Morgunblaðið - 20.09.1977, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1977
Á vampýruveiöum
(Dance of vampires)
■JACK MacGOWRAN SHARON TATE ALflEBASS
Hin víðfræga og skemmtilega
hrollvekja.
Leikstjóri:
Roman Polanski
sem einnig leikur eitt aðalhlut-
verkið.
íslenskur texti
Endursýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
^ h^An [MissnONÁliCHMðNDlj
Afar spennandi og djorf ný ensk
sakamálamynd i litum.
(slenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd með hinum
frækna kúreka Lukku Láka í aðal-
hlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TAXI DRIVER
Heimsfræg ný amerísk verð-
launakvikmynd í litum. Leik-
stjóri: Martin Scorsese. Aðalhlut-
verk: Robert De Niro, Jodie
Foster, Harvey Keitel, Peter
Boyle.
Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10
Bönnuð börnum
LKIKFEIAC, *£+
^EYKIAVlKLJR
GARY KVARTMILLJÓN
4. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Blá kort gilda
5. sýn. laugardag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
SKJALDHAMRAR
144. sýn. föstudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14 —19.
Simi 1 6620.
ÁSKRIFTARKORT
eru afgreidd á skrifstofu t. R. kl.
9—17. Simar 13191 og
13218.
Síðasta söluvika.
iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Sala á aðgangskortum
stendur yfir
Fastir frumsýningargestir vin-
samlegast vitjið korta yðar sem
fyrst.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Dömur
athugið
Nýtt 3ja vikná námskeið hefst 26.
september.
Leikfimi, sturtur, sauna, /jós, sápa.
sjampó, olíur og kaffi innifa/ið i verð-
inu.
Dag- og kvöldtímar tvisvar og fjórum
sinnum í viku. Nudd á boðstólum.
Innritun í síma 42360 og 861 78.
Á staðnum er einnig hárgreiðslustofan
Hrund og snyrtistofan Erla til þæginda
fyrir viðskiptavini okkar, sími 44088.
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 53, Kópavogi.
Maðurinn bak við
morðin
Bandarisk litmynd, sem fjallar
um óvenjuleg afbrot og firðstýrð-
an afbrotamann.
Leikstjóri: Frank Perry
Aðalhlutverk: Cliff Robertson.
Joel Grey.
Bönnuð börnum
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
Bráðskemmtileg og spennandi
alveg ný itölsk kvikmynd i lit-
um og CinemaScope um hinn
snjalla „Nobody '.
Aðalhlutverk:
TERENCE HILL,
MIOU-MIOU,
KLAUS KINSKY.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Which Is More Frightening,
Reality OrThe Supernatural?
Lögreglusaga
(Flic story)
Spennandi frönsk sakamála-
mynd með ensku tali og isl.
texta. Gerð af Jacques Deray
skv. endurminningum R.
Borniche er var einn þekktasti
lögreglumaður innan Öryggis-
sveitanna frönsku.
Aðalhlutverk:
ALAIN DELON
CLAUDINE AUGER
JEAN-LOUIS TRINIGANT.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enn einu sinni kemur CANON
á óvart með frábæra reiknivél.
+ Pappírsprentun og Ijósaborð
+ Allar venjulegar reikniaðferðir
+ Sérstaklega auðveld í notkun
+ ELDHRÖÐ PAPPÍRSFÆRSLA
(SJÁLFVIRK EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ)
+ Ótrúlega hagstætt verð.
Það hrífast allir sem sjá og reyna þessa vél.
Skrifvélin hf
Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232,
Sími 85277
LAUQAR
B I O
Sími 32075
Sjö á ferð
Sönn saga um landnemafjöl-
skyldu á leið í leit að nýju land-
rými, og lenda í baráttu við Indí-
ána og óblíð náttúruöfl.
íslenskur texti.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Dewey Martin
Anne Collins
Stewart Petersen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ekki í kvöld elskan
(Not Tonight Dading)
djörf ensk mynd frá Border
films, með islenskum texta.
Aðalhlutverk: Vincent Ball
Luan Peters
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
ÚTSALA ÚTSALA
r--:----------- -------------->
Utsala hefst á mánudag 1 9. sept.
Allar vörur verða seldar með
10 — 50% afslætti
L_____________Raflux s.f._______z
Austurstræti 1 8.