Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 30
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977
Jón Albertsson sjó-
maður—Minning
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Er syndsamlegt að vera feitur? Ég er sólgnari í mat en
í áfengi, og ég ræö ekki við matarlystina. Ég óttast, að ég
geri lítið gagn sem kristinn maður, af því að ég er svo
ógnarlega gildvaxinn.
Biblían kennir, að við eigum að aga líkámann, og
hún varar við ofáti. Aldrei höfum við átt kost á
góðum mat í eins ríkum mæli og nú, og aldrei hefur
fólki verið gefið eins mikið, svo aö það geti étið yfir
sig. Páll talaði um að leika líkama sinn hart. Það
getur þýtt að hafa taumhald á matarlystinni. Lækn-
ar segja, að jafnerfitt sé að sigrast á ofáti og
ofdrykkju. Biblían kennir, að við getum beinlínis
vegsamað Guð með því að standa á móti matarlyst-
inni og hemja hana: „Hvort sem þér því etið eða
drekkið eða hvað sem þér gjöriö, þá gjörið það allt
Guði til dýrðar.“ (1. Kor. 10,31). Taumlaus matar-
lyst vegsamar ekki Guð, því að hún veiklar likam-
ann, sem er musteri heilags anda.
Fornkirkjan iðkaði föstur, en nú á dögum hafa
kristnir menn hætt að fasta að mestu leyti, enda
hneigist nútíminn fremur til að auka matarlystina
en að hún sé undir stjórn Krists. Nú ógnar ofát ekki
lífi annarra manna eins og ofdrykkjan. En það
dregur úr áhrifum kristins vitnisburðar okkar, því
að það sýnir, að við höfum ekki sigrazt á matarlyst
okkar.
Fa'ddurZO. febrúar 1916.
Dáinn 7. apríl 1977.
Jón Albvrlsson var borinn ok
barnfæddur Reykvfkingur, sonur
hjónanna Jónínu Jónsdóttur hús-
freyju. og Alberts Siguróssonar
verkamanns. Þart var enginn dans
á rósum, líf alls almennings á
uppvaxtarárum Jóns. Kreppu-
ástand og atvinnuleysi. tröllreirt
islensku þjórtféiagi. Þart var því
þung raun fyrir duglegan mann,
art þurfa sífellt art vera á sniipum
eftir vinnu.
Þart var ykki fyrr en sírtari
heimsstyr.jiildin höfst og ntert her-
námi Islands. art efnahagur alls
þorra landsmanna batnarti. til
muna. Þart er art vísu óhugnan-
legt. þegar tnartur leirtir hugann
art því. art styrjaldar ærti vitfirr-
íngá niert öllum sinum hrvllilegu
afleirtingum, varrt þess valdandi,
art uppbvgging atvinnuiífs, tók
sk.vndilega fjiirkipp mikinn. En
íslenska þjórtin varrt einnig art
greirta sinn toll á þessum
hörmungatimum. Tugír vaskra
sjómanna, etnnig venjulegit far-
þegar á ferrt sinni landa í milli.
féllu tyfír morrttólum þýska
hersins. Nú þegar vinnufúsar
hendur Jöns ioks fengu næg verk-
efni valdi hann fljótlega þann
kostinn art rárta sig á togara. Starf-
arti hann frá því fyrsta virt vél-
gæzlu, allt fram art þeim tíma er
heilsubrestur neyddi hann til
annarra og léttari verka. Jón var i
hópi hinna lánsamari sjómanna
ojí siapp óskaddartur frá hildar-
leik sjóhernartarins.
Þart varrt fljótt breyting á efna-
hag Jöns, o« um þessar mundir
startfesti hann rárt sitt og kvæntist
eftirlifandi konu sinni, frú Sigrírti
Ársælsdöttur. Þeim hjónum varrt
Ives’gja barna aurtirt. Kristínu og
Harrtar.
