Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977 í DAG er föstudagur 23 september, HAUSTJAFNDÆG- UR. 266 dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 03 00 og síðdegisflóð kl 15 32 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 07 1 3 og sólarlag kl 1 9 26 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 06 57 og sólarlag kl 19 1 1 Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl 13 20 og tunglið er í suðri kl 22 36 (íslands- afmanakið) 1 U Í3 4 LARÉTT: 1. narrar 5. þvottur 6. sk.st. 9. áman IX. á nótum 12. saurga 13. sem 14. ekki út 16. sérhlj. 17. trjónur. LÖÐRÉTT: 1. týndir 2. eins 3. meinar 4. til 7. skal 8. rekast á 10. bardagi 13. ennþá 1S. átt 16. kindur. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. auma 5. ná 7. ann 9. Pá 10. gaufar 12 AM 13. eta 14. er 15. urinn 17. rana. LÖÐRÉTT: 2. unnu 3. má 4. maganum 6. párar 8. nam 9. pat 11. ferna 14. eir 16 NN Veðrið VEÐURSTOFAN spáði áframhaldandi suðlægri átt í gærmorgun, en þá var hér í Reykjavík sunn- an 3, súld og 9 stiga hiti. Hitinn á landi var frá 7—14 stig. Var hitinn 7 stig á Gufuskálum, en þegar norðar dró varð strax hlýrra. Var t.d. 12 stiga hiti á Sauðárkróki, en á Akureyri var 1 3 stiga hiti. Á Mánárbakka var hlýjast i gærmorgun, 14 stiga hiti. í Vestmannaeyj- um setti svarta þoka mestan svip á veðrið, en þar var skyggni innan við 100 metra i SSA 5. Aust- ur á Þingvöllum var 8 stiga hiti með þokulofti og rigningu. Á miðvikudag inn hafði verið sólskin hér i Reykjavik í 20 minútur. Kaldast i fyrrinótt i byggð var á Galtarvita og Kambanesi — 6 stig. Smásaga SVONA hljóðar saga, sem Dagbókinni barst í gær: Fyrir skömmu stöðvaði lögreglan bíl í Hvalfirði. Skoðuðu lög- reglumenn inn í bflinn, sem í voru þrír menn. Annar lögreglumann- anna sagði við öku- manninn: Þið fáið verð- launin drengir! Piltarn- ir vissu ekki í fyrstu hvaðan á þá stóð veðrið, — enda gafst vart svig- rúm til þess, því lög- regluþjónninn bætti við: Já, þið fáið 50 þús. króna verðlaun fyrir það að vera allir með öryggisbelti! — Öku- maðurinn varð harla glaður og svaraði: „Heppinn, þá get ég borgað bílprófið og allt það. Urðu lögreglu- mennirnir undrandi á svarinu. En sá, sem sat við hlið ökumannsins, á þá að hafa sagt: Bless- aðir, takið hann ekki al- varlega, hann lætur svona þegar hann er kenndur. — Það hafði vafizt fyrir lögreglu- mönnunum, í undrun sinni, að svara. En þá hafði sá piltanna, er sat í aftursæti bílsins og hafði látið Iítið til sfn heyra, kallað: Þetta sagði ég ykkur strákar, að við myndum aldrei komast til Akureyrar ökuleyfislausir á stoln- um bfl! [frÉTTIR l ÝR, félag aðstandenda Landhelgisgæzlumanna, heldur blómabasar á Hall- veigarstöðum laugardag- inn 24. sept. frá kl. 2. Verða til sölu á basarnum pottaplöntur sem félagar hafa sjálfir komið upp, sömuleiðis hnýtingar, blómaskreytingar ofl. FRA HÓFNINNI___________| I FYRRAKVÖLD kom Langá frá Utlöndum til Reykjavíkurhafnar og tog- arinn Bjarni Benediktsson fór á veiðar. Þá er Helga- fell komið að utan. Skaftá fór áleiðis til Utlanda en átti að hafa viðkomu á ströndinni áður. Laxá . sem kom af ströndinni í fyrri- nótt, fór i gærmorgun af stað áleiðis til Utlanda. Þá fór Dettifoss áleið- is til Utlanda í gærkvöldi og von var á Kyndli Ur ferð og mun hann hafa farið aftur af stað síðastl. nótt á ströndina. | IV1ESSUI=I ~[ Aðventukirkjan Reykja- vík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjönusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili aðvent- ista. Keflavík. A morgun, laugardag: Biblíurannsónk kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. | AHEIT 0(3 GJA.FIR \ ÁHEIT Á Strandarkirkju fhent Morgunblaðinu: S.H. 1.000.00 VI. 2.000.— x/2. 2.000.— D.A. 5.000.— l .P. 1500 — Inj'ihj. Valdim. «« mamma. 2.000.— M.S. 250.— J.A. 1.000.— N.N. 500— N:15 3.000.— E.J. 500.— Guðhjörg Olafsd. 5.000.— G.S. 2.000.— LG. 5.000.— Stcinunn Georgsd. 2.500.— S.O. 1.000.— I.E. 1.000.— G.G.J. 4.000.— G.G.J. 5.000,— Ó.K. 1.000.— M. ok H. 1.000— AP. og K.P. 8.000,— Aslaug 1.000.— K.B. 5.000.— H.K. 1.000 — F.G. 1.500.— G. og E. 1.000.— S.K. 5.000.— Ferðalangur. 500.— Ö.J. 20.000.— S.E.Ö. 500.— E.Ö. 1.000.— K.G.H. 1.000.— H.D.J. 500.— Asta. 500.— N.N. 1.000.— LxÞ. 3.000.— Ó.P. 1.000.— S.B. 1.000.— E.J. 2.000.— S.H. 5.000.— D.S. 200 — Esther G. 1.000.— Ónefndur 5.000.— l'.K. 16.500.— Einar. 5.000.— E.Þ. 10.000.— N.N. 1.500.— E.B.Þ. 5.000.— V.V. 500.— Borg Steinþórsdóttir. 2.000.— S.B.J. 500.— II. V. 1.000,— N.N. 850.— H. V.O. 1.000.— Ónefndur. 1.000.— S.A.S. 500.— B.A og B.G. 10.000.— K.G. 5.000.— F.Þ. 2.500.