Morgunblaðið - 14.10.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 14.10.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 í DAG er föstudagur 14 október, KALIXTUSMESSA. 287 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reyk|avlk kl 06 59 og síðdegisflóð. STÓRSTREYMI. kl 19 17 Sólarupprás i Reykjavík kl 08 1 4 og sólarlag kl 18 12 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 03 og sólarlag kl 17 52 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 1 3 1 4 og tunglið i suðri kl 14 49 (íslandsalmanakið) Gangið inn um þrönga hliðið, þvi að vitt er hliðið og breiður vegurinn er liggur til glötunarinnar og rnargir eru þeir sem ganga inn um það er liggur til glötunarinnar. því að þröngt er hliðið og mjór vegurinn, er liggur til lifsins. og fáir eru þeir sem finna hann. (Matt. 7. 13—14.) I.AHETT: I. linur. .1. ílát. ti. saur. tl. kapplrikur. Il.samsl. 12. Hskar. 12. kind. 14. lik. 1«. sncmma. 17. fa*pl. LÓÐRfcTT: 1. yfirhöfnina. 2. frá. 2. þrcfar. 4. ólfkir. 7. álil. H. Irjálen- und. 1«. t'ins. 12. hciöur. lá. fur- fööur. 11». vHslu. LAUSN A SlÐUSTU: I.AkETT: I. spik, S. al. 7. mat. ». «k. 10. skalta, 12. TA. 1.1. atl. U. SV. 15. ramma. 17. Asla. I.OÐRfCTT: 2. pala. 5. il, 4. amslurs, 0. skata. X. aka, t). ótl. II. taums. 14. siná. 10. at. ARIM/AO HEILLA FRETTIR FRA HOFNINNI Hjónin Maria Anna Kristjánsdóttir og Sigfús Guðfinnsson kaupmaður, frá ísafirði eiga .. Demantsbrúðkaup" 60 ára hjúskaparafmælí i dag, 14. okt. Þau taka á móti ættingjum og vinum að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Jennýjar og Jóhanns að Sólheimum 23, 4. h. E., eftir kl. 3 á morgun, laugardag 15. okt. FÉLAG einslæðra foreldra heldur heljarmikinn flóa- markað, sem standa á í tvo daga í Fáksheimilinu, laugardag og sunnudag, 15. og 16. okt. og hefst hann klukkan 2 síðd. Verður markaðsúrvalið mjög míkið, sumt nýtt en annað ónotað, í tízku og ekki, auk allskonar húsmuna. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins J i Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Domus Mediea á sunnudaginn kemur og hefst kl. 2 síðd. Tekið er á móti munum og kökum á sama stað frá klukkan 10 árd. á sunnudaginn. Uppl. er að fá í síma 34551 hjá Sigríði og hjá Astu í síma 51031. MÁNAFOSS kom til Reykjavíkur að utan á mið- vikudaginn og í gærdag var Dísarfell væntanlegt, einnig að utan. Eru þá þrjú skip komin á ytri höfnina, sem BSRB-verkfallið hefur stöðvað. [ rvtESSLin ~~| DÓMKIRKJAN Barnasam- koman í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu, sem verða átti á morgun, laugardag, fellur niður vegna verkfalls BSRB. PENNAVINIR Svíþjóð: 22ja ára stúlka, sem vill skrifa á ensku: Lisbeth Granberg, Hamiltonvágen 35, S-562 02 Taberg, Sverige. ást ... að segja ekkert þótt hann monti sig með skegg. T* U.S. Pai. Oll.—All rtghlt wd e 1077 Lm AngatM Tlm«» ^ '2,3 NÍRÆÐ er í dag ffrú Kristrún Jósefsdóttir frá Hofsstöðum í Skagafirði, ekkja Jóhannesar Björnssonar bónda þar. Þau fluttust til Reykjavíkur 1932 og býr Kristrún að Boliagötu 3, R. Útvarpsstjörnuhrap á sunnudaginn var A Sl'NNl'DAGINN var gerd mjög persónuleg og illkvitnis- leg árás á embaettismann í Rfkisútvarpinu. Stjórnandi eins af fastaþáttum f sunnu- dagsdagskránni var hér ad verki. maóur. sem mun hafa notió trausts útvarpshlust- enda. Sá sem hér um raeðir er Páll Heióar Jónsson. Sá sem fvrir árás hans varð er Jón Sig- urðsson ráðuneytisstjóri í fjár- ÁTTRÆOUR er i dag Agnar Gumundsson frá ísafirði, nú til heimilis að