Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÖBER 1977 35 Sími50249 „Bank Shot” Bráðskemmtileg qamanmynd. GEORGE C. SCOTT Sýnd kl. 9. sæmrUP Simi 50184 Fræknir félagar Skemmtileg ensk gamanmynd íslenskur texti. Sýnd kl. 9. 0pið ta , 8'11-30 M Dömur athugið Nýtt 3/a vikna námskeið hefst 1 7. október. Leikfimi, sturtur, sauna, l/ós, sápa, s/ampó, olíur og kaffi innifa/ið í verð- inu. Dag- og kvöldtímar tvisvar og f/órum sinnum í viku. Nudd á boðstólum. Innritun i síma 42360 og 861 78. Á staðnum er einnig hárgreiðslu- stofan Hrund og snyrtistofan Erla til þæginda fyrir viðskiptavini okkar, sími 44088. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 53, Kópavogi. Heimdallur Heimdallur heldur fund með Geir Hallgríms- syni forsætisráðherra þriðjudaginn 1 1 . októ- ber kl. 20.30 að Hótel Esju, 2 hæð. Á fundin- um ræðir forsætisráð- herra um nýafstaðna ferð sína til Ráðstjórnar- ríkjanna. Fjölmennum. \ Kl <l.\l KWT AKMI’ I.\' Aldurstakmark 20 ára & ak;i.vsin(,\- SÍMINN KR: 22480 Bl “ 1 B1 1 01 E1 E]E]E]E]E]E]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]g|G] Bingó í kvöld kl. 9 Aðalvinningur kr. 25. þús. ítalska fyrrr byrjendur Kennsla hefst á miðvikudaginn kemur 12. okt. kl. 9 (kl. 21).ístofu 14, Miðbæjarskóla. Innritun þar sama kvöld kl. 8 — 9. Spænska fyrir byrjendur sem vilja eiga kvöldið frítt hefst miðvikudaginn 12. okt. k/. 4.30 (kl. 16.30). Innritun í stofu 14 Miðbæjarskólanum kl. 4 (kl. 1 6) sama dag. 10% afsláttur ÞUMALÍNA 10% afsláttur þessa viku ....... Barnafataverzlunin ÞUMALÍNA hefur engan útsöluvarning að bjóða yður, en landsins ódýrustu bleyjur og alla þessa viku 10% afslátt af öllum kornabarna- fatnaði og hvergi er úrvalið meira. Geysilegt vöruval frá nærskyrtum til útigalla sem fást í mörgum gerðum, stærðum og litum Nærföt og náttföt í-mjög miklu úrvali, drengjaföt, telpnakjólar og gallabuxur, úti- og inniföt. Ömmustólar úr taui og plasti, mjög ódýrt. Baðkör, baðborð, klæðaborð, bastburðarrúm, sterk létt og þægileg að ógleymdum burðarpokanum, sem öll börn þyrftu að eiga Rúmteppi, vagnteppi og hitadýnur í burðarrúm og vagna WELEDA jurtasnyrtivörurnar óviðjafnanlegu fást einnig í Þumalínu. Þær eru unnar úr jurtum og blómum, sem ræktuð eru á lifrænan (biodinamiskan) hátt. Engin gerviefni, engin geymslu-, lyktar-eða litarefní Hárvatn. sem hindrar flösu og hárlos, Irishreinsimjólk, sem drúphreinsar, sléttir húðina og styrkir bandvef- inn i undirhúðinni. Andlitsolia m. möndluoliu, kamómill og calendula Húð- krem, dagkrem. næturkrem, handáburður, baðolíur, gigtaroliur, sápur, tannkrem, allskonar te og elixírar. Lítið inn og skoðið, sjón er sögu ríkari. Næg bilastæði við búðarvegginn. Sendum í póstkröfu. s. 12136 ÞUMALINA Domus Medica Egilsgt. 3, Reykjavík búöin þín 01 JORUNDUR SLÆR SV0 SANNARLEGA í GEGN Á þessari fyrstu plötu sinni hermir Jörundur eftir fimmtán landskunnum stjórnmálamönnum og listamönnum að ógleymdum Nonna, sem fram kom í sjónvarpsþættinum „Úr einu í annað”. Og að sjálfsögðu kerhur síðasta útgáfan af „Palla” við sögu, en Jörundur lagði honum til röddina. Þettaer tvímælalaust ein allra bezta gamanplata, sem út hefur komið á íslandi, enda vart um annað talað meira af þeim, sem hafa heyrt plötuna, en eftirhermusnilli Jörundar. Verð á plötu eða kassettu: Kr. 310Q - SG-h^ómjsjötur bbí ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.