Morgunblaðið - 20.09.1977, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977
í DAG er þriðjudagur 20
september, sem er 263 dagur
ársins 1977 Árdegisflóð er í
Reykjavík kl 1129 og síð-
degisflóð kl 24 08 Sólarupp-
rás í Reykjavík kl 07 04 og
sólarlag kl 19 36 Á Akureyri
er sólarupprás kl 06 48 og
sólarlag kl 19 22 (íslands-
almanakið)
Hættið og viðurkennið að
ég er Guð, hátt upphafinn
meðal þjóðanna. hátt upp
hafinn á jörðu (Sálm. 46,
11 — 12.)
| KROSSGATA
LARÉTT: 1. tunnur, 5. hljóm, 7.
ílát. 9. keyr. 10. snjalla. 12. eins, 13.
ekki nidur. 14. fyrir utan, 15. kona.
17. fuglar.
LÓORfiTT: 2. forma. 3. krinKum. 4.
æsingnum. 6. búa til, 8. kevra. 9.
lán-t-h. II. raóir. 14. kindina. 16.
«uð.
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. rukkar. 5. áll. 6. sá, 9.
tryggja. 11. U.S., 12. asn. 13. ar. 14.
gel. 16. áa. 17. skatt.
LÓÐRETT: 1. rostungs. 2. ká, 3.
klauar. 4. al. 7. árs. 8. banna. 10. (i<*.
13. ata, 15, ek. 16. át.
Veðrið
ENN var milt ! veðri um
land allt ! gærmorgun, þó
hiti væri ekki nema 6—8
átta stig á austurströnd-
inni, t.d. á Dalatanga 7
stig og á Kambanesi 6
stig. Hér ! Reykjavik var
þokuloft með 11 stiga
hita. Mestur hiti var i
gærmorgun á Vopnafirði
15 stig. Á Akureyri og á
Galtarvita var 14 stiga
hiti. í gærmorgun var
rigning á aðeins einni veð-
urathugunarstöð, — á
Þingvöllum. Austur á Fag-
urhólsmýri og Kirkjubæj-
arklaustri var þoka með
100 m skyggni. í fyrrinótt
var kaldast ! byggð á
Staðarhóli og Eyvindará.
Hitinn fór niður i 3—4
stig. Veðurspáin i gær-
morgun hljóðaði svo:
Hlýtt verður áfram.
FRÁ HÖFNINNI |
A SUNNUDAGINN fór
togarinn Þormóóur goði úr
Reykjavikurhöfn til veiða.
I fyrrinótt kom Hvassafell
að utan. 1 gærmorgun kom
togarinn Engey af veiðum.
Togarinn Ingólfur Arnar-
son sem verið hefur i slipp,
var tekinn niður í gærdag
og átti togarinn að halda á
miðin í gærkvöldi. I gær-
dag var Háifoss væntanleg-
ur frá útlöndum. Úðafoss
fór i gær áleiðið tii út-
landa. Fararsnið var komið
á Dísarfell í gærmorgun. I
gær var svo von á Skaftá og
Selá frá útlöndum.
[fRÉ-TTIfT 2..... _ ]
KENNSLUSTJÓRI. I nýju
Lögbirtingablaði er augl.
laus til umsóknar með um-
sóknarfresti til 5. okt. n.k.,
staða kennsiustjóra Há-
skóla Islands. Umsóknirn-
ar eiga að sendast til
menntamálaráðuneytisins.
HVlTABANDSKONUR
hefja vetrarstarfið með
' fundi í kvöld að Hallveig-
arstöðum kl. 8.30. Efnt
verður til basars o.fl. laug-
ardaginn 8. október næst-
komandi.
PEiMfVJ AVIfSilFI________
England. Frú Erna
Upmalis, 37 Lovell Park
Heights, Leeds 7, Yorks.,
England.
Frú Susan Romagnola, 4
Dudley Street, Partricroft,
Eccles, Manchester M30
8PT. England.
