Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977 Skammdegió kallar á aukna aögæzlu...: Hér er veriö aó sýna ynnstu bitrnunum hrúbuieikhús, aftast stendur Baldvin Ottósson. Börnin eru beztu vegfarendurnir - segir Baldvin Ottósson SAMKVÆMT upplýsinKum liÍKreglunnar í Re.vkjavík hefur slvsum á börnum í umferrtinni fækkart í ár mirtart virt tvö næstu ár á undan. Fyrstu níu mánurti þessa árs slösurtust 15 börn, en 28 á sama tímahili í fyrra og 25 sömu mánurti árirt 1975. Um lanRt árahil hefur IÖKre>?lan hafgt rejílulegt frærtslustarf í nokkrum vnííri árKÖnnum íírunnskóla oíí sinnir því starfi nú Baldvin Ottósson. — Já, þart er f'reinilef'ur munur á því hvart fækkart hefur slysum á biirnum í umferrtinni og mó eiginlega segja art þetta sé einí aldurshópurinn í um- ferrtinni sem bætir sig, sagrti Baldvin. Hjá öðrum hópum er þróunin í öfuga átt. Hverju má þakka þessa fækk- un? — Börnin eru án efa mun betur undir þart búin núna art fara út umferrtina og t.d. hefur umferðarskólinn Ungir vegfar- endur starfart i mörg ár, svo art margir nemendur efri bekkja grunnskóla núna hafa fengirt umferrtarfrærtslu allt frá 3—4 ára aldri. Kennarar gefa lika umferrtarfrærtslunni mun meiri gaum en oft ártur, en þart er athyglisvert að ekki er ætlart neitt rúm á stundaskrá fyrir beina umferðarfræöslu. Hvernig er háttart heimsókn- um liigreglunnar f skólana? — Virt förum einu sinni til tvisvar á vetri í alla 6—12 ára bekki grunnskólanna og erum yfirleitt tveir erta tvö saman, en þetta starf er sem sagt nokkurt reglulega allan veturinn. Þaö sem virt gerum í þessum heim- sóknum er art leggja áherzlu á nokkur grundvallaratriði i hegrtun gangandi vegfarenda. í því samhandi má drepa á þart art um 90% slysa á gangandi veg- farendum verða er þeir eru að fara yfir götu, fólk hreinlega gleymir art líta í kringum sig erta hirðir bara ekki um þart. Fyrir eldri árganga grunnskól- anna höfum við verirt með sér- staka frærtslufundi í samvinnu virt umferrt;.,rárt og ökukenn- arafélagirt — Meginþungí þessarar um- ferrtarfrærtslu hvílir þó eigin- lega á kennurum, það verður að fylgja því eftir sem virt minnum á og þá er það mjög undir kenn- aranum komið hversu mikill tími fer í þetta, en eins og ég sagrti þá er þessari fræðslu ekki ætlartur neinn sérstakur tíma- fjöldi ' stundaskrám, heldur verrtur t.d. aö nota átthaga- frærtitíma. Þart hefur verirt mjög górt samvinna á milli okk- ar og kennara svo og umferðar- rárts og umferðarnefndar Reykjavíkur. Reiðhjólin vandamál Baldvin minnist einnig á reið- hjól, art þau séu art nokkru leyti vandamál og um þessar mundír er að fara frá lögreglunni dreifibréf sem foreldrar barna í grunnskólum fá og minnt er á að athuga nokkur atriði vegna reiðhjólanna fyrir veturinn: — I umferrtarlögun; er rætt um art börn innan 7 ára aldurs skuli ekki vera á reiðhjólum í umferrtinni, en virt erum á þvi að þessi aldur þurfi að vera miðaður við 10 ár. En nú er veturinn framundan og við vilj- um minna foreldra á að athuga Ijósabúnart reirthjóla barna sinna og ætlum art taka þau hjól úr umferð sem er eitthvað ábótavant í þessum