Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1977 DAGSKRÁ Norðurlandamóts- ins I handknattleik verður sem hér segir: Fimmtudagur 27. októ- ber: Laugardalshóll: Kl. 19.30. Setningarathöfn Kl. 20.00 A-riðill: F'æreyjar — Finnland Kl. 21.15 B-riðill: Island — Noregur Föstudagur 28. október: Laugardalshöll: Kl. 20.00: A-riðill: Svíþjóð — Færeyjar Kl. 21.00: B-riðill: Danmörk — Noregur Laugardagur 29. októ- ber: Akranes: Kl. 14.00: A-riðiIl: Finnland — Svíþjóð Laugardalshöll: Kl. 16.00: B-riðill: Island — Danmörk Sunnudagur 30. október: Laugardalshöll: Kl. 10.30: Leikið um 5. og 6. sæti. Kl. 16.00: Leikið um 3. og 4. sæti. Kl. 17.30: Leikið um 1. og 2. sæti. Strax að loknum síðasta leik mótsins fer fram verðlaunaaf- hending, en þrjú efstu liðin frá verðlaunapeninga og sigurveg- arinn bikar sem Flugleiðir hafa gefið til þessarar keppni. Auk þess munu öll liðin fá silfurdisk rneð áletrun til minningar um þátttöku sína í mótinu. _____________________________2 Geir Hallsteinsson — hann hefur oft fengið varmar viðtökur hjá andstæðingunum, en eigi að síður hefur hann skorað 487 landsliðs- mörk fyrir tslendinga. Skorar Geir 500. markið? Geir Hallsteinsson, FH-ingur, á möguleika á að ná því sögulega takmarki í Norðurlandamótinu í handknattleik að skora sitt 500. landsliðsmark fyrir tsland. Hing- að til hefur Geir skorað 487 mörk í þeim 105 leikjum sem hann hef- ur leikið, eða um 4,6 mörk að meðaltali í leik, sem er stórkost- legur árangur. I mótinu leikur Geir væntanlega þrjá leiki og þarf hann að skora 13 mörk í þeirn samtals til þess að ná 500 marka takmarkinu. Sennilega verður það þó erfitt þar sem mótherjar tslands í þessari keppni þekkja Geir mjög vel, og reyna örugglega að gæta hans sem allra bezt. En vissulega væri gaman ef Geir næði þessu takmarki í leik hér- lendis. Hann skorabi sitt 300. mark í landsleik í Laugardalshöll- inni og ætlaði þá fagnaðarlátum áhorfenda aldrei að linna. Geir hefur skorað langflest mörk þeirra sem leikið hafa í ís- lenzka landsliðinu, og raunar er sennilega leitun á handknattleiks- manni sem skorað hefur svo mörg landsliðsmörk. Næstur Geir er Olafur H. Jónsson sem skorað hef- ur 265 mörk, en síðan koma Axel Axelsson með 249 mörk og Viðar Símonarson sem skorað hefur 231 mark. Aðrir leikmenn hafa ekki skorað 200 mörk eða fleiri, en milli 100—200 mörk hafa skorað þeir: Björgvin Björgvinsson 180, Gunnlaugur Hjálmarsson 166, Jón Hjaltalín Magnússon 152, Ólafur Einarsson 146, Einar Magnússon 142, Jón H. Karlsson 133 og Ingólfur Óskarsson 118. ie aktuelle Wocneninfor Fimm jafntefli og oftast jöfn barátta Ilandknaltleikslandsleikir tslendinga og Norðmanna hafa iöngum verið miklir baráttuleikir, og oftast hefur verið um hnífjafna baráttu að ræða, svo sem bezt sést á því að af þeim 15 ieikjum sem leiknir hafa verið til þessa hefur fimm lyktað með jafntefli og í sex leikjanna hefur munað þremur mörkum eða minna að leikslokum. Norðmenn hafa þó mun oftar haft betur. en þeir hafa unnið alls átta leiki, en tslendingar hafa aðeins tvfvegis borið sigur úr býtum. Fyrsti landsieikur þjóðanna fór fram í Ósló 1958 og var það jafnframt sjötti handknattleikslandsleikur tsiendinga. I»á unnu Norðmenn með 27 mörkum gegn 20 og með sömu markatölu unnu þeir ári sfðar, einnig f Osló. Síðan hefur alltaf verið um jafna leiki að ræða, með þeirri undantekningu að Islendingar unnu 5 marka sigur yfir Norðmönnum 25. febrúar er landslið okkar kom við f Osló á leið í hina sögufrægu lokakeppni heimsmeistarakeppninnar 1974. Úrslit einstakra leikja liafa orðið þessi: 12.3 1958 Osló tsland — Noregur 20—27 9.2 1959 Osló tsland — Noregur 20—27 18.1» 1969 Reykjavík tsland — Noregur 16—18 19.10 1969 Reykjavík tsiand — Noregur 14—13 4.12 1969 Ösló tsland — Noregur 17—17 18.3 1972 BiJhao tsland — Noregur 14—14 26.7 1972 Tönsberg tsland — Noregur 14—14 27.7 1972 Sandef jord tsland — Noregur 12—14 23.3 1973 Revkjavík tsland — Noregur 15—15 24.3 1973 Reykjavík tsland — Noregur 12—14 2.10 