Morgunblaðið - 14.10.1977, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14! OKTÖBER 1977
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
hf. Árvakur, Reykjavík
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Ámi Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6, simi 10100.
Aðalstræti 6. simi 22480.
Áskriftargjald 1 500.00 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 80.00 kr. eintakið.
Reikningurinn
verður hár
Kjaradeila sú, sem nú stendur yfir og leitt hefur
til verkfalls opinberra starfsmanna er vissulega mjög alvarleg
og þá ekki síður ýmsir þeir agnúar á framkvæmd verkfalls þeirra,
sem komið hafa i Ijós síðustu daga En nauðsynlegt er, að þjóðin
geri sér grein fyrir því, að jafnvel þótt takist að leiða þess deilu til
lykta með tið og tima hefur aðeins hluti vandans verið leystur. Þá
er eftir að greiða reikninginn vegna þessarar deilu og nú þegar er
Ijóst, að sá reikningur verður býsna hár
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 1978 hefur nú verið lagt fyrir
Alþingi Ljóst er, að þótt rikisstarfsmenn hefðu ekki farið fram á
meira en siðasta tilboð ríkisstjórnarinnar hefði það þýtt, að hækka
yrði launaáætlun frumvarpsins um tæpa 6,7 milljarða króna
Fyrirsjáanlegt er, að endanleg lausn þessarar vinnudeilu mun ekki
kosta minna en þetta Ef menn íhuga hvað skattar þyrftu að
hækka mikið til þess að standa undir þessum útgjaldaauka kemur
í Ijós, að söluskattur þyrfti að hækka um 2,8 söluskattstig til þess
að tryggja þessar viðbótartekjur eða tekjuskattur yrði að hækka
um tæp 45% til þess að tryggja rikissjóði fjármagn til þess að
standa undir þessum launahækkunum Morgunblaðinu er ekki
kunnugt um, hvort ríkisstjórmn hefur íhugað með hverjum hætti
eigi að afla þessa fjár en þessar tvær leiðir eru nefndar einungis til
þess að gefa skattgreiðendum hugmynd um hvers konar reikn-
ingur hér er á ferðinni
Auðvitað er líka til sú leið að skera niður útgjöld ríkisins á
öðrum sviðum til þess að mæta þessum auknu útgjöldum vegna
launamála og vafalaust eru margir þeirrar skoðunar að þá leið eigi
að fara, þegar þar að kemur En það er líka nauðsynlegt að fólk
geri sér skýra grein fyrir því, að sú leið hefur jafnan reynzt mjög
erfið viðureignar og alla vega verður hún ekki valin án þess að
það bitni mjög á margvíslegri þjónustu hins opinbera við almenna
borgara og leiði jafnvel tíl atvinnuleysis, sem hrjáð hefur ná-
grannalönd okkar
Með þessu er engan veginn sagt, að opínberir starfsmenn eigi
ekki rétt á kjarabótum Auðvitað eiga þeir þann rétt eins og aðrir
launþegar, sem hafa fengið verulegar kjarabætur á þessu ári En
það væri rangt að fjalla um kjaradeilu opinberra starfsmanna án
þess að almenningi væri gerð grein fyrir því tíl hvers hún hlýtur
að leiða
Okkur íslendingum hefur gengið erfiðlega að taka ákvarðanir
um kjör þegnanna á þann veg, að sæmilegt jafnvægi ríki i
efnahagsmálum okkar Það hefur verið fylgifiskur okkar í marga
áratugi og okkur gengur illa að læra af reynslunni i þeim efnum
En hvaða skoðanir sem menn kunna að hafa á þeirri kjaradeilu,
sem nú stendur yfir milli opinberra aðila og starfsmanna þeirra,
ætti ekki að skaða, þótt við nú þegar horfðumst i augu við þá
staðreynd, að eins og nú er korhið verður þjóðin að greiða háan
reikning fyrir þær ákvarðanir i kjaramálum, sem teknar hafa verið
og teknar verða á þessu ári
Verkfall strætísvagna
Þetta fyrsta verkfall opinberra starfsmanna hefur
leitt margt i Ijós, sem ætti að verða okkur umhugsunarefni á
næstu mánuðum
Sú spurning er t.d. áleitin gegn hverjum verkfalli opinberra
starfsmanna er beint — á hverjum bitnar það mest. Sem dæmi
um áhrif þessa verkfalls má taka stöðvun strætisvagna. Hverjir
nota strætisvagna og verða fyrir óþægindum vegna þess að
rekstur þeirra stöðvast?