efnum. Þart er eins og fólk átti sig ekkí á mikilvægi þess art hjól barn- anna séu í lagi fyrr en gripið er til einhverra slíkra aðgerða. Þaö er annars vandamál hvar hægt er að leyfa börnunum að hjóla, ekki eru til sérstakir hjólastígar, göturnar eru hættulegar og ekki má hjóla á gangstéttum, en þó liggur við art það sé eina ráðíð að benda á gangstéttírnar. Hættulegasti tfminn — Nú fer í hönd hættuleg- asti tíminn í umferðinni, kagrti Baldvin, og má i því sambandi minna foreldra á að brýna það fyrir börnum sinum að fara varlega i umferðinni og ég held að ekki þurfi leiðin í skólann að vera það hættulegast a heldur miklu fremur fritimi barnanna, þegar þau eru að leik hér og þar og eru e.t.v. rekin úr görð- um af því þeir séu svo fínir. Foreldrar verða art minu mati art velja leiksvæðin með börnunum og yfirleitt gefa þeim mun meiri gaum hvart snertir alla hegðun í umferð- inni. Það er mikill misskilning- ur hjá sumum foreldrum art þetta sé mál lögreglunnar og skólanna, þetta á ekki sizt að vera kappsmál foreldra að upp- fræða börnin um hætturnar í umferðinni. En þart er gleðilegt art slysum skuli fara fækkandi á börnum og þau eru greinilega beztu vegfarendurnir, sagði Baldvin öttósson að Iokum. Reirthjólin eru vandamál art sögn Baldvins og leggur áherzlu á art foreldrar atliugi art reirthjól barnanna séu í lagi og hafi naurtsynleg öryggistæki. Sinjavsky veitt frelsisverðlaun SOVÉZKI rithöfundurinn og andófsmaðurinn Andrei Sinjavsky veitir á miðviku- daginn viðtöku verðlaun- um sem veitt eru í nafni frelsisins, en að verðlauna- veitingunni standa rúmlega 50 félagasamtök í 20 löndum, en samtökin hafa öll mannréttindamál á stefnuskrá sinni. Fer verðlaunaveitingin fram í Ósló. Þetta er í fvrsta skipti sem verðlaunin eru veitt, en auk Sinjavskys verða þau veitt Festo Kivengere, biskupi lút- hersku kirkjunnar í Úganda, en hann hefur um nokkurt skeið verið land- flótta. Andrri Sinjavskv Verðlaunaveitingin fer fram á svonefndum frelsisdegi, sem haldinn er i fyrsta sinn á morgun 12. október. Að deginum stendur samband mannréttindasamtaka i fjölmörgum löndum, Libertas. Þetta er i fyrsta skipti sem mannréttindasamtök standa sam- eiginlega að slíkri verðlaunaveit- ingu, en áður hafa einstök samtök veítt ýmiss konar verðlaun og viðurkenningu í sama tilgangi. Prentice í lið með Thatcher London. 10. október. AF. Houter. REG Prentice, fyrrverandi rárt- herra, sem fór mert mál er varrta artstort virt þróunarlöndin í stjórn Verkamannaflokksins, sagrti um helgina art hann hefrti sagt sig úr flokknum og mundi skipa sér á bekk mert þingmönnum íhalds- flokksins á næsta þingi. Þar með minnkar meirihluti Verkamannaflokksins í Nertri málstofunni í fjögur þingsæti, en 13 þingmenn Frjálslynda flokks- ins styrtja stjórnina. Ákvöröun Prentiee kemur ekki á óvart þótt hann sé fyrsti fyrr- verandi ráðherranna sem stigur slíkt skref. Hann sagrti sig úr Ferð Soyuz aflýst IVloskvu. 