Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÖBER 1977 Skothríðin nálgast Addis Aridis Ababa. IX oklóbrr. Rculcr. PÓLITÍSKAR óoirðir héldu áíram í Addis Ahaba í da« og skothríó hcyróist í höfuóborKÍnni frá víftstöövununi þar sem Eþíópíuher býst til varnar Kejíii Sómölum í virkishorKÍnni Harar í fjöllum Austur-Eþíópíu. Dóttir Allendes ræður sér bana llavana. IX. októbcr. Koiilor. FRÚ BEATRICE Allende, dóttir Salvador heitins Allende forseta Uhíle, hefur svipt sík lífi á heimili sínu í llavana aö sögn kúbanska ut- anríkisráöuneytisins. Tilkvnnt var aö frú Allende heföi skotiö sík til bana «f> kúbanska fréttastofan safföi aö hún heföi þjáöst af þunf>lyndi síóan faóir hennar beiö bana II. septeinber 1973 þefjar her- inn steypti sósíalistastjórn hans af stóli. Frú Allende var í forseta- höllinni í Santiayo þeffar bylt- infíin var fíerö. Hún safjöi seinna aö hún heföi barizt viö hliö fööur síns þar tii hann heföi beöió hana aö fara af því hún v;eri meö barni. Hún var f>ift starfsmanni kúbiinsku utanrikisþ jónust- unnar er hún kynntist í Chile þef>at' faöir hennar var forseti. Allt aö .350 manns hafa beðiö hana í óeiróum er hófust í Addis Ahaba eftir mótmælaaóf'erðir vinstrisinnaóra stúdenta ok stuöninf>smanna marxistaflokks- ins ÍVIeison Kef>n aftökum ÍVIeison- manna í fanfíelsi í síöustu viku. Samkvæmt heimildum i höfuö- boi'KÍnni hafa Sómalir sent liös- auka til vífistöövanna til undir- búninfjs lokasókn til Harar of> Dire Dawa, nálæf>s járnbrauta- bæjar 400 km austur af Addis Ababa. Sömalskir skæruliöar eru saftöir vera i aöeins átta km fjar- læsó frá virkismúrum fjalla- bæjarins Harar. I Addis Ababa hafa hundruö sovézkra flutninf>abíla sézt aka meö vistir tíl hafnarborf>arinnar Assab viö Rauöahaf. Herinn á fullt í fanf>i meö aö taka á móti miklum sovézkum vopnasendinfí- um. 100 rússneskir sérfræöingar hafa eftirlit meö samsetninf>u MIG-fluf>véIa á flugvelltnum of> þjálfun Eþíópíumanna í meöferö nýrra herf>af>na. Diplómatar sefjja aö 20—30 Kúbanir þjálfi nýliöa í miklum herbúóum skammt frá höfuöborf>- inni of> aörar fréttir herma aö enn fleiri Kúbumenn hafi fariö til víf>- stiiövanna. Heimildir í Djibouti herma aö 20 Kúbumenn hafi særzt þef>ar bifreiö þeirra ók á jarösprenf>ju skammt frá Dife Dawa. Rúmlefta 1000 flöttamenn hafa komiö til Djibouti síöustu dat>a. Eiturhringur leystur upp Amslrrriam. IX. nklóhcr. Keiiler. HOLLENZKA löyreglan kveóst hafa handtekið 15 eiturlyfjasmyfflara or ieyst upp deild sem alþjóðlegur hrinRur heróínsmyglara hafi starfrækt í Amster- dam. Meðal hinna handteknu eru þrír Kínverjar sem eru saRðir yfirmenn eiturlyfja- hringsins. Einn Kínverj- anna, .37 ára gamall maður frá Hong Kong, sem er að- eins kallaður upphafsstöf- um sínum, L.K.M.. er sagð- ur „mesti heróinsalinn sem við höfum komizt í tæri við“. Aörir foringjar eiturlyfja- hrinf>sins voru nýlega handteknir í Malaysíu. Hrinfjurinn sendi alls 180 kíló af heröíni til Amsterdam of> þar af hafa 82 kílö veriö geró upptæk. I Paris voru sjö eitur- lyfjasalar handteknir meö 41 kiló af heröíni. Málið teygöi anga sína alla leiö til Kaupmannahafnar og Moskvu þar sem 26 kíló voru gerð upptæk i júlf 1976. Lögreglan náöi fyrst verulegum árangri í rannsókn máisins i apríl 1977 þegar fimm heróínsalar voru handteknir meö 15 kíló á Schiphó-flugvelli í Amsterdam. „Hef aldrei efazt um sekt Oswalds” — segir ekkja hans, Marina \i*h \ «rk. IX. nklóhcr. Rculcr. MARINA Oswald Porter sagöi í dag aö eiginmaöur hennar, Lee Harvey Oswald, heföi veriö sek- ur um moröiö á John Kennedy forseta 22. nóvember 1963 og veriö einn aö verki. „Ég hef aldrei efazt um aö Lee hafi veriö sekur,“ sagöi hún á hlaóamannafundi sem var haldinn til aö kvnna bókina „Marina og Lee" eftir Priseilla MeMillan sem hefur í 13 ár rannsakaó ævi Oswald- hjónanna og kringumsta>óur Kennedv-morðsins. ,,Ég. hélt aldrei aö hann mundi reyna aö ráóa forsetahn af dögum," sagöi frú Porter, „en eftir Walker-málió geröi ég inér grein fyrir því aö hann stundaöi hættulegan Ieik." Minnstu munaöi aö Oswald tækist aö myröa Edwin Walker hershöfðingja úr John Bireh- félaginu í Dallas snemnta árs 1963. „Þegar ég heyrói fyrst frétt- ina um aö forsetinn hefði verió ráóinn af dögum vissi