Morgunblaðið - 20.09.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977
25
Akureyringar í stór-
sókn í frjálsum íþróttum
- KA VANN NORÐURLANDAMÖTIÐ EFTIR MIKLA KEPPNI VIÐ UMSE
tslenzku ungmennin sem tóku þátt I mótinu vid mótsmerkið, sem óþarfi er að kynna.
íslenzku ungmennin stóðu fyrir
sínu á „Andrésar-Andar leikunum"
FRJÁLSAR íþróttir eru greini-
lega í miklum uppgangi á Akur-
eyri um þessar mundir. t sumar
hefur íþróttafólk, sem keppir
undir merki KA, vakið athygli
með afrekum sínum og á Norður-
landsmótinu, sem haidið var á
Sauðárkróki dagana 3. og 4.
september s.l., kom KA.fóikið á
óvart með því að vinna sigur í
stigakeppninni eftir harða bar-
áttu við Eyfirðinga. Vakti það
ennfremur athygli að lið HSÞ,
sem keppti í 1. deild bikarkeppni
FRt í sumar, hafnaði í sjötta og
næst síðasta sæti í þessari keppni.
Veður var óhagstætt til keppni
á Sauðárkróki mótsdagana, kalt
og nokkur sveljandi. Mótið gekk
bærilega fyrir sig, en töluverðar
breytingar á keppendaskrá settu
það þó nokkuð tir skorðum.
Nú var i fyrsta sinn keppt um
tvo bikara sem gefnir voru til
keppninnar af Loðskinn h.f. á
Sauðárkróki og UMSS, en Þingey-
ingar höfðu unnið verðlaunabik-
ara keppninnar til eignar i fyrra.
Urslit i stigakeppninni urðu
þau að KA hlaut 152 stig, UMSE
varð í öðru sæti með 137,5 stig,
UMSS hlaut 70,5 stig, USÁH
hlaut 69 stig, UNÞ var með 46
stig, HSÞ með 44,5 stig og UtÖ
hlaut 1 stig.
Sigahæstu einstaklingar í
keppninni urðu þau Aðalsteinn
Bernharðsson, UMSE, sem hlaut
28 stig Sigríður Kjartansdóttir,
KA, með 24 stig og Gísli Pálsson,
KA, og Sigurborg Karlsdóttir,
UMSE, sem hlutu 17 stig.
Bezta afrek eftir stigatöflu
vann Sigriður Kjartansdóttir, KA
sem hljóp 100 metra hlaup á 12,4
sek. Hún átti einnig næst bezta
afrekið, 200 metra hlaup, en beztu
afrek í karlaflokki unnu þeir
Hjörtur Gíslason, KA, sem hljóp
100 metra hlaup á 11,2 sek. og
Þórður Njálsson, USAH, sem
stökk 1,84 metra í hástökki.
Helztu úrslit í einstökum grein-
um urðu:
100 WETRA HLAUP KVENNA:
Sigrfður Kjartansdótlir, KA 12,4
Oddny Árnadóttir, l!NÞ 12,7
Hólmfrióur Krlin£.sdóttir.
UIVISE 12.9
Guðrún Höskuldsdóttir.
UMSE 13.4
100 METKA HLAUP KARLA:
HjörturGíslason. KA 11.2
Aóalsteinn Bernharðsson.
UMSE 11.3
Jóhannes Ottósson. I WSS 11.5
Gisli Pálsson, UMSR 11.7
KÚLUVARP KARLA:
Páll Da«hjartsson. UMSS 12.89
Björn Ottósson. UMSS 12,04
Þóroddur Jóhannsson. UMSE 12.28
Baldvin Stefánsson. KA 11.08
Juantorena
í 1500 m hlaup
KUBANSKI hlauparinn Alberto
Juantorena hefur ákveðið að
hætta keppni í 400 metra hlaupi
innan tiðar og snúa sér að keppni i
1500 metra hlaupi í staðinn. Kem-
ur þetta fram í viðtali Juantorena
við kúbanska blaðið Granma, og
segir Juantorena í þvi að hann ætli
sér tvénn gullverðlaun á Ölympíu-
leikunum i Moskvu, rétt eins og
hann hlaut í Montreal. — Gallinn
er bara sá að þegar að Moskvuleik-
unum kemur verð ég orðinn 29
ára, og það er full hár aldur fyrir
400 metra hlaupara, sagói Juan-
torena, — ekki sízt vegna þess að
ég veit að í Moskvu munu Banda-
ríkjamenn tefla fram mjög sterk-
um hlaupurum i þessari grein. Eg
ætla því að hætta að hlaupa 400
metra hlaup næsta sumar, og snúa
mér í þess stað að 150 metra hlaup-
inu, en ég er viss um að ég á góða
möguleika á að vinna til gullverð-
launa í þeirri grein, ásamt 800
metra hlaupinu í Moskvu.