F. 13. september 1925
D. 24. júlí 1977
Kynni okkar Þórrtar Jónssonar
hafa staðírt allt frá því að við fyrst
unnum saman við smíði orlofs-
húsa A.S.I. í Ölvusborgum. En nú
hefur sól brugðirt sumri, Þórrtur
vinur minn er látinn lagt um ald-
ur fram. Mér undirrituðum var
kunnugt um art Þórrtur hafrti legið
á sjúkrahúsi í Reykjavík um
-nokkurt skeiö, en ályktaöi svo að
hann með sitt górta og óbreytan-
lega skap og léttu skaphöfn
mundi lu átt sigrast á veikindum
sínum. Svo fóru art berast fréttir
af því art um alvarleg veikindi
væri art ræóa, enda leiddu þau
hann til daurta.
Um sirtustu verzlunarmanna-
helgi fór ég mert fjölskyldu minni
um Þjórsárdal til aö skoða sögu-
aldarbæinn og virkjunarmann-
virkin þar. Er við vorum komin að
Búrfellsvirkjun, þar sem virt
Þórður eitt sinn störfuöum sam-
an, spyr dóttir mín hvers vegna sé
flaggart í hálfa stöng. Hún vissi aö
slíkt- boðaði sorg. Mér varrt sam-
stundis Ijóst að Þórður væri nú
allur og hafrti orð á að svo mundi
vera. Þá sló þögn á allan hópinn
og öll vorum við jafn harmi sleg-
in, því að Þórður var meira en
einkavinur minn. Hann var sann-
allartur heimilisvinur og öll
söknum við hans jafnt. Þórður
heítinn var sérstaklega laginn við
að hæna að sér börn og sýnir þart
með fleíru, sem hér verður ekki
upptaliö, art hann mátti mert sanni
kalla góómenni. Aldrei kom hann
svo á heimili okkar, þó að erindiö
væri e.t.v. virt mig einan, að hann
ekki gæfi sér tíma til aö gefa síg
að drengjunum með glettni og
gamanyrðum. Virt Þörður áttum
saman ýmis viðskipli, hann sem
rafvirki og ég sem trésmirtur og
má í stuttu ináli segja art þau hafi
Jön Aibertsson var bráðvelgef-
inn martur. Hann var með afbrigrt-
um, mikill unnandi fagurbók-
mennta. Hann var mjög vel art sér
i öllu því er art skáldskap og sögu-
gerrt laut. Enda hafrti Jóni gefist
górtur tími til bóklesturs, bærti á
alvinnuleysisárunum og í þeim
frítíma er starf hans á togurum,
leyfrti. Þart var mikil ánægja og
mikil uppfrærtsla fyrir mann meö
mirtlungs þekkingu á þessum
hlutum, art eiga orrtarærtur virt
Jón, um töfraheima hins ritarta
máls.
Jón hafrti átt virt mikla van-
heilsu art stríöa sírtustu ár ævi
sinnar, eftir margra ára strit. Art
lokum varrt hinn mannlegi líkann
art lúta í lægra haldi. Þessi er
leirtin okkar allra.
Ég sendi frú Sigríði og börnum
hennar samúrtarkveðjur mínar,
systkina minna og mórtur.
Biéssuð sé minning hins dug-
mikla og górta drengs.
Oddur H. Þorleifssön.
öll farið vel. Hann var einn þeirra
manna sem aldrei fannst full-
greitt það sem fyrir hann var
gert. Oft vann Þörrtur fjarri heim-
ili sínu og haföi þá áhyggjur af
málum sínum, en þá brást ekki að
kona hans hafði allt á hreinu og
gladdi það hann mjög, því van-
skilamaður vildi hann ekki vera.