— Sigrún. I. 000.— N.N. 2.000.— K.J. 2.000.— Björg Arnadóttir. 500.— Nafnlaust. 5.000.— Dóra 1.000.— Ónefndur 5.000.— A.G. 2.000.— D.D. 1.000.— Guðhjörg Gíslad. 5.000.— Gunnvör og l'rhan, 1.000.— II. B. 1.000.— N.N. 4.000.— S.F.400.— K.T. 6.000.— G.O. 5.000.— N.N. 5.000.— Elín 1.000 — Þ.B. 500.— G.E. 10.000.— K.G. 2.000.— Ge. og Pe. 4.000.— Guðrún 5.000.— N.N. 20.000.— N.N. 500.— Þ.B.J. 2.000.— Óánægja með Kerfið Oénspgiö almennings og kvartanir einstaklinga og at- vinnufyrirtækja vegna samskipta við hið svonefnda Kerfi er komin á það stig að tímabært er orðið fyrir þá. sem æðstu ábyrgð bera á þessu Kerfi að huga að því, hvernig unnt er að breyta viðmóti þess gagnvart hinum almenna borgara i landinu Þessi óánægja hefur margfaldazt á undanförnum árum eftir því sem yfirbygging samfélagsins hefur orðið viðameiri og flóknari. Ber- sýnilegt er. að almúgamaðurinn telur, að hann eigi mjög undir högg að sækja í hvert skipti. sem hann leitar eftir þjónustu hjá því opinbera bákni, sem hann stendur undir með skattgreiðslum i fGMuMD Fyrir þvi mun ég dæma sérhvem yðar eftir breytní hans, þér ísraeismenn, segir herrann Drottinn. Snúið yður og látið af öll- um syndum yðar til þess að þær verði yður ekki fótakefli til hrösunar. (Esek. 18. 30.) DAGANA frá og með 23. septemher til 29. scptcmhcr er kvöld*. nætur- og hclgidagaþjónusta apótekanna í Revkjavfk scm hér segir: I HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAt’GAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOF L’R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGl'DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REVKJAVlKl R 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan ; 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSIJ- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVtKl'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: ki. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- hcimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppv spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir. Daglega ki. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. COCIil LANDSBÓKASAFN ISLANDS U U r nl SAFNHOSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORGARBÓKASAFN REVKJAVlKUR: AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖÍiUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað iaugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar iánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. síníi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKABjLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. BÓKABtLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. septemher n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. UISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/.ka bókasafnið. Mávahlið 23, er opið þriðjudaga on föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—lOárd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. „MB. ölver 32 tonn frá Hafnarfirði komst f sjávarháska á Húnaflóa á heimleið af síld. Brotsjór kom á hátinn og kastaði lionum á hliðina, svo að hann lá á seglunum. Þetta var um vaktaskiptin og sat stýrimaður hálfklædd- ur á rúmstokk sfnum. Hann þreif hnff og rauk þegar upp og ætlaði að reyna að skera á stórseglstagið. en í þvf rifnaði seglið frá siglutrénu allt ofan frá hún og niður úr og rétti báturinn þá við. Nú var hvorki vél né segl að treysta og renndu þeir þá út 500 faðma löngum rekneta- kaðli og höfðu sem drifakkeri. Létu þeir reka þannig alla nóttina en um morguninn drógu þeir kaðaiinn inn og settu upp seglatætlurnar og komust á þeim til Patreksfjarðar. Þar fengu þeir segl og komust til Hafnarfjarðar. Skipstjóri á bátnum var Agúst Magnússon, en stýri- maðurinn hét Guðmundur Kr. Guðmundsson.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar* ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. Nr. 180 —22.sept. 1977. Kaup Sala 206.80 207.30* ■I60..-.0 361 III 193,00 193.50 3349.70 3357,80 3349.70 3765.70* 1261.80 1275.111 1961.00 1976,110 4199.00 4209,10» 577.30 578,70» 8742.30 8763.50 8389.45 8409,75 * 8911.30 8932.80 23.41 23.47» 1251.45 1254.45* 509,40 310,60* 244.50 245.10» 77,53 77.61* Elning Kl. 12.00 1 Bandartkjadollar 1 Slrrlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krAnur 100 Norakar krAnur 100 Sænskar krdnur 100 Finnsk mdrk 100 Eraniikir frankar 100 Bolg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-þýzk mork 100 Urur 100 Austurr. Sfh. 100 Eacudos 100 PvaPtar 100 Yen ' Brvvting fré stdustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.