LANGSTÖKK KVENNA:
Slgríður Kjartansdóttir, KA 4,85
Ragna Erlingsdóttir. HSÞ 4.75
Oddny Arnadóttir. l'NÞ 4.75
Hólmfríóur Erlingsdóttir. HSÞ 4,(>2
IlASTÖKK KARLA:
Þóróur Njálsson. USAH 1.84
Hjörtur Einarsson, HSÞ 1.74
Stefán Magnússon, UMSE 1.59
Gunnar Gislason. KA 1.59
400 METRA HLAl’P KARLA:
Aðalsteinn Bernharósson.
UMSE 53,1
Steindór Helgason. KA 54.5
Ingibergur Guómundsson,
USAH 56,6
Óskar (>uómundsson. I!SAH 57,2
KÚLUVARP KVENNA:
Guóný Siguróardóttir. UNÞ 9,05
Þórdís Frióbjörnsdóttir. UMSS 8,83
Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 8.42
Sigríður Gestsdóttir, USAH 8.32
SPJÓTKAST KAKLA:
Baldvin Stefánsson. KA 52,87
Jóhannes Áslaugsson, UMSE 50.00
Ingibergur Guómundsson. USAH 48.85
Hjörtur Einarsson, HSÞ 42.69
LANGETÖKK KARLA:
Aóalsteinn Bernharósson. UMSE 6.00
Gísli Pálsson. UMSE 5,83
Hjörtur Gislason, KA 5.65
Hjörtur Einarsson, HSÞ 5.52
1500 METRA HLAUP KVENNA:
Sigurhjörg Karlsdóttir. UMSE 5:46,2
Vilborg Björgvinsdóttir, l’MSE 5:52,1
Þórunn Siguróardóttir. KA 5:53,5
Svanhildur Karlsdóttir. UMSE 5:53,5
1500 METRA HLAUP KARLA:
Þftrarinn Magnússon, UMSS 4:25,7
Jónas Clausen, KA 4:27,5
Steindór Tryggvason. KA 4:28,7
Jón Illugason. HSÞ 4:37,2
4x100 METRA BÖÐHLAUP KVENNA:
A-sveit UMSE 54.4
Sveit KA 54.6
Sveit USAII 59.1
Sveit UMSS 59,1
4x100 METRA BOÐHLAUP KARLA:
Sveit KA 48.2
A-sveit UMSE 49,0
Sveit UMSS 50,0
Sveit UNÞ 52,0
200 METRA HLAUP KVENNA:
Sigrfóur Kjartansdóttir, KA 26,1
Hólmfríöur Erlingsdóttir. HSÞ ■ 26.8
Oddný Árnadóttir, UNÞ 26,8
Ragna Erlingsdóttir. HSÞ 27,9
Valdís Hallgrfmsdóttir, KA 27,9
200 METRA HLAUP KARLA:
Hjörtur Gíslason, KA 23,4
Aóalsteinn Bernharósson, UMSE 23,5
Gisli Pálsson, UMSE 24,1
Jóhannes Ottósson. UMSS 24,1
KRINGLUKAST KVENNA:
Sigríóur Gestsd. USAH 26.43
Þ<>rdfs Guómundsd. USAII 25.85
Þórdís Friöhjörnsd. UMSS 22.89
Kolbrún Hauksd. USAG 22.35
ÞRlSTÖKK
Aóalsteinn Bernharóss. UMSE 12.59
Gísli Pálsson. UMSE 11.95
Karl Lúövíkss. USAH 11.70
Gunnar Gíslason. KA 11.69
STANGARSTÖKK:
Auóunn Benediktss. UNÞ 3.20
Benedikt Bragas. HSÞ 3.20
Karl Lúóvíkss. USAH 3.00
Þóröur Njálsson. USAH 3.00
800 METRA IILAUP KARLA:
Þórarinn Magnúss. UMSS 2:02.7
Steindór Helgason, KA 2:03.8
Jónas Clausen, KA 2:08.8
Steingrfmur Sigfúss. UNÞ 2:12.5
800 METRA HLAUP KVENNA:
Sigríóur Kjartansd. KA 2:37.9
Sigurbjörg Karlsd. UMSE 2:38.0
Ragna Erlingsd. HSÞ 2:42.6
Svanhildur Karlsd. UMSE 2:45.1
HASTÖKK KVENNA:
Sigurbjörg KarlsdJ UMSE 1.40
Guörún Höskuldsfi UMSE 1.35
Guórún Berndsen IJSAII 1.35
Þórunn Siguróard. KA 1.35
KRINGLUKAST KARLA
Páll Dagbjartss. UMSS 35.99
Birgir Friórikss. UMSS 35.88
Þóroddur Jóhannss. UMSE 31.37
Hjörtur Einarss. HSÞ 30.59
SPJÖTKAST KVENNA:
Valdfs Hallgrfmsd.. KA 29.80
Þ<>runii Siguróard.. KA 25.27
Elva Jóhannsd., UMSE 23.96
Sólveig Guómundsd., USAH 22.97
3000 METRA IILAIJP:
Jónas Clausen. KA 9:54.6
Steindór Tryggvason, KA 9:59.2
Jón Illugason, HSÞ 10:02.2
Kristinn Guómundss., l'SAH 10:14.2
1000 METRA BOÐHLAI P KARLA:
A-sveit KA 2:10.5
B-sveit KA 2:16.5
Sveit UMSS 2:16.7
A-sveit UMSE 2:18.8
4 íslenzk börn tóku þátt í
Andrésar Andar leikunum í
Kóngsberg í Noregi sem fram
fóru 3. og 4. september s.l.