Kirkjuvegi 34, Keflavík. Hann er fæddur að Bakka i Tálknafirði, 14. október 1897, en fluttist ungur að árum til Suðureyrar við Súgandafjörð. Árið 1912 giftist hann Margréti Sigmundsdóttur, sem varð áttræð 2. marz síðastl. Árið 1928 fluttust þau til ísafjarðar og bjuggu þar til ársins 1966. er þau fluttust suður i Kefiavik. Börn þeirra hjóna urðu 14 og eru 13 þeirra á lifi. Agnar var lengst af skipstjóri hjá eigin útgerð og var fengsæll og farsæll skipstjóri. í dag, á afmæli Agnars, verða þau hjón síðdegis stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Elliðavöllum 11, Keflavík. '1'2‘rT_2 * 4 /o Gott a8 þú kemur, góði. — Hér vantar kyndara svona hvaS úr hverju. kirkju. sími 2fi270. Mánud. ard. kl. 12—16. föstud. kl. 14—21. laug- DAt.ANA 14. til 20. okt.. art hártum merttölduni er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Keykjavík sem hér segir: ! VKSTl RB.KJAR AP0TKKI. Kn auk þ<*ss er HAALKITIS APOTKK opirt fil kl. 22 oll kvöld vakfvik- unnar. ncma sunnudag. —L.KKNASTOKl K eru lokartar á laugardiigum <»g hHgidögum. <*n ha*gt <*r art ná sambandi virt lækni á G0NGI DKILI> LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21220. (iöngudeild <*r lokurt á hHgidögum. A virkum dögum kl. X —17 <*r ha*gt art ná samhandi virt lækni ísíma LÆKNA- FfiLAílS REVKJAVlKl R 11510, <*n því arteins art <*kki náisl í heimilislækni. Kftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 art morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum <*r LzKKNAVAKT í síma 21220. Nánari uppKsingar um Ivfjahúrtir og la*knaþjónustu <*ru gefnar f SlMSVARA 18888. NKYÐARA'AKT Tannlæknafél. Islands <*r í HKILSl'- \ KRNDARSTtjÐINNI á laugardögum og helgidiigum kl. 17—18. ÓN/KMISAÐGKROIR fyrir fullorrtna g<*gn mænusótt fara fram í HKILSl VKRNDARSTÖO RKYKJAVÍKl'R á mánudögum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi m<*rt sér ónæmisskfrteini. 18.20— 10.20. Klókadeíld: Alla daga kl. 15.20—17. — Kópavogsha*lirt: Kftir umtali og kl. 15—17 á hHgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.20—19.20. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. HHmsóknartími á harnadeild <*r alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.20. Kærtingardoild: kl. 15—16 og 19.20—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.20— 20. Vífilsstartir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.20—20. S0FN SJUKRAHUS IIKIM SÓK N A RTÍ M A R Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.20—19.20. laugardaga — sunnu- daga kl. 12.20—14.20 og 18.20—19. Grensásdoild: kl. 18.20— 19.20 alla daga og kl. 12—17 laugardag og sunnu- dag. H<*ilsu\erndarstörtin: kl. 15 — 16 og kl. 18.20— 19.20. Hvftahandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.20. laugard — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Færtingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.20— 16.20. Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15—16 og LA NDSBÖKA SA FN ÍSLA NDS SAFNIirSINl' virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fösfudaga kl. 9—19. l'tlánssalur (vegna heimalána) kl. 12—15. BORGARBÓKASAFN KKVKJAVÍKI H: AÐALSAFN — l TLANSDKILD. Þinghollsstræti 29 a. símar 12208. 10774 og 27029 til kl. 17. Kftir lokun skiptiborrts 12208 I útláns<leild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9 — 16. LOKAÐ A Sl'NNl'- DOfiI'M. AÐALSAFN — LKSTRARSALl'R. Þingholls- slra*li 27. símar artalsafns. FTtir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 21. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 —18. KARANDBOKA- SÖKN — Afgreirtsla I Þingholtsstræti 29 a. simar artal- safns. Bókakassar lánartir I skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHKIMASAFN — Sólheimum 27. sími 26814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. iaugard. kl. 12—16. KÓKIN HKIM — Sólheimum 27. slmi 82780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Kóka- og lalbókaþjónusta virt fatlarta og sjóndapra. HOKSVALLASAFN — Hofsvalla- göfu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAKiARNKSSKÓLA — Skólabókasafn sími 22975. Opirt lil almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 12—17. BÍ'STAÐASAFN —.Bústarta- BOKASAFN KÓPAVOtiS i Félagsheimilinu opirt mánu- dagatil föstudsaga kl. 14—21. AMKRÍSKA BÓKASAF’NIÐ er opirt alla virka daga kl. 12—19. NATTÍ'Rl'GRIPASAFNIÐ er opirt sunnud.. þrirtjud.. fimmlud. og laugard. kl. 12.20—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstartaslr. 74, er opirt sunnudaga. þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.20—4 sírtd. Artgang- ur ókeypis. S/KDYRASAFNIO er opirt alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Kinars Jónssonar er opirt sunnudaga og mirtvikudaga kl. 1.20—4 sírtd. T/KKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholli 27. er opirt mánudaga tii fösludags frá kl. 12—19. Slmi 81522. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrklar Sór- optimistaklúhhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Þý/ka bókasafnirt. Mávahlírt 22. er opirt þrirtjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/KJAKSAKN er lokart yfir velúrinn. Kirkjan og ba*rinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAKN Asmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sírtd. „HVlTKAL hefir verirt íalirt mertal þeirra maljurta, sem ekki væri gerlegt art rækta hér á landi. Þetta hefur breyzt allra sírtustu árin. Hvítkálsaf- hrigrti sem nefnt er Þétt- merski. hefir Einar Helgason ræktart í garrti sínum (I Grórtrarstöðinni) sírtustu þrjú árin og hefur heppnazst mjög vel. Kru kálhöfurtln 31/2—7 pund art þyngd, þ<*gar búirt er art skera lausu blörtin burt. Flest kálhöfurtin eru 5—6 pund. Nokkrir af þessum kálhausum eru til sýnis I glugga Matardeildar- innar I Hafnarstræti.** „Haustrigningarnar ætla ekki art bregrtast art þessu sinni, sem betur fer fvrir rafveituna. Ártur en rigningar- tírtin byrjarti var sáralítirt vatn á Ellirtavatnsengjum, í unnKtörtu rafveitunnar. BILANAVAKT VAKTÞJÓNISTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 slrtdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekirt <>r virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum örtrum sem borg- arhúar telja sig þurfa art fá artslort borgarslarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 195 — 13. október 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup I BamÍHríkjaOoltar 208.70 I Slrriingspund 368.30 1 Kanadadoilar 190. IS 100 Danskar krónur 3409.83 100 Norskar krónur 3796.30 100 Sipnskar krónur 4340.20 100 Finn.sk mórk 5042,30 100 Franskir frankar 4292.50 KMI Belg. frankar 587.60 100 Svissn. f rankar 9086.60 100 Gvllini 8568.40 100 V.-Þyzk mörk 9126.30 100 Lírur 23.69 100 Ansturr. Srh. 1277.60 100 Escudos 514.70 100 Peselar 247.50 KM) Yen Sala ' 209,20 369.20 190.65’ 3418.05 3X05,40 4350,60 5054.40 4302.80 589 00 9108,30 8588.91) 9148.10 23,73 1280,70 516.00 516.00 81,93; V- Brevlíng frásíOuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.