Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977 NORDRHEIN VVESTFALEN, er þéttbýlasta og auðugasta iönhér- að i Þýskalandi. Auk þess sem iðnaður stendur í mestum blóma eru söfn af' öllu tagi á þessu svæði meira en 2.00 lalsins. Nfer öll söfn- in eíga tilvist sína að þakka auð- ugum velunnurum menningar — og lista úr borgarasíétt er hafa annaohvort reist þau og gefiö — eða þau eru til húsa í gömlum höllum eða herrasetrum gefenda. Miklu fjármagni er hér varið til lista af hinu opinbera en mér er tjád að af því fari um 80% i rekstur leik- og óperuhúsa en hvergi nærri nóg tii myndlista. Að söfnin skuli þrátt fyrir það vera jafn góð og raun ber vitni er að langmestu leyti að þakka stöð- ugum og rausnarlegum gjöfum einstaklinga. Þótt Dusseldorf teljist höfuð- borg héraösins og opinberar skrif- slofur séu þar þá mun Köln mesta menningarborgin og menningin merkust frá sögulegum sjónar- hcili. VV'allraf — Riehartz-listasafnið i Köln á sér lanjía »14 inerka sögu. Af ótal stuðninfi.smönnum og vel- unnurum safnsins ber hæst nafn kanúkans Ferdinands Franz VV'allrafs er uppi var á 16. öld. Það var óvænt að sjá þar eina þá feg- urstu Rubens-mynd er undirritað- ur hefur litið á þessu ferðalagi sinu (Juno og Argus) og geta skoðað hana nokkurn veginn í friði og ró ásamt fleiri verkum meistarans, svo og Van Dycks í sama sal. — Van Dyck var undra- barn eða a.m.k. mjög bráðþroska og er vafalítið einn mesti manna- myndamálari sögunnar, — en hann lézt á hesta aldri eða 41 árs. og lifígur þó eflir hann viðamikið lifsverk. Eg hef lengi haldið mik- Georgi Costakis í Diisseldorf: Eft- ir tuttugu ára hið tókst honum að komast að einstæðum samningum við yfirvöld í Moskvu. Mynúllst BRAGI ASGEIRS- SON skrifar frá Köln, Diisseldorf og Krefeld að stefnan er beint á Kassel og hina miklu Dokumenta-sýniiiKU. Illu heilli er verið að breyta og endurnýja söluborð í anddyri W.R.-safnsins svo að ég get því miöur engar myndir keypt og sent þaðan að sinni og við bætist að bannað er að taka ljósmyndir. En ég hef pantað bók um safnið og mun skrifa sérstaklega um það er hún bersl mér i hendur. — i Köln er og merkilegt safn rómverskrar- germanískrar listar — ekki ein- ungis fyrir fágæta gripi, heldur einnig vegna þess hve fráhærlega vel er til þess vandað og uppsetn- ingin lifandi og áhrifarik. Köln er vissulega rótgróin menningar- horg og mun dvöl Rómverja á þessum slóðum fyrr á timum ekki eiga lítinn þátt í þvi. Hér getur að líta viðamikið samsafn af mynda- styttum af öllum stærðum, sýnis- horn af gerð múrsins er Rómverj- ar byggðu í kringum borgina er var 4,5 kílómetra langur 2,5 metra þykkur og 6 metra hár. A honum var og 21 turn og 9 hlið. Engin smásmiði það! Þá getur einnig að líta á safninu mikið úrval gler- og leirvasa, hvers konar hluta er notagildi höfðu í dag- AF SOFNUMI NORÐURRIN VESTFALÍU ið upp á þennan einstaka málara fyrir sálrænt innsæi, magnaðan og fágaðan túlkunarmáta. Wallraf-Richartz-safnið er með ólikindum merkilegt og val lista- verka á safnið með fádæinum vandað. Hér eru naumast nokkrar Jægdir eða samsafn miðlungs- verka sem sér stað í nær öllum hinum sta'iri siifnum. Þó getur það einnig verið mjiig fróðlegt að skoða slíkar myndir því að þær segja oft drjúga sogu um fram- vindu myndlistarinnar og eru þannig séð gildur hlekkur í þró- uninni. Safnið spannar tímaskeið frá trúarlegri gotneskri myndlist og m.a. undurfagurri mynd eftir Simone Martini (1280—1344) af ...Jómfrúnni með .lesúbarnið" og allt til pop- og konsept-listar nú- timans. Þar er nú m.a. til sýnis um helmíngur úr safní Ludwigs í Aachen, sem er nýtt og mjög vandað safn nýlista. einkum ameriskrar og evrópskrar pop- listar. nýrealisma o.fl. Saf'nið er stofnað af hjónunum Peter og Irene Ludwig og er tíl húsa í byggingu frá dögum frönsku bylt- ingarinnar og var upprunalega safnbygging en hefur verið notað til hinna ólíklegustu athafna í gegnum árin. Því miður leyfir tími minn naumast að ég skreppi þangað því Teikning eftir David Hoekney. Lange-safnið f Krefled.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.