Morgunblaðið - 20.09.1977, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977
*
OttóA IbertA rna-
son—Minning
F. 4. nóvember 1908.
D. 6. september 1977.
I dag, laugardaginn 17. sept.,
var gerö útför Ottós A. Árnasonar
bókara frá Ölafsvíkurkirkju að
viðstöddu miklu fjölmenni.
Við fráfall hans er horfinn af
sjónarsviði merkur samferðamað-
ur, sem sett hefur svip sinn á
Ólafsvík og markað djúp spor í
félags- og framfarasögu þessa
byggðarlags, enda átt hér heima
alla sína ævidaga eða í tæp 69 ár.
Ottó Albert Árnason fæddist 4.
nóv. 1908, foreldrar hans voru
Ingibjörg Jónsdóttir og Árni
Sveinbjörnsson, sjómaður í
,,Nýjabæ“ í Ólafsvík, var Ottó æ
síðan kenndur við fæðingarheim-
ili sitt.
Ottó missti föður sinn í hörmu-
legu sjóslysi, er áraskip fórst i
fískiróðri héðan úr Ólafsvik með
9 manna áhöfn. í útvarpsþætti
með Jónasi Jönassyni fyrir
skömmu, lýsti öttó á eftirminni-
legan hátt þessu og öðrum slíkum
sjóslysum er skeðu sorglega oft í
harðri lífsbaráttu sjómanna frá
hafnlausri strönd á opnum bátum
í þá daga. Ottó kynnist fljótt þess-
ari hörðu lífsbaráttu, sem mótaði
þátttöku hans í að bæta kjörin og
aðstöðu til lifsbjargar, hann var
einn af stofnendum Verkalýðs-
félagsins Jökuls og fyrsti formað-
ur þess, tók virkan þátt í mótun
verkalýðsfélagsins og starfi æ síð-
an.
Ottó giftist eftirlifandi konu
sinni Kristínu Þorgrímsdóttur
héðan úr Ólafsvík 30. júlí 1932,
þau eignuðust sex börn, tvær dæt-
ur og fjóra syni, einn soninn,
Vigni Albert, misstu þau af slys-
förum aðeins sex ára. Hin börn
þeirra eru: Örn, giftur Magneu
Magnúsdóttur, Hallgrímur, tví-
burabróðir Arnar, Nanna, gift
Bjarnari Ingimarssyni, Þuríður
gift, Magnúsi Þorsteinssyni og
Gunnar Vignir, unnusta hans er
Ólöf Gerður Pálsdóttir, öll eru
búsett i Ólafsvík nema Nanna
sem býr í Hafnarfirði.
Árið 1939, veiktist Ottó alvar-
lega, varð að liggja á spítala sam-
fellt á fjórða ár, þaðan kom hann
Jón Daðason Mið-
húsum—Minning
Þó nokkuð sé iiðið frá andláti
Jóns Daðasonar, vil ég minnast
hans með nokkrum orðum.
Jón er fæddur að Dröngum á
Skógarströnd 31. maí 1899 og lézt
á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 15.
maí 1977.
Foreldrar Jóns voru þau hjónin
María Andrésdóttir og Daði
Daníelsson bóndi á Dröngum og
víðar. Því miður kann ég ekki að
rekja ættir D:ða, en nú i sumar
kom ég i kirkjugarðinn í Flatey á
Breiðafirði og eins og þeir vita,
sem um hugsa, ber grafreitur
vitni um menningu liðins tíma.
eins og kirkjusókn menningu líð-
andi stundar. Ég sá þar brotinn
minnisvarða með nöfnum þeirra:
Andrésar Björnssonar og Guðrún-
ar Einarsdóttur, en hún var systir
Þóru í Skógum, móður skáld-
jöfursins Matthíasar Jochumsson-
ar. Sonur Guðrúnar og Andrésar
var Andrés, en hann var faðir
Maríu móöur Jóns. María var syst-
ir þeirra þekktu skáldsystra
Ólínu og Herdísar.
Eins og önnur aldamótabörn óx
Jón upp við kröpp kjör en gróandi
þjóðlif og bar hann merki þeirra
menningar fram á síðustu stund.
Ungur að árum gerðist Jón sjó-
maður og fýlgdu sjómannsein-
kennin honum til æviloka. Hann
talaði tæpitungulaust. en gott og
fagurt sjómannamál. Hann sagði
manna best frá, enda minnið
traust. Hann gat endursagt langt
mál og það orðrétt og þó að ár liðu
að frásögnin væri endurtekin
breyttist hún ekki í meðferð hans.
