Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTOBER 1977 Verkfallsverðir í heim- sókn á Landspítalanum — Orói meðal starfsfólks VERKFALLSVERÐIR frá BSRB mættu i gærmorgun á Land6pitalann og fóru þar um ganga. Gerðu þeir athugasemdir við yfirmenn deilda um starfsfólk, sem ekki var á listum yfir starfsfólk, sem Kjaradeilunefnd hafði úrskurðað að ætti að starfa í verkfallinu. Skapaðist töluverður órói vegna þessarar heimsóknar, en ástæður fyrir þvi að listi sá sem Kjaradeilunefnd og BSRB höfðu fengið var ekki nýr eru þær, að um siðustu mánaðamót hætti mikið af sumarstarfsfólki spitalans og hafði BSRB og Kjaradeilunefnd verið sendur listi frá 15. febrúar síðast- liðnum. — Við vonum að við fáum ekki slíkar heimsóknir aftur og við undrumst þær. þvi i mörgum verkföll- um Alþýðusambands íslands mmnist ég þess ekki, að okkur hafi nokkurn tímunn verið gert ónæði, sagði Georg Lúðvíksson, forstjóri Ríkisspítalanna í gærkvöldi — ASÍ hefur þvert á móti viljað greiða götu spítalanna eins og þurft hefur með og aldrei nokkrun Rafmagnsbilun BILUN varð á háspennulinu milli Landspítalans og einnar aðveitu- stöðvarinnar í Austurbæjarskól- anum um iniójan dag í gær. Aö sögn starfsinanna Rafmagnsveitu Reykjavíkur var hilunin minni- háttar og tók stutta stund aó gera viö hana, en engin fyrirstaóa var á aö fá heimild til viögeröar. tímann stofnað til vandræða Það kem- ur okkur þvi undarlega fyrir sjónir er BSRB telur það leið til sigurs að reyna að hefta störf spitalanna, sagði Georg Að sögn Ólafs Ólafssonar, land læknis, sem einmg á sæti í Kjaradeilu- nefnd, bárust nefndmm kvartanir gær frá yfirmönnum á Landspitalanum um truflanir á starfsemi spitalans í gær- morgun Verkfallsverðir hafi farið þar um ganga og spurt hvort þessi eða hinn væri á lista Kjaradeilunefndar og hafi þetta skapað mikmn óróa meðal starfsfólks Þetta hafi þó aðems gerzt á Landspitalanum, en ekki öðrum sjúkra- húsum Hefði Kjaradeilunefnd og BSRB fengið lista frá því 15 febrúar srðast- liðnum, þar sem erfitt hefði verið að búa til lista með þvi starfsfólki, sem nú vinnur á sjúkrahúsunum, en mikil mannaskipti hafa orðið þar undanfarið, er sumarfólk hefði hætt Nú hefðu verið útbúnir nýir listar og væri það undantekningalaust að þeir, sem starf að hefðu á göngudeildum 1 október síðastliðinn ættu að vinna í verkfallinu — Dagskipan Kjaradeilunefndar er að spitalarnir skuli almennt starfa áfram, sagði Ólafur Ólafsson — Undantekningar eru örfáar og varða aðila, sem vmna á skrifstofum, bóka- söfnum, saumastofum og vissa við- gerðarmenn — Þessi boð hafa verið send út til allra spitalanna, farið hefur verið yfir alla lista og yfirmönnum deilda er kunnugt um hverjir eiga að vmna — Áætla yfirmenn sjúkrahússms að ganga á deildir og tilkynna starfsfólki um rétt þess, svo það megi halda ró sinm, sagði Ólafur ólafsson að lokum Fullorðinn Siglfirðingur hætt kominn: 1 og x/2 klst í sjón- um en ullamærföt hélduíhonum 1 IIII 1U JOIIANN Stofánsson frá Sifílu- firði lá í gær þunf’t haldinn af lunKnahólí'u cn hann var ha-tt koniinn í fyrradaK cr (íúmmí- bát cr hann var á hvolfdi skammt undan svoncfndum Skrióum, nokkuó frá Siglufirói. Vindsvcipur hvolfdi liátnum cn Jóhann náói landi vió Skrióurn- ar ojí var hann þá húinn aó vcra 1 ok Vi klst. í sjónum. Jóhann hafði farió á gúmmí- bátnum í gærdag og er hann kom ekki aó landi á tilsettum tíma fóru menn að svipast um eftir honum og var lagt af staó á trillu til leitar. Gúmmíbátur- inn fannst svo á reki undan Skrióum og Jóhann lá þá í fjör- unni. Tengdasonur hans sem var um boró í leitartrillunni Framhald á bls 18. Beiðnir berast um undanþágur vegna ólíkustu vandamála VIAKGAK hciónir um undanþáít- ar koma á dcf>i hvcrjum til Vcrk- fallsnefndar