Sjálfsagt mundi það koma i Ijós við könnun, að þeir sem nota
straetisvagr.a mest eru aldrað fólk, börn og unglingar og þeir sem
ekki hafa efni á þvi að eiga bil Þetta fólk verður fyrir óþægindum
af verkfallí af þessu tagi Auðvitað er það ekki markmið opinberra
starfsmanna að valda þessu fólki vandræðum og sjálfsagt mundu
bílstjórar á strætisvögnunum ekkert vilja frekar en veita þessu
fólki þá þjónustu, sem það að jafnaði nýtur, en niðurstaðan
verður óhjákvæmilega i verkfalli af þessu tagi, að þeir, sem utan
við deiluna standa, verða í þessu tilfelli kannski mest fyrir barðinu
á henni, þvi að aðrir komast ferða sinna Þetta og margt fleira
verður opinberum starfsmönnum sem öðrum áreiðanlega íhugun-
arefni á næstu mánuðum, þegar þessi erfiða kjaradeila hefur
verið til lykta leidd en áhrif hennar og afleiðingar koma til
umræðu
Samningaviðræður sveitarfélaganna:
Samið í Siglufírði
og í Neskaupstað
KJARASAMNINGAR hafa teki/.t
í Sij'lufirrti «g í Neskaupstart
hafa hártir verirt samþykktir í
starfsmannafélof’um. Samninf'-
arnir 1 Sif'lufirrti voru í f?ær sam-
þykktir á félaf'sfundi starfs-
mannafélaf'sins mert 25 atkva'rt-
um f'Of'n einu, en 4 slarfsmenn
sálu hjá. Verkföllum í Sif'lufirrti
var aflýsl um mirtnælli í f.vrri-
nóll. Þá lókusl samninf'ar í
Reykjavík á nv í f>a*r ojí verrta
þeir hornir undir allsherjarat-
kværtafíreirtslu á lauf'ardaf' og
sunnudaK. svo sem Kelirt er í ann-
arri frétl í lYIorf'unhlartinu í dag.
Samkvzmt upplýsinsum
Bjarne Þórs Jónssonar, bæjar-
stjó'a í Siglufirrti, er fírunnskali
samninf'sins í Sifflufirrti hinn
sanii of> fjármálarártherra baurt
sem lokabort ríkisins. en hinn 1.
nóvember næstkomandi hækkar
laxlinn um 2 þúsund krónur.
Samninfiurinn kvertur sírtan á um
sömu verrtbótaákværti of> artrir
samnint'ar, sem sveitarféliif' hafa
ííert, of; söinu áfanfiahækanir i
prósentum. I desembermánurti fá
allir slarfsmenn Sifilufjaröar-
kaupsfartar 30 þúsund króna
launauppbót ofi hafi menn starfart
samfleytt i 15 ár erta lengur fá
þeir eins flokks hækkun. Vakta-
álag er eitt, 38%. Öntiur ákværti
samningsins eru mjöf> svipurt og
samizt hefur um i örtrum bæjar-
félöfium.
Þá gat Bjarni Þór þess, art
starfsmenn í Siglufirrti hefrtu árt-
ur nárt allbetri ákværtum varrtandi
orlof en starfsmenn annarra
bæjarfélaga hefrtu nárt. Orlof i
Siglufirrti er 26 erta 34 orlofsdagar
eftir starfsaldri. Laugardagar
teljast til orlofsdaga, en í santn-
ingnum er ákværti um art nái fleiri
en 5 starfsmannafélög í kaupstört-
um laugardögunum út úr taln-
ingu orlofsdaga, falla þeir sjálf-
krafa nirtur i Siglufirrti. Þetta
ákvæöi gildir þó eingöngu ef
þessi 5 félög ná öllum 4 laugar-
dögunum úr orlofi.