Um árabil var hann á stórbúum
Thors Jensens í Bjarnarhöfn og á
Lágafelli og þaðan átti hann
margar góðar minningar, en svo
vill oft verða þegar æskufjör og
þróttur er mestur.
Jón var tvikvæntur. Fyrri kona
hans var Petrína Halldórsdóttir.
Þeirra börn eru Vilborg, Ólafur
og Fjóla. Þau hjónin slitu samvist-
um. Siðari kona Jóns var Ingi-
björg Arnadóttir frá Stað á
Reykjanesi og eignuðusl þau eina
dóttur, Ólinu Kristínu. Þau
bjuggu mestan hluta búskapar
síns að Miðhúsum i Reykhóla-
sveit.
Jón var glæsilegur í allri fram-
göngu, glaðsinna, en þó skaphöfn
sveiflukennd. Hann var greindur
vel, hreinlyndur og ómyrkur í
máli. Hann lagði flestum menn-
ingarmálum lið og vissi þá eigi
vinstri höndin um það, sem sú
hægri gerði. Jón hafði yndi af
söng, enda söngmaður góður.
Árið 1956 gekk Jón undir höf-
uðskurð út í Kaupmannahöfn og
var hann þá orðinn blindur á öðru
auga. Eigi tókst að bjarga sjón
hans á hinu auganu og skömmu
síðar tekur við nær tvegjja ára-
tuga myrkur og þessi léttleika og
hrausti maður orðinn öðrum háð-
ur. Kona hans hjálpaði honum
æðrulaust og aldrei kvartaði hann
undan þessari örkuml.
Nú var Jón horfinn skugga
mannlífsins og tuttugu ár eru
langur tími í myrkri en margir
heimsóttu hann og syndu honum
hlýhug. Þökkséþeim.
með varanlega fötlun er útilokaði
hann frá erfiðisvinnu.
Þessi spítalalega hlýtur að hafa
verið mikill reynslutími fyrir
bæði hjónin, sýndi Kristín kona
hans aðdáanlegt þrek og kjark að
halda gangandi heimilinu með
fjögur börn í ómegð á þessum
krepputíma.
A spítalanum aflaði Ottó sér
staðgróðrar menntunar með að-
stoð góðra vina, Þorleifur Þórðar-
son kennari við samvinnuskól-
ann, síðar forstjóri Ferðaskrif-
stofu ríkisins, kenndi honum bók-
Síðast liðinn vetur fór svo
heilsu hans að hraka og var hann
fluttur á sjúkrahúsið í Stykkis-
hólmi, þar sem læknir, nunnur og
annað starfsfólk gerðu allt til þess
að lina þjáningar hans.
færslu, sem lagði grundvöll að
aðal ævistarfi hans. Tók hann að
sér bókhald og uppgjör fyrir út-
gerðar og atvinnufyrirtæki hér i
Ólafsvík, kom sér upp skrifstofu-
húsnæði sem hann starfrækti af
mikilli kostgæfni. Þessi þáttur í
lífi og starfi Ottós Árnasonar var
mikilvægur, ekki síst fyrir ný-
græðinga i útgerð og atvinnu-
rekstri, eru þeir margir hér i
Ólafsvík, sem notið hafa trú-
verðugrar leiðsagnar Ottós við
uppbyggingu útgerðar og at-
vinnurekstrar, sem jafnframt hef-
ur verið snar þáttur í uppbygg-
ingu staðarins.
Ottó Arnason var mikill félags-
hyggjumaður, tók þátt í félags-
starfi af lifi og sál, ungur maður
hafði hann brennandi áhuga fyrir
íþróttum og líkamsrækt, hann
lærði sund, sem hann stundaði af
kappi í köldum sjó, og kenndi
sund hér og víðar og örvaði til
dáða, beitti sér fyrir að byggð var
stífla í Hvalsá, sem notuð var til
sundiðkana.
Hann hreifst eins og fleiri ung-
ur menn á hans aldri að ung-
mennafélagshreyfingunni og var
meðal stofnenda ungmenna-
félagsins Víkings i Ólafsvík, sem
stofnað var 1928, virkur félagi til
dauðadags og oftast viðriðinn
stjórn þess. Hann var áhugamað-
ur i skák og beitti sér fyrir út- !
Nú var Jón kominn á æskuslóð-
ir, þar sem börn hans, systkini,
frændur og vinir styttu honum
stundir með heimsóknum til hans
og hann var öllum þakklátur enda
átti hann trúna á þann sem öllum
lífsandann-gefur.
Við Jón vorum samtiða yfir
fimmtung aldar og aldrei minnist
ég þess, að af vörum hans hrykki
styggðaryrði í minn garð.
