Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1977 RAUÐAGERÐI EINBYLI — TVIBÝLI Hæð og jarðhæó í húsi sem er 2 hæðir og jarðhæð. Á hæðinni. sem er ca. 140 ferm. eru 2 stofur. skáli með arni. húsi)óndaherbergi. forstofuherbergi ■ svo og stórt hjónaherbergi og baðher- bergi á sér gangi. .larðhæðin er ca. 105 ferm. og skiptist í stofu. skála. 2 svefn- herbergi. eldhús (án innréttingar). baðherbergi og þvottaherbergi. í jarð- hæðina er innangengt af hæðinni auk sérinnganga. Bílskúr fylgir. Cilæsileg eign. EINBÝLISHÚS VESTURBÆR Steinsteypt einbýlishús í mjög góðu ásigkomulagi. Hæð og kjallari og ris. Grunnflögur hæðar ca. 72 ferm. Hús sem býður upp á marga möguleika. Útb. ca. 12 millj. VESTURBÆR 3JA HERB. — CA. 100 FIVI Endaíbúð á 3. hæð með suðursvölum. Útb. 7.5 millj. EINBÝLISHÚS 300 FM + BlLSKÚR Húsið er hæð og kjallari. Á hæðinni er stofa, stórt hol. hjónaherbergi ásamt fataherbergi. auk þess 4 svefnher- bergi með skápum. Baðherbergi, með kerlaug og sturtu. Forstofuherbergi. gestasnyrting o.fl. Allar innréttingar vandaðar og sérsmíðaðar. I kjallara er m.a. sjónvarpsherb., húsbóndaher- bergi þvotta- og vinnuherb.. alls 150 ferm. Kjallari er einnig undir bilskúr sem er mjög vandaður. Verð um 30 millj. 2JA HERBERGJA Ca. 65 fm. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Útb. 5.5 millj. MOSFELLSSVEIT EINBÝLISHÚS Ca. 130 ferm + 40 ferm. bílskúr. Húsið skiptist i 4 svefnherbergi. öll m. skáp- um. 2 stofur, hol, baðherb.. eldhús m. borðkrók. Gestasnyrting í forst. Teppi áöllu. Sökklar undir griiðurhús. HÖFUM GÓÐA KAUPENDUR AÐ FLESTUM GERÐUM FASTEIGNA, MEÐ MIKLAR UTBORG- ANIR. KOMUM OG SKOÐUM SAMDÆG- URS. %zpc?z (ofí&riMcw J%zé&Ápczzaéez/a Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 A <& <& <* 1 26933 I t Espigerði i 4ra herb. 110 fm. ibúð ^ 1S1 á 2. hæð í blokk, sér & * þvottaherb. Glæsileg $ w . .. , - „ w & eign, upplys. a skrifst. & | Hjarðarhagi | | 4—5 herb. 117 fm. ib. % & i kjallara. Falleg ibúð. & § Verð 10.5 millj. | I Kjarrhólmi I $ 3ja herb. 85 fm. íbúð á & 2. hæð, sér þvottah. & & Glæsileg eign. Útb. 7 A t milli $ § Arahólar 'i & 4ra herb. 103 fm. íbúð & á 2. hæð. Vönduð eign. & Verð um 11.5 millj. A 1 Hólahverfi g A 5 herb. 118 fm. ibúð á & 1. hæð, fullgerð vönd- & uð eign, 3 sv.h., stofa, & sjónv.herb. o.fl. Verð ^ & um 1 2 millj. & & mw T & t Kopavogur * * 145 fm. efri hæð i tvi- & * býli. Mjög vönduð og A falleg eign. Bilskúr. & ® Verð um 18 — 19millj. * * Garðabær a oaro. & Lítið eii A Hraunhol * bæ. Bils <£ 8.5 millj. Lítið einbýlishús við Hraunholtsveg i Garða- bæ. Bilskúr. Verð um Heimas. 3541 7. $ lÆjmarkaðurinn * jg? Austurstrnti 6. SÍmi 26933. ^ AAAAAAAAAAAAAAAAAA 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Nesvegur 2ja herb. 65 fm íbúð í kjallara. Sér hiti. íbúðin er ósamþykkt. Útborgun 4 millj. Laugavegur 2ja herb. góð 55 fm íbúð á 1. hæð með aukaherbergi og geymslu í kjallara. Nýtt tvöfalt gler. Gnoðavogur 3ja herb. góð 85 fm efsta hæð í þríbýlishúsi. Tvennar svalir. Gott útsýni. Krókahraun, Hafn. 3ja herb. 95 fm rúmgóð og falleg íbúð á 1. hæð í fjórbýlis- húsi. Flisalagt bað. Þvottaher- berg i ibúðinni. Útborgun ca. 7.5 millj. Kleppsvegur 3ja herb. góð ibúð á 7. hæð. Gott útsýni. Sæviðarsund 3ja—4ra herb. falleg ibúð á jarðhæð. Harðviðarinnrétting i eldhúsi. Ný teppi. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. 1 1 0 fm rúmgóð ibúð á efstu hæð i tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Dalaland 4ra herb falleg 1 1 0 fm íbúð á jarðhæð. Harðviðarinnrétting i eldhúsi. Stór stofa, flisalagt bað. Mjög góð sameign. Kóngsbakki 4ra herb. falleg 108 fm ibúð á 3. hæð. Flisalagt bað. Ný teppi. Harðviðareldhús. Hólahverfi — Fokhelt 4ra—-5 herb. ibúð á 2. hæð. Ibúðin er 110 fm. Skiptist i 3—4 svefnherb. og stóra stofu. Njörvasund 4ra herb. 100 fm rishæð i timb- urhúsi. Mjög vel með farin og góð eign. Ný teppi. Stórar yfir- byggðar svalir. Hraunhvammur, Hafn. 1 20 fm neðri hæð i tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist i 2 rúmgóðar stof- ur, 2 svefnherbergi, rúmgott eld- hús. Útborgun 6,5—7 millj. Brekkutangi, Mosf. Vorum að fá til sölu raðhús ca. 200 fm, á þrem hæðum, ásamt bilskúr. Húsið afhendist tilbúið undir tréverk eftir ca. 1 —2 mán- uði. Ásbúð, Garðabæ 130 fm Viðlagasjóðshús úr timbri með bílskúr. Húsið skipt- ist í rúmgóða stofu, gott eldhús, 3 svefnherbergi. bað með sauna, geymslu og gestasnyrtingu. Norðurbraut, Hafn. 60 fm lítið og fallegt einbýlishús úr timbri sem er hæð og ris. Húsið er nýstandsett. Útborgun 5.5 millj. Smáibúðahverfi 1 55 fm einbýlishús, sem er hæð og ris, á 1. hæð er eldhús. stofa, borðstofa, hjónaherbergi. bað. þvottahús og geymsla. Á efri hæð eru 3 rúmgóð herbergi. sjónvarpsherbergi og snyrting. íbúðin er nýmáluð, ný teppi, stór garður, bílskúrsréttur. Smáraflöt, Garðabæ 1 50 fm fallegt einbýlishús, sem er 4 svefnherbergi, stór stofa, og borðstofa, rúmgott eldhús, stór bilskúr. Stór og vel ræktaður garður. Húsið fæst í skiptum fyrir sérhæð eða raðhús með bílskúr i Hafnarfirði eða Garða- bæ. Eruð þér í söluhugleið- ingum? Við höfum kaup- endur að eftirtöldum íbúðarstærðum: að 3ja herb. íbúð i Hraunbæ að 2ja herb. í Breiðh. 3 að 3ja herb. ibúð i Breiðh. 1 að 2ja herb. íbúðum i Fossvogi. að 2ja herb. ibúð i austurbæ að 2ja herb. íbúðum i vesturbæ. að 3ja herb. íbúð í Fossvogi að sérhæð m/bílskúr i austur- borginni. að raðhúsi eða einbýlishúsi i austurborginni, sem má kosta 20.0 millj. Útb. 13.0 — 14.0 að raðhúsi í Fossvogi. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleióahúsinu ) sími: 8 10 66 Ludvík Halldórsson Aöalstelnn Pétursson BergurGuönason hdl SIMIMER 24300 Til sölu og sýnir 27. Sólheimar 3ja herb. íbúð í ágætu standi. Suð-austursvalir og norðursvalir. Verð 1 0 millj. DALALAND 100 fm 4ra herb. ibúð á jarð- hæð. Sér inngangur og sér garð- ur. Útb. 8 millj. Verð 1 2,5 millj. Rauðarárstígur 54 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt herb. i kjallara. Útb. 5 millj. Verð 6,5—-7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 7 5 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Allt