Kjarasamningurinn, sem gerrt-
ur hefur verirt á Neskaupstart, er í
meginatrirtum í samræmi virt
Reykjanessamnínginn meö þeirr
frávikum þó, að áfangahækkanit
eru samkvæmt sáttatillögu, einn-
ig verölagsbætur og vaktaálag.
Akvæði um færti og mötuneyti er
hins vegar fellt út úr Noröf jarrtar-
samningnum og ennfremur
ákvæöi um akstur. Launataflan i
Neskaupstart er algjörlega ný.
Fyrsti flokkur. 1. þrep, er 88 þús-
und krónur, 2. þrep 98 þúsund
krónur, en þrirtja þrep er 100.500
krónur og hækkar slrtan hver
flokkur i þrirtja þrepi um 5.300
krönur upp art 20. flokki, en þá
eykst bilirt og er 6.300 krönur
eftir þart. 1 efsta flokki, 31., ei
þriðja þrep 268.200 krónur.
Gildistimi samkomulagsins er frá
1. júlí.
Engar viöræöur hafa enn átt
sér start í Hafnarfirði, Köpavogi
og Mosfellssveit. Hið sama er að
segja um Keflavik og Akureyri,
þar sem samkomulag var fellt fyr-
ir nokkrum dögum. Á Sauöár-
króki og ísafirði spjalla menn
saman og athuga sinn gang. A
Húsavík er einnig bertirt átekta.
Þar hafnaöi starfsmannafélagið
ákveðnu tilboði bæjarráðs í fyrra-
dag.
Rudolf Serkin.
Rudolf Serkin leikur í
Austurbæjarbíói á morgun
A MORGUN, laugardag, leikur
Rudolf Serkin, píanóleikarinn
heimskunni, á tónleikum í
Auslurhæjarbíói. Serkin hefur
margsiunis leikirt í Reykjavík, og
enn er mörgum í fersku minni
þart brautryrtjendastarf, sem
hann vann hér á svirti tónlistar-
innar, ásamt firtluleikaranum
Adolf Buseh á árunum eftir sírt-
ari heimsslyrjöldina, en þeir léku
hér saman m.a. allar sónötur
Beelhovens f.vrir firtlu og píanó,
og árirt 1947 komu þeir fram á
Beelhoven-hálírt sem Tönlislar-
félagirt gekksl fyrir, en þá voru
alls haldnir 14 kammertónleikar.
A efnisskrá Serkins art þessu
sinni eru þrjár sónötur — eftir
Haydn, Beethoven og Schubert —
og Rondó i A-moll eftir Mozart.
Verkin eiga þart sammerkt aö þau
eru nokkurs konar „lokaorrt" tón-
skáldan na.
Tónleikar Serkins, sem hefjast
kl. 14.30, eru aðrir tónleikar á því
starfsári Tóniistarfélagsins sem
er nýhafirt. Félagirt gengst fyrir
14 tónleikum i vetur, og má þar
sérstaklega nefna art í maímánurti
flytja söngvarinn Gérard Souza.v
og undirleikari hans. Dalton
Baldwin, Ijóðabálkinn
Winterreise við tónlist Sehuberts.
Þeir mertlimir tönlistarfélags-
ins, sem vegna verkfallsins hafa
ekki fengiö mirta sína, snúi sér til
dyravarðarins í Austujbæjarbíói
fyrir kl. 2.30, en eins og fyrr segir
hefjast tónleikarnir kl. 2.30.