10. októbor. Kcutor. RÚSSAR aflýstu í dag ferrt geim- farsins Soyuz-25 sem þeir ætlurtu art tengja virt geimstörtiiia Salyut- 6 var skotirt í lok september. Talirt er að örtru Soyuz-geimfari verði sent til Salyutstöðvarinnar fyrir byltingarafmæliö 7. nóvem- ber. Gert er ráö fyrir að geimfar- arnir i Soyuz-25 lentu í Mið-Asíu seint í kvöld eöa i nótt. Rússar hafa aðeins einu sinni áður viðurkennt að geimferö hafi mistekizt áður en henni hefur verið lokið, þart er taliö benda til þess aö Rússar treysti sér betur til þess en áöur að koma geimförum aftur til jarðar þegar geimferð fer út um þúfur. Gísl finnst látinn í vatni Miljni'i. 10. oklóhcr. AP. LlK lögfrærtings sem var rænt fyrir sjö mánurtum fannst um hcigina í vatninu Iseo skammt frá Milanó art sögn lögreglunnar. Krufning leiddi í ljós aö lög- lræðingurinn, Vittorio di Capua, lézt úr hjartaslagi og að likinu var fleygt i vatnirt. Mannræningjarnir heimtuðu fyrst í lausnargjald um einn millj- arrt islenzkra króna en lækkuðu þart sírtan í 250.000 krónur. Sextíu manns hefur verið rænt á ítalíu það sem af er árínu. Flest- ir hafa veríð látnir lausir gegn lausnargjaldi sem hefur numið frá 550 milljónum lil tveggja milljarða króna. stjórninni i desember þar sem honum þótti að Verkamanna- flokkurinn væri aö færast of langt til vinstri. Um ákvöröun sína nú sagði Prentiee að verkalýöshreyfingin hefrti of mikil völd og stjórn íhaldsflokksins^mundi hafa sam- starf við verkalýðshreyfinguna en ekki láta hana ráða yfir sér. Hann sagði art Verkamannaflokkurinn mundi ganga til næstu kosninga á grundvelli öfgastefnu sem mundi færa Breta langt áleirtis til marx- istaþjóðfélags. Frú Margaret Thatcher, leiðtogi íhaldsflokksins. fagnaði ákvörð- un Prentice og kvað hana endur- spegia virthorf margra kjósenda sem hefðu hingað til kosið Verka- mannaflokkinn. Getnaðarfím- ur grœddur á sinn stað Atlanta 10. okt. Reutor. MJÖG athyglisverrt skurrtart- gerrt var framkvæmd á Emory- háskólasjúkrahúsinu í Atlanta nýlega, er hópur skurrtlækna græddi art nýju á mann getnartarlim hans sem sneidd- ur hafi verið af. Er nú talirt art artgerrtin hafi heppnazt og lim- urinn verrti jafn heill eftir. Málavextir eru þeir, að mart- urinn sem hér á hlut að máli, er ungur námsmaður. Var hann í tygjum við fráskilda konu og voru samfarir þeirra góðar. Fyrrverandi eiginmað- ur hennar komst á snoöir um sambandið og vildi ekki una því. Kvöld eitt fór hann ásamt bróður sínum til íbúðar náms- sveinsins, höfðu þeir engar vöflur á heldur skáru af hon- um getnaðarliminn. Pilturinn missti þó ekki móðinn, þótt honum yrði míkið um og blæddi mjög, heldur bjó hann um liminn og skundaöi til Emorysjúkrahússins, þar sem læknar hófust þegar handa eins og í upphafi greinir. Læknar segja að enda þótt margt bendi til að aögerðin hafi tekizt bærilega muni mán- uðir þurfa að líða unz það kem- ur í ljós hvort aðgerðin hefur heppnazt í hvívetna. Getnaðar- limur hefur aðeins þrívegis i sögunni verirt græddur á aftur með viðunandi árangri og þar af voru tvær slíkar aðgerðir framkvæmdar á s.l. ári. Þá fylgir fréttinni að söku- dólgurinn með hnífinn og bróðir hans hafi verirt dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir þetta óþokkabragð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.