Er virt Þórrtur vorum saman art
vinna í Búrfelli var ég bíllaus og
stöð í húsbyggingu svo að ekki gat
verið um bílakaup að ræða hjá
mér. Dag nokkurn segir Þórður
mér þær fréttir að þau hjónin séu
að kaupa nýjan bíl. Bætti hann
því við að þeim fyndist verla taka
að selja gamla bilinn, sem þó var i
ágætu standi, og væru þau búin
aö ákveöa að gefa mér hann.
Óneitanlega kom þetta sér vel
fyrir mig á þeim tíroa Þórrtur
hafði svo ekki mörg orv um þart,
en dag einn kom hann oj ég var
ekki heima, stakk lyklunum inn
um eldhúsgluggann hjá konu
minni og sagrtist vona að bíliinn
reyndist okkur vel. Á þessa bila-
sögu er drepirt hér þvi hún lýsir
nokkuð mannkostum Þórðar og
því hvernig hann var vinur vina
sinna.
Er Þórður var lagður til hinztu
hvíldar var það eftirtektarvert
hversu starfsfélagar hans fyrr og
síðar fjölmenntu þar, og vel þótti
mér fara á því hvernig vertrið
skartaði sinu fegursta þann dag
og minnti þaö raunar nokkurt á
skapgerð Þórðar. Einnig þótti
mér við hæfi, art lítirt barn var
lágt í kistu hans. Við sem ekki
þekktum þetta barn vonum samt
og trúum art hiö góða í lífinu
endurspeglist i dauðanum. Sé það
svo þarf hið litla líf eða aösíand-
endur þess ekki áð kvírta sam-
fylgd Þórðar né því að hún ekki
verði til blessunar. Þórður heít-
inn skildi börnin og lagði þeim
gott til eins og þeim kom best.
Slíkír menn eru að mínu mati
meira virði en þeir sem bregða
yfir sig blæju góðmennsku i ytra
fasi en gleyma að breyta i sam-
ræmi vrð það.
Ég og fjölskylda mín viljum að
lokum votta frú Kristinu, dóttur
þeirra, og barnabörnum innilega
samúð. Hvíl í friöi vinur sæll.
Að lokum hittumst við á ný
fyrir trúna á Jesúm Krist.
Sigmundur Ámundason
Selfossi.
Aímælis- og
minningar-
greinar
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu mert
góðum fvrirvara. Þannig verð-
ur grein. sem hirtast á í mið-
vikudagsblaði, að berast f síð-
asta lagi fvrir hádegi á mánu-
dag og hliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vera í sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
línuhili.
— 13 þúsund
Framhald af ibls. 40
krónur, júlílaun hefðu oröið
193.726, septemberlaun 201.475
krónur, og í desember 226.815
krónur.
I fyrrinótt samþykkti samn-
inganefnd BSRB eftirfarandi
ályktun með 49 samhljórta at-
kvæöum:
„Samninganefnd Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja hefur
móttekið gagntilboð frá samn-
inganefnd ríkisins, sem fjármála-
ráðherra hefur tilkynnt samn-
inganefnd BSRB að sé lokaboð
um launastiga og kröfu banda-
lagsins um endurskoðunarrétt á
launalið á samningstímabili, ef
tilgreindar aðstæður skapast.
Synjað er viðræðum um önnur
atriði í kröfum BSRB.
Samninganefnd BSRB beinir
því til sáttasemjara, að hann beiti
sér fyrir þvi, að fulltrúar ríkisins
taki upp viðræður í alvöru um
kjarakröfur bandalagsins í
heild."
í lokaboði rikisins, sjá töflu á
bls. 3 var og sérstakt ákvæði um
að eftir 15 ár skulu starfsmaður
hækka um einn launaflokk miðað
við röðun starfsins, sem hann
gegnir á hverjum tíma. Gegn
þessu vildi ríkið að 30 þúsund
króna árleg persónuuppbót, sem
getið var i sáttatillögunni aö
menn skyldu fá eftir 20 ára starf,
yrrti felld niður. Þá bauðst ríkirt
til þess aö 3% áfangahækkun,
sem sáttatillagan gerði ráð fyrir
að kæmi til framkvæmda 1. júlí
1979, yrði fyrst greidd hinn 1.
april það ár. Þá vildi ríkið jafn-
framt að inn i samninginn kæmi
eftirfarandi: „Verði gerðar breyt-
ingar á vísitölureglum almennra
kjarasamninga í landinu á gildis-
tima þessa samnings með lögum,
skulu samningsaðilar taka upp
viðræður, að þau verði eigi lakari
en hjá öörum fjölmennum laun-
þegasamtökum í landinu."
