Morgunblaðið - 20.09.1977, Síða 7

Morgunblaðið - 20.09.1977, Síða 7
Efnahags- kerfið 1 i Verzlunarráð íslands er 60 ára um þessar mundir. í tilefni af því ræðir Visir s.l. laugardag um efna- hagskerfið, sem viS búum viS, og segir m.a.: „Mörgum hefur reynst erfitt aS átta sig á þvi hvers konar efnahagskerfi viS búum viS hér á landi HvaS sem menn vilja kalla þaS fyrirbæri, verSur þeim Ijóst viS athugun málsins, aS viS eigum enn talsvert langt í land meS aS búa viS fullkomlega frjálsa viSskiptahætti og frjálst markaSshagkerfi. Þessi atriSi er rétt aS leggja áherslu á einmitt i dag, þegar haldiS er upp á 60 ára afmæli Verslunar- ráSs íslands, en þau sam- tök hafa mótaS tillit til heildarhagsmuna atvinnu- lífsins og þjóSarinnar allr- ar en ekki sér hagsmuna einstakra atvinnugreina. VerslunarráS íslands er samnefnari um 400 fyrir- tækja og samtaka i viS- skiptalífinu sem hefur aS leiSarljósi aS stuSla aS frjálsum viSskiptaháttum og frjálsu markaSshag- kerfi. RáSiS vill aS hér riki frelsi, jafnrétti og heiSar- leg samkeppni á öllum sviSum atvinnurekstrar. ForráSamenn Verslunar- ráSsins hafa bent á, aS einungis heilbrigt og traust atvinnulíf, geti tryggt landsmönnum at- vinnuöryggi, tæknilegar framfarir og góS lifskjör. Til þess aS hægt sé aS ná þessum markmiSum þarf aS gera ýmsar grund- vallarbreytingar á sviSi at- vinnumálanna. MeSal þess, sem ofarlega er á blaSi eru umbætur á skattlagningu atvinnuveg- anna, og frjálslegri verS- myndun á vöru og þjón- ustu atvinnuveganna en nú tíSkast." MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977 7 Ekki enn lausir við höftin Og Visir heldur áfram og segir: ,,Þörf er á að örva og efla frjáls utanríkisvið- skipti og koma á frjálsum gjaldeyrisviSskiptum, gera þarf viðskiptabönk- unum kleift aS starfa á þann hátt. aS jafnvægi ná- ist milli framboSs og eftir- spumar eftir lánsfé og gera alltaf fjármagns- markaSinn sem frjálsast- an. Glsli V. Einarsson, for- maSur VerslunarráSsins gerir stöSuna á fjármagns- markaSinum meSal ann- ars aS umtalsefni i nýút- komnu afmælisriti ráSsins og likir ástandinu nú viS ástandiS á vörumarkaðin- um á árunum milli 1950 og 1960. ViS búum enn viS hafta- og skömmtun- arkerfi i lána- og peninga- málum og ýmsar reglur og lög sem torvelda það, aS fjármagn þjóSarinnar leiti i arSbærustu atvinnustarf- semina. Gisli segir, að viS höfum dregist aftur úr, svo aS nýskipan þessara mála sé brýnni en ella. Ef arSsemin fái ekki aS stýra atvinnustarfseminni i landinu og þvi hvert fjár- magnið leiti. getum við I ekki vænst þess. að þjóð- artekjur okkar vaxi það hratt aS fsland geti boSiS sömu lifskjör og ná- grannaþjóSir okkar. Þeir sex áratugir sem VerslunarráS fslands hef- ur starfaS hafa verið timar mikilla þjóSfélagsbreyt- inga og örrar atvinnuupp- byggingar. Margt hefur veriS vel gert, og bjart yfir á köflum, en skuggi hafta og frelsisskerSingar hefur hvilt yfir atvinnulifinu á vissum timabilum. i ÞjóSin er enn ekki laus ' úr haftaklafanum og þarf þvi að hrista hann af sér. ■ ÞaS er ekki alls kostar ' auðvelt. þar sem viss stjómmálaöfl vilja hafa tögl og hagldir á sinu valdi og hafa með hönd- um úthlutun lifsgæðanna og ráðstöfun fjármagnsins og eru þess vegna andvig þvi aS þessir þættir verSi hinum almenna borgara of aSgengilegir. FrelsisskerSingunni verSur aS hafna og hefja af alafli baráttu fyrir fullu frelsi til starfsemi. jafn- rétti varSandi starfsgrund- völl og þeim breytingum I sem þarf aS gera til þess j að heiSarleg samkeppni blómgist á öllum sviSum | atvinnurekstrar." Vatnsþéttur krossvióur Mótakrossviður, Combi krossviður, naroviðarkrossviður í ýmsum þykktum. Timburverzlunin Völundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjoó/eikhusinu KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmannasamtök íslands hvetja félagsmenn sína til að taka virkan þátt í kynningu íslenzkra iðnaðarvara. Notið vel skreytiefni iðnkynningarnefndar, hvetjið starfsfólkið til þess að bera barmmerkin og vera með því lifandi stuðningur við íslenzkt framtak. SSTRATFORD E N S K I R PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. J E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SlMI 51888 Ódýrasta kennslan er sú sem sparar þér tíma Frábærir kennarar sem æfa þig i TALMÁLI Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Enskuskóli Barnanna. Einkaritaraskólinn SÍo*u"arda9°r Sími 10004 og 11109 l Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 Otsölumarkaðurinn á 2-___ Laugavegi 66 nýlegar vörur Látið ekki happ úr hendi sleppa. 40-70% afsláttur Þetta er til (og mikið meira) | Tereline buxur dömu og herra U Dömu og herra peysur | Herra skyrtur stutterma og langerma 1 Bolir í ofsa úrvali | Dömuföt ■ Herraföt | Kápur — Kjólar — Pils H Gallabuxur denim, kakhi H Stuttjakkar £ Stakir jakkar herra og dömu | Mussur — Blússur H Denim vesti og stuttjakkar o.fl. ÓTRÚLEGA GÓÐ VERÐ TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS © KARNABÆR UTSÖLUMARKAÐURINN Á II. HÆÐ LAUGAVEGI 66 simi frá skiptiborði 281 55 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tó Þl AUGLVSIR U.M AI.1.T LAXD ÞEGAR t>U AUG- LVSIR I MORGUNBLADIM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.