Morgunblaðið - 14.10.1977, Side 19

Morgunblaðið - 14.10.1977, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 19 Nefndakjör í þingdeildum; Lítt breytt nefndaskipan Í gær var greint hér á þingsfðu Mbl. frá nefndakjöri í Sameinuðu þingi. Hér á eftir verður sagt frá því, hverjir skipi nefndir þing- deilda. sem eru lítt breyttar frá síðasta þingi. Nedri deild. Fjárhags- og viðskiptanefnd: Olafur G. Einarsson (S), Eyjólfur K. Jónsson (S), Lárus Jónsson (S), Þórarinn Þórarinsson (F), Tómas Arnason (F), Gylfi Þ. Gíslason (A) og Lúðvík Jósepsson (Abl). Samgöngunefnd: F'riðjón Þórð- arson (S), Sverrir Hermannsson (S), Sigurlaug Bjarnadóttir_ (S), Stefán Valgeirsson (F), Páll Pét- ursson (F), Karvel Pálmason (SFV) og Garðar Sigurðsson (Abl). Landbúnaðarnefnd: Pálmi Jónsson (S), Ingólfur Jónsson (S), Friðjón Þórðarson (S), Stefán Valgeirsson (F), Þórarinn Sigurjónsson (F), Benedikt Grön- dal (A) og Eðvarð Sigurðsson (Abl). Sjávarútvegsnefnd: Pétur Sig- urðsson (S), Guðlaugur Gfslason (S), Sverrir Herniannsson (S), Jón Skaftason (F’), Tómas Arna- son (F), Sighvatur Björgvinsson (A) ogGarðar Sigurðsson (Abl). Iðnaðarnefnd: Ingólfur Jóns- son (S), Lárus Jónsson (S), Pétur Sigurðsson (S), Þórarinn Þórar- insson, (F'), Ingvar Gislason (F), Benedikt Gröndal (A) og Magnús Kjartansson (Abl). F'élagsmálanefnd: Ólafur G. Einarsson (S), Ellert B. Schram (S), Jóhann Hafstein (S), Stefán Valgeirsson (F), Gunnlaugur Finnsson (F), Magnús T. Ólafs- son (SFV) og Eðvarð Sigurðsson (Abl). Heilbrigðis- og trygginganefnd: Ragnhildur Helgadóttir (S), Guð- mundur H. Garðarson (S), Sigur- laug Bjarnadóttir (S), Jón Skafta- sson (F), Þórarinn Sigurjónsson (F), Karvel Pálmason (SFV) og Magnús Kjartansson (Abl). Menntamálanefnd: Ellert B. Schram (S), Sigurlaug Bjarna- dóttir (S), Eyjólfur K. Jónsson (S), Ingvar Gíslason (F), Gunn- laugur F'innsson (F), Magnús T. Ölafsson (SFV) Svava Jakobs- dóttir (Ablj. Allshérjarnefnd: Ellert B. Schram (S), Ingólfur Jónsson (S), Friðjón Þórðarson (S), Páll Pétursson (F), Ingvar Gislason (F), Sighvatur Björgvinsson (A) og Svava Jakobsdóttir (Abl). Efrideild. F'járhags- og viðskiptadeild: Al- bert Guðmundsson (S), Jón G. Sólnes (S), Axel Jónsson (S), Halldór Ásgrímsson (F'), Jón Helgason (F), Jón Ármann Héð- insson (A) og Ragnar Arnalds (Abl). Samgöngunefnd: Ingiberg J. Hannesson (S), Steinþór Gests- son (S), Jón G. Sólnes (S), Jón Helgason (F), Halldór Asgríms- son (F) Eggert G. Þorsteinsson (A) og Stefán Jónsson (Abl) Landbúnaðarnefnd: Steinþór Gestsson (S), Ingiberg J. Hannes- son (S), Axel Jónsson (S), Ásgéir Bjarnason (F), Ingi Tryggvason (F), Jón Ármann Héðinsson (A) og Ragnar Arnalds (Abl). Sjávarútvegsnefnd: Oddur Ölafsson (S), Ingibeg J. Hannes- son (S) Jón G. Sólnes (S), Stein- grímur Hermannsson (F'), Hall- dör Ásgrimsson (F’), Jón Á Héðinsson (A) og Stefán Jónsson (Abl). AlÞinGI Iðnaðarnefnd: Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson (S), Jón G. Sólnes (S), Albert Guðmundsson (S), Steingrimur Hermannsson (F), Ingi Tryggvason (F), Eggert G. Þorsteinsson (A) og Stefán Jöns- son (Abl). Félágsmálanefnd: Þorvaldur Garðar KriStjánsson (S), Axel Jónsson (S), Steinþór Gestsson (S), Steingrímur Hermannsson (S), Jón Helgason (F), Eggert G. Þorsteinsson (A) og Helgi F. Seljan (Abl). Heilbrigðis og trygginganefnd: Oddur Ólafsson (S), Steinþór Gestsson (S), Albert Guðmunds- son (S), Ásgeir Bjarnason (F'). Halldór Ásgrímsson (F), Egg-ert G. Þorsteinsson (A) og Helgi F. Seljan (Abl). Menntamálanefnd: Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S), Axel Jónsson (S), Steinþór Gestsson (S), Steingrimur Hermannsson (F), Ingi Tryggvason (F), Jön Á. Heðinsson (A) og Ragnar Arn- alds (Abl.). Allsherjarnefnd: Oddur Olafs- son (S), Jón G. Sólnes (S), Þorv. G. Kristjánsson (S), Ingi Tryggvason (F), Halldór Ás- grímsson (F), Eggert G. Þor- steinsson (A) og Geir Gunnarsson (Abl). Steinþór Gestsson for- maður f jár- veitinganefnd- ar Alþingis STEINÞOR Gestsson, (f. þing- maður Sunnlendinga (S), var i gær kjörinn formaður fjárveit- inganefndar Alþingis. Jön heitinn Árnason, sem var þing- maður Vestlendinga, var ior- maður þcssarar mikilvægu þíngnefndar um langt árabil, en hann lézt á sl. sumri. Vara- forntaður nefndarinnar var kjörinn Ingvi Tryggvason (F') og ritari Þórarinn Sigurjónsr son (F'). en þeir gegndu báðir þessum störfum í nefndinni á undanförnum þingum. Verkfallið stöðvar barna- guðsþjónustur ÞÁ HEFUR starfsemi kirkjunnar orðið fyrir barðinu á vérkfallsað- gerðum BSRB. I tveimur söknum hafa prestarnir orðið að aflýsa barnaguðsþjónustum vegna verk- fallsins. Er það annars vegar barnasamkoma Dómkirkjunnar, sem verða átti á morgun, laugar- dag, í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Hins vegar barnaguðs- þjónusta I Víðistaðaskóla, í hinni nýju Viðistaðasókn í Hafnarfirði, sem vera átti á sunnudagsmorg- un. Þessir skólar báðir eru lok- aðir. Flóamarkaður FEF um helgina FÉLAG einstæðra foreldra held- ur árlegan flóamarkað sinn í félagsheimili Fáks um helgina, laugardag og sunnudag 15. og 16 . október frá kl. 2 eh. báða dagana. Flóamarkaður FEF hefur verið haldinn á hverju ári undanfarin sex ár og er þar margt og mikið á boðstólnum og auóvelt aö gera hin mestu reyfarakaup. Meðal þess sem þarna verður boðið upp á má nefna eldavél, prjónavél, þvottavél, suðupott, gainlar eldhúsinnréttingar, gólf- teppi og skrifstofustóla. Þá hafa verzlanir, fyrirtæki og ein- staklingar gefið nýjan tízkufatn- að, leikföng, borðbúnað, skraut- varning, barnarúm, barnakojur að ógleymdum höttum á unga skólapilta. Lukkupakkar og sælgætispokar verða til sölu og er þó fátt eitt talið. Vegna þess að flóamarkaðurinn hefur orðiö æ untfangsmeiri með ári hverju stendur hann nú, eins og i fyrra, í tvo daga. Allur ágóði rennur i Húsbyggingarsjóð F'EF. (FríMlalilkvnniiijj; frá FKF). Greiðslur til toílstjórans á gíróreikning SKRIFSTOFUSTJÓRI embættis tollstjórans i Reykjavík bað Mbl. að vekja athygli almennings á þvi, að þrátt fyrir BSRB-verkfallið geti gjaldendur opinberra gjalda sem falla undír það embætti ntegi greiða í bönkum og sparisjóðun- um á giróreikning embættisins sem er nr. 88500 eða með ávísun- um sem leggja má í póstkassa embættisins í Tollstöðvarbygging- unni. Skrifstofan er ekki með öllu lokuð og eru veittar uppl. í nokkr- um sitnum embættisins, t.d. 18054. Reiðhjóli stolið AÐFARARNÓTT miðvikudags var reiðhjóli stoliö frá Bárugötu 15 í Reykjavik. Reiðhjólið er Ijós- blátt að lit, með gírum og af gerð- inni JAS. Þeir sem kynnu að hafa orðiö varir viö hjölið eru vinsam- lega Ifeðnir að hringja í síma 11076. STOFNÞING landssamtakanna ÞROSKAHJÁLPAR verður haldið í Kristalsal Hótel Loftleiða, laugardaginn 15. október. Dagskrá: Kl. 10.00 Þingsetning. Ávörp gesta. Fyrirlestrahald hefst kl 1 3.00 og verða flutt 4 framsögu- erindi: Bjarni Kristjánsson kennari um löggjöf fyrir þroskahefta. Tor Brandt frá Oslo um foreldranámskeið I Noregi Margrét Margeirsdóttir: Tengsl foreldra og stofnana Magnús Magnússon: Reglugerð um sérkennslu Að loknum fyrirlestrum verða umræður og fyrirspurnum svarað Stjórnin. Næringarefni í lOOg af smurcsti Prótín 16 g Fita 18 g Kolvetni 1 g Steinefni alls 4 g (þar af Kalsíum 500 mg) Hitaeiningar 230 1 Í1 FTuM Ln 1 11 i [ ' Jv 4 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.