Þá bauö ríkiö að um færslur
milli launaflokka 1 til 4 skyldi
fara eftir reglum um sérkjara-
samninga Starfsmannafélags
ríkisstofnana frá 1975. Meö þess-
um breytingum lagði ríkið til aö
sáttatillagan yrði gerð art kjara-
samningi milli aðila.
— Samningarnir
felldir
Framhald af bls. 40
Samningaviðræður fóru fram í
12 bæjar- og hreppsfélögum á
landinu í gærkvöldi og náðist
samkomulag í þremur bæjum,
Akureyri, Akranesi og Vest-
mannaeyjum. Samninganefnd
bæjarstarfsmanna í Vestmanna-
eyjum undirritaði samning við
samninganefnd bæjarins í gær-
kvöldi og laust fyrir miðnætti
voru undirritaðir samningar á
Akureri og skömmu eftir mið-
nætti á Akranesi. Áður en sam-
komulagið í Eyjum kom til at-
kvæðagreiðslu var samþykkt að
fresta atkvæðagreiðslu þangað til
í dag. Verkfalli á Akranesi hefur
verið aflýst þar til niðurstöður
félagsfundar liggja fyrir, en hann
hefst kl. 5 í dag í Röst. Fullt
samkomulag varð milli samninga-
nefndar bæjarráðs og samninga-
nefndar starfsmannafélags Akra-
ness.
Á Akureyri átti að greiða at-
kvæöi um samkomulagirt í nótt,
en um kl. 2 var ákveðið að fresta
atkvæðagreiðslu til kl. 5 í dag. Þar
sem samningaviðræður fóru fram
í gærkvöldi var' gengið út frá
samningum sem Reykjavikurborg
og samninganefnd starfsmanna-
félagsins hafði undirritað í gær.
Launastiginn sjálfur var sá samí
og var i tilboði ríkisins i fyrrinótt,
en að auki voru nokkur atriði
önnur, m.a. ákvæði mjög sam-
bærileg og í sáttatilboðinu um
áfangahækkun og starfsaldurs-
hækkun eftir 15 ár, greiðslu í
orlofsheimilasjóð starfsmannafél-
aga og ef breytingar veröa með
lögum á vísitölureglum.
Forráðamenn bæjarfélaga og
starfsmannafélaga sátu víða á
fundum í gærkvöldi. 1 Garðabæ
fóru fram viðræður, á Seltjarnar-
nesi þar sem menn unnu að sam-
ræmingu tilboða sem fram höfðu
komið, á Selfossi lagöi hreppur-
inn fram ákveðið tilboð og var það
til umræðu þegar Mbl. fór í prent-
un i nótt.
í Neskaupsstað voru engir
fundir, því þar var beðið eftir
niöurstöðu að sunnan eins og Logi
Kristjánsson bæjarstjóri orðaði
það, i Siglufirði voru samninga-
fundir, en síðan var ákveðið að
fresta fundi til morguns til þess
að fá nánari upplýsingar af tilboð-
um, á Sauðárkróki sátu menn við
samningaborðið og sama var að
segja um ísafjörð, Kópavog og
Hafnarfjörð, en viða biðu menn
niöurstöðu atkvæðagreiðslunnar í
Reykjavik.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
AKilA SlNíi \-
SÍ.MINN KR:
22480
Þórður Jónsson
rafvirki—Minning