessir hittu fyrir um 3000 manna fylkingu vinstri manna. sem vildu koma í veg fyrir mót- mælaaðgerðir þessar. Sló strax i brýnu milli fylkinganna, og fékk lögreglan ekki skakkað leikinn fyrr en seint um siðar. Hverfisyfirvöld vildu láta banna mótmælagöngu hægn manna, en forsvarsmenn lögregl- unnar ákváðu að heimila hana og segir yfirmaður hennar að vinstn fylkingin hafi átt upptökin að þeim átökum sem þarna urðu. Óeirðirnar komu til umræðu með- al þingmanna og hafa komið fraffl þær skoðanir að banna eigi allar mótmælaaðgerðir öfgamanna meðan aðrir segja að heimila eig* lögreglunni að banna mótmælaað- gerðir þar sem vænta má óspekta- En einnig hafa heyrzt þær raddir að mótmælaaðgerðir af þessu tagi Framhald á bls. 2# Islamabad. 14. ágúst — Reauter YFIRMAÐUR herforingja- stjórnarinnar í Pakistan. Zia-ul Haq hershöfðingi, hefur varað Ali Bhutto, fyrrum forsætisráð- herra landsins, við þvt að hann megi vænta þungrar refsingar takist honum ekki að halda stuðningsmönnum sfnum í skefj- um. Hershöfðinginn lýsti því einnig yfir í útvarpsávarpi, að innan vikutíma hygðist hann leysa úr haldi aiia pólitíska fanga, sem handteknir hefðu verið frá því í janúar s.l. og yrðu þeir ekki ákærðir. Hershöfðinginn vék að óeirðum þeim, sem urðu þegar Bhutto sneri aftur til Punjab s.l. mánu- dag og kvaðst hafa gert forsætis- ráðherranum grein fyrir þvi að stjórnmálaleiðtogarnir en ekki fylgismenn þeirra yrðu gerðir ábyrgir fyrir hvers kyns lögleys- unre-samfara kosningabaráttunni sem í hönd færi, þar eð hann væri staðráðinn í þvi að ofbeldisað- gerðir skyldu ekki ná til stjórn- málabaráttunnar. Veðrið í borgum heims New York. 15. ágúst Veðrið og hitastig í nokkrum borgum veraldar: Amsterdam 22 stig. Berlín Brússel Chieago Genf Helsinki 22 stig. 24 stig. 24 stig. 24 sitg. 18 stig Kaupm.höfn 22stig. Lissabon 29 sitg. London Madrid Maiami Moskva New York Osló París Róm 20 stig. 29 stig. 31 stig. 16 stig. 24 stig. 22 stig. 22 stig. 28 stig. Stokkhólmur Istig. Tel Aviv 29 stig. bjart skýjað bjart skýjað sól sól sól sól bjart sól skýjað sól bjart sól skýjað sól skýjað sól Hershöfðinginn ítrekaði að kosningarnar skyldu fara fram í landinu 18. október og hefur starfsemi stjórnmálaflokka þegar verið heimiluð með vissum tak- mörkunum en gert er ráð fyrir að sjálf kosningabaráttan hefjist um miðjan næsta mánuð. A-Þjóðverjar: Múrinn barg frið- num í Evrópu A-Berlín, 13. ágúst Reutr Formælendur A- Þýzkalands vörðu í dag byggingu Berlínarmúrsins sem hafin var fyrir réttum 16 árum. Frá því að a-þýzkir og rússneskir hermenn gerðu fyrsta vegginn . 13. ágúst 1961 hafa a.m.k. um 70 manns látið lífið við flótta- tilraunir yfir þennan tálma, sem nú er 165 km. að lengd. Málgagn kommúnista- flokksins í A-Þýzkalandi, Neues Deutschland, sagði að þar til að landamærun- um yfir til Vestur-Berlínar og V-Þýzkalands hefði ver- ið Iokað, hefðu óvinir A- Þýzkalands verið ótrauðir í tilraunum sínum að kné- setja ríkið með þjófnuðum, gjaldeyrisbraski og með því að tæla til sín margt af færasta fólki ríkisins. „Það er því rétt ályktun, að á þessum degi (13. ágúst) tryggðum viö friðinn í Evrópu,“ sagði blaðið. Egyptar stöðva baðmullarsend- ingar til A-Evrópu Alexandriu, 14. ágúst — Reuter EGYPZK stjórnvöld hafa ákveðið að stöðva flutninga á baðmull til Sovétrfkjanna og annarra Austur- Evrópuríkja, þar sem þessi ríki hafi stöðvað sendingar á skrið- drekum til Egypta, að því er haft er eftir Anwar Sadat, forseta Egyptalands. Kom þetta fram í ávarpi, sem Sadat flutti meðal Egypta sem eru við nám í Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Kanada. Sam- kvæmt frásögn hinnar opinberu fréttastofu í Egyptalandi sagði Sadat að eitt Austur- Evrópurikjanna, sem hann til- greindi ekki frekar, hefði stöðvað sendingar á skriðdrékunum fyrir þrýsting frá Sovétríkjunun1' Egyptar hafa hins vegar þegar greitt fyrir skriðdrekana í gi3*0’ eyri en einungis fjórði hlut' samningsins hefur verið afgreia“' ur til þessa eftir um árs töf. A rið Sovétríkin og önnur Evrópuríki hafa um árabil ve helztu i slytjendur á baðmull, seU1 er aðai útflutningsvara EgyPta’ og tóku baðmullina i vöruskiptur^ fyrir vopn og iðnvarning ý011 konar. Þessi atburður er talinn verða til þess að spilla enn frekar sa>t skiptum Egyptalands og Sov ríkjanna, sem farið hafa s versnandi allt frá 1972.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.