BSRB um hvcrs kon- ar vandamál, scm koma upp. I '*r synjaói ncfndin t.d. Krabha- meinsfélaKÍ tslands um leyfi til aö fá bifreið cins ok þá scm cr vinninf'ur í happdrætti félafísins jfgreidda f f>CKnum toll. Var beióni um þctta cfni ncitaó, þar scm BSRB taldi það hvorki sncrta öryf'f'isvör/lu né heilsuf>æ/lu. Undanþáffur hafa hins vcsar vcr- ið f?cfnar til aö óbrcytt starfsemi Utifundur BSRB á Lækjartorgi BANDALAG starfsmanna ríkis ok bæja hefur ákveóið aö efna til útifundar á Lækjar- torsí á mort'un, laugardaK klukkan 13.30. Fundarefnið verður kynning á stöðu kjara- málanna og verkfalii BSRB. f'ctió haldiö áfram hjá Sjálfs- björf’u, á Rcykjalúndi ojí í Skála- túni. DAS sótti um undanþágu til að afgreidd efni i nýbyggingu þess i Hafnarfirðí, en var neitað um undanþágu. Sömu sögu er að segja um fyrirtækið Olíumöl, sem vildi fá rofið innsigli af tönkum með olíu. Hafði félagið ekki greitt af þessari olíusendingu fyrir verkfall, en hins vegar í fyrradag greitt á reikning skuldunautar. Þrátt fyrir það fékkst innsiglið ekki rofið. Verkfallsnefndin gaf hins veg- ar í gær undanþágur til að gera við síma í Mývatnssveit og sömu- leiðis tii að simstöö yrði opin lengur en venjulega í Axarfirði, en þar fór rafmagn af á allstóru svæði í gær vegna bilunar. Þá var í gær gefin undanþága í Vest- mannaeyjum til að Laxáin, sem liggur þar út á og fær ekki af- greiðslu, fengi að koma upp að bryggju tii að taka vatn. Fylgdust lögreglu- og tollveróir með því að ekki færi annað á inilli skips og bryggju, en vatniö. Ljósm. Fnðþjófur. BEÐIÐ eftir lögreglunni — Bíllinn hefur lent i árekstri en lögreglan lætur eitthvað biða eftir sér og þá er ekki annað að gera en stytta sér stundir. 100 íslendingar koma frá New York 1 dag og hjarta- sjúklingur fluttur til London FLUGLEIÐIR hafa undanfarna tvo sólarhringa unnió aó því aö leysa vanda þeirra lslcndinga, sem strandaðir cru crlendis sök- um vcrkfalls, og þeirra útlend- inga, scm hér cru og ckki komast úr landi af sömu orsökum, aó því cr segir í fréttatilkynningu frá Flugleiöum. Þar kemur einnig fram, að enn- fremur sé hér á landi sjúklingur, sem lifsnauðsynlega þurfi að komast í sjúkrahús og til meðferð- ar í London. í ráði hafi verið að senda Boeing-þotur félagsins til Evrópu síðdegis í gær þessara er- inda. Beiðni um samstarf til þess hafi á hinn bóginn verið hafnað af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja í gær en síödegis hafi BSRB hins vegar samþykkt heimild til Flugieiða til þess aó þota félags- ins á leið frá New York til Luxem- borgar lenti í Keflavík árdegis í dag og tæki sjúklinginn ásamt tveimur fylgdarmönnum með til Evrópu. í fréttatilkynningu Flugleiða kemur fram að beiðni félagsins um að þeir útlendingar, sem hér eru strandaðir, mættu fara með þotunni var synjað. Með þotunni frá New York koma um 100 ís- lendingar sem þar biðu fars. Þot- an átti að lenda á Keflavik kl. 7.45 árd. og heldur áfram utan með þá þrjá farþega sem að framan getur kl. 8.30. Guðni Jónsson, formaður Verk- fallsnefndar BSRB, sagði í sam- tali við Morgunblaðið í gær að um leið og beiðni kom um að flytja fyrrnefndan sjúkling til London, heföi því verið svarað jákvætt. Hefði BSRB lagt sitt af mörkum til að unnt yrði að flytja hann á sjúkrahús ytra og færi hann með Flugleiðaþotu, sem annars hefði yfirflogið frá New York. Maður þessi væri á Borgarsjúkrahúsinu, en ætti að fara í aðgérð í London í byrjun næstu viku og hefði fyrir nokkru verið ákveðið að hann færi utan í dag, en siðan hefði komið til verkfallsins og því reynst erfitt að finna ferð fyrir hann. Arnarflug ætlaði í dag með hóp íslendinga til London, en beiðni félagsins um það flug var synjað að sögn Guðna Jónssonar. Þá var einnig óljóst