Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977 33 fclk í fréttum Samvaxnir tvíburar aðskildir + Þessir samvöxnu tvíburar sem eru hér í örmum hjúkrunar- konu við Manhasset sjúkrahúsið í New York heita Brenda og Linda McCall. Þeir fæddust 8. marz sl. og hafa nú nýlega verið aðskildir með skurðaðgerð sem tókst ágætlega. Á neðri myndinni sjá- um við svo tvíburana eftir aðgerðina ásamt foreldrum þeirra sem eru þarna í heimsókn. + Sam Green. sérvit- ur amerikani, keypti sér mótorhjól af gerSinni Har- ley Oavidson. árgerS 1971, og útbjó þaS eftir eigin smekk og hug- myndaf lugi HjóliS er meS stereoútvarps- tæki, segul- bandstæki. sjónvarpi, 126 lugtum. 150 krómuSum kúlum. flautu og tvöföldu púströri. Sjón- varpiS er þó aSeins notaS þegar hjóliS + Kvikmyndaleikarinn Peter Finch sem andað- ist fyrir nokkrum mán- uðum lét eftir sig erfða- skrá sem hann gerði fyr- ir 12 árum. Þar arfleiðir hann börn sín tvö frá stendur kyrrt. Sam segir aS hjóliS hafi kostað hann tæpar þrjár milljónir, en þaS vekur lika óskipta at- hygli fyrri hjónaböndum að öllum eignum sínum en eftirlifandi kona hans, Aletha, fær ekki eyri. Aletha segist ekki taka mark á þessari erfða- skrá. DflLE CARNEGIE í ræðumennsku og mannlegum samskiptum er að hefjast miðvikudagskvöld. Námskeiðið mun hjálpa þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og SJÁLFSTRAUST. Á- Bæta MINNl þitt á nöfn, andlit og stað- reyndir. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ■Á Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐ- INGU og VIÐURKENNINGU. Talið er að 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst að umgang- ast aðra. Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. it Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. it Verða hæfari að taka við meiri ÁBYRGÐ án óþarfa spennu og kvíða. Okkar ráðlegging er því: Taktu þátt í Dale Carnegie námskeiðinu. FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma œ82411 rC E 'r.kalÞyfi v'i Islaníii ua, , < a ST J ÓBNUNARSKÓLINN N.(\l>KF.,l>,.\ Konráð Adolphsson smáauglýsingahappdrætfi Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á timabilinu 15-9 til 15-10 - 77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS imu Vinningurinn KENWOOD hlpmtæki veróur dreginn út 15-10-'77 Smáauglýsingamóftaka í síma 8A611 alla daga vikunnar kl. 9-2? nema laugardaga kl . 10 12 og sunnudaga kl. 1S 22 (ó 10 «.h.) simi 86611 Smáauglýsing i VÍSI er ertgm augtýsing

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.