„Gefum sjúkrahúsum tveggja daga
frest til að útvega nýtt vinnuafl”
„YTÐ höfuni ákvertirt art gefa
sjúkrahúsum Iveggja daga fresl
tii art útvega nýja starfskrafta 1
slart hjúkrunarnema. Þar sem
liökleg kennsla virt Hjúkrunar-
skóla Islands hefur fallirt nirtur,
sjáum virt enga áslærtu til art
halda áfram verklegu námi erta
hinu illa launarta slarfi okkar á
spítölum, mertan verkfall BSRB
stendur yfir", sögrtu hjúkrunar-
nemar á blartamannafundi, sem
stjórn þeirra og kjaradeilunefnd
bortarti I iI í ga*r.
Art siign formanns Hjúkrunar-
nemafélags íslands, Margrétar
Tómasdóttur, er megn . óánægja
ríkjandi mertal hjúkrunarnema
varrtandi starf þeirra á heilbrigrt-
isstofnunum: „Margur neminn
hefur þart á tilfinningunni art
hann sé miklu frekar illa launart-
ur sjúkralirti án réttinda en hjúkr-
unarnemi.
Um þriðjungur hjúkrunarnema
er starfandi á sjúkrahúsum en
alls eru utn 200 nemar í Hjúkrun-
arskóla Islands.
Hjúkrunarskóli íslands er
þriggja ára skóli og er skólaárirt
11 mánuðir og telst því hjúkrun-
arnámirt i raun fjögur skólaár.
Skiptist námstíminn nokkuö jafnt
í bóklegt og verklegt nám. Bók-
lega námirt fer fram í skölanum
en verklega námið á sjúkrahús-
um. Hafa hjúkrunarnemar verirt
látnir vinna fulla vaktavinnu til
jafns virt hjúrkunarfrærtinga og
sjúkralirta. Saint sem ártur er
verklega námirt ekki metirt til
launa art námimi loknu. heldur
fáum virt eingöngu punkta fyrir
bókiega námirt.
Afsökunin fyrir lágu launum
hefur verið sú staðreynd aö við
erum nemar, þó vinnum við fulla
vaktavinnu við almenn störf.
Kennsluspítali skólans, Landspít-
alinn, hefur ekki Ieyfi til art ráða
lágmarksfjölda fasta starfslirts á
meðan hægt er art reirta sig á
ódýrt vinnuafl hjúkrunarnema.
Örtru máli gegnir þó um Borgar-
spitalann, þar sem hjúkrunar-
nemar eru i flestum tilfellum
ekki teknir sem fastur starfs-
kraftur spítalans.
Starf hjúkrunarnema á spítöl-
um er það mikilvægt art kjara-
deilunefnd skikkarti kennara
Hjúkrunarskóians aftur til starfa.
til þess aö hægt væri að notast við
okkur á spítölunum."
Hvað eru 6,7 milljarðar?:
44,8% hækkun tekjuskatts
eða tæp 3 söluskattsstig
EINS OG fram kom í Morgun-
blartinu í gær vantar 6,7
milljarrta króna upp á launa-
áællun f járlagafrum varpsins
mirtart virt sírtasta hort ríkisins
til BSRB, sem var hafnart. 1
áætluninni var gert rárt fyrir art
opinberir starfsmenn fengju
sömu hækkun og aðildarfélög
Alþýrtusambands Islands fengu
á sírtastlirtnu sumri.
Ef menn nú reikna, um hve
mikið söluskattur þyrfti að
hækka til þess að ríkissjórtur
gæti náð endum saman og átt
fyrir því tilboði, sem hann hef-
ur þegar bortirt, kemur í ljós art
söluskatturinn þarf að hækka
um 13,87% og yrði því art
hækka um tæplega 3 prósentu-
stig, og verða nánar tiltekirt
22,8%. Söluskattur er nú 20%.
Taki hins vegar fjármálarárt-
herra og Alþingi þann kost art
brúa það bil, sem vantar á fjár-
lagafrumvarpið, mert hækkun
tekjuskatts, kemur í ljós, art
hækka verður heildarupphært
tekjuskatts um 44,8%.
Þetta gæti þýtt, art martur,
sem hefur 300 þúsund krónur í
tekjuskatt, yröi að greirta vegna
þessa tilboðs, sem BSRB hafn-
aði 434.400 krónur í tekjuskatt.