Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 227. tbl. 64. árg. FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Carter ræðst heift- arlega á olíufélög U'ashin>;ton 13. oklóher Rcuter. CARTER Bandaríkjafor- seti sakaði í dag olíufélög landsins um að láta gróða- Efnahagslíf Rhódesíu á barmi gjald- þrots inn- an skamms Salishury 13. oklrtbt'r. Ki'iilrr. íiENGI Rhódesíudollars var fellt í dag uin 6% og bankastjóri seðlabanka landsins sagði að efnahagslíf Iandsins riðaði brátt á barmi gjaldþrots ef ekki tækist samkomulag itiilli hvítra manna og blökkumanna um meirihluta- stjórn hinna síðarnefndu. David Smith, fjármálaráðherra Rhódesíu, tilkynnti á þingi f dag, að gjaldmiðill landsins yrði felld- ur um 6%, nema gagnvart randi S-Afríku um 3% og að viðskipta- staða landsins væri hin versta frá því sjálfstæði var lýst yfir 1965. í fréttabréfi seðlabanka lands- ins sagði í dag, að takmörk væru fyrir þvi hve mikinn þrýsting efnahagur landsins fengi staðizt, er 15% af þjóðarframleiðslu færu í árásar- og efnahagsstríð. Siðan sagði: ,,Efnahagsástandið er Framhald á bls 18. fíkn sitja í fyrirrúmi og reyna að eyðileggja til- raunir sínar til að gera Bandaríkin óháðari olíu- innflutningi. Forsetinn sagði þetta á blaðamanna- fundi í Washington eftir að öldungadeildin hafði tætt orkumálafrumvarp hans í sundur. Ætlar for- setinn að reyna að fá stuðning bandarísku þjóð- arinnar til að knýja þingið til að samþykkja nauðsyn- legar tillögur fyrir orr- ustu, sem forsetinn segir að siðferðilega samsvari styrjöld. Forsetinn réðst í dag af mikilli heift á olíufélögin og það sem hann kallaði gróðafikn þeirra og sagði: „Þetta er eins og á striðs- tímum, það eru möguleikar á stríðsgróða í orkukreppunni, sem framundan er, og á næstu mánuð- um gætu aðgerðir olíufélaganna orðið að einhverri niestu féflett- ingu sögunnar. Gróðafiknin er það sem ég fordæmi hjá olíuiðn- aðinum". Carter sagði að orkumálafrum- varp sitt tryggði að bandaríska þjóðin yrði ekki rænd og tryggði jafnframt olíufélögunum na>gi- Framhald á bls 18. Carter forseti á blaðamannafundi í Washington. Flugrán í framhaldi Schleyermálsins: Félagar ræningjanna taka þotu með 91 gísl Kuwaít. Nit-osíu, Bahrain Og Bonn 14. okióher. Kcutor. ÞEGAR Morgunblaðið fór í prentun í nótt, um kl. 01.30, átti v-þýzk farþega- þota, sem rænt var skömmu eftir flugtak frá Mallorka í gær, á leið til Frankfurt, eftir eldsneyti til um 2ja klst. flugs, er húnlenti á lokuðum flug- velli Bahrain. Ljós höfðu verið slökkt á hverjum flugvellinum eftir öðrum til að hindra lendingu. „Óréttlátar, einhliða ákvarðanir—hleypidónia- fullar refsiadgerdir" Harkaleg gagnrýni Goldbergs á Belgradrádstefnunni Bi-lnrarl 1.1. okl. Rculi'r. ARTHUR Goldberg, aðalfulltrúi Bandaríkjanna á Belgradráð- stefnunni, hélt í dag ræðu, þar sem hann hélt því fram, að þús- undir manna í kommúnistaríkj- unum væru hindraðar í að yfir- gefa þau og að duttlungafull stefna stjórnvalda í þessum ríkj- um leysti upp fjölskyldur. Gold- berg sagði, afð fólk í A-Evrópu. sem vildi fá að flytjast á brott, þyrfti „að þola langa og óvissa bið, óréttlátar, einhliða ákvarðan- ir og hleypidómafullar refsiað- gerðir". Hann gagnrýndi einnig truflan- ir á útsendingum vestrænna út- varpsstóðva, pólítískar og trúar- legar ofsöknir, bann við sólu vest- rænna bóka og tímarita og tak- markanir, sem gestafyrirlesurum væru settar. Goldberg forðaðist að nefna Sovétríkin eða önnur