hvort leyfi yrði veitt til að sækja íslendinga á sólar- strendur um helgina, en t.d. Arnarflug hafði ætlað aö sækja 244 tslendinga á Spán og Flug- leiðir annan eins hóp. Þá hefur handknattleiksmönnum úr Val verið synjað um undanþágu vegna ferðar til Færeyja, þar sem þeir áttu að leika tvo leiki í kvöid í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Bankamenn í viðræðum við bankana: Verkfall kemur til fram- kvæmda 10. nóvember — neyti sáttanefnd 15 daga frestunarheimildar í lögum SAMNINGANEFND bankanna og samningancfnd Sambands ís- lcnzkra hankamanna sátu á fundi í gær og ræddu kjaramál banka- manna. „Á mcöan svo cr vonar maóur a.m.k. aó ckki konii til vcrkfalls," sagöi Björgvin Vil- mundarson, hankastjóri og for- maður samningancfndar bank- anna. í viótali viö Morgunblaóiö í gær. Björgvin kvaó hægt miöa í viðræóunum cn þó citthvaó. Bankarnir hafa ekki lagt fram nýtt tilboð síðan þeir lögðu fram tilboð, sem var i samræmi við sáttatillögu ríkissáttanefndar. Umræður fara nú fram um öll önnur atriði samningsins en launastigann sjálfan. Svo sem áður hefur verið skýrt frá í fréttum Morgunblaðsins hafa bankamenn boðað verkfall frá og með 26. október. En eins og í lögum um kjarasamning BSRB, skai sáttanefndin leggja fram sáttatillögu ininnst 5 dögum fyrir verkfall eða fyrir 20. október. Héfur sáttanefndin jafnframt heimíld til þess aö fresta verkfalli Framhald á bls 18. Kjaradeilunefnd úrskurðar að Hjúkrunarskólinn starfí Verkfallsverðir BSRB lokuðu honum í gær HJUKRUNARSKÓLA íslands var lokað af verkfallsvörðum BSRB í gær og segir i fréttatilkynningu frá Hjúkrunarskólanum að þar með falli bóklegt og verklegt hjúkrun- arnám niður. Hafði Kjaradeilu- nefnd fyrr i vikunni úrskurðað að Hjúkrunarskóli íslands skyldi starfa áfram, þrátt fyrir verkfall, tH að hjúkrunarnemar geti haldið áfram|6tarfi á spitölum. Viðstadd- ur fund Kjaradeilunefndar er þetta var samþykkt var Kristján Thor- lacius, formaður BSR8. Svanlaug Árnadóttir, formaður Hjúkrunar félags Islands, var einnig á fyrr- nefndum fundi og hefur Morgun- blaðið það eftir áreiðanlegum heimildum að hún hafi ásamt Kristjáni Thorlacius lýst þvi yfir að neyðarástand væri á spitölunum er hjúkrunarnemar væru ekki að störfum. í samtali við Morgunblaðið i gaer sagði Ólafur Ólafsson, landlæknir, sem einnig á sæti i Kjaradeilunefnd, að nefndin væri ekki sátt við lokun Hjúkrunarskólans og teldi að þar færi BSRB gróflega út fyrir sitt starfssvið, en þeir hafi hindrað kenn- ara við Hjúkrunarskólann í starfi, eftir að Kjaradeilunefnd hafi úr- skurðað að þeir skyldu starfa — Okkar skoðun er sú að skólinn eigi að starfa og þar af leiðir að nemar, sem hafa verið í verklegu námi, eiga að halda því áfram, sagði landlæknir Um þá ákvörðun hjúkr- unarnema að hætta verklegum störf- um eftir tvo daga sagði Ólafur, að hún kæmi á óvart, en það væri þó ekki í verkahring nefndarinnar að segja hjúkrunarnemum fyri verkum, þar sem þeir væru ekki aðilar að BSRB og því ekki í verkfalli Það væri mál nemanna og skóla þeirra, en ekki Kjaradeilunefndar Georg Lúðviksson, forstjóri Ríkis- spítalanna, sagði í gærkvöldi. að ákvörðun hjúkrunarnema um að leggja niður störf raskaði einhverju í starfsemi spítalanna, en það væri mismunandi eftir deildum Þetta leiddi eflaust til einhvers samdráttar °g Þá sérstaklega þar sem störf nema skiptu verulegu máli Sagði Georg að fresturinn, sem nemarnir gæfu, væri afskaplega stuttur og væri óliklegt að takast mætti að ná i fólk, sem þyrfti til að mæta því að 60 nemar hættu störfum, eins og væri á Landspitalanum — Við munum þó að sjálfsögðu gera það sem við getum til að leysa þann vanda sem skapast, sagði Georg Lúðviksson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.