Ég er þakklátur fyrir allar
sögurnar, sem hann sagði börnum
okkar hjóna og allt sem hann
gerði til þess að efla málvitund
þeirra án þess að predika, en það
gerði hann með hinni miklu orð-
gnóttar frásagnarsnilld sinni.
Þegar dagur hans er liðinn
verður minningin eftir um
trausta, heiðarlega og sérstæða
manngerð.
Sveinn Guðmundsson.
breiðslu skákíþróttarinnar hér
um slóðir af miklum krafti, sjálf-
ur góður skákmaður. Hann var
einn af stofnendum leikfélags
Ólafsvíkur og tók þátt i leikstar-
semi, mér er henn sérstaklega
minnisstæður, er við lékum sam-
an í Skuggasveini í gamla daga,
hann lék ögmund af svo mikilli
innlifun að vart varð á betra kos-
ið, allsstaðar þar sem Ottó lagði
hönd á plóginn í félagsmálum var
hann heill og óskiptur.
Ottó beitti sér fyrir byggingu
verkamannabústaða i Ólafsvik,
var formaður byggingafélags
verkamanna og sjómanna, er
byggði hér nokkur hús á árabili.
Ymis störf fyrir sveitarfélagið
hlóðust á Ottó, hann átti sæti í
hreppsnefnd, hafnarnefnd, bygg-
ingarnefnd um árabil, sá um
stjórn og rekstur hafnarinnar, en
bygging hafnar i Ólafsvik var eitt
af hans hjartans málum. Hann sá
um rekstur sjúkrasamlegs Ólafs-
víkur meðan það starfaði og i rúm
30 ár hefur hann veitt forstöðu
Félagsheimili Ólafsvíkur, annast
daglegan rekstur þess til dauða-
dags, siðustu árin hefur hann ver-
ið formaður skólanefndar.
Við öll þessi margvíslegu verk-
efni, hefur lifandi áhugi hans fyr-
ir velferð byggðarlagsins mótað
afstöðu hans, óserhlífni og vand-
virkni var hans aðalsmerki.
Ég átti þess kost að vera náinn
samstarfsmaður Ottós i hrepps-
nefnd á erfiðu tímabili í sögu
Ólafsvikur, það var lærdómsríkt
að kynnast áhuga hans og eldmóði
við að þoka málum í betra horf, ég
hefi ávallt verið honum þakklátur
fyrir það samstarf og þá dýrmætu
reynslu sem ég öðlaðist i þvi sam-
starfi.
Sl. ár höfum við unnið saman að
undirbúningi að byggingu grunn-
skóla sem nú mun senn hefjast,
ég kynntist áhuga hans fyrir því
að koma hér upp visi að fjöl-
brautaskóla.
Ottó Arnason var góður hagyrð-
ingur, eftir hann liggja fjölda-
mörg gullfalleg ljóð, sem vonandi
eiga eftir að koma fyrir almenn-
ingssjónir, flest bestu ljóða hans
eru um Ólafsvík og nágrenni,
hann hafði brennandi áhuga á
sögu Ólafsvikur og raunar sögu
Franthald á bls. 37.
MOTTÖ:
Atli Heimir Sveinsson:
FITL OG DÚTL
fyrir stjórnanda og barnakór
til-einkað Agli Fríðleifssyni
Með alvöru og festu
(A)
sópran
Holboe er alvarlega þenkj-
anditónsmiður og kemur það
glöggt fram í sólósónötu hans.
Yfirbragð verksins er festulegt
of framsetning stefja og tón-
hugmynda skýr og klár. þar
sem hvergi örlar á ódyrum leik-
brellum eða ankannalegu fitli
og dútli, sem sum samtimatón-
skáld skre'yta verk sín með í leit
að frumleika.
(B)
(C)
(D)
'nsungið
alt
stjórnand
hrópað:
o
talað:
dú-dú-t1
*
bú
ímjög im>iTega)
ulla-bjak
endurtekið
5o sinnum
innocente ma nontroppo
3o "
sópran
alt
stjórnandi
1 í~l j o. s . frv .
1 H i 1 i o.s.fvr.
jT] o.s.frv
r
nota öll Orff-
hljóðfæri,sem fáanleg
eru
sopran
alt
klappa í takt
MKMX£X«3KKXXXXXXXXXX
og jarma lýrískt (rae-me-me-)o.s.frv, um leið
stjórnandijhneigir sig í allar áttir á meðan
kór og stjórnandi marséra rösklega og glaðlegtút og
hvísla um leið : fi-fi-fi-fi-fi-fi-fi-fitl*(molto allargando)
DA CAPO AD LIBITUM
Gjört í Reykjavík, 18.sept. 1977