Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 5
RENAULT 20
Renault 20 er btllirm sem sameinar lipurð bæjarbílsins og stærð og þtegindi
ferðabilsins. Bíll sem hentar íslenskum aðslœðum einkar vel.
Renault 20 er framhjóladrifirm bUL, með sjálfsueða fjöðrun á hverju hjóli.
Vélin er 102 hestöfl og eyðslan aðeins 9 I á 100 km.
Renault mest seldi bOlirm í Evrópu 1976.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SIMI 86633
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR II. OKTOBER 1977
Borgames:
Þessi mynd er tekín af brúnni og sýnir beygjuna. sem ökumaftur jeppans
náði ekki og klettmn, sem jeppínn skall á. Ljósm. Bjöm borbjörnsson
Höfuðkúpubrotn-
aði í bílslysi
TUTTUGU og eins árs gamalf Borg
nesingur höfuðkúpubrotnaði i bil
siysi aðfararnótt sunnudags Hann
var fluttur til Reylgavíkur i gjór
gæziudeild Borgarspitalans. þar sem
gerð var á honum aðgerð Þegar
Mbl spurðist fyrtr um iiðan hans í
gær var hún sögð eftir atvrkum góð
Slysið varð klukkan röskiega þrjú
um nóttina WiUys-jeppi var að
koma utan úr Brákarey. en öku-
maðurinn. sem reyndist undir áhnf
um áfengis. náði ekki beyjunni.
þegar brúnni slepptr og lenti jepp
inn utan i klett Maðurinn sem
siasaðist. var farþegi og sat við hlið
ökumanns. en ökumaður og stúfka.
sem sat i aftursætinu. sluppu
ómeidd Jeppinn er ónýtur
Jeppinn er ónýtur..
Málverkauppboð Klausturhóla:
Myndverk Errós
meðal uppboðsverka
Listmunauppboð GuSmundar
Axelssonar. Klausturbólar. efna td
35. listmunauppboSs á vegum fyrir
tækisms í dag kl. 17.00 i Súlnasal
Hótel Sögu. (Jpp verSa boðin 63
myndverk eftir marga íslenzka lista-
menn. lífs og liftna. Verkin eru unmn
me8 margvislegri taekni: oliumál
verk. túss. rauðkrit. þrykk. þekjulitir.
oliupastel. koparþrykk o.fl.
Það sem helrt emkennir þetta upp
boð eru htn morgu Itstaverk eftir yngn
málara og myndltstarmenn. svokallaða
Septem-málara og hina yngri sem á
eftir koma Auk þess eru á uppboðinu
nokkrar m|og gamlar myndit eftir
þekktan hstamenn sem látmr eru.
þ á m K|arval Jón Helgason. Jón
Engilberts og Ásgrim Jónsson
Af einstókum verkum hinna yngri
má nefna myndir eftir Alfreð Flóka
landslagsmálverk eftir Etnar Baldvins
son. myndskreytmgar Eirilts Smith við
Forsætisráðherra
ræðir um ferð sina til
Ráðstjórnarríkjanna
í KVÖLD hefur Heimdallur. féiafi
unsra sjálfstæoismanna, bodað til
fundar með G«r Haliprimssyni,
forsætisráðherra, og mun hann
ræða um nyafstaðna ferð sína til
Ráóstjórnarríkjanna. Fundurinn
hefst kl. 20.30 að Hótel Esju 2.
hæð, og eru allir velkomttir.
ot-.'lungu. myndir eftir Hring. mynd
eft»r Jóhannes Jóhannesson. málverk
eftir Kristján Daviðsson. teikning eftir
Sverri Haratdsson. olíumálverk eftir
Valtý Pétursson. mynd eftir Vilhjálm
Bergsson verk eftir Gunnar Örn. Þor
björgu Höskuldsdóttur. Eyjólf Einars
son og ýmsa flein
Af verkum látinna listamanna. eru
flest verkm eftir meistara Jóh Kjarvai.
8 að töiu Eru það bæði gamiar. Iitlar
myndir og stórt ómerkt oliumálverk
Þarna er mynd eftir Jón Engilberts
Öreigar, frá allra fyrstu árum lista
mannsins. þegar hann var enn nokkuð
undir áhnfum þýzkra og norskra mynd
listarmanna. sem fjölluðu um þjóð
félagsmál i myndum sínum Á uppboð
inu verður emnig seld óvenjuleg mynd
eftir Ásgrim Jónsson máluð í Hellis
gerði í Hafnarfirði Þingvallamynd eftir
Svem Þórarinsson. sem er nýlátinn Og
tvær af htnum þekktu fuglamyndum
Höskulds Björnssonar æðarkollur
Auk þess myndir eftir Gunnlaug
Scheving, Gunnlaug Blondal. Jón
Heigason og Guðmund frá Miðdal
Að síðustu má geta tveggja mynda
eftir þekktasta núlifantíi myndlistar
mann Islendinga. Erró. sem búsettur er
í París og sýnir verk sin viða um heim
Tvö silkíþrvkk eftir Errö verða seld á
uppboðmu
Máiverkin eru í aag til sýnis að Hótel
Sögu. Súlnasal. kl 10 00 til 15 00.
en uppboðið heist að þvi loknu kiukk
an 1 7 00 stundvislega
Bókaverdun Snæbjarnar
Hafnarstræti 9
4 bókasýningar
í Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9 standa nú yfir 4
bókasýningar með nýjum bókum frá Bretlandi. Sovétrikjunum. Dan-
mörku og UNESCO í París.
Brezk bókasýning — Hamlyn Books
Mjög fjölbreytt úrval af bókum um hin margvislegustu efni m.a.
matreiðslubækur, garðyrkjubækur. föndurbækur. náttúrufræðibækur.
listaverkabækur, sagnfræði og landafræðibækur, tómstundabækur.
Sovézk bókasýnaig —
Aurora Art Publishers o.fl.
Nýkomnar frá Sovétrikjunum glæsilegar listaverkabækur með lit-
myndum úr sovézkum listasöfnum. svo og tæknibækur og orðabækur
Nýjar danskar bækur i glæsilegu úrvali; m.a. skáldsögur. matreiðslu-
bækur. garðyrkjubækur. föndurbækur. náttúrufræðibækur, tómstunda-
bækur.
UNESCO bókasýning
Sýnum nokkrar nýjustu útgáfubækur UNESCO (IVIenningar- og fræðsfu-
stofnun Sameinuðu þjóðanna) svo og tímarit stofnunarinnar;
Bibliography. documentation. terminology — Cultures — Educational
documentation and information — Impact ot science on society —
International social science journal — Museum — Nature and
resources — Prospects — UNESCO bulletin for libraries — UNESCO
chronicle — UNESCO courier.
Bókaverdun Snæbjarnar
Hafnarstræti 4