nýstandsett. Sér inngangur. Laus strax. Útb. 4—5 millj. Verð 6,9 millj. ÓÐINSGATA Viðbygging á tveimur hæðum í steinhúsi ca. 80 fm alls. Útb. 4,5 millj. Verð 7 millj. HVERFISGATA 70 fm 2ja herb. risíbúð með nýlegum innréttingum. Útb. 5 millj. Verð 7 millj. SKIPASUND 50 fm 2ja herb. kjallaraíbúð með rúmgóðu eldhúsi. íbúðin er ekki samþykkt. Útb. 2,5 millj. \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. Simi 24300 Símar: Til Sötu: 1 67 67 1 67 68 Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsí í Smiibúðahverfi eða Fossvogi. Útb. 12—14 m Höfum kaupanda að stórri sérhæð m/bilskúr eða einbýlishúsi i Kópavogi. Útb. 9 —10 m. Verzlunarhúsnæði ca 200 fm i Heimahverfi Laust strax. Einbýlishús í Kinnunum i H.firði 6 — 7 herb. ca. 1 50 fm. Bilskúr. 22—23 ára. Nýtt gler. Verð 20 m. Álfheimar 5 herb. ib. 2. hæð. Verð 12.5 m Brávallagata Góð 4 herb. risib. Sér hiti. Sval- ir. Ca. 20 ára gömul. EinarSigurðsson.hrl. Ingólfsstr»ti4, EINBYLISHUS SMÍÐUM, í HÓLAHVERFI Höfum fengið til sölu einbýlishús á byggingarstigi á skemmtileg- um stað við Elliðaárnar. Húsið er samtals að stærð um 2 70 fm. auk tvöf. bílskúrs. Möguleiki er að hafa ibúð eða léttan iðnað á jarðhæðinni. Húsið afhendist uppsteypt m. stáli á þaki, gleri og bílskúrshurðum. Teikn og all- ar upplýs. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum til sölu 120 fm. einbýlis- hús við Hamarsgerði. Niðri eru 2 saml. stofur, hol, eldhús oq þvottaherb. Uppi eru 3 svefn- herb. og flísalagt baðherb. Bíl- skúrsréttur. Viðbyggingarréttur. Útb. 11 millj. HÚSEIGN VIÐ TJARNARGÖTU Höfum til sölu hálfa húseign (steinhús) við Tjarnargötu. Sam- tals um 210 fm. Á 1. hæð: 5 herb. Sér hæð. 80 ferm. fylgja í kjallara. Laus fljótlega. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ MIÐBRAUT 4ra herb. 1 1 7 fm. vönduð íbúð á 1. hæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. I HÓLAHVERFI Höfum til sölu tvær 4ra herb. ibúðir á 2. og 3. hæð í 3ja hæða blokk við Spóahóla. Bilskúrar geta fylgt með íbúðirnar afhend- ast u. trév. og máln. i apríl n.k Beðið eftir Húsnæðismálastjórn- arlám. Góðir greiðsluskil- málar. Teikn á skrifstofunni. VIÐ SÓLHEIMA 3ja herb. 95 fm. ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Laus nú þegar. Utb. 6.8—7.0 millj. VIÐ KAMBSVEG 3ja herb. 90 fm. góð risibúð. Sér hiti og sér inng. Stórkostlegt útsýni. Útb. 5.5—6 millj. VIÐ FLÚÐASEL í SMÍÐUM Höfum til sölu eina 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Flúðasel u. trév. og máln. Bilastæði i bílhýsi fylgir. Teikn. á skrifstofunni. í FOSSVOGI 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð Útb. 5—5.5 millj. EKnnmnNLimin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SðlustjAri: Sverrir Kristinsson Sigurður Óiason hrl. 