Austan- tjaldslönd á nafn, en ráðstefnu- heimildir í Belgrad hermdu, að ásókunum hefði einungis verið beint að þessum þjóðum. M.a. sagði Goldberg, að þúsundum manna af ýmsum þjóðflokkum hefði verið neitað um leyfi til að fara til fjölskyldna sinna eiiendis og sannanir læ'gju fyrir um, að Framhald á bls. 21. Flugvélin lagði upp í þessa ferð frá Larnacaflugvelli á Kýpur, þar sem hún fékk að taka eldsneyti. Þegar þotan fór frá Kýpur, var flugræningjunum 4, tveimur körl- um og tveimur konum, sem töl- uðu ensku með arabiskum hreim, tilkynnt. að þotan fengi ekki að lenda í Beirút eða Sýiiandi. Sagði þá foringi ræningjanna, Walter Mohammed, að flogið yrði yfir Beirút á leið til óþekkts ákvörð- unarstaðar. Þotan var yfir Beirút- flugvelli um kl. 23.40 á isl. tima, en sveigði þá til austurs án þess að biðja um lendingarleyfi. Hún- er af gerðinni Boeing 737, í eigu v-þýzka flugfélagsins Lufthansa. 86 farþegar og 5 manna áhöfn er um borð. Ræningjarnir, sem segj- ast vera félagar i óþekktum hryðjuverakamtökum ..Samtök- um til baráttu gegn heimsvalda- sinnum" krefjast þess, að öllum pólítískur föngum í fangelsum V- Þýzkalands verði sleppt úr haldi, en þetta kom fram í tilkynningu, sem Reuterfiéttastofan í Beirút fékk, skömmu eftir flugránið. Sögðu samtökin. að hér væri um að ræða framhaldsaðgerðir í sam- bandi rán Rauðu herdeildar, Baader-Meinhofsamtakanna á Hanns Martin Schleyer í byrjun síðasta mánaðar. Flugvélinni var rænt i dag, skömmu eftir að hún hóf sig til flugs frá Mallorkaflugvelli áleiðis til Frankfurt með 86 farþega. sem voru að koma úr sumarleyfisferð og 5 manna áhöfn. Meðal farþeg- anna voru fyrrnefdir 4 flugvéla- ræningjar. Neyddu flugræningj- arnir flugstjórann til að lenda á Rómarflugvelli, en þar hafði vélin skamma viðdvöl. þar sem yfirvöld Framhald á bls 18. Hanns Martin Schlever Arthur Goldberg. ** Glæsilegt frumherjastarf' Stokkhólmi 1 2 okt Reuter BANDARÍSKU visindamennirnir þrir, sem i dag deildu Nóbelsverð- laununum i læknisfræði i lifeðlis- fræði, eru allir kunnir frumkvöðlar á sviði hormónarannsókna. Dr. Rosalyn Yalov, 56 ára að aldri og læknir við sjúkrahús fyrrverandi hermanna i Bronx í New York- borg, hlaut helming verðlaunanna i sinn hlut. samtals 72.500 doll- ara. en starfsbræður hennar, dr. Roger Guillemin við Salk- stofnunina i San Diego og dr. Andrew Schally við sjúkrahús fyrr- verandi hermanna i New Orleans skiptu hinum helmingnum á milli sin. Frú Yalov hlaut verðlaun sin fyrir ..glæsilegt frumherjastarf, sem olli straumhvörfum í læknisfræði" eins og sagði i tilkynningu Karólinsku stofnunarinnar. Fann hún upp að- ferð til að mæla örlitið ma'tjn af hormónum, hvötum. veirum, lyfjum og öðrum efnum i blóðinu með því að nota geislavirka isótópa Dr Guillemin og dr Schally hlutu verð- launin fyrir að hafa tekizt að fram- leiða gervi-peptiðhormóna. sem eru mjög mikilvægir fyrir vöxt manns- llkamans. efnaskipti og starfsemi kynkirtla Frú Yalow er fyrsta konan. sem vinnur til Nóbelsverðlauna i læknis- fræði frá þvi árið 1 947. er frú Gerty Cori hlaut þau í tilkynningu Karólínsku stofunannnar sagði. að margir af hornmónum mannslikam- ans (efni, sem stjórna ma við- þrögðum fólks við streitu og lifs- nauðsynlegri starfsemi svo sem vexti og kynlifi) tilheyrðu peptiða- hópnum. Fram á miðjan 5 áratug- Framhald á bls 18. Þrír Bandaríkjamenn deildu Nóbelsverd- laununum í lífeðlisfræði og læknisfræði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.