85 ARA er í dag, Halldór
Gunnlaugsson fyrrverandi
hreppstjóri á Kiðjabergi i
Grímsnesi. Hann er að
heiman ; dag.
SJÖTUGUR er i dag
Ólafur Jóhannesson verka-
maður, Bjarnhólastíg 6,
Kópavogi. Hann er að
heiman í dag.
1 DAG, 20. september, eiga gullbrúðkaup hjónin Guð-
rún Ingólfsdóttir Schneider og Anton Schneider verk-
stjóri, Gnoðarvogi 26, Rvik. Gullbrúðkaupshjónin eru
að heiman í dag.
Úrslrtin ípröfkjörí krata á Suðuríandi:
Bæjarstjórí eldgosársins
haföi mikla ylirburöi
„Ég er alveg sérstaklega
ánægður með þátttökuna. Hún
S ,°GMu/V
DAGANA frá með 16. september til 22. september er
kvöld-. nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík sem hér segir: I BORGARAFÓTEKI. En auk
þess er REYKJAVlKl R APÓTEK opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
—L/’EKNASTOFl'R eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGl DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidöguni. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAV'lKLR 11510, en því aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAV'AKT í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnarf SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSU-
VERNDARSTÖÐIN.NI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C IIWdAUIIC heimsóknartImar
OUUIvnMnUO Borgarspítalinn. Mánu-
daga— föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og ki. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
laKdsbókasafn Islands
SAFNHÚSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NORR/ENA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem.
Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN
— Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. 10774-
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—16. LöKAÐ A SUNNUDÖGUM.
ADALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. 1 ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN
— Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG-
UM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum
27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fa'íaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sfmi 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAÚGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1.
maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju.
síníi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKABlLAR
— Bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. BÓKABlLARN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k!.
13—19.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang-
ur ókeypis.
S/EDYRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonai* er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga.
nema laugardag og sunnudag.
Þv/ka hókasafnið, Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—lOárd. á virkum dögum.
HÖ<iGMYNDASAFN ^smundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
sfðd.
BILANAVAKT 3SS
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
belgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„ÞINGVALLANEFNDIN
fór á fimmtudaginn austur
yfir Fjall til þess að athuga
veginn upp með Sogi til
Þingvalla. Var vegamála-
stjóri með f förinni.
Fór nefndin fvrst upp að Kaldárhöfða og komst i bíl alla
leið þangað. Lagfæra þarf veg þennan nokkuð svo að
góður verði. Það má gera með litlum tilkostnaði. Frá
Kaldárhöfða verður svo að fá bílveg á Þingvöll. austan
við Þingvallavatn. Ef hann fæst ekki. þá verður að fá
vélbát á vatnið til að flytja ferðafólk. Því næst fór
nefndin upp í Laugardal og var nótt að Laugarvatni. A
föstudaginn fór nefndin á Þingvöll. yfir Lyngdalsheiði.
Er þar vondur bflvegur en má lagfæra án verulegs
kostnaðar. A Þingvelli athugaði nefndin ýmislegt, en
hélt sfðan til Reykjavíkur.4*
gengisskraning
NIl. 177 — 19. scptcmber 1977.
Kining Kl. 12.«» Kaup Suly
1 Bandarfkjadoitar 206.30 2 (»#.80
1 Sterliugspuud 359.60 »60.51»
I Kanadadoliar 192.10 192.60
100 Danskar krónur 335.90 ■í 544.00
100 Norskar krónur 3762.90 5712.0(1
100 Sænskar krónur 4252.10 4262,40'
100 Finnsk mörk 4950.80 4962.S0
100 Franskir frankar 4185.40 4195.60
100 Belg. frankar 575.20 576.60
100 Svissn. frankar 8670.60 8691.60
100 Gyllini 8373.90 8594.20
100 V.*þýik mörk 8875.80 8897.50
100 Lfrur 23.35 23.41 ‘
100 Austurr.* Sch. 1247.30 1250.30
100 Eseudns 509.80 511.10'
100 Ptsetar 244.00 244.60
100 Yen 77.27 77.46
- Brryting frisMu.tu skráningu.