Morgunblaðið - 20.09.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 20.09.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR r 2 11 90 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 n f ® 22 0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V_______________/ FERÐABÍAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. iR car rental Rafverktakar á Austurlandi: Handahófs- kennd ofstjóm verdlags- yfirvalda AÐALFUNDUK Félaf-s rafverk- laka á Austurlandi var haldinn á Reyðarfirði föstudaífinn 9. sept- etnber s.l. og sótti hann allur þorri rafverktaka á Austurlandi. Segir í frétt frá L:ndssamhandi islenzkra rafverktaka að á fund- inn hafi einnÍR komið eftirlits- menn á svæðinu, fulltrúi Raf- magnseftirlits ríkisins ok fram- kvæmdastjóri Islenzkra rafverk- taka. A fundinum var rætt um tilhög- un við setningu reglna um raf- verktakaleyfi fyrir svæðið, sem gert er ráð fyrir að taki gildi 1. marz 1978. Þá var fundinum skýrt frá ágreiningi LlR og verðlags- yfirvalda og lýstu fundarmenn fullan stuðningi við aðgerðir LlR í því máli og átöldu jafnframt handahófskennda ofstjórn verð- lagsyfirvalda. Fundarmenn voru sammála um, að nauðsynlegt væri að leggja meiri áherzlu á að fræða börn og fullorðna um eðli rafmagns og á hvern hátt hættuástand skapað- ist. Varð í því sambandi bent á hlutverk skóla og fjölmióla. A fundinum var rætt um öryggismál og Sveinbjörn Guð- mundsson yfireftirlitsmaður á Austurlandi sýndi myndir af af- Ieiðingum slysa af völdum raf- losts. Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi skipa nú: Armann Jóhannsson Stöðvarfirði, formað- ur, Gunnar Sighvatsson Horna- firði, ritari, Jón Lundberg Nes- kaupstað, gjaldkeri. utvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDKGUR 20. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.00: Ármann Kr. Einarsson heldur áfram sögu sinni „Ævintýri í borginni (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinföníuhljómsveit útvarps- ins í Bæjaralandi leikur for- leik að óperunni „Töfraskytt- unni“ eftir Weber; Rafael Kubelik stjórnar. / Pierre Fournier og Kammersveitin I Stuttgart leika Sellókonsert I B-dúr eftir Boccherini; Karl Múnchinger stj. / Fílhar- moníusveit Berlínar leikur Kinfóníu í C-dúr nr. 34 (K338) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan „Úlfhild- ur“ eftir Hugrúnu Höfundur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar André Gertler og Diane Andersen leika Fiðlusónötu í þrem þáttum eftir Béla Bar- tók. Allegri-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 eftir Frank Bridge. ÞRIÐJUDAGUR 20. september 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Auglýsingar og dag- skrá. 20.20 Popp. Hljómsveitin 10 CC og söngvararnir Bozz Scaggs og D. Billy Paul flytja sitt lagið hver. 20.30 Heimsókn. Þar sem öld- in er önnur. Á Guðmundarstöðum í Vopnafirði eru enn í heiðri hafðir búskaparhættir, sem heyra til liðinni tlð og hafa verið afiagðir annars staðar. Sjónvarpsmenn stöldruðu þar við og fylgdust með lífi og háttum heimilisfólksins, sem kýs að halda þar öllu sem líkast þvf er gerðist um sfðustu aldamót. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Aður á dagskrá 1. maf 1977. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut“ eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. ,Dagskrá kvöldsins. 21.15 Melissa (L). Nýr, breskur sakamála- myndaflokkur I þremur þáttum, byggður á sögu eftir Francis Ilurbridge. Leikstjóri Peter Moffat Aðalhlutverk Peter Bark worth, Ronald Fraser og Joan Benham. 