ég ekki hver hafði gert þaö, en ég var sorgbitín eins og allir aörir. Þegar ég komst aö því að þaö var maðurinn minn fannsí mér allt hrynja í kringum mig. Ég hef alltaf fvrirlitiö þaö sem hann gerði." F’rú Porter kvaöst hafa unniö VESTUR-ÞÝZKA Nóbelsskáldið Heinrich Böll hefur snúizt til varn- ar gegn ,,rógsherferð“ sem hann segir að hægri- sinnaðir stjórnmála menn og blöð er fylgja þeim að málum hafi hald- ið uppi gegn sér í umræó- um sem hafa farið fram í Vestur-Þýzkalandi um hryðjuverk. Böll sagði í útvarpsvið- tali að ef það hefði verið ætlun hryðjuverka- manna aó reka fleyg á milli menntamanna og þjóðarinnar séu þeir á góðri leið með að ná til- gangi sínum. Böll og fleiri kunnir Vestur- Þjóðverjar, þar á meðal rithöfundurinn Gtinter Grass og Willy Brant fyrrverandi kanzlari, hafa verið sakaöir um að Böll og Annemarie kona hans Nóbelshöfundur svarar gagnrýni hafa samúð með hryðju- verkamönnum og skapa andrúmsloft sem hryðju- verk geti þrifizt í. Hann sagði aó nýlega heföi lögreglan farió eftir bendingu manns sem heföi ekki látiö nafns síns getið og gert leit á heimili sonar hans sem heföi aldrei komiö nálægt stjórnmál- um. Hann sagöi aö 40 menn úr sérstakri sveit sem heföi verió sett á laggirnar eftir rániö á iönrekandanum dr. Sehleyer heföu gert leitina aö syni sínum fjarstöddum. „Skyldi lögreglan einnig leita á heimili sonar Franz Josef Strauss ef einhver ónafnreindur maöur segöi að þar væru falin vopn?" spuröi Böll. Strauss kallaði kunna kírkju- leiötoga og vínstrisinnaða menntamenn „andlega upp- hafsmenn hryöjuverka" á þingi flokks síns (CSU) fyrir skömmu. Böll lýsir afdrifum konu sem veröur fyrir rögsherferó út- breiddra blaða í bók sinni „Ærumissir Katharina Blurn". Hann kvaðst ekki telja að ástandið væri eins slæmt og lýst væri í bókinni en sagöi: „Nú er nóg komið." Hann varar viö ofsöknum sem hann segir að séu hafnar gegn frjálslyndum mennta- mönnum í Vestur-Þýzkalandi og segir að ef þessu haldi áfram og almenningsálitiö breytist ekki geti afleiðingin orðið sú aö Vestur-Þjóöverjar einangrist frá öörum Vestur- Evrópulöndum í menningar- legu og andlegu tilliti. Utvarpsviötaliö birtist í blaö- inu Frankfurter Rundsehau þar sem útsendingu viðtalsins var frestað vegna mótmæla frá hlustendum. Utvarpiö ákvað að birta útdrátt úr viötalinu síðar ásamt ummælum fleiri aðila til aö tryggja jafnvægi. Svíar afskrifa skuldir snauðra Ncw York. IX. oklóhor. Rculcr. SÆNSKI ráðherrann Ola Ullstein tilkynnti á fundi cfnahaíísmálancfndar Sameinuðu þjóðanna í dag að sænska stjórnin ætlaði að fá samþvkki þingsins fyrir því að afskrifa um 200 milljóna dollara skuld fátækra þjóða við Svía. L<*t* Harvt*y Oswalri að samningu bókarinnar með frú Memillan til aö eyöa sekter- tilfinningu sem hún þjáöist af. Hún kvaðst telja þaö skyldu sína aö segja bandarisku þjóö- inni frá skoöunum sínum á Os- wald. Hún kvaö þaö hæðnislegt að Oswald haföi dáð forsetann. „1 mörg ár hef ég spurt sjálfa mig hvaö ég hefði getað gert til aö afstýra þes'su. Þess vegna .Vlarina Oswalri ákvað ég að hjálpa frú McMillan til aö reyna aö skilja betur hvers vegna hann gerði þetta." Frú Porter býr á bóndabæ í Texas ásamt Kenneth Porter sem hún giftist 1965. Þau skildu níu árum síöar en hafa haldið áfram aö búa> saman ásamt þremur börnum þeirra. Ullstein lét í ljós þá von, að fleiri þjóðir færu að dæmi Svía. Kanadamenn hafa nýlega ákveðið að af- skrifa 254 millj. dollara skuld fátækra þjóða. Löndin sem í hlut eiga eru Indland, Tanzanía, Pakistan, Eþíópía, Bots- wana, Kenya, Bangla Desh og Sri Lanka. Þau eru öll í hópi 44 landa sem hafa orð- ið harðast úti af völdum efnahagskreppunnar í heiminum samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóð- anna. Þrjú önnur þróunar- ríki fá sænska efnahagsað- stoð, Kúba, Túnis og Zam- bía, en skuldir þeirra verða ekki afskrifaðar. Ullstein sagði að þróun- arlönd skulduðu iðnaðar- ríkjunum í OECD 20 millj- arða dollara og skuldirnar ykjust um einn milljarð dollara á ári. Hann sagði að ef allar skuldirnar yrðu af- skrifaóar mundu það jafn- gilda því að aðstoð við þessi lönd yrði aukin um 20 af hundraði og það þjóðar- tekjur iðnríkja minnkuðu um 0.02%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.