Morgunblaðið - 17.08.1977, Page 1

Morgunblaðið - 17.08.1977, Page 1
32 SÍÐUR 180. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGtJST 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „í kvöld ætti ég að vera á veiðum” New York, 16. ágúst. Reuter. AP. DAVID Berkowitz, sem talinn er vera morðingi sá sem iðkaði vígaferli í New York f liðlega ár undir heitinu „Sámssonur", kom fyrir rétt I dag og lýsti sig saklausan af morðákæru og öðrum ákærum. Lögfræðingur hans byggði þennan framburð skjólstæðings síns á þvf að yfir stæði rannsókn á geðheilsu hans, sem eftir ætti að leiða í ljós hvort Berkowitz væri sak- hæfur eða ekki. Berkowitz kom i réttinn Framhald á bls. 23 ástralskir læknar hafa fundið upp. Læknarnir eru Hugh Niall og Geoffrey Tregear frá Melbourne og að sögn prófessors Warren Jones, sérfræðings i frjósemis- vörnum hjá Alþjóða heilbrigðis- stofnuninni, hefur bóluefni þetta þegar verið reynt á öpum í Banda- rikjunum með góðum árangri. Frekari tilraunir munu fylgja í kjölfarið, þar sem efninu verður sprautað i simpansa en siðan verður það reynt á áströlskum konum, sem boðið hafa sig fram til þessara tilrauna. Bóluefni þetta er sagt ólikt efni þvi, sem notað hefur verið i Ind- landi og framleitt er úr hormón úr ófrískri konu, enda þykir það alls ekki öruggt til getnaðarvarna. Astralska lyfið er hins vegar framleitt úr einni sameind þessa sama hormóns, og hefur þannig getnaðarvarna: Nú koma sprautur í stað piUu London. 16. ágúst. Reuter I virkað á þann hátt, að það kemur i INNAN árs verða gerðar tilraunir veg fyj-u- a5 frjóvgað egg fái kom- í Astralíu með getnaðarvarnaef i J Framhald á bls. 2 3 I Astralíu með getnaðarvernaefni Jimmy Carter Bandarikjaforseti sést hér á tali viðHenry Kissing- er, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Var myndin tekin skömmu áður en þeir settust að hádegisverðarsnæðingi i Hvíta húsinu i gær. Embættismenn þar sögðu að Carter og Kissinger hefðu meðal annars rætt væntanlegan fund Carters með utanríkisráðherrum Israels og að minnsta kosti fjögurra Arabalanda. Elvis Presley lézt í gærkvöldi BREZHNEV OG TITO, forsetar Sovétríkjanna og Júgóslavíu veifa til fagnandi mannfjölda skömmu eftir að Tito kom til Sovétríkjanna í gær í opinbera heimsókn. Síðan héldu þeir til Kremlar þar sem haldin var mikil veizla Tito til heiðurs. V-Þjóðverjar fram- selja ekki Kappler Bonn, Rómaborg, 16. ág. AP. Reuter. VESTUB-þýzk stjórnvöld neituðu í kvöld að láta uppskátt um dval- arstað strlðsglæpamannsins Her- bergs Kapplers sem komst úr her- sjúkrahúsi á ítalíu í gær, eins og sagt hefur verið frá. I kvöld benti allt til þess að býsna alvarleg deila væri f uppsiglingu milli Vestur-Þýzkalands og Italíu vegna máls þessa og meðal annars hefur Giulio Andreotti forsætis- ráðherraJltalíu óskað eftir frest- un á fundi sem ákveðinn hafði verið f Vernon á Italíu milli hans og Helmuts Schmidts, kanslara Vestur-Þýzkalands. í fréttum frá Italíu segir að þar ríki mikil gremja vegna þess að allt bendi til þess að Vestur- Þjóðverjar muni ekki sýna neinn lit á þvi að framselja Kappler. I opinberum fregnum er þó lögð áherzla á að þetta muni ekki hafa áhrif á sambúð landanna, en