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9 — 21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Seljendur athugið: vegna gífurlegrar eftirspurnar þá vantar okkur tilfinnanlega eftirfarandi eignir á sölu- skrá: 2—3ja herbergja íbúðir, hvar sem er á stór Reykjavíkur svæðinu. Einnig góðar 4—5 herb. bæði í blokkum og sérhæðir. Efstasund 60 fm Góð 2ja herb. íbúð á 1 . hæð. Útb. 4 millj. Flatahraun 96 fm Stórglæsileg 3ja herb. íbúð. Bíl- skúrsr. Útb. 6,5 millj. Laufvangur 90 fm Sérstaklega falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottur og búr inn af eldhúsi. Makaskipti á 4—5 herb. góðri íbúð i norðurbænum Hfj. koma til greina. Hlaðbrekka 75 fm 3ja herb. íbúð. Þarfnast lagfær- ingar. Verð 6,5 — 7 millj. Útb. 4,5 — 5 millj. Fellsmúli 1 1 8 fm 5 herb. alveg stórglæsileg ibúð ' og útsýnið er frábært. Útb. um 1 0 millj. Þorlákshöfn Viðlagasjóðsh. Tvær mjög góðar eignir. Selfoss—Hveragerði Raðhús/ einbýli. Keflavik—Vestm.eyjar íbúðir. Hagstætt verð útborganir frá 2,5 millj. Akranes einbýli 216 fm. Útb. tilboð Skoðum íbúðir samdægurs Yfir 250 eignir við allra hæfi á söluskrá EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SOLl'M. Hjörtur (íunnarsson Lárus Hcigason Svoinrý Frcyr LÖCiM. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. ibúðum. Ýmsir staðir koma til greina. Um mjög góðar útborganir getur verið að HÖFUM KAUPENDUR að 3ja og 4ra herb. ibúðum. íbúð- irnar mega i sumum tilfellum þarfnast mikillar standsetningar. Bilskúrar æskilegir. HÖFUM KAUPENDUR að góðum 4 — 5 herb. ibúðum. Æskilegir staðir, Háaleitishverfi, Kleppsholt, Vesturbær. Um góð- ar útb. getur verið að ræða. Bílskúrar æskilegir i sumum til- fellum. HÖFUM KAUPENDUR að góðum ris- og kjallaraibúðum með útborganir frá 3 — 7 millj. HÖFUM KAUPENDUR að öllum gerðum húseigna i smíð- um. Góðar útborganir í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð. helst með bílskúr. Ýmsir staðir koma til greina. Mjög góð útborgun í boði fyrir rétta eign. ÓSKAST í SMÁÍB. HVERFI gott einbýlishús ósk- ast. Húsið þarf að vera vandað og í góðu ástandi. Bilskúr æski- legur. Mjög góð útb. í boði. ÓSKAST Á ÁLFTANESI Einbýlishús i smiðum. ÓSKAST í GARÐABÆ Höfum kaupanda að einbýlishúsi i smíðum i Byggðahverfi. Húsið má vera fokhelt eða lengra kom- ið. ÓSKAST í VESTUR BÆNUM Höfum kaupanda að góðri ibúð i Vesturbænum. íbúð- in þarf að hafa minnst 3 svefn- herbergi. Góð útborgun i boði fyrir rétta eign. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 Hraunbær 3ja herb. ca. 91 ferm. óvenju glæsileg ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Herb. i kjallara fylgir. Palesander eldhúsinnrétting. íbúð í sérflokki Hringbraut, Hafn. 3ja herb. góð ibúð á efri hæð við Hringbraut. Verð 5.8 millj. Útb 3.5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð við Kaplaskjólsveg. Suðursvalir Einöýlishús Steinsteypt einbýlishús við Sam- tún. Á hæðmni eru tvær stofur, tvö herb., eldhús og bað. í risi eru tvö herb og geymslur. í kjallara er þvottaherb. og geymsla. Rúmgóður bilskúr fylg- ir. Ennfremur getur fylgt verzlun- ar- eða iðnaðarpláss i kjallara. Ræktuð og girt lóð. Húsið er laust strax. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar eústatsson, tiri. Halnarstrætl 11 ?Imar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.