Morgunblaðið - 16.10.1977, Síða 33

Morgunblaðið - 16.10.1977, Síða 33
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1977 33 i Utan sem innan er Kölnardómurinn prýddur f jölda Hkneskja og þessir herramenn tróna á stöllum sínum við aðalinnganginn í kirkjunu. Róm til Kölnar árið 1164. Loks er altaristaflan meistarastykki mikið, máluð úr skærum litum og skreytt gulli, en hana gerðí Stephan nokkur Lochner snemma á 15. öld. 1 næsta ná- grenni Kölnardómsins eru svo Ofan úr turninum virtist mann- fólkið á torginu fyrir neðan mjög smávaxið. margar merkar og fagrar kirkj- ur, þótt engin þeirra jafnist á við Dóminn að glæsileik. Dómkirkjan í Köln varð nokkuð illa útleikin f heims- styrjöldinni síðari, en þykir þó hafa sloppið nokkuð vel miðað Ctsýni úr turnunum er mikið og fagurt þegar vel viðrar. Ilér sér í norðaustur, yfir gamla bæinn, sem stóð af sér loftárásir heimsstyrjaldarinnar síðari, svo og eru margar nafnkunnar brýr í bakgrunni. við að borgin sjálf var að mestu lögð í rúst í loftárásum. Er við- gerð nú að mestu lokið, þótt enn megi sjá vinnupalla utan á þverskipi kirkjunnar. 1 turnun- um eru hringstigar upp á gamla móðinn, snarbrattir og þröngir og marka má aldur þeirra á því að tröppurnar eru margar hverjar mikið slitnar af umferðinni upp og niður og sumar hafa verið endurbættar. Alls eru tröppurnar um 500 og var ekki laust við að menn væru með nokkurn svima þegar upp kom. Loks þá, í um 130 metra hæð, gafst tækifæri til að fá fiðring í magann því ekki sést út og niður meðan gengið er upp hringstigann. Af efstu pöllum turnsins er frábært út- sýni yfir Köln og næstu borgir, sé skyggni gott. —ágás. Gotneski boginn yfir aðal inngangi Dómkirkjunnar í Köln er hreint listaverk. Hann prýða úthöggnar myndir og myndraðir sem segja frá atburðum helgisögunnar. Flngerðar spfrur á efstu brúm Kölnardóms, rúmlega hundrað metrum ofar kirkjugólfi. | i j i ; Bankastrætí 7. Sími 2 9122, Aóalstræti4. Símí 150 05 ADnmiofl *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.