hins vegar var farið fram á frestun fundarins að frumkvæði ítala. Sagði í beiðni þeirra að óheppi- legt gæti verið að kanslarinn kæmi einmitt nú til ítalíu. Gætu menn túlkað það sem ögrun og gæti það haft þær afleiðingar að spilla sambúð ríkjanna. Vestur-Þjóðverjar hafa bent mjög eindregið á það í fréttum af máli þessu að samkvæmt stjórnar- skrá landsins sé ekki fært að framselja manninn, en ftalska ut- anrikisráðuneytið sagði hins veg- ar að beiðni um framsal á Kappl- er væri rökstudd með þvi að hann væri dæmdur striðsglæpamaður. Kappler afplánar lífstiðarfangelsi fyrir fjöldamorð á Itölum í strið- inu og var það sögð hefnd fyrir að italskir andspyrnumenn drápu 33 Framhald á bls. 23 Amin setur upp sendi- ráð í Höfn Kaupmannahöfn. 16. ágúst. Reuter. IDI Amin, Ugandaforseti, hefur gert út sendimenn til Kaup- mannahafnar til að setja þar upp sendiráð, sem annast skal öll Norðurlöndin. Siðameistari danska utanrikis- ráðuneytisins staðfesti í dag að til landsins væri kominn James nokkur Baba, „charge d’affaires, sem er lægri gráða en fullur sendiherratitill. Væri erindi Jam- es Baba að setja á laggirnar sendi- ráð fyrir land sitt i Kaupmanna- höfn og væri hann nú að leita að heppilegum húsakynnum. Baba sjálfur hefur hins vegar ekki viljað ræða við fréttamenn Framhald á bls. 19 sjónarsviðið i bandarískum skemmtiiðnaði i kringum árið 1955. Þar kom hann, sá og sigr- aði. Söngmáti hans, framkoma og útlit vakti úlfaþyt og deilur, aðdáun og hrifningu. Flestir voru á þvi framan af að Presleyæðið myndi smám sam- an dvína, en svo fór ekki og Presley varð á sinn hátt kiass- ískur rokksöngvari og átti sér stærri aðdáendahóp úr öllum aldursflokkum en Frank Framhald á bls. 23 Memphis, Tennessee, 16. ágúst. Reuter. BANDARtSKI rokksöngvarinn Elvis Presley lézt á sjúkrahúsi f Memphis f kvöld. Hann var 42 ára að aldri. Presley veiktist á heimili sfnu og var fluttur f skyndingu f sjúkrahús en hann lézt þar á gjörgæzludeild skömmu eftir komuna þangað, að þvf er talsmaður sjúkrahúss- ins sagði. Banamein hans var skyndileg bilun í öndunarfær- um. Elvis Presley kom fram á Tito tekið með kost- um og kynjum í Moskvu Moskvu, 16. ág. Reuter. AP. ÞUSUNDIR fögnuðu Tito forseta Júgóslavfu, þegar hann kom til Sovétríkjanna í dag. Leonid Brezhnev, forseti og flokksleið- togi, var f fyrirsvari þeirra sem tóku á móti honum og hafði Brezhnev gert hlé á sumarleyfi sfnu til að vera gestgjafi Titos meðan hann dvelur f Sovétrfkjun- um. Brezhnev notaði tækifærið til að sýna nokkra tilhneig.ngu til að bæta misvindasöm samskipti, sem hafa verið við Bandarikin sfðan Carter forseti tók við og lét í Ijós ánægju með utanríkisstefnu Carters. Sagði hann þetta í veislu sem haldin var Tito til heiðurs skömmu eftir komuna, en hins vegar fór Brezhnev mjög gætilega í sakirnar og tók ekki mikið upp i sig. Þá var Tito afhent í veizlunni Októberbyltingarorðan sem hann var sæmdur á 85 ára afmæli sinu sem var i vor. Tito sem tók nokk- urn þátt í rússnesku byltingunni fyrir sextíu árum sagði við at- höfnina að orðan væri viðurkenn- ing til afreka júgóslavneskra kommúnista. Framhald á bls. 19 L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.