Þátttakendur á mótinu voru 450
frá öllum Norðurlöndunum nema
Finniandi. Þátttakendur í hverri
grein voru að jafnaði 40—60.
Árangur íslenzku barnanna var
sem hér segir:
Jóna Björk Grétarsdóttir, A,
keppti í fiokki 11 ára telpna. Hún
varð nr. 4 í langstökki, stökk 4.41
m. Sigurvegarinn, Heidi Engblom
frá Noregi, stökk 4.54 m en í öðru
og þriðja sæti urðu tvær norskar
stúlkur með 4.44 og 4.43 m.
Þátttakendum í 60 m hlaupi var
skipað niður i 12 riðla.
Jóna Björk sigraði í 5. riðli á 8.7
sek. en Heidi Engblom varð önn-
ur á 8.8 sek. Jóna Björk ásamt
norsku stúlkunni Ine Evensen
náði beztum tima allra keppenda i
undanrásum.
I milliriðlum voru 36 þátttak-
endur og var þeim skipað í 6 riðla.
Jóna Björk sigraði aftur i sínum
riðli á 8.6 sek en Heidi Engblom
varð önnur á 8.7 sek. Ine Evensen
náði sama tíma og Jóna Björk og
voru þær með beztan tima i milli-
riðlunum.
í undanúrslitum voru 18 þátt-
takendur og yar þeim skipað nið-
ur í 3 riðla. Ine Evensen sigraði í
1. riðli á 8.7 sek. Jóna Björk i 2.
riðli á 8.6 sek. og Heidi Engblom i
3. riðli á 8.5 sek.
I úrslitahlaupinu stóð baráttan
milli þessara þriggja stúlkna og
iauk henni svo að Heidi sigraði á
8.6 sek. Ine varð önnur á sama
tima og Jóna Björk 3. á 8.7 sek.
Þórður Þórðarson úr Leikni
keppti i hástökki og langstökki i
flokki 11 ára drengja.
í hástökkinu hlaut hann silfur-
verðlaun, stökk 1.46 m en sigur-
vegarinn, Ivor Hytten frá Noregi,
stökk 1.52 m. I þriðja sæti varð
Bjarne Vedal frá Danmörku og
stökk hann 1.43 m.
I langstökkinu var Öystein
Vindheim frá Noregi hinn öruggi
sigurvegari en keppnin um annað
sætið stóð milli Þórðar og Danans
Lars Petersen. Hafði Þórður bet-
ur i þeirri keppni þar til í siðustu
umferð að Daninn stökk 4.73 m en
Þórður 4.71 m.
I flokkum 12 ára barna kepptu
Svava Grönfeldt frá Borgarnesi
og Einar Sveinn Jónsson frá
Seyðisfirði. Svava kepi>ti fyrri
dag leikanna í langstökki. Sigur-
vegari varð norska stúlkan Eva
Lindseth sem stökk 4.95 m en
sænska stúlkan Cecilia Kindgren
varð önnur stökk 4.92 m. Um
þriðja sætið stóð baráttan milli
Svövu og Ninu Mannerud frá
Noregi.
Náði Nina að stökkva 4.78 m i
síðustu umferð en Svava 4.72 m
og hlaut 4. sætið af 51 þátttak-
anda.
Siðari dag leikanna keppti
Svava í 60 m hlaupi en komst ekki
í úrslit. Hún hafði tognað i nára í
langstökkinu og gekk þvi eigi heil
til leiks. Þrátt fyrir það hljóp hún
á 8.7 sek og náðu aðeins 10 telpur
betri árangri af þeim 60 sem þátt
tóku.
Einar Sveinn keppti i 60 m
hlaupi.
Hann varð annar i 7. riðli
undanrása á 8.7 sek og komst því i
milliriðla ásamt 35 drengjum öðr-
um. Hann komst síðan áfram í
undanúrslit með því að ná 3ja
sæti í sinum riðli á 8.4 sek og náðu
aðeins 6 drengir betri tíma i
hlaupinu.
Árangur. islenzku barnanna
varð því mjög góður og hlutu þau
mikið lof hinna fjölmörgu norsku
áhorfenda að leikunum.
Kátir sigurvegarar hampa verðlaunum sínum.