1. þáttur. Melissa Foster er f sam- kva-mi. Hún hringir f eigin- mann sinn og biður hann að koma og taka þátt f gieð- skapnum. Melissa er mvrt, meðan hann er á leið til veislunnar, og morðinginn lætur Ifta svo út, sem eigin- maðurinn sé morðinginn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Sjónhending. Erlendar myndir og mál- efni. Umsónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um franska heimspek- inginn Henri Bergson Gunnar Dal rithöfundur flyt- ur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ástra R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Forleikir og aríur úr óperum eftir Verdi Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam og söngkonan Grace Bumbry flytja á tón- listarhátið Amsterdamborg- ar í júní í vor. Stjórnandi: Edo de W’aart. 21.45 „Næturganga", smásaga eftir Friðrik Guðna Þórleifs- son Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,J)ægradvöl“ eftir Benedikt Gröndal Flosöl Elis Brandt og Nils Flácke leika lög eftir Ragnar Sund- quist. 23.00 A hljóðbergi Frank Ja-ger les frásöguna „Djævelens instrument“ við undirleik Eriks Moseholm, og Tony Vejslev syngur nokkrar vísur skáldsins við eigin lög sín. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Popp á skjánum kl. 20.20: Athyglis- verð hljómsvett kemur fram KLUKKAN 20.20 i kvöld er popp-þáttur á dagskrá sjón- varpsins en þar mun m.a. brezka hljómsveitin 10CC koma fram, en þessi hljóm- sveit er í dag ein athyglis- verðasta og vinsælasta hljómsveit Bretlands. Hljóm- sveitin var stofnuð fyrir nokkrum árum í bænum Liv- erpool á Bretlandi, en frá þeirri borg eru Bítlarnir m.a. komnir. I fyrstu flutti hljóm- sveitin þungt rokk, og náði helst til yngstu kynslóðarinn- ar en með árunum hefur tón- listin þróast mjög hjá hljóm- sveitinni og tekið miklum breytingum. Lögin eru i dag ekki sú einfalda melódía sem þau voru áður fyrr og er flutningur fjölbreyttari og vandaðri. Fyrir aðdáendur 10CC verður þessi þáttur kærkominn, en fyrir þá sem lítt þekkja til hljómsveitarinn- ar er ástæða til að vekja athygli á þessum þætti. Sjónvarp kl. 21.15: Breskur þriggja þátta sakamálamgndaflokkur í KVÖLD hefst í sjónvarpi nýr brezkur sakamálamyndaflokkur í þremur þátt- um, byggður á sögu eftir Francis Dur- bridge. Verður flokkur þessi á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Leikstjóri þátt- anna er Peter Moffat, en með aðalhlut- verkin fara þau Peter Barkworth, sem m.a. lék Vincent í myndaflokknum Mannaveiðar, Ronald Fraser og Joan Benham, sem m.a. lék Lafði Prudence í Húsbændum og hjú. í spjalli við Kristmann Eiðsson þýð- anda þáttanna mældist Kristmanni svo: — Þau sem koma mest við sögu eru tvenn hjón, rithöfundurinn Guy Foster og Melissa kona hans og Felix og Paula Hepburn. Þættirnir hefjast á því að þessum hjónum er boðið í samkvæmi hjá kappaksturshetjunni Don Paites, en sá er laus og liðugur. Guy er seinn fyrir og neitar að fara í samkvæmið, segist hafa nóg að gera heima fyrir og ekki vera neinn samkvæmismaður. Verður úr að Hepburn hjónin fara ásamt Mel- issu í samkvæmið. Síðar um kvöldið hringir Melissa í húsbónda sinn og seg- ist hafa kynnst efnamanni nokkrum í samkvæminu, en sá hefur nýlega keypt tímarit og hefur áhuga á að kynnast Guy og fá hann til að skrifa fyrir sig. Biður Melissa Guy um að koma til sam- kvæmisins, það sé ósk efnamannsins, og lætur Guy til leiðast. Þegar hann kemur til samkvæmisins hefur eitthvað greini- lega gerst þar því lögregla og sjúkrabíll eru fyrir utan húsið. Rétt er að segja ekki meira að sinni, heldur gefa sjón- varpsáhorfendum kost á að fylgjat með spennunni í kvöld, sagði Kristmann að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.