1973 Bergen tsland — Noregur 15—18 3.10 1973 Moss tsland — Noregur 13—13 25.2 1974 Osló tsland — Noregur 21—16 3.12 1975 Reykjavík tsland — Noregur 14—18 4.12 1975 Reykjavík tsiand — Noregur 17—19 Holland - Belgía 1-0 LIÐ HOLLANDS: Johgbloed. Suurbier. Krol, Dusbaba. Hovenkamp, Neeskens, Jansen (van Hanegem) Willi van der Kerkhof, Rene van der Kerkhof (Geels), Cru.vff, Rensen- brink. LIÐ BELGtL': Pfaff, Gerets, Broos, Thissen (van der Elsl), Renquin, van der Eveken, Meeuws, Coeck, Cools, van Gool, Lambert. Hollendingar eru sjö- unda lidiö sem tryggt hef- ur sér þátttökurétt í loka- keppni heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu í Argentínu næsta sumar. í gærkvöldi sigruðu Hol- lendingar í leik sínum við Belgíumenn, sem fram fór í Amsterdam að viðstödd- um 62.000 áhorfendum með einu marki gégn engu og hafa þeir þar með hiotið 11 stig í símim riðli. Ein- um leik er ólokið í riðlin- um, milli Norður-írlands og Belgíu, en úrslit hans geta engin áhrif haft. Ekkert nema frábær frammi- staða belgíska markvarðarins Pfaffs, bjargaði Belgíumönnum frá stórtapi í Amsterdam í gær- kvöldi. Allt frá því að leikurinn hófst og unz dómarinn gaf merki um Ieikslok voru Hollendingar í sókn, og oftsinnis skall hurð nærri hælum við mark Belgíu- mannanna. Sýndi hollenzka liðið mjög góða knattspyrnu í leiknum í gærkvöldi og var snillingurinn Johan Cruyff potturinn og pann- an í öllu spili liðsins — stjórnaði sinum mönnum eins og sannur hérforingi. Eina mark leiksins kom þegar á 4. mínútu. Sókn Hollendinga hófst hjá Cruyff á miðjum vellin- um og þaðan var knötturinn send- ur á félaga hans hjá FC Barce- lona, Johan Neeskens, sem lék upp undir vítateig Belgíumann- anna og sendi þar nákvæma send- ingu á Rene van der Kerkhof, sem hlaupið hafði inn í eyðu. Atti markvörður Belgiu enga mögu- leika að ná föstu skoti hans. Á NORÐURLANDAMOT KARLA í HANDK OANMÖRK Lið Danmerkur á Norðurlandameistaramótinu er skipað eftir- Þjálfari: Leif Mikkelsen Liðsstjóri: Finn Andersen Fararst jórar: Erik Kolling, Erik Tvernoe Búningar: Rauðar peysur/ hvítar buxur, hvítar peysur/ rauðar buxur. FÆREYJAR LIÐ Færeyja í Norðurlandamótinu verður skipað eftirtöldum töldum leikmönnum: leikmönnum: Nr. Nafn Nr. Nafn Félag Aldur Lands- Nr. Nafn Félag Aldur Lands- leikir leikir 1 Ölafur Benediktsson 1 Kay Jörgensen Odense KFUM 30 158 1 Finn Bærentsen Kyndil 23 12 12 Gunnar Einarsson 12 Mogens Jeppesen Fredericia KFUM 24 14 12 Daniel Pulsen St. IF 23 0 16 Kristján Sigmundsson 16 Ole Nörskov Sörensen Saga 25 5 16 Bjarni Samuelsen Neistin 22 15 2 Ölafur Einarsson 2 Michael Berg Holte IF 22 17 2 Sverri Jacobsen Kvndil 33 22 3 Jón Pétur Jónsson 3 Anders Dahl-Nielsen Fredericia KFUM 26 83 3 Carl Johansen Kyndil 23 2 4 Arni Indriðason 4 Ole Lindquist Efterslægten 26 8 4 Vanngi Nielsen Kyndil 20 0 5 Þorbjörn Jensson 5 Thomas Pazy Olympia 22 43 5 Mortan Carlson Neistin 18 0 6 Björgvin Björgvinsson 6 Iver Grunnet FIF 25 5 6 Eyðfinnur Egholm Tirsted 28 11 7 Þorbergur Aðalsteinsson 7 Morten S. Christensen Saga 18 5 7 Niels Nattestad Kyndil 30 17 8 Þórarinn Ragnarsson 8 Mikael Kold Aalborg HK 21 0 8 HannusJoensen Neistin 27 17 9 Jón H. Karlsson 9 Palle Jensen HoltelF 24 31 9 Joan P. Midjord Kyndil 32 14 10 Geir Ilallsteinsson 10 Erik B. Petersen Skovbakken 25 13 10 Jogvan M. Moerk Neistin 27 11 11 Viggó Sigurðsson 11 Thor Munkager Helsingör IF 26 70 11 Magni Olsen VIF 19 0 13 Þorbjörn Guðmundsson 13 Jesper Petersen Fredericia KFUM 23 50 13 Eigil Johansen Stjoernen 19 0 14 Birgir Jóhannesson 14 Henrik Jacobsgaard Saga 25 33 14 Johnny Joensen VIF 34 8 15 Bjarne Jeppesen Eftirslægten 23 6 15 Echart Persson Neistin 27 12 Þjálfari: Joerleif Kurberg Fararstjórar: Vagnar Olsen, Kristian Johnsen, Erhard Næss. Búningur: Bláar peysur/hvítar buxur; Hvítar peysur/, bláar buxur. ISLAND Lið Islands 1 Norðurlanda Landsliðsnefnd: Karl Benei laugur Hjálmarsson. Búningur: Blá peysa/hvítar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.